Morgunblaðið - 23.03.1984, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. MARZ 1984
Sambandsstjóm VSÍ vegna ólögmætra verkfaiÍNaðgerfta:
„Við verðum einhvern veginn að
búa okkur til blómvönd úr þess-
um blómum hans Guðmundar“r
segir Magnús Gunnarsson, framkvæmdastjóri VSI
TTT7TT77
pflM
1 i ' J iM j l!: ■ I
^&jfi
Það held ég þau klæði þig vel, Magnús minn!!
■^QrHúMD
6
i DAG er föstudagur 23.
mars, sem er 83. dagur árs-
ins 1984. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 10.48 og síö-
degisflóö kl. 23.19. Sólar-
upprás í Rvík kl. 07.17 og
sólarlag kl. 19.53. Myrkur
kl. 20.41. Sólin er í hádeg-
isstað í Rvík kl. 13.34 og
tungliö er í suöri kl. 06.42
(Almanak Háskólans).
Þegar skýin eru orðin
full af vatni, hella þau
regni yfir jörðina. Og
þegar tré fellur til suðurs
eða norðurs — á þeim
stað, þar sem tréð fellur,
þar liggur það kyrrt.
(Préd. 11,3).
KROSSGÁTA
1 2 ls 3 H ■4
■
6 1
■
8 9 10 y
11 ■ 13
14 «
16
LÁRÉrrT: - 1 fánýti, 5 kvendýr, 6
lednrreimar, 7 tveir eins, 8 fugl, II
ekki, 12 missir, 14 gran, 16 akelfur.
LÓÐRÍnT: — I reiAhjól, 2 viljuga, 3
atúlka, 4 kláraði, 7 röak, 9 bók, 10
falskur, 13 )nið, 15 samhljóðar
LAUSN SfÐUSni KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 fargan, 5 II, 6 Rafnar,
9 ala, 10 fa, II Ni, 12 hin, 13 gnýr, 15
sóa, 17 rausar.
LÓÐRÉTT: — 1 farangur, 2 rifa, 3
gin, 4 nárana, 7 alin, 8 afi, 12 hrós, 14
ýsu, 16 aa.
FRA HÖFNINNI
f KYRRADAG fór Kyndill úr
Reykjavíkurhöfn í ferð á
ströndina og togarinn Ásgeir
hélt aftur til veiða, svo og tog-
arinn Ingólfur Arnarson. Þá
lagði Eyrarfoss af stað til út-
landa og leiguskip á vegum
SfS, Krancop, fór út aftur. Saga
kom að utan, en hafði komið
við á ströndinni. Suðurland fór
í ferð á ströndina. f gærkvöldi
lagði Rangá af stað til útlanda
svo og Skaftá. Togarinn Engey
var væntanlegur i gær úr við-
gerð eftir mikla vélahafaríið á
dögunum. Amoniaks-flutn-
ingaskip kom og gasflutn-
ingaskip. f dag, föstudag, er
Kjallfoss væntanlegur frá út-
löndum og togarinn Jón Bald-
vinsson er væntanlegur inn af
veiðum til löndunar.
KIRKJA
DÓMKIRKJAN: Barnasam-
koma á Hallveigarstöðum á
morgun, laugardag, kl. 10.30.
Sr. Agnes Siguröardóttir.
BESSASTAÐASÓKN: Sunnu-
dagaskóli í Álftanesskóla á
morgun, laugardag, kl. 11. Sr.
Bragi Friðriksson.
DIGRANESPRESTAKALL.
Barnasamkoma í safnaðar-
heimilinu við Bjarnhólastíg á
morgun, laugardag, kl. 11. Sr.
Þorbergur Kristjánsson.
AÐVENTKIRKJAN, Reykjavfk:
Á morgun, laugardag: Bibl-
íurannsókn kl. 9.45 og guðs-
þjónusta kl. 11. Þröstur B.
Steinþórsson predikar.
