Morgunblaðið - 18.03.1984, Síða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MARZ 1984
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
*v*y-y^V'^v vyy-
tilkynningar'
ILJ(X
Útsala — Rýmingarsala
Rýmum fyrir nýju sumarlínunni
og seljum allar vetrarvörur með
miklum afslætti 19. til 21. mars.
Verzlunin er opln 9—6 daglega.
Prjónastofan löunn hf.,
Skerjabraut 1,
Seltjarnarnesi v/Nesveg.
Stórsvigsmót
Ármanns " ,_Jlý;'£l''kl<um 12 ára
og yng'Vy^^S. 1iö I Bláfjöll-
um, la mars nk.
Þátttök^^/pKwf-V berist fyrir
þriöjud. -tfs. Dagskrá
auglýst siöa..
Stjórnin
-yy ¥ y ■ 'pr
ýmislegt
Fjárhagslega
vel stæöur 45 ára gamall maöur,
185 cm á hæö meö 9 ára dóttur,
óskar eftir aö komast i bréfa-
samband viö myndarlega og
elskulega íslenska stúlku meö vin-
áttu og hugsanlega giftlngu eöa
sambúö í huga.
Skrifiö til: Mr. Weiss, P.O. Box
890, Felton, Ca. 95018, USA.
I.O.O.F. 10 = 1653198'/4 =
Dskrn.
□ Mímir 59843197 = 2.
ÚTIVISTARFERÐIR
Sunnudagur 18. mars
Kl. 10.30. Fjöruferð á Stór-
straumsfjöru. Fræöandi ferö um
fjörurnar frá laxeidisstööinni
Húsatóttum aö isólfsskála, m.a.
fjaran undir Festi sem aöeins er
fær á stórstraumsfjöru. Árdeg-
isferö meö heimkomu kl. 14 og
heilsdagsferö. Fararstj. Einar
Egilsson.
Kl. 13.00 Festafjall — Vatns-
heiöi. Létt ganga Margt aö
skoöa. Baö í Bláa Lóninu (eöa
Svartengisorkuveriö skoöaö) að
lokinni göngu. Verö 300 kr. frítt
f. börn. Brottför frá BSi, bens-
ínsölu, (í Hafnarf. v. kirkjug.).
Tunglskinsganga — stjörnu-
skoöun hjá Selfjalli (varöeldur) á
mánudagskvöldiö kl. 20. Verö
150 kr.
Gönguskiðaferó 24.—25. mars:
Borgarfjöröur — Botnssúlur.
Símsvari: 14606. Sjáumst.
Útivtst.
Til sölu rauðrefur
síöur, kr. 12.500. Upplýsingar í
síma 15429.
r húsnæöi :
óskast \
Húsnæöi óska'st
Óska eftir 20—40 ferm. hús-
næöi sem hentugt væri sem
vinnuaöstaða fyrir léttan járn-
iönaö. Upplýsingar í síma 32540
um helgar og eftir kl. 5 aöra
daga.
Engin samkoma í dag vegna
móts.
Trú og líf.
Hörgshlíð 12
Samkoma í kvöld, sunnudag kl.
8.
Nýtt líf
Krístiö samfélag
Almenn samkoma veröur í dag
kl. 14.00 aö Brautarholti 28 (3.
hæö). Alllr hjartanlega velkomn-
ir.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Helgarferö í Þórsmörk
23.-25. mars
Hin árlega vetrarferö i Þórsmörk
veröur farin kl. 20.00 föstudag
23. marz. I Skagafjörösskála er
notaleg aöstaöa fyrir gesti og
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11796 og 19533.
Myndakvöld Feröa-
félags islands
Myndakvöld veröur haldiö á Hótel
Hofi 22. ma/z (flmmtudag) kl.
20.30.
Efni: 1. Grétar Eiriksson sýnir
myndir frá Vestur- og Suöur-
landi o.fl. 2. Sigurjón Pótursson
sýnir myndir frá ferö á Öræfa-
jökul og ferö yfir Vatnajökul.
Ath. breytingu á sýningardegi.
Allir velkomnir meöan húsrúm
leyfir. Veitingar í hléi.
Feröafélag islands.
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
Sunnudagaskóli kl. 14.00. Hjálp-
ræöissamkoma kl. 20.30, Major
Anna Ona talar. Mánudag kl.
16.00 hefmilasamband.
Veriö velkomin.
Óháöi söfnuöurinn
í Reykjavík
Aöalfundur safnaöarins veröur
haldinn sunnudaginn 25. mars
1984, kl. 15.00 f Kirkjubæ, aö
lokinni messu. Dagskrá: 1.
