Morgunblaðið - 05.04.1984, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 05.04.1984, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. APRÍL 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Oska eftir starfi Útgerðartækni- og stýrimannsmenntaöur maður óskar eftir starfi við útgerð/fiskvinnslu eða sölustörf viö sjávarútveg, helst á Suöur- landi en þó ekki skilyrði. Hefur reynslu í út- geröarstjórn. Tilboö merkt: „Sjávarútvegur — 1857“ sendist augld. Mbl. fyrir 15. apríl nk. Setjarar pappírsumbrot Morgunblaðiö óskar eftir aö ráða setjara í pappírsumbrot. Allar nánari uppl. veita verkstjórar tækni- deildar. Uppl. ekki veittar í síma. Afgreiðslustörf Afgreiðslufólk óskast til starfa í kjörbúö í Garöabæ, sem allra fyrst. Aöeins vant fólk kemur til greina. Umsóknareyöublöö liggja frammi hjá starfs- mannastjóra er veitir nánari upplýsingar. SAMBANO ÍSL. SAMVINNUFÉIAGA STARFSHIANNAHALO Vinnuhópar þroskaheftra í sumar veröur starfræktur vinnuhópur þroskaheftra á vegum félagsmálastofnunar Kópavogs. Um er aö ræða útivinnu, til dæmis garörækt, umhirðu leikvalla og fleira. Umsóknum skal skila til atvinnumálafulltrúa, Digranesvegi 12 fyrir 20. apríl nk. Nánari uppl. veittar í síma 46863. Félagsmálastjóri Stýrimaður Annan vélstjóra og háseta vana línuveiðum vantar strax. Upplýsingar í síma 92-1745. Framkvæmdastjóri Framkvæmdastjóri óskast til starfandi iön- fyrirtækis. Viðskiptafræði og/eða tækni- menntun æskileg auk starfsreynslu við stjórnunarstörf. Eignaraöild möguleg. Fariö verður meö umsóknir sem trúnaðarmál. Vinsamlegast sendiö umsóknir merktar: „Framkvæmdastjóri" í pótshólf 5194, 125 Reykjavík fyrir 24. apríl nk. Ólafur Stephensen Auglýsingar — almenningstengsl. Framkvæmdastjóri óskast Samband íslenskra bankamanna, sem eru heildarsamtök starfsmanna banka og spari- sjóöa, óskar eftir að ráða framkvæmda- stjóra frá 1. júní næstkomandi. Æskilegt er aö viðkomandi geti hafiö störf aö hluta fyrir þann tíma. Starfiö er fólgiö í rekstri skrifstofu SÍB að Tjarnargötu 14, Reykjavík, skipulagningu fé- lagsstarfs, þ.m.t. fræöslu- og útgáfustarfsemi og vinnu viö undirbúning og gerö kjarasamn- inga ásamt túlkun þeirra. Góö almenn menntun áskilin ásamt reynslu og áhuga á félagsstörfum. Umsóknir sendist Sambandi íslenskra bankamanna, Tjarnagötu 14, Reykjavík, merktar: „Atvinnuumsókn", fyrir 13. apríl. Nánari upplýsingar veitir Sveinn Sveinsson, formaöur SÍB, Seðlabanka íslands. Samband íslenskra bankamanna Verkstjóri við unglingavinnu Siglufjaröarkaupstaöur vill ráöa verkstjóra viö unglingavinnu á komandi sumri (júní— ágúst). Umsóknum sé skilaö til undirritaðs fyrir 24. þ.m. Bæjarstjórinn í Siglufiröi Skrifstofustarf Laust starf hjá stóru fyrirtæki viö útreikninga og vélritun útflutningsskjala. Umsóknir ásamt upplýsingum sendist af- greiðslu Morgunblaösins fyrir nk. mánu- dagskvöld merk: „Þ — 180“. Húsvörður Húsvörö vantar við kvikmyndahús í borginni. Vinnutímu 8—14 virka daga. Frí um helgar. Æskilegur aldur 20—35 ára. Laun eftir samningum V.R. Bílpróf skilyröi. