Morgunblaðið - 23.03.1984, Side 7

Morgunblaðið - 23.03.1984, Side 7
 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. MARZ 1984 7 Hjartans þakkir til ykkar allra sem mundu eftir afmælisdegi mínum 15. marz sl. Lifið heil. Eyjólfur Jónasson í Sólheimum. Hugmynda samkeppni um miðbæ í Mosfellssveit Ákveöiö hefur veriö aö framlengja skilafresti í hug- myndasamkeppni um uppbyggingu miöbæjar í Mos- fellssveit til 15. maí nk. Verölaunaupphæö er kr. 770.000,-. Þar af eru 1. verðlaun ekki lægri en kr. 385.000,-. Auk þess er dómnefnd heimilt aö kaupa athyglisveröar tillögur fyrir allt aö kr. 154.000,-. Trúnaöarmaöur dómnefndar er Þórhallur Þórhalls- son, starfsmaður Áí, Freyjugötu 41, 101 Rvík, sími 11465 og afhendir hann keppnisgögn. Glæsileg fjölskyMuskenimtun TSÝNAR feröasknfstotÁn ÚTSÝN í íþróttahúsinu Selfossi sunnudaginn 25. marz kl. 16.00 Hermann Ómar ' ★ Ferðakynning ÚTSÝNAR og FRÍ- klúbbsins. ★ Hinn frábæri Magnús Þór Sig- mundsson leikur og syngur. ★ Steini og Olli (Ómar og Magnús) koma í heimsókn. ★ Stjörnuliö Ólafs Ragnarssonar keppir viö einvalaliö ÚTSÝNAR. ★ Stórhljómsveitin LÓTUS. ★ lcebreakers — Þátttakendur í Ís- landsmeistarakeppninni í „free-style“ dansi sýna þaö allra vinsælasta: „BREAK-DANCE“. ★ Bingó — 3 umferöir. Glæsilegir ferða- vinningar. ★ Kynnir: Hinn eldhressi Hermann Gunnarsson. Austurstræti 17. Meginlínur markaöar Bandalag starfsmanna ríkis og bæja hefur nú samþykkt — viö allsherjar- atkvæöagreiöslu — kjarasamninga við ríkiö, á sama grunni og ASÍ-VSÍ-samn- ingarnir. Þar meö er Ijóst aö markaðar hafa verið meginlínur í launaþróun næstu misseri og tryggður vinnufriöur í landinu. Þessu fagna allir nema nátttröll Alþýðubandalagsins. Þorsteinn Páls- son, formaður Sjálfstæðisflokksins, fjallar um þessi efni í kjördæmisblaði flokksins í Suðurlandskjördæmi, Suður- landi, verða Staksteinar í dag hans orö úr Suðurlandi. Kjarasamn- ingar — Ríkis- fjármál — Peninga- markaður t>orsteinn Fálsson, for- maður SjálfstasMsflokks- ins, sr'gir í nýlegri blaða- grein: ,,lHir kjarasamn- ingar sem nú hafa verið gerðir milli heildarsamtaka vinnuveitenda og launþega marka um margt þáttaskil. I*að er mikilsverður áfangi, eftir þau miklu umbrot sem átt hafa sér stað á vinnumarkaðnum á undan- gengnum mánuðum, að nú skuli hafa tekist að gera kjarasamninga sem ætlað er að gilda til 15. aprfl á næsta ári. I>að er á hinn bóginn áhyggjuefni að þessir samningar fara nokkuð út fyrir þau efna- hagslegu mörk sem ríkis- stjórnin hafði setL Launa- hækkanir verða að meðai- tali 6—7% í staöinn fyrir 4% eins og ráð hafði verið fyrir gert í fjárlögum. Að því lcyti munu þessir samningar hafa óheppileg áhrif á þróun efnahags- mála á næstunni. I>eir munu hafa áhrif til hækk- unar á verðlagi í einhverj- um mæli og þeir munu ennfremur leiða til aukins halla í viðskiptum við út- lönd. Við þáttaskil sem þessi er nauðsynlegt að meta að- stæður gaumgæfilega. I*ó að kjarasamningarnir gangi lcngra en ætlað hafði verið og ráðlcgt var er