Morgunblaðið - 23.03.1984, Side 9

Morgunblaðið - 23.03.1984, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. MARZ 1984 9 „Vindurinn geng- ur til suðurs“ — ný ljóðabók eftir Ólaf Haraldsson „VINDURINN gengur til suðurs“ nefnist ný Ijóðabók Ólafs Haralds- sonar, sem nú er komin út. Þetta er fyrsta Ijóðabók höfundar. Ólafur Haraldsson er nemandi í Verzlunarskóla Islands og útgef- andi bókarinnar. Jón Karl Helga- son er einnig nemandi þar. Mynd- skreytingar í „Vindurinn gengur til suðurs" gerði Ólafur Steindórs- son, sem ennfremur stundar nám við Verzlunarskólann. í fréttatilkynningu sem Mbl. hefur borist frá útgefanda segir að Ólafur hafi hlotið fyrstu verðlaun í ljóðasamkeppni sem Verzlunar- skólablaðið efndi til fyrr í vetur og áður hafi ljóð eftir hann verið birt þar. í tilkynningunni segir enn- fremur: „Þrátt fyrir það að Ólafur sé ungur að árum, aðeins 19 ára, hefur hann með ljóðum sínum sýnt óvenjulegan þroska. Ljóðmál hans er sterkt og víða harla frum- legt. Ljóðin spegla það að margt sækir á hug hins unga skálds. Ást- in er sterkt afl í bókinni en einnig heimspekileg afstaða og augljós inn gengur til suðurs“. vitund um tilvist mannsins í vá- legum heimi." Ljóðabókin er fáanleg í helstu bókaverslunum. Hún er 112 blað- síður að stærð og er prentuð í Stensli. Einkafyrirtækin bjóða ekki í tryggingar Kaupmannasamtakanna: Strandar á upplýsing- um frá þeim, segja Almennar tryggingar „Það er enginn allsherjar taxti til fyrir verslanir, heldur fer hann eftir bæði staðsetningu og gerð húsnæðis. Við töldum þær upplýsingar sem við fengum ekki nægilegar til að hægt væri að steypa þessu öllu saman í einn pakka, en ef þær fást þá erum við tilbúnir í viðræður og til að gera tilboð, sagði Ólafur B. Thors hjá Al- mennum Tryggingum, og svipuð svör fengust hjá Trygging hf. er Mbl. spurðist fyrir vegna ummæla Magnúsar E. Finnssonar, á aðal- fundi Kaupmannasamtakanna, um að ekkert tilboð hefði borist frá tryggingafélögunum í tryggingar á verslunum félagsmanna eins og óskað var eftir, en Brunabótafélagið hefði boðið viðræður um málið. í samtali við Mbl. sagði Magnús 1 að hann hefði í upphafi skrifað öllum tryggingafélögunum til að kanna grundvöll fyrir samstarfi, og í framhaldi af því óskað eftir tilboðum í brunatryggingar á áhöldum og tækjum á lager, vatnsskaðatryggingu og inn- brotstryggingu. Þau svör hefðu borist að slík tilboð væri ekki hægt að gera, og sagði Magnús að sér þætti það leitt þar sem vonast hefði verið eftir að tilboð frá ein- hverju einkafyrirtækjanna í þess- ari starfsgrein myndu berast. En þar sem sú von hefði ekki ræst myndu viðræður við Brunabót hefjast á næstunni. „Auðvitað standa viðræður Höfðar til .fólks í öllum starfsgreinum! opnar hjá okkur," sagði Arni Þor- valdsson hjá Trygging hf. „En til að hægt sé að meta þetta sem eina áhættu verður að sundurliða hana og liggja ljóst fyrir hvernig hún dreifist." 