Venjuleg aöalfundarstörf. 2.
Lagabreytingar. 3. Kaffiveit-
ingar.
Mætiö vel. Safnaöarstjórn.
Krossinn
Kveöjusamkoma í dag kl. 14.00
fyrir Hunt-hjónin frá Bandaríkj-
unum. Allir hjartanlega velkomn-
ir.
Athugið breyttan tamkomu-
tíma.
Kristniboösfélag karla
í Reykjavík
Fundur veröur haldinn aö Lauf-
ásvegi 13, mánudag kl. 20.30.
Benedikt Arnkelsson cand. theol.
hefur bibliulestur.
Allir karlmenn velkomnir.
Keflavík
Aöalfundur Slysavarnadeildar
kvenna i Keflavik veröur haldinn
þriöjudaginn 20. mars i lön-
sveinafélagshúsinu í Keflavík,
Tjarnargötu 7, kl. 21.00.
Venjuleg aöalfundarstörf.
Stjórnin.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Sunnudagaskóli kl. 10.30. Al-
menn samkoma kl. 20.00. Ræöu-
maöur Hinrik Þorsteinsson. Fórn
til skálans.
Hvítasunnukirkjan Fíla-
delfía Keflavík
Sunnudagaskóli kl. 11.00. Al-
menn samkoma kl. 14.00.
Ræóumaöur Sam Daniel Glad
Elím, Grettisgötu 62,
Reykjavík
i dag, sunnudag, veröur sunnu-
dagaskóli kl. 11.00 og almenn
samkoma kl. 17.00. Verlö vel-
komin.
Kristniboössambandiö
Kristniboösvikan
Samkoma í kvöld kl. 20.30 i húsi
KFUM og K Amtmannsstíg 2B.
Nokkur orö: Margrét Baldurs-
dóttir. Kristniboösþáttur: Lilja S.
Kristjánsdóttir. Söngur: Æsku-
lýöskór KFUM og K. Ræöumaö-
ur: Astráöur Sigursteindórsson.
Tekiö á móti gjöfum til kristnl-
boösins. Kaffi selt eftir sam-
komu.
Kristilegt félag
heilbrigöisstétta
Fundur i Laugarneskirkju,
mánudaginn 19. mars kl. 20.30.
Esra Péturssori læknir og
BS-hjúkrunarfræöingarnir Guö-
rún Kristjánsdóttir og Magnús
Ólafsson fjalla um starfsþreytu
(Burn-out). Kaffiveitingar, tón-
list.
Stjórnin.
Tilkynning
,frá félaginu Anglía. Þriöjudaginn
20. mars nk. kl. 20.00 veröur
kaffikvöld aö Aragötu 14. Bryan
Holt segir frá. Anglía-félagar fjöl-
menniö.
Stjórn Anglía.
raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar |
Til sölu Sikorsky
S-58 þyrla
Fullkominn lyftiútbúnaöur og iyftigeta allt aö
2.500 kg. Hlutir og hin ýmsu kerfi miölungs-
eöa lítiö notuð. Til afhendingar strax. Staö-
setning: Evrópa. Hagsætt verö. Lánamögu-
leikar. Hafið samband viö:
N. Peterson, Box 23211.
Knoxville, Tenn. 37933.
Sími 515-690-3174.
Útgerðarmenn
— Skipstjórar
Óskum eftir humarbátum í viöskipti á vori
komanda.
Upplýsingar í síma 97-8077.
Stemma hf.,
Höfn, Hornafirði.
Utgerdarmenn
— Skipstjórar
Eigum fyrirliggjandi rækjutroll (KALUT) fyrir
stærri loönuskip eöa togara. Eigum einnig
fyrirliggjandi eða meö skömmum fyrirvara
allar geröir af rækjutrollum. Útvegum togvíra
og aöra fylgihluti.
Netagerðin Grandaskála,
sími 16302 — 14507.
Heimasímar:
Alfreð Guðmundsson 54973,
Þórður Þorfinnsson 30771.
Útgerðarmenn
— Skipstjórar
Getum bætt við okkur tveimur bátum í viö-
skipti á komandi humarvertíð.
Upplýsingar í síma 99-3700.
Meitillinn hf.,
Þorlákshöfn.
Utgerðarmenn humarbáta
Óskum eftir humarbátum í viöskipti á kom-
andi humarvertíö. Vinsamlegast leitiö nánari
upplýsinga hjá Gunnlaugi Ingvarssyni.
Búlandstindur hf„
Djúpavogi, sími 97-8880.
Útgerðarmenn
Óskum eftir aö taka á leigu humarbát á kom-
andi vertíð.
Upplýsingar í síma 99-3700.