ein- sýnt að þeir raska ekki megin markmiðum ríkis- stjórnarinnar að því er varðar lækkun verðbólgu. Stjórnin getur þrátt fyrir þessa samninga haldið ótrauð áfram sínu starfi. Verðbólgan á í lok þessa árs að geta verið nálægt því marki sem ríkisstjórnin hafði setL Af þeim sökum er það skylda stjórnar- flokkanna að halda áfram því starfí er þeir tókust á hendur í vor sem leið. I>að væri ábyrgðarhluti að hverfa frá því verkefni við þessar aðstæður. En þessir kjarasamningar gera það að verkum að það er miklu mikilvægara nú en fyrr að veita aðhald í rekstri ríkis- sjóðs og taka í taumana á sviði peningamála.“ Hliðarráö- stafanir — Ríkissjóðshalli „Kíkisstjórnin hafði gert aðilum vinnumarkaðarins grein fyrir því að hún væri tilbúin til þess við lok kjarasamninga að ræða sérstakar aðgerðir á sviði tryggingamála og skatta- mála í þágu þeirra sem verst eru settir í þjóðfélag- inu. í samræmi við þessar yfírlýsingar féllst rfkis- stjórnin þegar í stað á til- lögur vinnuveitenda og launþega um aðgerðir í þessum efnum. I>ar er um að ræða ráðstafanir sem kosta yfír 300 milljónir króna. Það er ágreinings- laust milli stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins að fjár tU þessa verkefna verður að afía með tilfærsl- um innan ramma fjárlaga. I>að er óumdeild skylda stjórnvalda við aðstæður cins og þær scm við búum við nú að bregðast við með þessum hætti í því skyni að treysta stöðu þeirra sem verst eru settir í þjóðfélag- inu. Á sama tíma og allt bendir til þess að unnt verði að tryggja raunhæfa niðurstöðu í heildarkjara- samningunum hefur komið í Ijós að halli á fjárlögum verður miklu meiri en ráð var fyrir gerL Knnfremur bendir margt til þess að eðlilegt jafnvægi hafí ekki náðst í bankakerfínu. Út- lán bankanna eru miklu meiri en sparnaðurinn. Ár- angur í baráttu við verð- bólgu byggist á því að það náist jafnvægi á öllum svið- um efnahagskerfísins. Flest bendir til þess að jafnvægi sé nú að nást á vinnumarkaðinum. Fyrir því er mjög mikilvægt að beitt verði aðhaldsaðgerð- um á næstunni á sviði ríkisfjármála og peninga- mála. Ef varanlegur árang- ur á að verða af starfí ríkis- stjómarinnar er óhjá- kvæmilegt að koma á jafn- vægi á þessum sviðum þjóðarbúskaparins. Ljóst er. eins og málum er kom- ið, að beita þarf mjög ströngum ráðstöfunum lil þess að sá árangur náist. Knn sem fyrr er mikilva'gt að almcnnur skilningur sé fyrir áframhaldandi að- haldsaögerðum í efna- hagsmálum. Baráttunni fyrir varanlegu jafnvægi.v ástandi í íslenskum þjóðar- búskap er hvergi nærri lok- ið.“ Frjálst útvarp l*orsteinn 1‘áLsson fjall aði líka um frjálst útvarp og segir orðrétt: „Menntamálaráðherra hcfur lagt fram frumvarp um aukið frelsi til útvarps- rekstrar. Ástæða er til að fagna þessu frumvarpi enda löngu oröið tímabært að afíétta einokun ríkisút- varpsins á þessu sviði. Mikilvægt er fyrir byggðir Suðurlands að huga að þeim breytingum sem í vændum eru varðandi út- varpsrckstur. Brýnt er að unnt verði að hefja stað- bundinn útvarpsrekstur