Morgunblaðið - 05.04.1984, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 05.04.1984, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. APRÍL 1984 7 Veriö velkomin. ópavogsbúár athugíð! Við bjóðum alla almenna hársnyrtingu svo sem: Permanent, klippingu, lagningu, hárþvott, litun, [þlástur, strípur, skol, djúpnæringu o.s.frv. Opið fra kl. 9—18 á virkum dögum og kl. 9—12 á laugardögum. Pantanir teknar í síma 40369. HÁRGREIÐSLUSTOFAN ÞINGHÓLSBRAUT 19. lattisq'ötu 12-18 SUZUKI FOX 19*3 Grásans, ekinn 10 þús. km. Verö 290 þús. VANDADUR JEPPI CHEVROLET CHEYENNE 10 1978 Brúnn og drapplitur, 8 cyl. m. öllu. Yfir- byggöur hjá R. Valssyni. Vandaöur bill. Talstöö og ýmsir aukahlutir Verö kr. 450 þús. VOLVO 245 QL STATION 1982 Gull-MotaNc, eklnn 32 þ. km. Sjálfsk. m. öllu Fallegur béll Ath. leöurklœddur. Verö kr. 480 HI-LUX DlESEL LENGRI GERÐ 1962 Rauöur, ekinn 37 þús., 5 gira, aflstýri, út- varp, segulband og fl. Verö 660 þús. Skipti. PEUGEOT 506 SRO TURBO 1982 Hvitur, ekinn 162 þús. km. Disel. Utvarp. segulband. Verö 390 þús. (Sklpti ath ). MAZDA 929 — STATION 1981 Blásanz. ekinn 50 þús.. aflstýri, útvarp, seg- ulband, snjó- og sumardekk á felgum. Verö 280 þús. DODGE RAMCHARGER 1977 Blár og hvitur, ekinn 47 þúe. km. 8 cyl 318 vél, sjálfsk., aflstýri, útvarp, segulband. (40 rása talstöö.) Verö 290 þús. km. (Skípti ath. o.fl.l. MAZDA 2000 826 1981 Brúnsans, ekinn 48 þús. km. Sjélfek-Utvarp og segulband. Verö 245 þús. HONDA ACCORD EX 1983 Ðeigesans, ekinn 1.700 km. Sjálfsk., aflstýri, útvarp, segulband. Topplúga, rafmagn i öllu. Verö 440 þús. Skípti á ódýrari. Að læra aff sögunni i tilefni af 35 ára afmæli Atlantshafsbanda- lagsins hafa ýmsar sögulegar staöreyndir ver- ið rifjaðar upp sem andstæðingar utanríkis- stefnu íslands vilja aö liggi í þagnargildi. Geir Hallgrímsson, utanríkisráðherra, komst þann- ig að orði hér í blaðinu í gær: „Áhuginn á afvopnun má ekki blinda. Hann má ekki verða til þess að friður og frelsi glatist. Þetta þurfa allir, sem láta sig vígbúnaðar- og afvopnun- armálin skipta — og eru margir nú á dögum, að íhuga rækilega. Þeir þurfa m.a. að kynna sér lærdóm sögunnar hafi þeir ekki sjálfir lifað þau skeið, sem í þessum efnum skipta mestu máli.“ I Staksteinum í dag er vakið máls á hinu nýjasta í málflutningi herstöðvaandstæð- inga en þeir eru á hröðum flótta undan sög- unni eins og dæmin sanna. Fundaþreyta hjá friðar- hreyfingum Samtök herstöAvaand- sUeöinga, sem vilja að ís- land taki upp sömu stefnu í varnar og örygglsmálum og leiddi innrás yfir Afgan- istan, efndu til árlegs stór- fagnaóar í Háskólabíói á laugardag með þátttöku tveggja kvenna frá Green- ham ('ommon-tjaldbúðun- um. HerstöðvaandsUeðing- um tókst ekki vel upp á fundinum því að Háskóla- bíó var síður en svo fullset- ið. Ingibjörg Sólrún Gísla- dóttir, borgarfulltrúi Kvennallstans í Keykjavík, var fundarstjóri og skýrði lítinn áhuga á því að sækja fundinn með þessum orð- um í I)aghlaðinu-Vísi: „l»að er bara svo miklu meira að gerast í friðarmál- um hérlendis en áður. I»að má segja að það séu stöðug fundahöld um það málefni og ég held að það hafi dregið úr aðsókninni." I»essi skýring Ingibjarg- ar er jafn góð og önnur þegar hugað er að firrum herstöðvaandsUeðinga. En hvaða fundir eru þetta sem hafa valdið svona mikilli þreytu hjá þeim sem ann- ars hefðu fjölmennt í Há- skólabíó? Eru það fundirn- ir í „samstarfshópi“ um „friðarviku" þar sem helsta kappsmálið er að bregða fæti fyrir kirkjunn- ar menn þegar þeir vilja að