Morgunblaðið - 05.04.1984, Side 6

Morgunblaðið - 05.04.1984, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. APRÍL 1984 í DAG er fimmtudagur 5. apríl, sem er 96. dagur árs- ins 1984. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 08.26 og síð- degisflóð kl. 20.43. Sólar- upprás í Rvík kl. 06.31 og sóiarlag kl. 20.32. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.30 og tunglið er í suöri kl. 16.37. (Almanak Háskól- ans.) Lofadur sé Drottinn, er ber oss dag eftir dag, Guð er hjálpræði vort. (Sálm. 68, 20.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 U" 11 13 14 ||ggÍg i6 |§h 17 LÁRferi: — I. barn, 5. Kraslotti, 6. hladi, 9. jfué, 10. greinir, 11. sam- hljóðar, 12. elska, 13. bordandi, 15. ólla, 17. grála. LÓÐRÉTT: — 1. stórt upp á sig, 2. óhreinkar, 3. snædrif, 4. líkamshlut anum, 7. glatað, 8. mjúk, 12. grenja, 14. for, 16. samhljódar. LAUSN SÍÐUSTII KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. fóta, 5. æóir, 6. rófa, 7. ef, 8. járns, 11. úr, 12. ost, 14. kalt, 16. treina. LÓÐRÉTT: — 1. fársjúkt, 2. tæfur, 3. aóa, 4. gref, 7. ess, 9. árar, 10. noti, 13. tía, 15. le. FRÉTTIR l'At) eru allar horfur á því sagrti Veðurstofan ( gærmorgun að áfram verði vor í lofti, því í spár- inngangi í veðurfréttunum í gærmorgun var sagt að hiti myndi lítt breylast. Hvergi hafði verið frost á landinu í fyrrinótt, en fór niður í frostmark á nokkrum veðurathugunarstöðv- um Ld. Kvígindisdal, á Horni og Blönduósi. Hér í Reykjavík var 6 stiga hiti og lítilsháttar úr- koma, sem mest hafði orðið um nóttina austur á Fagurhólsmýri og mælst 24 millim. Snemma í gærmorgun var 9 stiga frost í höfuðstao Grænlands, Nuuk. NÝ frímerki. í tilk. í nýju Ixtgbirtingablaði frá Póst- og símamálastofnuninni segir að fimmtudaginn 3. maí nk. gefi Póst- og símamálastofnunin út tvö frímerki, Evrópu- frímerkin svokölluðu. Verða þau í verðgildunum 6,50 og 7,50. Aldarfjórðungur er liðinn frá stofnun Evróðuráðs pósts og síma, CEPT. Er af því til- efni sameiginlegt myndefni fyrir öll löndin á Evrópu- frímerkjunum að þessu sinni. KVENFÉL. Hrönn heldur skemmtifund í kvöld, fimmtu- daginn 5. þ.m. í Borgartúni 18. Hefst hann kl. 20.30. Sjávar- réttir verða bornir fram og gestir koma á fundinn, skemmtikraftarnir Bergþóra og l'álmi. FÉLAGSSTARF eldri borgara í Reykjavík. í kvöld verður kvöldvaka á vegum Bandalags kvenna í Reykjavík að Norður- brún 1 og hefst kl. 20.30. KVENFÉL. Bústaðasóknar heldur fund næstkomandi mánudagskvöld í safnaðar- heimili kirkjunnar og hefst hann kl. 20.30. Á fundinn kem- ur I'uríður Hermannsdóttir sem mun tala um heilsufæði. Þá verður rætt um fyrirhugaða sumarferð félagsins á sumri komanda. SAFNAÐARFÉL. Kársnes- sóknar efnir til bingós fyrir félagsmenn og gesti þeirra I safnaðarheimili Kársnessókn- ar, Kastalagerði 7, nk. laug- ardag 7. apríl og hefst það klukkan 15. MS-félag fslands heldur aðal- fund sinn í kvöld, fimmtudag kl. 20, í Sjálfsbjargarhúsinu Hátúni 12. Formaður félagsins er María l'orsteinsdóttir. Vinur" litla mannsins ^G-rfUfiJD' Þetta eru bara litlu vinirnir þínir, Dvergarnir sjö og hún Mjallhvít, Albert minn!! FÉLAGSVIST verður spiluð í kvöld í safnaðarheimili Lang- holtskirkju og verður byrjað að spila kl. 20.30. FRÁ HÖFNINNI f FYRRAKVÖLD kom SkafU til Reykjavíkurhafnar að utan og Grundarfoss kom af strönd- inni og fór að bryggju við Áburðarverksmiðjuna I Gufu- nesi. Þá fór togarinn Ingólfur Arnarson aftur til veiða. Mána- foss er kominn að utan. í gær fór Kyndill í ferð á ströndina. Þá kom togarinn Jón Bald- vinsson inn af veiðum til lönd- unar og frá útlöndum kom flutningaskipið Haukur (ex Freyfaxi). Ilann fór að bryggju í Gufunesi. f gærkvöldi lagði Skaftá af stað til útlanda. Leiguskip Hafskips Mercandia Carryer H. er farið út aftur. IRóruwblöbíb fyrir 25 árum í forsíðufrétt er sagt frá úr- slitum biskupskjörs. Sr. Sigurbjörn Einarsson pró- fessor var kjörinn með 69 atkv. af 114 sem greidd voru. Jafnframt því að vera 89. biskup fslands varð hann 10. biskupinn sem fer með biskupsvald yfir öllu fslandi. Höfðu þá 43 bisk- upar setið í Skálholti, á Hól- um 36 og 9 í Reykjavík. Hinn nýi Islandsbiskup var þá 47 ára að aldri. FÖSTUMESSUR___________ NESKIRKJA: Föstuguðsþjón- usta í kvöld. fimmtudagskvöld, kl. 20. Sr. Frank M. Halldórs- son. MINNINGARSPJÖLP Minningarkort Minningarsjóðs Guðnýjar Ellu Sigurðardóttur, skólastjóra, fást í Þroska- þjálfaskóla íslands, Skipholti 31, sími 84390, í Menntaskól- anum við Hamrahlið, Þroska- hjálp og hjá Styrktarfélagi vangefinna. Minningarsjóður Víkings Minningarkort sjóðsins fást á eftirtöldum stöðum: Verslun- inni Geysi við Aðalstræti, Garðsapóteki við Sogaveg og bókabúðinni Grímsbæ. MINNINGARKORT StyrkUrfé lags vangefinna fást á eftir- töldum stöðum: Á skrifstofu félagsins, Háteigsvegi 6, Bóka- búð Braga, Lækjargötu 2, Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4 og 9, Kirkju- húsinu, Klapparstíg 27, Stef- ánsblómi við Barónsstíg, Bókaverslun Olivers Steins, Strandg. 