Morgunblaðið - 23.03.1984, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. MARZ 1984 29
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
VEROBREFAMARKADUR
HUSI VERSLUNARINNAR SIMI 6877 70
SIMATIMAR KL 10-12 OsJ 15-17
KAUPOGSALA VEÐSKULOABRÉFA
innheimtansf
InnHeimtuþjonusta Verébréfasala
Suóurlandsbraut 10 Q 31567
OPIO DAGIIGt Kl »0-12 OG »3.30-1»
□ Glitnir, Edda, Mimir og Gimli
598432414 — Frl.
I.O.O.F. 12 = 1652303830 =
Þ.K.
I.O.O.F. 1 = 16503238Vr = 9.0.
Konur Keflavík
Basar Slysavarnarlélags kvenna
i Kellavik veröur í lönsveinalé-
lagshúsinu, Tjarnargötu 7, kl.
16.00 löstudaginn 23. mars.
Margt góöra muna.
Netndin.
Svigmót ÍR
barnaflokkur
Veröur haldiö í Hamragili,
sunnudaginn 25. mars. Keppni
hefst kl. 13. Stiórnin.
Sænskar harmoníku-
hljómplötur:
Carl Jularbo, Ronald Cederm-
ark, Walter Erlksson, Llndquist-
bræöur o.fl. Islenskar harmón-
íkuhljómplötur: Allar meö Örvari
Kristjánssyni og Jóni Hrólfssyni.
Einnig aörar íslenskar og erlend-
ar hljómplötur og músikkassett-
ur. Mikiö á gömlu veröi. Verö-
lækkun á T.D.K. Kassettum,
einnig magnafsláttur Ódýr bíla-
útvörp og bilaloftnet. Radíó-
verslunin Bergþórugötu 2, sími
23889.
Helgarferö í Þórsmörk
23.—25. marz:
Hin árlega vetrarferö í Þórsmörk
veröur farin kl. 20.00 föstudag
23. mars. í Skagfjörösskála er
notaleg aöstaöa fyrir gesti og
setustofa fyrir kvöldvökur. Far-
miöar og allar upplýsingar á
skrifstofunni, Öldugötu 3.
Feröafélag íslands.
Tilkynrting
frá Skiöafélagi Reykjavíkur.
MuTlersmótiö í skíöagöngu, sem
frestaö var, mun nú fara fram
næstkomandi laugardag, 24.
mars, kl. 14.00 Keppt veröur í
10 km göngu karla og 5 km
göngu kvenna og i yngri flokkum
ef þátttaka er næg. Skráning á
mótstaö. Ef veöur er óhagstætt
veröur þaö tilkynnt um 10 leitiö í
útvarpi. Upplýsingar sima
12371.
Stjórn Skíöafélags Reykjavíkur.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Stórsvigsmót Ármanns
Dagskrá laugardaginn 24. mars:
Fyrri ferö:
Kl. 11.00 stúlkur 8 ára og yngri.
Kl. 11.15 drengir 8 ára og yngri.
Kl. 11.30 stúlkur 9—10 ára.
Kl. 11.45 drengir 9—10 ára.
Kl. 12.30 stúlkur 11 —12 ára
Kl. 12.45 drengir 11 —12 ára.
Seinni ferö:
Kl. 13.45 stúlkur 8 ára og yngri.
Kl. 14.00 drengir 8 ára og yngri.
Kl. 14.15 stúlkur 9—10 ára.
Kl. 14.30 drengir 9—10 ára.
Kl. 15.00 stúlkur 11 —12 ára.
Kl. 15.15 drengir 11 — 12 ára.
Kl. 15.45 verölaunaafhending.
Stjórnin.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilboö
útboö
Útboð
Tilboð óskast í gröft og sprengingar á grunni
undir ca. 500 fm skrifstofuhúsnæði sem fyrir-
hugað er að byggja við Ármúla í Reykjavík.
Helstu magntölur:
Gröftur á lausum jarðvegi ca. 470 rúmm.
Sprengingar á klöpp ca. 595 rúmm.
Útboðsgögn veröa afhent hjá Útboösþjón-
ustunni, Ármúla 5, gegn 500 kr. skilatrygg-
ingu.
