Morgunblaðið - 23.03.1984, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. MARZ 1984 45
Holmes fær
240 milljónir
Larry Holmez og Gerrie
Coetzee munu mætast í
hnefaleikahringnum 1. eöa 8.
júní í Las Vegas — og mun
sú viöureign sameina Al-
þjóöahnefaleikabandalagiö
(IBF) og Alþjóöahnefaleika-
ráöiö (WBC).
Holmez, sem ekki hefur
tapað sem atvinnumaöur í
hnefaleikum — hefur sigraö í
45 viöureignum, þar af 32
meö rothöggi, afsalaöi sér i
fyrra heimsmeistaratign i
þungavigt hjá Alþjóöahnefa-
leikaráöinu meö því aö neita
aö mæta Greg Page. Holmez
var umsvifalaust útnefndur
heimsmeistari hjá Alþjóöa-
hnefaleikabandalaginu.
Coetzee, sem er frá Suöur
Afríku, er núverandi heims-
meistari þungavigtar hjá Al-
þjóöahnefaleikasambandinu
— og Tim Witherspoon er nú-
verandi heimsmeistari Al-
þjóöahnefaleikaráösins. Hann
sigraöi Greg Page á dögunum
í Las Vegas, en ekki haföi ver-
iö keppt um þennan titil síöan
Holmez afsalaöi sér honum í
fyrra. Flókiö hjá þeim í box-
inu; margir heimsmeistarar
þungavigtar í einu!
Taliö er aö Holmez muni fá
hvorki meira né minna en átta
milljónír dollara (240 milljónir
íslenskra króna) fyrir bardag-
ann viö Coetzee — en Suö-
ur-Afrikubúinn muni fá þrjár
milljónir dollara (90 milljónir
tsl. kr.).
Olympíueldurinn
ekki seldur
— fyrir að berjast við Coetzee
Frá Norm Clarke, AP i Lo« Angolo*.
FORRÁOAMENN Ólympíuleik-
anna í Los Angeles í sumar hafa
hætt við að selja Ólympíueldinn,
eftir viöræður við gríska ráöam-
enn.
Grikkirnir voru mjög á móti
þeim áformum framkvæmd-
anefndar sumarleikanna i Los
Angeles aö bjóöa félagasamtökum
í Bandaríkjunum upp á aö láta ein-
hvern meðlim í félaginu hlaupa
meö eldinn einn kílómetra — fyrir
3.000 dollara. Hagnaöurinn af
hlaupinu hefði orðiö 30 milljónir
dollara — og runniö til íþróttamála
barna í Bandaríkjunum.
Forráöamenn hinnar fornu
Ólympíu — þar sem Ólympíuleik-
arnir voru fyrst haldnir — höföu
hótaö því aö eldurinn yröi ekki af-
hentur Bandaríkjamönnum á þeirri
forsendu aö hann ætti aö nota í
gróðaskyni. Þaö heföi oröiö í fyrsta
skipti sem slíkt geröist.
Hlaupiö veröur af staö meö eld-
inn frá Ólympíu, þar sem hann er
ætíö tendraöur, til Aþenu 3. maí,
en þaö er um 550 kílómetra leiö.
Eldinum veröur þar breytt í raforku
sem veröur leidd til Bandaríkjanna
gegnum neöansjávarkapal, og
notuð til aö tendra eldinn á ný viö
hátíölega athöfn í New York 7. maí.
Síöan veröu hlaupiö meö hann af
staö þvert yfir Bandaríkin til LA.
McKinney sigraði
TAMARA McKinney frá Banda-
ríkjunum sigraöi í stórsvigi
heimsbíkarsins í gær í Zwiesel í
Vestur-Þýskalandi. Samanlagöur
tími hennar var 2:13.28, Erika
Hess frá Sviss varö önnur á
2:14.05.
Hess hefur forystuna í saman-
lagöri stigakeppni heimsbikarsins
meö 247 stig, önnur er Hanni
Wenzel, Liechtenstein, með 238 og
McKinney er þriöja meö 190. Síö-
asta keppni heimsbikarsins í vetur
fer fram í Osló í vikulokin. í svig-
stigakeppninni er Hess einnig efst
meö 115 stig, Christina Cooper,
Bandaríkjunum er önnur meö 90
stig og McKinney þriöja meö 85
stig.
blakinu
og Steingrímur þingmaöur Sig-
fússon sinn 150. leik.
Aö þessum leik loknum leika
UBK og KA í kvennaflokki og loks
Víkingur og Völsungur, í kvöld
leika stúdinur viö KA í Háskólahús-
inu og hefst leikurinn kl. 20 og á
sama tíma leika í Kópavogi liö UBK
og Völsungs. Sigri Völsungur eru
þær orönar islandsmeistarar, ef
ekki þá þurfa þær aö leika auka-
leik viö ÍS: Strax aö leiknum lokn-
um leika HK-b og Þróttur Nes-
kaupstaö.
— sus
• Larry Holme* fær 240 milljónir fyrir eina hnefaleikakeppni. Hér
er hann með hinum heimsfræga umboðsmanni sínum, Don Kings,
sem er margfaldur milljónamæringur á dollaravísu fyrir umboðs-
störf hjá frægu fólki.
