Morgunblaðið - 05.04.1984, Page 33

Morgunblaðið - 05.04.1984, Page 33
...vöruverð í lágmarki Nýtt söluátak er nú hafið í verslunum kaupfélaganna undir kjörorðinu Samvinnusöluboð. Eins og nafnið bendir til byggist söluboðið á samtakamætti og samvinnu fjölda aðila. Má þar nefna framleiðendur, flutnings- og dreifingaraðila og loks seljendur. Allir hafa þessir aðilar lagst á eitt með að lækka verðið eins og kostur er á þeim vörum sem koma til með að verða í söluboðinu hverju sinni. Söluboðin verða hálfsmánaðarlega, og hófst hið fyrsta þeirra miðvikudag- inn4. apríl. íboði hverju sinni verða4—6 vörutegundir, aðallega matvæli og hreinlætisvörur. Allt vörur á lágmarksverði. Með Samvinnusöluboðinu er átakgerttil þessað lækka útgjöld heimilanna. Þeir sem þau nýta fá meira magn fyrir sömu fjárhæð. Því bendum við viðskiptavinum okkar á AÐ TAKA VEL EFTIR hvaða vörur verða í boði hverju sinni — og þeir munu gera góð kaup. í Samvinnusöluboðunum verða m.a. eftirtaldir vöruflokkar frá hinum ýmsu framleiðendum: • HVEITI •SYKUR® KAFFI • KEX • HRÖKKBRAUÐ • KORNFLEKS • ÁVEXTIR, ÞURRKAÐIR - NIÐURSOÐNIR • EPLI • APPELSÍNUR • SINNEP • TÓMATSÓSA • SULTUR • SÓSUR • SAFT • SMJÖRLÍKI • SÚPUR • MAKKARÓNUR • SPAGHETTÍ • NIÐURSUÐUVÖRUR • HREÍNLÆTISVÖRUR • PAPPÍRSVÖRUR • SÆLGÆTI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.