26600 allir þurfa þak yfirhöfudid ÁLFHÓLSVEGUR 2ja herb. ca. 60 fm íbúö, samþ., i kjallara í tvíbýlishúsl. Falleg eign. Sórinng. Verð 1230 þús. AUSTURBRÚN Ca. 55 fm íbúð á 3. hæð í há- hýsi. Laus nú þegar. Verð 1250 þús. SELJAHVERFI 2ja hrb. ca. 60 fm íbúð á jarð- hæö í blokk. Glæsileg íbúö. Verð 1320 þús. ENGIHJALLI 3ja herb. ca. 90 fm ibúð á 6. hæð. Góðar innr. Laus fljótlega. Verð 1600 þús. GLAÐHEIMAR 3ja herb. ca. 96 fm íbúö á jarð- hæð i fjórbýlishúsi. Sérhiti og sérinng. Verð 1500 þús. UGLUHÓLAR 3ja herb. ca. 90 fm íbúð á efstu hæð í blokk. Fallegt útsýni. Góð íbúð. Bílsk. Verð 1770 þús. ASPARFELL 4ra herb. ca. 110 fm íbúð á 7. hæð. Góöar innr. Tvennar sval- ir. Verð 1800 þús. FLÚÐASEL 4ra herb. ca. 107 fm íbúð á 2. hæö i blokk. Fallegar innr. Bíl- geymsla. Laus strax. Verö 2,1 millj. ORRAHÓLAR 4ra herb. ca. 110 fm íbúð á 3. hæð í 7 íb. blokk. Sérhiti. Góöar innr. Bílsk. Verð 2,1 millj. Fasteignaþjónustan i17, Sími: 26600. Kári F. Guöbrandsson Þorsteinn Steingrímsson lögg. fasteignasali. ^5)11540 í vesturborginni Vorum aó fá til sölu 320 fm tvil. einb. hús á eftirsóttum staö. Á neöri hœö eru stórar saml. stofur, arinstofa, hús- bóndaherb., eldhus, wc. og þvottaherb. Á efri hæð eru 6 svefnherb., fataherb. og stórt baóherb. 70 fm bflsk. Verö 6 millj. Einbýlishús í Fossvogi 220 fm glæsilegt einbýlishús á ein- um besta staó i Fossvogi. Húsió skiptist m.a. í stórar saml. stofur, 4 svefnherb , fjölskylduherb . þvotta- herb., gesta wc. og baóherb. Fok- heldur kjallari undir öllu húsinu sem gefur mikla möguleika. 25 fm bfl- •kúr. Ymiskonar eignaskipti koma til greina. Nánari uppl. á skrifst. Einbýlishús í Garöabæ 340 fm glæsil. tvil. einbýlish. Til afh. nú fokhelt. Teikn. og uppl. á skrifst. Einbýlish. í Garöabæ 200 fm einlyft gott einbýlishús á Flötunum. 4 svefnherb. Bílskúrs- réttur. Verö 3,8—4 millj. Einbýlishús í Kópavogi 160 fm tvíl. gott einb.hús ásamt 30 fm bílsk. viö Hlíöarhvamm. Mjög fallegur garöur. Verö 3,4 millj. Sérhæö í Kópavogi 130 fm falleg efri sérh. i tvíb.h. ásamt 40 fm innb. bilsk. Varö 2,5—2,8 millj. Við Flúðasel 4ra herb. 110 fm góö íbúö á 2. hæð. Bflskýli. Laus strax. Verö 2,1 millj. Viö Höröaland 4ra herb. 95 fm góð íbúö á 2. hæö (efstu). 3 svefnherb.. þvottaóstaóa i ib. Suöursv. Vsrö 2,2—2,3 millj. Viö Fiskakvísl 5 herb. fokheld íbúö meö góöu rými í risi og innb. bílsk. Nánari uppl. á skrifst. Við Kársnesbr. m/bílsk. 3ja herb. 85 fm ib. á 1. hæö. Þvottah. innaf eldh. Suðursv. Varö 1650-1700 þús. Við Skipholt 5 herb. 117 fm íbúö á 1. hæö. 4 svefn- herb Verö 1900 þús. Viö Laufvang Hf. 4ra herb 118 fm lalleg ib. á 2. hæö. Þvottah. innal eldh. Vert 1850 |>ú«. Viö Leirubakka 4ra herb. 117 fm góö íb. á 1. hæö. Þvottaherb. innaf eldh. íbúóarherb. í kjallara Verö 1800—1850 þús. Viö Baldursgötu 3ja herb. 85 fm efri hæö í steinhúsi. Verö 1.950—2 millj. Viö Engihjalla 4ra herb. 110 fm falleg íbúö á 4. hæö Þvottaherb. á hæöinni. Glæsilegt út- sýni. Verö 1750 þús. Viö Kjarrhólma 3ja herb. 90 fm góð íbúð á 1. hæð. Þvott.aherb. i ibúðinni. Lau« fljót- lega. Veró 1600 þú*. Viö Krummahóla 2ja—3ja herb. 70 fm íbúö á 2. hæö Ðílskýli. Verö 1450 þús. Við Æsufell 2ja herb. 60 fm góö íbúö á 4. hæö. Verö 1350 þús. Viö Furugrund 2ja herb. 40 fm góö ibúö á 1. hæö. Verö 1150 þús. Við Baldursgötu 2ja herb. 37 fm ibúö á 2. hæö. Verö 600 þús. Barnafataverslun Vorum aö fá til sölu þekkta barna- fataverslun í Kópavogi. Upplýs- ingar á skrifstofunni. FASTEIGNA MARKAÐURINN Óðinsgötu 4, símar 11540 — 21700 Jón Guömundsson, sölustj., Leó E. Löve lögfr., Ragnar Tómasson hdl. VJterkurog k-J hagkvæmur auglýsingamiöill! SaziD Nýtt á söluskrá: Viö Vesturberg 2ja herb. rúmgóö ibúó á 2. hæö. Laus nú þegar. Verö 1350 þús. Hæö og ris v/ Efstasund Glæsileg sérhæö ásamt nýlegu risi, samtals 130 fm i góöu steinhúsi. íbúóin hefur veriö mikiö endurn. 