Morgunblaðið - 05.04.1984, Síða 29

Morgunblaðið - 05.04.1984, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. APRÍL 1984 29 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar [ ' ■ þjónusta Fyrirtæki Atvinnuhúsnæöi, verslanir, söluturnar, heild- sölur og fyrirtæki í iönaöi og þjónustu óskast á söluskrá. Veröbréf Kaupendur og seljendur, verðbréf og vöru- víxlar í umboössölu. innheimtansf Innlteimtuþjonusta Veróbréfasala Suóurlandsbraut 10 @31567 ÖPIÐ DAGLEGA KL 10-12 OG 13.30-17 húsnæöi óskast Bandarískur Ijósmyndari og Ijóð- skáld óskar aö taka á leigu herbergi meö aðgang aö baöi og eldunaraðstööu í 4—8 næstu vikur. Þarf aö vera laust strax eöa sem allra fyrst. Vinsamlegast hafið sam- band viö Marco Polo í síma 24950 milli kl. 16.00 og 20.00. Húsnæði Óska eftir að taka á leigu ca. 100—200 fm húsnæði undir heildsölu, góö aökeyrsla æskileg. Vinsamlega hringið í síma 12794. Range Rover árgerö 1979 Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 11276. HEKLAHF LAUGAVEGUR 170-172 • 125 REYKJAVÍK PÓSTH. 5310 SÍMI 21240 húsnæöi i boöi Verslunarhúsnæöi óskast Höfum veriö beönir að útvega til leigu eða kaups ca. 300 fm verslunarhúsnæði í austur- bænum í Reykjavík. Upplýsingar gefur: Húsafell FASTEIGNASALA Langhollsvegt 115 _______________________________Adalsteinn Pétursson < Bætarieibahusinu I ’simi 8 10 66 Bergur Gudnason hdl Fyrirtæki til sölu Til sölu póstverslun með umboð fyrir stóran erlendan pöntunarlista og innlend viöskipta- sambönd. Áhugasamir sendi tilboð til augl.deildar Mbl. fyrir 9. apríl merkt: „Póstur — 966“. Útgerðarmenn rækjuskipa — fiskverkendur Höfum til sölu Freon hraðfrystiskáp meö sambyggöum vélum. Tvenn sett af pönnum. Upplýsingar í síma 18105 í Reykjavík og 99-3957 á Þorlákshöfn. Glettingur hf. Seglskúta Til sölu er 28 feta seglskúta tegund TUR 84. Skútan er fullbúin með öllum seglum, diesel- vél, VHF-talstöö, sjálfstýringu, loggi, sjálf- virkri lensidælu, miöstöð, vatnsklósetti, elda- vél, útvarpi og segulbandi. Svefnpláss er fyrir fimm. Dráttarvagn fylgir. Skútan er tilbúin til afh. í maí 1984. Þeir sem áhuga hafa sendi nafn og símanúm- er til augl.deildar Mbl. merkt: JF — 1066“ fyrir 12. apríl 1984. | nauöungaruppboö Nauðungaruppboð á húseigninni Bjargi, Stokkseyri, eign Hafsteins Pálssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 12. apríl 1984 kl. 16.15, eftir kröfum lögmannanna Theódórs S. Georgssonar, Sigurmars K. Albertssonar og Siguröar Sveinssonar og Tryggingastofnunar ríkisins. Sýslumaöur Árnessýslu. (1489—6074) Nauðungaruppboð á Stekkholti 10, Selfossi, eign Þuríöar Haraldsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 12. april 1984 kl. 15.00, eftir kröfum Jóns Olafssonar, hrl., og innheimtumanns ríkissjóös. Bæjarfógetinn á Selfossi. (1489—6074) Nauðungaruppboð á Sambyggö 10 2C, Þorlákshöfn, eign Kristins Vilmundarsonar o.fl., fer fram á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 12. apríl 1984 kl. 12.00, eftir kröfu Jóns Magnússonar, hdl. Sýslumaöur Arnessýslu. (1489—6074) Nauðungaruppboð á Hafnarskeiói 7, Þorlákshöfn, eign Gísla Guöjónssonar, fer fram á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 12. april 1984 kl. 11.20, eftir kröfum Jóns Magnússonar og innheimtumanns rikissjóös. Sýslumaöur Árnessýslu. (1489—6074). Nauðungaruppboð á Gagnheiöi 18, Selfossi, eign Jóhönnu Haraldsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 12. apríl 1984 kl. 9.30, eftir kröfu lön- lánasjóós. Bæjarfógetinn á Selfossi. (1489—6074) tilbod — útboö Útboö Tilboð óskast í malbikun og annan frágang á lóðunum nr. 17a og 19 við Ármúla. Helstu magntölur: Malbikað plan 1764 m2 Snjóbræöslukerfi 1240 m2 Útboösgögn veröa afhent hjá Útboösþjón- ustunni, Ármúla 5, 4. hæð, gegn 1.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin veröa síöan opnuð, á sama stað, þriöjudaginn 10. apríl nk. kl. 11.00 f.h. Útboð Tilboð óskast í gerö 70 m stoðveggja og stigahúss vestan félagsheimilis aö Fannborg 2. Útboösgögn veröa afhent á tænkideild Kópavogsbæjar, Fannborg 2, 3. hæð. Til- boöum skal skila á sama stað, mánudaginn 9. apríl 1984 kl. 11.00 f.h. og verða þau opnuö aö viöstöddum þeim bjóðendum sem þar mæta. „ . Bæjarverkfræðingur. fundir — mannfagnaöir Landssamtök ekkna og ekkla veröa með fund og spilakvöld í Sóknarsaln- um við Freyjugötu 27, nk. föstudag kl. 8. Nýir meðlimir velkomnir. Stjórnin Kvennadeild Reykjavíkurdeild R.K.Í. Aöalfundur veröur haldinn fimmtudaginn 12. apríl 1984 kl. 20.00 að Hótel Sögu, hliöarsal. 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kaffiveitingar. Þátttaka tilkynninst vinsamlegast í síöasta lagi fyrir kl. 16.00 miövikudaginn 11. apríl 1984 í síma 28222, 23360 og 32211. Stjórnin Kaffiboð fyrir löjufélaga 65 ára og eldri veröur haldið aö Hótel Sögu, Súlnasal, sunnudaginn 15. apríl kl. 3 síðdegis. Aögöngumiðar veröa afhentir á skrifstofu fé- lagsins. Stjórn Iðju. Sjátístœðisfíokksinsl Akurnesingar Fundur um bæjarmálefni veröur haldinn i Sjálfstæöishúsinu sunnu- daginn 8. apríl kl. 10.30 Bæjarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins mæta á fundinn. Sjálfstæóisfélögin á Akranesi. Sjálfstæðisfélag Akureyrar Almennur fundur i Kaupvangi. sunnudaginn 8. april kl. 15.00 Gestur fundarins Björn Dagbjartsson. Stjórnin. Rangæingar Sjáltstæöisféiag Rangæinga heldur almennan stjórnmálatund flmmtudaginn 5. april nk. kl. 21.00 i Hellubiói. Fundarefni: Þorsteinn Palsson alþingismaöur og formaöur Sjáltstæöisflokksins, Arni Johnsen og Eggert Haukdal ræöa stjórnmálaviöhorfiö og svara tyrirspurnum. Stjórnin

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.