Varðberg, félag áhuga- manna um vestræna sam- vinnu, verði fullgildur aðili að vikunni? Dr. Gunnar Karlsson, prófessor, flutti hátíðar- ra*ðuna á hinum fámenna fundi í Háskólahíói og gætti þreytu í henni eins og meðal fundarmanna. Ihssí ræða var þó frábrugðin því sem herstöðvaandsUeðing- ar hafa venjulega fram að færa að því leyti að hún byggðist ekki á „vísinda- legu trúleysi" marxista, en dr. t.unnar aðhyllist þá grein marxismans sem blómgast hefur á Kúbu undir leiðsögn Fidel ('astró. í stað „vísindalegs trúleysis'' lagði dr. (íunnar bæði út af orðum Kiblíunn- ar og l»assíusálmanna og staðfesti þannig í orði þá fullyrðingu fylkingarfélaga að herstöðvaandsta-ðingar stundi nú „friðarhjal með klerklegu yfirbragði". Dr. Gunnar Karlsson skýrði það í ra-ðu sinni hvers vegna stuðningsmenn Atl- anLshafshandalagsins, málsvarar meirihlutasjón- armiðs þjóðarinnar í frið- armálum, eru ekki gjald- gengir inn fyrir Gullna hliðið sem „samslarfshóp- ur“ um „friðarviku" hefur reisL Dr. Gunnar sagði: „Margir vilja nú snúa orð- unum friðarhreyfing og friðarharátta upp í merk- ingarleysu með ofnotkun og öfugmælum. Hernaðar- bandalög eru kölluð frið- arhreyfingar, samtök áhugamanna um hernað- arsamvinnu kalla sig frið- arsamtök. Heilög ritning hefur valið slíkum mönnum einkunn fyrir okkur. Hræsnara kallar hún þá." Er það með samþykkt klerkanna, sem nú eru í samstarfi við samtök her- stöðvaandstæðinga, að meirihluta þjóðarinnar eru sendar svo smekklausar kveðjur? Eru þeir hræsnar- ar? Skýr afstaða Alþýðu- flokksins í forystugrein Alþýðu- blaðsins í gær er 35 ára afmælis AtlanLshafsbanda- lagsins minnst m.a. með þessum orðum: „Á þessum tímamótum er ástæða til að fagna því, að AtlanLshafsbandalaginu hefur tekist að halda í skefjun útþenslustefnu kommúnismans og hrætt hann frá því að leggja til atlögu við þjóðir Vestur- Evrópu. — Nú þarf að hefja nýtt friðartímabil af- vopnunar og bættrar sam- búðar, sem dregur úr hættu tortímingar." Á forsíðu Alþýðublaðsins birtist grein eftir Kjartan Jóhannsson, formann Al- þýðuflokksins, þar sem segir meðal annars: „I»egar litið er til báka verður ekki annað sagt en mjög mikill árangur hafi orðið af starfi AtlanLs- hafsbandalagsins. I»að verður ekki hrakið að í þessum heimshluta hefur ríkt friður allar götur frá því að AtlanLshafsbanda- lagið var stofnað. I»etta hefur ekki verið friður sem hefur verið keyptur með undanlátssemi því ekkert landrými, engin landspilda, hefur tapast á þessum ár- um úr höndum AtlanLs- hafsbandalagsríkjanna. Árangur af starfi Atl- antshafsbandalagsins hef- ur þannig verið friður og stöðugleiki í álfunni, þrátt fyrir það að stundum hafi ófriðlega horft um sinn. I»essi árangur, þessi friður og stöðugleiki, hefur byggst á sameiginlegri keðju allra þeirra landa sem mvnda AtlanLshafs- bandalagið. ísland er hk'kkur í þeirri keðju og við veitum nágrönnum okkar og vinaþjóðum mik- inn stuðning með því að vera i varnarsamtökum þeirra, jafnframt því sem við gætum með þessum ha-tti öryggis hagsmuna okkar. Vörn okkar hefur verið fólgin í því að með þessum hatti hefur tekist að koma í veg fyrir styrjöld á þessu veraldarsva'ði." STÓRLEIKUR í KÖRFUKNATTLEIK Bikarmót ’84 í Laugardalshöll í kvöld kl. 20.30. leiða saman hesta sína í síðasta stórleik vetrarins í körfuknattleik. Körfuknattleiksunnendur fjölmenniö. Heiðursgestir veröa forsætisráðherrahjónin ffrú Edda Guðmundsdótt- ir og Steingrímur Hermannsson. YERÖLD ISLENSKI BÓKAKUJ**ll|UNN

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.