Morgunblaðið - 23.03.1984, Side 4

Morgunblaðið - 23.03.1984, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. MARZ 1984 Peninga- markadurinn / GENGIS- SKRANING NR. 58 - 22. MARZ 1984 Kr. Kr. Toll- Eíd. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 29,130 29,210 28,950 1 Sl.pund 41,692 41,807 43,012 1 Kan. dollar 22,856 22,919 23,122 1 Ddn.sk kr. 3,0214 3,0297 3,0299 1 Norsk kr. 3,8402 3,8508 33554 1 Sa-n.sk kr. 3,7337 3,7439 3,7134 1 FL nurk 5,1168 5,1309 5,1435 1 Fr. franki 3,5872 3,5971 3,6064 1 Belg franki 0,5402 0,5417 03432 I Sv. franki 13,4252 13,4621 13,3718 1 Holl. Kjllini 9,7900 9,8168 9,8548 1 V-þ. tnark 11,0492 11,0795 11,1201 1ÍL líra 0,01786 0,01791 0,01788 1 Auxturr. sch. 1,5623 1,5666 1,5764 1 PorL escudo 0,2186 0,2192 0,2206 1 Sp. peoeti 0,1920 0,1926 0,1927 1 Jap. yen 0,12875 0,12910 0,12423 1 írskt pund 3,3,805 33,898 34,175 SDR. (SérsL dráttarr.) 30,7353 303197 , , ^ Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur.................15,0% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1).17,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 19,0% 4. Verðlryggöir 3 mán. reikningar.0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 14% 6. Ávisana- og hlaupareikningar.... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstaeöur í dollurum........ 7,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0% 3. Aturöalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst VA ár 2,5% b. Lánst/mi minnst 2% ár 3,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán...........2,5% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna rtkisins: Lánsupphæö er nú 260 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóðnum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuóstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Þvi er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur með byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 tll 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir febrúar 1984 er 850 stig og fyrir marz 854 stig, er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Hækkunin milli mánaöa er 0,47%. Byggingavísitala fyrir október-des- ember, sem gildir frá 1. janúar, er 149 stig og er þá miöað viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. JT __ ^ .. __ Höfóar til .fólksíöllum starfsgreinum! Sjónvarp kl. 22.30: Sjá heillum horfið er það land — mynd sem lýsir lifnadarháttum fámenns samfélags Föstudagsmynd sjónvarpsins, „Sjá heillum horfið er það land“, er skosk sjónvarpsmynd frá árinu 1982. Myndin fjallar um Sankti Kilda-eyjaklasann undan vestur- strönd Skotlands, sem nú er óbyggður og hefur verið frá árinu 1930, þegar síðustu íbúarnir flutt- ust þaðan. Margir kannast eflaust við þessar eyjar vegna þess að ís- lendingurinn Karl Einarsson Dunganon lýsti sig eitt sinn her- toga af eyjunum, án þess að vitað sé hvort hann hafi nokkurn tíma komið þangað. Að sögn Sonju Diego þýðanda er myndin hæglát, falleg og myndræn og lýsir búskaparháttum á eyjunum mjög vel. Hún lýsir fámennu samfé- lagi sem á undir högg að sækja fyrir ásókn nýrra lífshátta. Sonja sagði að myndin væri byggð á heimildum sem til væru um eyjarnar. Hún væri ákaflega sannfærandi og lýsti vel þeim vandamálum sem fylgja því að halda uppi svo fámennu samfé- lagi sem þarna var. Kvöldvakan kl. 20.40: Slúðrið