SAENAÐARHEIMILI aðvent
ista, Keflavík: Á morgun, laug-
ardag: Biblíurannsókn kl. 10
og guðsþjónusta kl.ll. Ólafur
V. Þóroddsson prédikar.
SAFNAÐARHEIMILI aðvent-
Lsta, Selfossi: Á morgun, laug-
ardag: Biblíurannsókn kl. 10
og guðsþjónusta kl. 11. Henrik
Jergensen prédikar.
AÐVENTKIRKJAN, Vest
mannaeyjum: Á morgun, laug-
ardag: Biblíurannsókn kl. 10.
FRÉTTIR
VEDIIRSTOFAN sagði í spár
inngangi veðurfréttanna I gær-
morgun að nú væru horfur á
heldur hlýnandi veðri. Frost var
um allt land í fyrrinótt, hvergi
teljandi hart. Hér í Reykjavík
fór það niður í tvö stig, í hægri
snjókomu. Norður á Nautabúi i
Skagafírði og á Gjögri hafði ver-
ið 5 stiga frost og sex stig uppi á
Hveravöllum. Mest hafði snjóað
austur á Kambanesi, 15 millim.
um nóttina. Hér í Rvík var sól-
skin í tvær og hálfa klsL í fyrra-
dag. Þessa sömu nótt í fyrra var
miklu kaldara á landinu. Var
Ld. 8 stiga frost hér í höfuð-
staðnum.
ERL. bókmenntir. í nýju Lög-
birtingablaði birtir stjórn Þýð-
ingarsjóðs tilk. þess efnis að
þeir útgefendur vandaðra erl.
bókmennta á ísl. máli sem
ætla sér að leita til sjóðsins
um styrk skulu senda umsókn-
ir sínar til menntamálaráðu-
neytisins fyrir 7. apríl næst-
komandi. Fjárveiting til Þýð-
ingarsjóðs á þessu ári nemur
950.000 krónum. Stjórn sjóðs-
ins er skipuð þrem mönnum:
Fulltrúum frá Fél. ísl. bóka-
útgefenda, frá Rithöfunda-
samb. íslands og frá mennta-
málaráðuneytinu og er hann
jafnframt formaður.
MERKJA- og kaffisöludagur á
vegum Kvenfélags Langholts-
sóknar er á sunnudaginn kem-
ur, þ. 25. þ.m. Hefst kaffisalan
í safnaðarheimili Langholts-
kirkju kl. 15 þá um daginn.
Allir ágóði rennur í kirkju-
byggingarsjóð Langholts-
kirkju.
LAUGARNESKIRKJA. Síðdeg-
isstund með dagskrá og kaffi-
veitingum verður í dag, föstu-
dag, kl. 14.30. Safnaðarsystir.
KFUK, Hafnarfirði, AD heldur
kvöldvöku í kvöld, föstudag kl.
20.30, í húsi félaganna. Her-
mann Þorsteinsson og Ingibjörg
Magnúsdóttir segja í máli og
myndum frá ísl. kristniboðinu
í Kenýa.
KVENFÉLAG Hallgrímskirkju.
Hin árlega kaffisala kvenfé-
lagsins verður í Domus Medica
næstkomandi sunnudag, 25.
þ.m., og hefst kl. 15. Félagar úr
Mótettukór Hallgrímskirkju
skemmta. Félagskonur eru
beðnar að baka bökur og verð-
ur tekið á móti þeim í Domus
Medica eftir kl. 13 á sunnudag.
KVENNASKÓLANEMAR hér í
Reykjavík halda kökubasar í
skólanum við Fríkirkjuveginn
á morgun, laugardaginn 24.
þ.m., milli kl. 14—16.
Gleymum
ekki
fuglunum
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vik dagana 23. mars til 29. mars aö báöum dögum meö-
töldum er i Veaturbœjar Apóteki. Auk þess er Háaleitia
Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Læknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landapítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á
helgidögum.
Borgarapitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislaakni eöa nær ekki til hans
(simi 81200). En slyaa- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi
81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og
frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu-
dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplysingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Onæmiaaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
i Heilauverndaratöó Reykjavíkur á priöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Neyóarþjónuata Tannlæknafélaga íalanda i Heilsuvernd-
arstööinni viö Barónsstig er opin á laugardögum og
sunnudögum kl. 10—11.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i
simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoes: Selfosa Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa
Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgiró-
númer samtakanna 44442-1.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu-
múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumula 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282.
Fundir alla daga vikunnar.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá
er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega.
Foreldraráógjófin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
Stuttbylgjuaendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd-
In: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl.
12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Ðretland og
Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl.
12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og
Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug-
ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaö er viö
GMT-tíma Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvannadaildin: Kl. 19.30—20. Snng-
urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim-
sóknartimi fyrir leóur kl. 19.30—20.30. Barnaepítali
Hringeine: Kl. 13—19 alla daga Óldrunarlnkningadeild
Landepitalane Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu-
lagi. — Landakotsepitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga
til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagj. Á
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir:
Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandiö, hjúkrunardeild:
Heimsóknartimi frjáls alla daga Grensásdeild: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14
til kl. 19. — Fseðingarheimiii Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30. — Kleppsapílali: Alla daga kl. 15.30 tH
kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadaild: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. — Kópavogahietiö: Eflir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum — Vrtilasteðaspitali: Heimsóknar-
tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós-
efsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita-
voitu, simi 27311. kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög-
um. Rafmagnsveitan bilanavakt 19230.
SÖFN
Landsbókasafn Islands: Safnahusinu viö Hverfisgötu:
Aóallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19,
laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um
opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, simi 25088.
bjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Liataaafn íslanda: Opiö daglega kl. 13.30 til 16.
Borgarbókaaafn Reykjavíkur: AOALSAFN — Útláns-
deild, Þingholtsstræti 29a, simí 27155 opiö mánudaga —
föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á
þriöjud kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 13—19. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl.
13—19. Lokaö júli. SÉRÚTLÁN — afgreiösla i Þing-
holtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig
opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára
börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól-
heimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prent-
uöum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatimi mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN —
Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 16-19. Lokaó í júlí. BÚSTAOASAFN —
Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl.
13— 16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudög-
um kl. 10—11. BÓKAÐÍLAR — Bækistöö i Ðústaöasafni,
s. 36270. Viókomustaöir viös vegar um borgina. Bókabíl-
ar ganga ekki i Vé mánuö aó sumrinu og er þaó auglyst
sérstaklega.
Norræna hútiö: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir:
14— 19/22.
Árbæjaraafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. í síma 84412 kl.
9—10.
Áagrímsaafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaróurinn opinn
daglega kl. 11 — 18. Safnhúsiö lokaö.
Húa Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö mió-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsataóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst.
kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577.
Néttúrufrssóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavfk sfmf 10000.
Akureyri sfmi 90-21040. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl.
7.20— 19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30.
Á sunnudögum er oplö frá kl. 8—13.30.
Sundlaugar Fb. Breiöholti: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl.
07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um
gufuböö og sólarlampa I afgr. Sími 75547.
Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga
kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7 20—17.30 og
sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opin á sama
tima þessa daga.
Vesturbnjarlaugin: Opin mánudaga—töstudaga kl. 7.20
tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—13.30.
Gufubaðiö I Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli
kvenna og karla. — Uppl. I síma 15004.
Varmártaug I Mosfellssveil: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30 Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatimi
karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl
10.10—17.30. Saunatimar kvenna þriöjudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna-
timar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Simi
66254.
Sundhöll Ketlavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar
þriöjudaga og timmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö oplö
mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18
og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145.
Sundlaug Kópsvogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnartjaröar er opin mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööin og heitu kerin opln alla virka daga trá
morgni til kvölds. Simi 50088.
Sundlaug Akursyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Simi 23260.