á Suðurlandi svo fljótt sem lög leyfa. I>ess vegna er ástæða til þess að hefja nú þegar athuganir og undir- búning að frjálsum út- varpsrekstri á Suðurlandi. Staðbundinn útvarpsrekst- ur hefur mikið gildi fyrir sérhvert byggðarlag bæði að því er varöar almenna upplýsingu um þau mál sem eru á döfínni hverju sinni og eins til þess að treysta og viðhalda menn- ingu byggðanna. Rfkisútvarpið hefur um nokkurt skeið rekið sér- staka útvarpsstöð á Akur- eyri. Kekstur hennar hefur með ótvíræðum hætti sýnt gildi slíkra stöðva. Á hinn bóginn er það engan veg- inn sjálfgefíð að ríkisút- varpið annist þennan rekstur. Miklu eðlilegra er að hann sé í höndum heimamanna sjálfra, ein- staklinga eða félagasam- taka. Sá háttur tryggir best eðlilegt frumkvæði heima- manna og ábyrgð þeirra. I*ó að stabundinn útvarps- rekstur sé ekki stórfyrir- tæki í nútímaskilningi hlýt- ur undirbúningur að taka all nokkurn tíma. Fyrír þá sök er eðlilegt að hvetja þá sem áhuga hafa og vilja til þess að takast á við verk- efni af þessu tagi að hefj- ast nú þegar handa i trausti þess að á Alþingi sé meirihluti fyrir þessu mikla hagsmunamáli.“ Lög um nýjan vísitölu- grundvöll samþykkt FRUMVAKF til laga um vísitölu framfærslukostnaðar, þ.e. nýjan vísi- tölugrundvöll, og skipan Kauplags- nefndar, var samþykkt sem lög frá Alþingi með 27 samhljóða atkvæð- um í neðri deild Alþingis á miðviku- dag. Ráðherra hagstofumála, Matthías Á. Mathiesen, gaf yfir- lýsingu um það í þinginu, að hann myndi „gera ráðstafanir til, að næstu neyzlukönnun, sem lokið verður innan árs frá því að hún er ákveðin, verði hagað þannig, að upplýsingar fáizt um neyzlusam- setningu og tekjur þess fjórðungs fjölskyldna, sem lægstar tekjur hafa. Jafnframt megi innan henn- ar greina þann mun sem er á neyzlugrunninum eftir landsvæð- um. Tryggt verður í þessu sam- Þú svalar lestrarþörf dagsins ásiúum Moggans!_x ÆjSSSkz bandi, að niðurstöður um þetta verði eins traustar og marktækar og heildarniðurstöður fyrir allar fjölskyldur sem könnunin tekur til“. Kauplagsnefnd skal skv. frum- varpinu skipuð þremur mönnum: Einum frá Hæstarétti, einum frá ASÍ, einum frá VSÍ. Nefndin starfi í samráði við Hagstofu Is- lands. Hún reiknar út vísitölu- í GÆR, fimmtudag hófust tilraunir með stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda. Tilraunirnar munu standa fram á haustið. Sendingar- tíminn breytist þannig að til Norður- grundvöll samkvæmt nýjum vísi- tölugrundvelli byggðum á neyzlu- könnun 1978 og 1979. Vægi matvæla í nýjum vísitölu- grunni verður 21,4% (var 27,9% 1968 en 32,2% 1983). Húsnæðis- kostnaður vegur nú 16,5% í stað 12,8%, eigin bifreið eða hliðstæður kostnaður 18,8% í stað 15,1%. Ferðalög og kostnaður við ýmis áhugamál vega og þyngra en í eldri neyzlugrunni. landa er stuttbylgjuútvarpið alla daga vikunnar kl. 18.55 til 19.45 og kl. 12.15 til kl. 12.45 laugardaga og sunnudaga. * Utvarp til útlanda: Tilraunasending- ar fram á haust

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.