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir laugar- daginn 7. apríl merkt: „Húsvörður — 413“. Afgreiðslustarf Matvöruverslun óskar aö ráða vana mann- eskju á kassa og fleira. Þarf aö geta hafið störf strax. Heildagsstarf. Góö laun fyrir rétta manneskju. Uppl. aöeins gefnar í versluninni milli kl. 17 og 19 fimmtudaginn 5. apríl. Matró sf., Hátúni 10B. Símavarsla Reglusamur starfskraftur óskast í símavörslu að nóttu til um helgar. Uppl. í skrifstofu Bif- reiðastöövar Steindórs, Hafnarstræti 2, ekki í síma. Bifreiöastöö Steindórs. Fjórðungssjúkra- húsið á Akureyri óskar aö ráöa skrifstofustjóra. Staðan er laus nú þegar. Um er aö ræða fjölbreytíleg skrifstofustörf auk stjórnunar- starfa. Leitað er eftir viöskiptafræöingi eöa bókara með góöa menntun á því sviði, einnig er reynsla af tölvuvinnslu æskileg. Laun samkvæmt launakerfi Akureyrarbæjar. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast send fram- kvæmdastjóra F.S.A. fyrir 7. apríl nk. Fjóröungssjúkrahúsiö á Akureyri. Hressir og kátir starfskraftar Viljum ráöa nú þegar í eftirtalin störf: 1. Sölumennska í rafdeild (heimilistæki, raftæki, hljómflutningstæki). 2. Sölumennska í smávörudeild (myndavél- ar, úr, útvörp o.fl.) Viö ráöum eingöngu hresst og viðmótsgott starfsfólk. Nánari uppl. gefur starfsmannastjóri í dag milli kl. 13 og 14. Vinsamlega skiliö eigin- handarumsóknum á skrifstofu okkar fyrir 9. þessa mánaðar. /MIKLIG1RÐUR MARKAÐUR VIÐSUND Heilbrigðisfulltrúi Framlengdur er umsóknarfrestur um stööu heilbrigöisfulltrúa viö Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkursvæöis. Staöan veitist frá 1. maí nk. Laun samkvæmt kjarasamningi Starfs- mannafélags Reykjavíkurborgar. Um mennt- un, réttindi og skyldur fer samkvæmt reglu- gerö nr. 150/1983 ásamt síðari breytingu. Umsækjendur skulu hafa lokiö háskólaprófi í heilbrigöiseftirliti eða hafa sambærilega menntun. Umsóknir ásamt gögnum um menntun og fyrri störf sendist undirrituöum fyrir 25. apríl, sem ásamt framkvæmdastjóra heilbrigöiseft- irlits veitir nánari upplýsingar. Borgarlæknirinn i Reykjavík. Netamenn Óskum eftir aö ráöa vana netaménn til starfa nú þegar. Góöfúslega hafið samband við Jón Leósson í síma 91-26733 eða á skrifstofu okkar að Vesturgötu 2. Asiaco hf. Pökkunarstúlkur Viljum ráða pökkunarstúlkur, einnig hálfs- dagskonur. Unniö er eftir bónuskerfi. Brynjólfur hf., Njarövík, sími 92-1264 og 1404. Sölufólk Frjálst framtak hf. óskar að ráöa sölufólk til bóksölustarfa á Reykjavíkursvæöinu og í stærri kaupstöðum landsins. Um er aö ræöa tímabunduð verkefni sem getur gefiö dug- legu og áhugasömu fólki góöar tekjur. Umsóknir um starfið þurfa að hafa borist fyrir 7. apríl nk. Skulu þær berast til Bryndísar Valgeirsdóttur hjá Frjálsu framtaki hf. sem einnig veitir frekari uppl. um starfiö. Frjálst framtak hf., Ármúla 18, Reykjavík, sími 82300.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.