Morgunblaðið - 05.04.1984, Síða 38

Morgunblaðið - 05.04.1984, Síða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. APRÍL 1984 iejo^nu- iPÁ HRÚTURINN liTíl 21. MARZ—19.APRIL l*ú skall nola daginn í dag til þess aA skrifa hréf og koma lagi á bókhaldid hjá þér. I»ú hefur gott af að fara í stutt ferðalag en þú skalt ekki búast við neinum árangri. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl l»að koma ekki upp nein ný vandamál í dag, en þetta er rólegur dagur og líkur deginum í gær. I»ú skalt gera áætlanir varðandi fjármálin og fara yfir pappíra TVÍBURARNIR lWv3 21. MAÍ-20. JÚNl PreyUndi dagur fyrir fólk sem vill hafa líf og fjör í kringum sij>. I'aó er allt meó sama ró- lyndisbbenum oj> í gær. Keyndu aó einbeiU þér aó andlejrum verkefnum og ekki láU eiróar -vsió ná tokum á þér. 'íflsí KRABBINN ^Hí 21.JÚNI—22.JÚLI Jafnvel enn rólegri dagur en í gær. Hvíldu þig og slakaðu á. Þú skalt ekki hugsa of mikið um fortíðina en mundu samt eftir mistókunum svo þú gerir þau ekki aftur. ^©klUÓNIÐ ST5|j23. JÚLl-22. ÁGÚST l»að verður ekkert til þess að trufla þig í dag. Einbeittu þér að bókhaldi og skrifTinnsku. Hafði samband við vini þína og félaga en þú skalt ekki búast við að neitt merkilegt gerist. MÆRIN 23. ÁGÚST-22.SEPT. I*ú hefur nægan tíma til þess að gera áætlun varðandi framtíð- ina hvort sem er í sambandi við frama þinn í starfi eða í einka liTmu. Hvíldu þig og reyndu að slaka á. VOGIN ætSd 23.SEPT.-22.OKT. Það er ekki krafist mikils af þér I dag, þú getur slappað af og gert það sem þú vilt. I*ú hittir vini þína sem þú hefur ekki hitt lengi og það verða fagnaðar fundir. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. I*ú þarft ekki að hafa áhyggjur af fjármálunum og það er ekk- ert leiðindafólk að trufla þig. Komdu fjármálunum í betra horf og einbeittu þér að verk- efnum sem þarf að vinna í ró og næði. JjM BOGMAÐURINN ÁUi 22. NÓV.-21. DES. I»að skeður ekki mikið í dag en þetta er samt ánægjulegur dag- ur. Vinir þínir eru þægilegir og hjálpsamir. I»ú skalt vinna að málefnum sem krefjast vand- virkni og einbeitingar. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. I»að er gott að vinna að erfiðum málefnum sem þarf að hafa frið og ró til þess að sinna. I»að skeður ekkert sem getur truflað þig. I*ú skalt hvíla þig í kvöld og slaka á. sf§Í VATNSBERINN ---=** 20. JAN.-18. FEB. I»að skeður fált markvert í dag og þú færð tækifæri til þess að gera það sem þig lystir. I»ú skalt samt ekki ætla þér að byrja á einhverju stórkostlegu því það gengur allt svo hægt í dag. < FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Notaðu ímyndunaraflið og þá muntu finna góðar aðferðir sem geta orðið til þess að auka tekj- ur þínar seinna meir. I»að verð- ur fátt til þess að trufla þig og þess vegna verður þér mikið úr verki. X-9 TOMMI OC JENNI DRATTHAGI BLÝANTURINN SMÁFÓLK VOU kNOLU OJHAT l'M 60NNA 0071’AÁ 60NNA PUMP YOU OUT 0F THI5 BEANBA6! Veiztu hvaft ég ætla að gera? Eg ætla að hella þér úr þesw- um baunapoka.' THEN IM 60NNA PU5H YOU 0UT5IPE UJHERE YOU CAN 6ET 50ME SUNSHINE! Svo ætla ég að ýta þér út svo að þú komist í sólskinið! I84c I84d Hlcyptu mér inn! Ég er kom- in með hreint loft um allan skrokkinn!! BRIDGE Vestur spilar út spaðakóng gegn þremur gröndum suðurs: Norður ♦ 85 VKD3 ♦ DG93 ♦ ÁG74 Nuður ♦ ÁG10 VÁ82 ♦ K54 ♦ D1032 Vestur Nordur Austur Suóur — — — 1 lauf Pass 1 tÍKull Pass 1 grand Pass Pass 3 grönd Pass Pass Hvernig á suður að spila? Fyrst er að átta sig á hver hættan er í spilinu. Hún er sú að spaðinn sé 5—3, laufkóng- urinn sé í austur og tígullinn gefi ekki þrjá slagi. Það er eðlilegt að drepa fyrsta slaginn og ráðast strax á tígulinn. Ef hægt er að stela slag þar, er rétt að snúa sér að laufinu. Þá eru níu slagir tryggir. Hins vegar er alls ekki sama hvort tígli er spilað á borðið eða á kónginn heima. Það er svolítið djúpt á það hvers vegna svo er. En í stuttu máli er ástæðan þessi: Þó svo að vestur eigi tígulásinn blankan eða annan (þannig að þrír slagir fást ekki á tígul) ásamt fimmlit í spaða, má eigi að síður vinna spilið af nokkru oryggi. Norður ♦ 85 VKD3 ♦ DG93 ♦ ÁG74 Vestur Austur ♦ KD973 ♦ 642 V 1064 V G975 ♦ Á2 ♦ 10876 ♦ 985 ♦ K6 Suður ♦ ÁG10 VÁ82 ♦ K54 ♦ D1032 Sagnhafi fer inn á borðið á hjarta í öðrum slag og spilar tígli á kónginn. Vestur drepur og spilar litlum spaða til að halda samganginum opnum. Nú veit suður að austur á laufkónginn — ella hefði vest- ur opnað í spilinu. Hann spilar þvi þriðja spaðanum, kastar laufum í borði í fjórða og fimmta spaðann og nær síðan fram þvingun á austur í láglit- unum. Umsjón: Margeir Pétursson Alþjóðlegi meistarinn Sisni- ega sigraði á mexíkanska meistaramótinu fyrir áramót- in. Þessi staða kom upp á mót- inu í viðureign hins 13 ára gamla G. Ilernadcz, sem hafði hvítt og átti leik, og de la (Iruz. 18. Kd5! — cxd5, 19. Hc3 — I)e8, 20. Bc7+ — Ka8, 21. Bxd5 — Be6 (Örvænting, ef 21. — Bc6 þá 22. Hxc6! — bxc6, 23. Db6) 22. Bxb7+ - Kxb7, 23. Db6+ og svartur gafst upp því hann er mát í næsta leik. Þess- ir tveir skákmenn urðu í 6.-8. sæti á mótinu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.