31, Hafnarfirði. Vak- in er athygli á þeirri þjónustu félagsins að tekið er á móti minningargjöfum í síma skrifstofunnar, 15941, og minningarkortin síðan inn- heimt hjá sendanda með gíró- seðli. Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minn- ingarkort Barnaheimilissjóðs Skálatúnsheimilisins. KvökJ-, nætur- og helgarþjónutta apótekanna i Reykja- vik dagana 30. mars til 5. april aö báöum dögum meö- töldum er i Ingólfs Apótekí. Auk þess er Laugarness Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarspitalmn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Neyóarþjónusta Tannlæknafélags íslands í Heilsuvernd- arstööinni viö Ðarónsstig er opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garöabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótak og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, simi 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö. Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaö er viö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Kvennadeildin: Kl. 19.30—20 Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartími friáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fasóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknar- tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- efsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíó hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s imi á helgidög- um Rafmagnsveitan bilanavakt 18230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahusinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar i aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavikur: AOALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept — 30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept —apríl er einnig opiö á laugard kl. 13—19. Lokaö júlí. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mióvikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uöum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö manudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaö í júlí. BÚSTADASAFN — Bústaóakirkju, simi 36270. Opíö mánudaga — föstudaga kl. 9—21 Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13— 16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaóir víös vegar um borgina. Bókabíl- ar ganga ekki i Vh mánuó aó sumrinu og er þaó auglýst sérstaklega. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14— 19/22. Árbæjartafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. i sima 84412 kl. 9—10 Áagrímasafn Bergstaöastræti 74: Opió sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11 — 18. Safnhúsiö lokaó. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tíl 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577. Náttúrufrasóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laug^rdögum kl. 13.30—16. ORO DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 98-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslwigin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. Á laugardögum er opiö »rá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er opíö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar fb. Braiöholti: Opin mánudaga — föstudaga kl 07 20-09.30 og kl. 16 30—20 30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Simi 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opin á sama tima þessa daga. VMturtMSfartaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004, Varmárlaug í Mosfellsaveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatimi karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatimar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30 Almennir sauna- timar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Sími 66254. Sundhöll Keflsvrkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — töstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.