Q! ÚTBOÐ
Tilboð óskast í pípulagningarefni og tengistykki
fyrir snjóbræðslukerfi í völl 3 í Laugardal.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frí-
kirkjuvegi 3, Reykjavík.
Tilboöin verða opnuð á sama stað þriöjudag-
inn 17. apríl nk. kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800
Útgerðarmenn
humarbáta
Óskum eftir humarbátum í viðskipti á kom-
andi humarvertíö. Vinsamlegast leitiö nánari
upplýsinga hjá Gunnlaugi Ingvarssyni.
Búlandstindur hf.,
Djúpavogi, sími 97—8880.
Kvöldsími: 97—8886.
fundir — mannfagnaöir
XIX. ráðstefna MÍR
Aöalfundur Menningartengsla íslands og
Ráðstjórnarríkjanna, sem jafnframt er 19.
ráðstefna MÍR, veröur haldinn í MÍR-salnum,
Lindargötu 48, laugardaginn 24. og sunnu-
daginn 25. mars 1984. Fundurinn hefst báöa
dagana kl. 14. Sérlegir gestir MÍR á ráöstefn-
unni verða tveir af forystumönnum félagsins
Sovétríkin-lsland, þeir Orest Vereiskí, list-
málari og Ivan I. Danilkin, ritari Sambands
verkafólks í matvælaiðnaði í Sovétríkjunum.
Flytja þeir ávörp og frásagnir á fundinum.
MÍR-félagar eru hvattir til að fjölmenna.
Félagsstjórn.
bulandsttndur H/F
Tilkynning frá
Sjálfsbjörg — félagi
fatlaðra — í Reykja-
vík og nágrenni
Aðalfundurinn verður haldinn laugardaginn 24.
mars nk., kl. 14.00, í Sjálfsbjargarhúsinu, 2.
hæö.
Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf.
Félagar fjölmennið. Stjórnin.
Aðalfundur
Aðalfundur Sparisjóðs vélstjóra veröur hald-
inn að Borgartúni 18, laugardaginn 24. mars
nk. kl. 14.00.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Aðgöngumiöar að fundinum verða afhentir
ábyrgöarmönnum eða umboösmönnum
þeirra í dag, föstudag, í afgreiðslu sparisjóð-
sins og á fundarstað. Stjórnin.
XFéloffsstorf
Stjórnmálaskóli
Sjálfstæðisflokksins
Stjórnmálaskóli Sjálfstæóisflckksins veróur starfræktur dagana 29.
mars til 14. apríl nk. Skólinn er aó þessu sinni kvöld- og helgarskóli.
Skólahald fer fram í Valhöll, Háaleitisbraut 1 og hefst aö jafnaöi kl.
18.30. Innritun er hafin, látiö skrá ykkur í síma 82900 og 82963 á
venjulegum skrifstofutíma.
Maður er
nefndur
Næstkomandi fbstudagskvöld 23. mars kemur Ester Guömunds-
dóttir þjööfélagsfræöingur á umræöukvöld hjá Heimdalli. Yflrskrift
kvöldsins veröur:
Stada kvenna innan Sjálfstæðisflokksins
Ester Guömundsdóttir þjóöfélagsfræöingur. Fundurinn veröur skv.
venju haldinn í kjallara Valhallar og hefsf kl. 20.30. Veifingar. Næsfu
föstudagskvöld veröa á sama staö og fima eftirtalin umræöukvöld:
Föstudaginn 30. mara:
Framtíð fjölmiölunar, Kristján Jóhannsson framkvæmdastjóri AB.
Föstudaginn 6. aprfl:
Hryöjuverk vinstri manna á hugtökum. Kjartan G. Kjarfansson heim-
speklnemi.
Allir velkomnir.
Akurnesingar
Fundur um bæjarmálefni veröur haldinn í Sjálfstæöishúsinu sunnu-
daginn 25. mars kl. 10.30. Bæjarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins mæta á
fundinn.
Sjálfstæöisfélögin á Akranesi.
Stjórnmálaskóli
Sjálfstæðisflokksins
29. mars—14. apríl 1984 (kvöld- og helgarskóli)
Stjórnmálaskóli Sjáltstæóisflokksins veróur starfræktur dagana
29. mara—14. apríl nk. Skólinn veróur aó þessu sinni kvöld- og
helgarskóii, sem hetst kl. 18.30 og stendur aó jafnaói til kl. 23.00.