40 fm bilskúr. Verö 3,4 millj. í Kópavogi 230 fm glæsilegt einbýlishús. Glæsilegt útsýni. Tvær saml. stofur og 5 svefn- herb. Viö Hagasel 200 fm gott raöhús á 2 hæöum. Ákv. sala. Verö 3,3 millj. Hæö viö Rauðalæk 125 fm vönduó hæö. íbúöin er stór stofa, boröstofa, gott sjónvarsphol og 2 herb. Verö 2,3 millj. Við Kambasel 2ja herb. falleg 70 fm ibúð á 2. hæö (efstu). Verö 1400 þús. 26 ára reynsla i fasteignaviðskiptum EicnflmiÐLunin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 « Sötustjórí Svsrrir Kristinsson, Þortoifur Guömundsson sölum., Unnstsinn Beck hrl., sími 12320, Þórólfur Halldórsson lögfr. IS UiÁVtfaU FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Þinghólsbraut 4ra herb. risibúö i tvíbýlishúsi. Laus fljótlega. Ákv. sala. Verð 1450 þús. Víðimelur 2ja herb. samþykkt kjallaraíbúö í góöu standi. Ákv. sala. Verð 1050 þús. Hverageröi Einbýlishús viö Heiðarbrún, 5 herb., 127 fm. Nýleg vönduö eign. Bílskúrsréttur. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali Kvöldsími 21155. Wterkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamiöill! EIGNASALAN REYKJAVIK ENGIHJALLI — 5 HERB 5 herb. ibúö á hæó ofarl. í fjölbýlish. v. EngihjaHa. Skiptlst í 4 sv.herb. og stofu m.m. íbúöin er i góóu astandi Tvennar svalir. Gott útsýni. Þvottaherb. á hæð- inni (f. 3 íbuöir) HÁALEITISBRAUT 4RA—5 HERB. — ÁKV. SALA 4ra—5 herb. íbúó á 1. hæö i fjöl- býtish. á góöum staó v. Háal.braut. Ibúóinni fylgir tæpl. 20 fm herb. í kj., sem tengja má ibúðinni. Akv. sala. Laus e. skl. HVERAGERÐI 130 fm einbýlish. á einni hæö. Fullbúið gott hús. Bíisk.réttur. Verð um 2,1 millj. Bein sala eða sk. á eign á höfuöb. svaeðmu._______ _ EIGNASALAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 fSími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggert Eltasso 85009 85988 Valshólar. 2ja herb. íbúó á 2. hæö í 8 ibúóa húsi. Suóursvalir Verö 1350 þús. Vesturberg. 2ja herb. rúmg. ibúö á efstu hæö. Útsýni. Litiö áhvílandl Veró 1350—1400 þús. Kambasel. 2ja herb. 68 fm ibúö á efstu hæö í þriggja hæöa húsi. Sér- þvottahús. Verö 1350—1400 þús. Drápuhlíð. 2ja—3ja herb. kjall- araibúó. Laus strax. Ekkert áhvilandi. Verö 1,3 millj. Laugarnesvegur. 3ja herb. efri sérh. Svalir Nýlegt þak. Verö 1,5 millj. Kópavogur. 3ja herb. 97 fm íbúö á 1. hæö í fjórbýli. Sérþvottahús. Bílskur Verö 2—2,1 millj. Seljahverfi. 4ra herb. nýleg ibúó á efstu hæö (3. hæö). Ibúöin snýr í suöur. Stórar svalir. Mikió útsýni. Ljós teppi Rúmg. eldhús. Herb. á sérgangi. Þvottavél á baði. Öll sameign fullfrágengin. Bilskýli. Verö 2,1 millj. Laxakvísl. Ibúö í smiöum ca 142 fm. Ðilskúrsplata. íbúóin er til afh. strax. Ekkert áhvílandi. Verö 1.6—1,7 millj. Lækir. Endaraóhús, 2 hæöir og kj. Eign í góöu ástandi. Verö 3,7 millj. Höfðahverfi. Neöri hæö i iónaó- arhúsnæói. stærö ca. 250 fm. lofthæó ca. 4 m. Frágengiö hús og bilastæði. Afh. samkomulag. Kjöreigns/f Ármúla 21. Dan V.S. Wiium löglr. Ólalur Guðmundaaon aölumaður. m Sími 2-92-77 — 4 línur. 'ignaval Laugavegi 18, 6. hæö. (Hús Máls og menningar.) | Efstasund 140 fm Hæö og ris á þessum eftirsótta staö. Hæöin er ca. 95 fm m.a. 2 stofur og stórt svefnherb. 3ja ára gamalt ris ca. 45 fm meö 3 stórum og björtum svefnherb. Eignin er öll í toppstandi, jafnt úti sem inni. Ný- byggöur bílskúr 42 fm. Steinhús, fallegur stór garöur. Fjöldi eigna á skrá — hafiö samband Höfum fjölda kaupenda — verömetum samdægurs Eggert Magnússon og Grétar Haraldsson hrl.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.