Lokaspretturinn í
í KVÖLD og á morgun veröur
leikin síöasta umferöin á íslandi í
Æsispennandi
í blakinu
ÍS sigraöi HK í æsispennandi
leik í 1. deild karla í blaki í fyrra-
kvöld 3:2. Úrslit í einstaka hrinum
urðu sem hér segir, ÍS taliö á
undan: 5:3, 15:10, 11:15, 13:15 og
17:15. Þá léku Þróttur og ÍS í 1.
deild kvenna og sigraði IS 15:11,
12:15,15:7 og 15:8.
mótinu í blaki og veröa margir
þýðingarmiklir leikir á dagskrá.
Fram og Víkingur leika í Haga-
skóla í fyrramáliö kl. 11 og er þaö
úrslitaleikur um fallið. Ef Fram
vinnur þá fellur Vikingur en ef Vík-
ingur vinnur þarf aukaleik. Strax
aö þeim leik loknum leika Þróttur
og ÍS í karlaflokki og er þaö sann-
kallaður blómaleikur því þrír leik-
menn ná þar merkisárangri hvaö
varðar leikjafjölda. Indriöi Arn-
órsson leikur sinn 300. leik fyrir ÍS,
Friöbert Traustason sinn 250. leik
• Úr leik Þróttar og KA í bikarkeppninni. Guðmundur Pálsson Þrótti
smassar yfir netið. L(ó«m./Fri6þ|6tur
Beztu langhlauparar
landsins keppa í
New York á sunnudag
New York. Frá AgÚHti
' þaö er nú háö fyrsta sinni hérna
megin Atlantsála og þetta er í aðeins
þriöja sinn sem þaö er haldiö utan
Vestur-Evrópu, var háö í Túnis 1968
og Marokkó 1975. Mikill viöbúnaöur
er af hálfu bandarísku framkvæmda-
aöilanna, enda er hlaupiö sagt vera
næstmikilsveröasti íþróttaviöburöur-
inn, sem á sér staö hérlendis á árinu.
Þaö er ekki hlaupiö aö því aö halda
keppni af þessu tagi, því eitt þúsund
manns koma beint viö sögu fram-
kvæmdarinnar hér í New York, en
þaö er æfð sveit, sem starfaö hefur
viö hiö fræga maraþonhlaup, sem
kennt er viö borgina. Mun fram-
kvæmd hlaupsins kosta hálfa milljón
dollara, eöa um 15 milljónir króna.
Sjónvarpaö veröur beint frá hlaupinu
um heimsbyggöina.
Ógerlegt er aö spá um hugsanleg-
an sigurvegara i karlaflokki, því
margir eru kallaðir, en í hlaupinu taka
þátt allir fremstu langhlauparar
heimsins, allir þeir sem til greina
koma aö hreppa ólympíuverölaun í
langhlaupum á leikjunum i Los Ang-
eles. Hins vegar er norsku stúlkunni
Gretu Waitz spáö sigri í kvennaflokki,
en hún hefur fimm sinnum oröiö
heimsmeistari í víöavangshlaupum.
fslenzku piltarnir hafa undirbúiö
sig fyrir þetta hlaup eins og frekast
hefur veriö unnt, enda var þátttaka í
hlaupinu ákveöin í nóvember og
fyrirvari því góöur. Óraunhæft er aö
búast viö því aö þeir blandi sér í bar-
áttu fremstu fylkingarinnar, en tak-
markió er aö skjóta sem flestum
hlaupurum ref fyrir rass. Vegalengdin
er tæpir 12 kílómetrar. Hlaupiö er á
Meadowlands-veðhlaupabrautinni,
sem reyndar er i New Jersey,
skammt frá Manhattan, en rétt hand-
an Hudson-árinnar.
Asgeirssyni, blaAamanni Mbl.
BEZTU langhlauparar fslanda taka
á morgun þátt í víðavangshlaupi
heimsins hér í New York, en það er
heimsmeistaramót í víðavangs-
hlaupum. Hlaup þetta hefur farið
fram frá árinu 1903, meö hléum þó,
og er nú haldið í 72. sinn, en hlaut
beina viðurkenningu Alþjóðafrjáls-
íþróttasambandsins (IAAF) sem
heimsmeistaramót 1973.
ísland tekur nú þátt í hlaupinu
ööru sinni, en sveit var send fyrst til
hlaupsins 1978 er þaö var haldiö í
Glasgow í Skotlandi. Þá voru sjö
hlauparar sendir til hlaupsins, og svo
er einnig nú, en þeir sem hlaupa eru
Jón Diöriksson UMSB, Agúst Þor-
steinsson UMSB, Sigurður Pétur Slg-
mundsson FH, Hafsteinn Óskarsson
ÍR, Gunnar Páll Jóakimsson ÍR, Sig-
hvatur Dýri Guömundsson ÍR og
Gunnar Birgisson (R. I
Aö þessu sinni taka 55 þjóöir þátt
í hlaupinu og er þaö algjört met, því
samtals hafa 40 þjóöir tekið þátt til
þessa, en aldrei allar i einu. Verður
hver þjóö aö senda minnst sex
hlaupara, en mest níu, þar sem sex
teljast til stiga í sveitakeppninni.
didas
MorgunMaðM/Þirarinn Ragnaraaon.
• Sigurður Pétur Sigmundsson
FH, einn sterkasti langhlaupari
íslands í dag, keppir í New York.
Ættu því aö veröa um 400 hlauparai
i karlaflokki. Margar þjóöanna taka
þátt í öllum flokkum, þ.e. unglinga-
flokki, kvennaflokki og karlaflokki.
Hlaupiö er söguiegt aö þvi leyti aö