Skólahald fer fram f Valhöll, Háaleitisbraut 1.
Innritun er hafin en takmarka veröur þátttöku viö 30 manns
Upplýsingar aru veittar I sima 82963—82900 á venjulegum skril-
stotutima.
Fimmtudagur 29. mara:
kl. 18:30 Skólasetning.
kl. 18:45—21:00 Ræöumennska.
kl. 21:00—23:00 Stjórnskipan, stjórnsýsla, kjördæmamál.
Föstudagur 30. msrs:
kl. 18:30—20:00 Almenn félagsstörf.
kl. 20:00—23:00 Ræöumennska.
Laugardagur 31. mars:
kl. 11:00 Sveltarstjórnarmál.
Heimsókn i fundarsal borgarstjórnar.
kl. 13:30 Borgarmálakynning i Valhöll.
Mánudagur 2. apríl:
kl. 18:30—23:00 Heimsókn á Morgunblaöiö — Form og uppbygging
greinaskrifa.
Þriöjudagur 3. aprfl:
kl. 18:30—20:00 Almenn féiagsstörf.
kl. 20:00—23:00 Ræðumennska.
Miövikudagur 4. apríl:
kl. 18:30—20.00 Fundarsköp.
kl. 20:00—23:00 Sjálfstæöisstefnan.
Fimmtudagur 5. aprfl:
kl. 18:30—20:00 Uppbygging atvinnulifs, staða, próun, markaösöflun.
kl. 20:00—21.30 Utanríkis- og öryggismál.
kl. 21:30—23:00 Frlöarmái.
Föstudagur 7. apríl:
kl. 18:30—20:00 Stjórn efnahagsmála.
Laugardagur 7. apríl:
kl. 10:00—12:00 Starlshættir og saga íslenzkra stjórnmálaflokka.
kl. 13:00—18:00 Ræöumennska.
Mánudagur 9. apríl:
kl. 18:30—20:00 Heimsókn á Alþingi
kl. 20:00—23:00 Fundarsköp.
Athugið—
Þátttakendur velji sér eitt af þessum sviðum:
Þriöjudagur 10. apríl:
Sviöl Svið II Svið III Sviö IV
Verkalýós- og Efnahagtmál Utanríkis- og Mennta- og
atvinnumál öryggismál menningarmál
KI.20ÆO Kl. 20:00 KI.20Æ0 Kl. 20:00
Félags- og Veröbolga- og Aukin þáttaka i Uppbygging mennta-
kjaramál veröbóiguhvatar vörnum landsins mála — grunnskóli
Kl. 21:30 Kl. 21:30
Utanrikisviöskipti Uppbygging mennta- mála — tramhalds- skóli — fjölbraut
Miðvikudagur 11. apnl:
Kl. 20:00 Kl. 20:00 Kl. 20:00 Kl. 20:00
Hlutverk laun- Vandamál vel- island i alþjóóa- Uppbygging mennta-
þega og atvinnu- veröarrikisins samstarfi mála — háskóli
rekendasamtaka Kl. 21:30
— Panel — Lánamál
Fimmtudagur 12. aprfl:
Kl. 20:00 Kl. 20:00 Kl. 20:00 Kl. 20:00
Atvinnuleysis- Samanburóur á Norrænt Ríklsvaldió og
tryggingar hagkerfum USA ogUSSR samstarf menningarmál
Kl. 21:30 Kl. 21:30 Kl. 21:30
Stjórnun upp- Gerö fjarlaga Samanburöur
bygging og fjár- á utanríkisstefnu
mál launþega- USA OG USSR
samtaka
Heimsóknir í ráóuneyti: Utanrikisráóuneyti — fjármálaráöuneyti —
menntamálaráóuneyti — félagsmálaráóuneyti
Laugardagur 14. aprfl:
kl. 10:00—12:00 Sjálfstæöisflokkurínn — Panel —
kl. 13:00 Þáttur fjölmiöla i stjórnmálastarfi —
Heimsókn f Sjónvarpiö.
kl. 18:00 Skólaslit.