í Reykjavík Bríet Bjarnhéðinsdóttir flutti fyrirlestur sinn, „Sveitalífið og Reykjavíkurlífið" í febrúar árið 1894, eða fyrir réttum 90 árum. Hún kom víða við í lestrinum og í kvöld heyrum við kaflann um Slúðrið í Reykjavík. Eggert Þór Bernharðsson les kaflann og sagði hann að í fyrir- lestrinum væri Bríet að bera saman lífið í Reykjavík og í sveitinni. „Hún kemst meðal annars að þeirri niðurstöðu að mikill munur sé á almennu sam- talsefni á þessum tveimur stöð- um. Henni finnst samtalið i Reykjavík einkennilega andlaust í samanburði við sveitaumræð- una og tekur nokkur dæmi í því sambandi. Bríet finnst Reykvík- ingar slúðra helst til mikið og þar séu karlmennirnir ekki best- ir. Ung stúlka megi ekki fara úr bænum án þess að þeir komi ýmsum sögum á kreik um ástæð- urnar fyrir brottförinni. Gestur Pálsson, skáld, hélt frægan fyrirlestur árið 1888, sem nefndist „Lífið í Reykjavík". I honum víkur hann meðal ann- ars að slúðrinu í bænum, og Brí- et tekur upp kafla úr honum í sínum lestri. Ef miðað er við þessa tvo fyrirlestra frá síðari hluta 19. aldar, virðist mikið hafa verið slúðrað í Reykjavík á þeim tíma. Hvort þessi ósiður er enn við lýði læt ég aðra um að dæma,“ sagði Eggert Þór að lok- um. Ljósm. Mbl. KOE Meóal þess sem fjallaö verður um í Kastljósi í kvöld, er hvort ástæða sé til þess að varðveita Fjalaköttinn og verður í því sambandi rætt við Erlend Sveinsson hjá Kvikmyndasafni íslands og Hannes Davíðsson arkitekt. Þessi mynd var tekin þegar Helgi E. Helgason ræddi við Erlend Sveinsson um varðveislu Fjalakattarins. Sjónvarp kl. 21.25: Kastljós Fjalakötturinn, loÖnu- verð og þjálfun- arbúöir í Pakistan f Kastljósi, sem er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld kl. 21.25, verður fjallað um Fjalaköttinn í Aðalstræti og þá meðal annars hvort ástæða sé til að varðveita hann. Helgi E. Helgason, sem fjallar um innlend málefni, sagði að í umfjöllun um Fjalaköttinn yrði rætt við Erlend Sveinsson hjá Kvikmyndasafni íslands og Hannes Davíðsson arkitekt. Einnig sagði Helgi að fjallað yrði um það hvers vegna helm- ingi hærra verð fæst fyrir loðnu í Færeyjum en á íslandi og til viðtals vegna þess kæmu þeir Ágúst Einarsson hjá LÍÚ og Jón Reynir Magnússson fram- kvæmdastjóri Síldarverksmiðja ríkisins. Þá yrði rætt við Pétur Antonsson verksmiðjustjóra Krossanesverksmiðjunnar. Bogi Ágústsson fjallar um er- lend málefni og sagði hann að fjallað yrði um forsetakosningar í E1 Salvador sem fara fram á sunnudaginn kemur. Þá yrði sýnd fréttamynd frá norska sjónvarpinu, sem tekin var í þjálfunarbúðum Mujahidin í Pakistan. Þessi tvö málefni áttu að vera til umfjöllunar í Kast- ljósi fyrir viku, en voru felld út úr dagskránni á síðustu stundu. Einnig verður væntanlega fjallað um bók sem öryggismála- nefnd hefur nýverið gefið út. Bókin heitir „Kjarnorkuvopn og samskipti risaveldanna" og er höfundur hennar Albert Jóns- son, sem kemur til viðtals vegna bókarinnar og þeirra niðurstaða sem þar eru dregnar fram. Ulvarp Reykjavík FÖSTUDKGUR 23. mars MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þátt- ur Sigurðar Jónssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: — Snorri Jónsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Berjabítur** eftir Pál H. Jóns- son. Höfundur og Heimir Páls- son lesa (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Mér eru fornu minnin kær“. Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn (RÚVAK). 11.15 Fullar líkkistur af fróðleik Bergsteinn Jónsson les seinni hluta sögulegs erindis eftir Leo Deuel í þýðingu Óla Her- mannssonar. 11.35 „Kjarninn og hismið“ Haraldur Jóhannsson hagfræð- ingur les þýðingu sína á stuttum kafla úr samnefndri minninga- bók Mitterrands Frakklands- forseta, þar sem segir frá fundi hans og Leoníds Bresnjévs í Moskvu í aprfl 1975. 11.45 Tónleikar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 „Eplin í Eden“ eftir Óskar Aðalstein. Guðjón Ingi Sigurðs- son les (5). 14.30 Miðdegistónleikar. Sin- fóníuhljómsveitin í Liége leikur þrjá þætti úr „Hary János", hljómsveitarsvítu eftir Zoltán Kodály; Paul Strauss stj. 14.45 Nýtt undir nálinni. Hildur Eiríksdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.40 Síðdegistónleikar André Saint-Clivier og Kamm- ersveit Jean-Francois Paillard leika Mandólín-konsert í G-dúr op. 73 eftir Johann Nepomuk Hummel/Shmuel Ashkenasi og Sinfóníuhljómsveitin í Vínar- borg leika Fiðlukonsert nr. 1 í D-dúr op. 6 eftir Niccolo Pagan- ini; Heribert Esser stj. 17.30 Síðdegisvakan 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Stjórnandi: Heiðdís Norðfjörð 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Síldarævintýrið á Svalbarðs- eyri — Skarphéðinn Ásgeirsson segir frá — Erlingur Davíðsson rithöfundur flytur frumsaminn frásöguþátt. b. Slúðrið í Reykjavík — Egg- ert Þór Bernharðsson heldur áfram að lesa úr fyrirlestri Brí- etar Bjarnhéðinsdóttur, „Sveitalífið og Reykjavíkurlíf- ið“, er hún flutti 1894. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Hljómskálamúsík Guðmundur Gilsson kynnir. 21.40 Störf kvenna við Eyjafjörð I. þáttur af fjórum. Komið við á Dalvík og Ölafsfirði. Umsjón: Aðalheiður Steingrímsdóttir og Maríanna Traustadóttir (RÚV- AK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (29). 22.40 Traðir Umsjón: Gunnlaugur Yngvi Sig- fússon. 23.20 Kvöldgestir — þáttur Jónas- ar Jónassonar 00.55 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá rás 2 hefst með veðurfregnum kl. 01.00 og lýkur kl. 03.00. FÖSTUDAGUR 23. mars 10.00—12.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafs- son. 14.00—16.00 Pósthólfið Stjórnendur: Valdís Gunnars- dóttir og Hróbjartur Jónatans- son. 16- 17 Bylgjur. Stjórnandi: Árni Daníel Júlíusson. 17- 18 í föstudagsskapi. Stjórn- andi: Helgi Már Barðason. 23.15—03.00 Næturvakt á Rás 2 Stjórnandi: Ólafur Þórðarson. Rásir 1 og 2 samtengdar með veðurfregnum kl. 01.00 og heyr- ist þá í Rás 2 um allt land. FÖSTUDAGUR 23. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.35 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.55 Skonrokk llmsjónarmaður Edda Andrés- dóttir. 21.25 Kastljós Þáttur um innlend og erlend málefni. IJmsjónarmenn: Bogi Ágústsson og Helgi E. Ilelga- 22.30 Sjá hcillum horfið er það land ... (III Fares the Land) Bresk sjónvarpsmynd frá 1982. Sankti Kiida er óbyggður eyja- klasi undan vesturströnd Skotl- ands. Síðustu 36 íbúarnir voru fluttir þaðan árið 1930, og liðu þar með undir lok lífshættir sem verið höfðu lítt breyttir um aldir. f myndinni er rakinn að- dragandi þess að Sankti Kilda lagðist í eyði og hvernig eyj- arskeggjum reiddi af. Þýðandi Sonja Diego. 00.15 Fréttir í dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.