Meitillinn hf„
Þorlákshöfn.
Útgerðarmenn
humarbáta
Óskum eftir að fá humnarbáta í viöskipti á
komandi humarvertíð.
Glettingur hf„ Þorlákshöfn.
Símar 99-3757, 99-3957
og á kvöldin í síma 99-3787.
Öfundin afmyndar sannleikann
Lastaranum líkar ei neitt,
lætur hann ganga róginn.
Pinni hann laufblað fölnað eitt,
fordæmir hann skóginn.
Oft verða menn undir í barátt-
unni. Ástæður þess eru ýmsar,
oftast nær félagslegar samkvæmt
útlistun vinstrimanna og Þjóðvilj-
ans. Samkvæmt kokkabókum
þeirra á því þjóðfélagið að bæta
slík skakkaföll. Ekki veit ég hvort
þeir, sem rita í áróðursbæklinginn
Þjóðviljann, telja sig félagslega
undirmálsmenn í fréttamennsku
og æski þess vegna aðstoðar úr
þjóðarpyngjunni. Það vill svo til,
að áróðurs- og niðurrifsárátta
þeirra er svo mikil að þeir gleyma
fréttunum. Þegar þeir átta sig á
því, að þeir hafa ekki einu sinni
verið á staðnum, og það er venju-
lega ekki fyrr en þeir sjá fréttirn-
ar í öðrum fjölmiðlum, rjúka þeir
upp með ranghermi og róg gegn
starfsbræðrum sínum, sem hafa
staðið sig betur.
f Skráargati Þjóðviljans í gær
er sagt, að ómar Valdimarsson,
blaðamaður Morgunblaðsins, hafi
staðið í stympingum um borð í
togaranum Vigra vegna kaupa af
myndum af björgun bandaríska
flugmannsins, sem nauðlenti vél
sinni í hafinu suður af Kötlutanga
síðastliðinn sunnudag. Segir þar,
að blaðamaður D og V hafi reiðst
því svo mikið að verða undir í
filmukaupunum, að hann hafi
slegið ómar.
Ekki eru mér kunnar heimildir
þær, sem liggja að baki rógskrif-
um og rangfærslum Skráargats-
höfundar Þjóðviljans í síðasta
helgarblaði þess rits. í það
minnsta eru þær svo fjarri raun-
veruleikanum sem hugsazt getur.
Þar afmyndar öfundin sannleik-
ann. Undirritaður er samstarfs-
maður Ómars Valdimarssonar,
blaðamanns á Morgunblaðinu, og
var ásamt honum við vinnu sína
um borð í togaranum Vigra, þegar
umrætt atvik átti sér stað (þeir,
sem til þekkja, vita sennilega ekki
hvað Þjóðviljinn er að tala um og
koma líklega af fjöllum eins og
Þjóðviljinn gerir oftast nær). Mér
þykir það ekki einleikið ef blaða-
menn ætla sér að stíga skóinn
hver af öðrum í öfundarskyni.
Standi einhver sig betur en aðrir
virðist þeim, sem undir verða, eina
leiðin að rægja sigurvegarann.
Með því virðast þeir telja að með-
almennskan, andvaraleysið og til-
hæfulaus áróður sé betur til þess
fallinn að standa undir upplýs-
ingamiðlun til almennings en
dugnaður og hreinlynd frétta-
mennska.
Svo rangt er það, sem Þjóðvilj-
inn skrifar, að varia er hægt að
taka til einhver ákveðin atriði.
Fljótlegra er að telja upp það, sem
rétt er: Flugmaðurinn, sem nauð-
lenti var og er bandarískur. Hon-
um var bjargað um borð í skuttog-
arann Vigra. Annað er allt rangt.
Meira að segja var á laugardag
enn sama vika og þegar atburður-
inn gerðist, þó Þjóðviljinn segi
hann hafa gerzt í vikunni þar á
undan. Þar kemur kannski sú
tímaskekkja Þjóðviljamanna bezt
fram, sem einkennir öll skrif
þeirra. Um róg þeirra varðandi
starf ómars Valdimarssonar og
viðtal blaðsins við Guðlaug Frið-
þórsson er bara eitt hægt að segja.
Þeir misstu líka af því.
Segja má, að uppnefni megin-
þorra landsmanna á Þjóðviljan-
um, Illviljinn, hafi nú sannazt
endanlega sem réttnefni. Megi al-
menningur á íslandi átta sig á
þessu og í framhaldi þess, blaða-
menn allra blaða sameinast í rétt-
sýni og helga sig þeirri skyldu,
sem felst í starfi þeirra: Að segja
sannleikann.
Hjörtur Gíslason