Morgunblaðið - 18.04.1984, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 18.04.1984, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. APRÍL 1984 Peninga- markadurinn GENGIS- SKRÁNING NR. 76—17. APRÍL 1984 Kr. Kr. Toll Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala g«ngi 1 Dollar 29,180 29,220 29,010 1 St.pund 41,530 41,587 41,956 1 Kan. dollar 22,770 22,833 22,686 1 Dönsk kr. 3,0136 3,0177 3,0461 1 Norsk kr. 3,8427 3,8532 3,8650 1 Sirn.sk kr. 3,7228 3,7330 3,7617 1 Fi. mark 5,1703 5,1835 5,1971 1 Fr. franki 3,5878 3,5976 3,6247 1 Belg. franki 0,5409 0,5424 0,5457 1 Sv. franki 13,3303 13,3669 13,4461 1 floll. gyllini 9,7963 9,8232 9,8892 1 V þ. mark 11,0721 11,0873 11,1609 1 ít. líra 0,01786 0,01791 0,01795 1 Austurr. sch. 1,5713 1,5756 1,5883 1 PorL escudo 0,2174 0,2180 0,2192 1 Sp. peseti 0,1945 0,1951 0,1946 1 Jap. yen 0,12961 0,12996 0,12913 1 írskt pund 33,878 33,971 34,188 SDR. (SérsL dráttarr. 11-4.) 30,8239 30,9085 V_________________________________/ Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur................15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.11. 17,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 19,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar. 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,5% 6. Ávisana- og hlaupareikningar... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum......... 7,0% b. innstæður i sterlingspundum. 7,0% c. innstæður i v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæður í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ............(12,0%) 21,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 1 'h ár 2,5% b. Lánstími minnst 2% ár 3,5% c. Lánstími minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán........... 2£% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 260 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aðild aö lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Þvi er í raun ekkert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir aprílmánuö 1984 er 865 stig, er var fyrir marzmán- uö 854 stig. Er þá miðaö viö visitöluna 100 í júní 1982. Hækkun milli mánaö- anna er 1.29%. Byggingavísitala fyrir april til júní 1984 er 158 stig og er þá miöaö viö 100 í januar 1983. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiþtum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Höfóar til -fólksíöllum starfsgreinum! Sjónvarp kl. 22.40: Apaplánetan Bandaríska bíómyndin „Apa- piánetan“ verður sýnd í sjónvarp- inu í kvöld kl. 22.40. Myndin gerist einhvern tíma í framtíðinni. Geimfarar sem ferðast um geiminn lenda á „Apaplánetunni" eftir mjög langa ferð. Mannapar ráða ríkj- um á plánetunni, þeir eru sið- menntaðir og álíta menn verstu óargadýr. Sumir hafa sagt að menn gætu séð sjálfa sig í gervi apanna í myndinni, en kvik- myndahandbókin mælir með henni. Gefur henni þrjár stjörn- ur af fjórum mögulegum. Þar er greint frá því að „Apaplánetan" sé ekkert annað en ákveðin svæði í Utah og Arisona, það er að segja að senurnar frá plánet- unni séu teknar upp þar. Rás 2 kl. 23.20: Veturinn kvaddur í vetrarlok nefnist þáttur sem verður á rás 2 og hefst kl. 23.20. Umsjónarmenn þáttarins eru þau Hróbjartur Jónatansson og Valdís Gunnarsdóttir og fram að mið- nætti leika þau vinsælustu lög vetrarins. „Við byrjum útsendingu í lopapeysu, en á slaginu tólf skiptum við um ham, hoppum beint í stuttbuxur, strigaskó og stutterma boli og setjum sólgler- augun upp,“ sögðu þau Hróbjart- ur og Valdís er rætt var við þau í gær. „Á miðnætti líta gestir inn og við heilsum sumri á viðeigandi hátt með fuglasöng, kirkju- klukkum og fleiri uppákomum. Veturliði og Sumarliði koma í heimsókn ásamt fleiri góðum gestum, annars kemur þetta allt í ljós ... svona með sumrinu I tvarp kl. 22.40: Staða karlmanna til umfjöllunar í „Við - þætti um fjölskyldumál“ „Að þessu sinni verður fjallað um stöðu karlanna, en þó mjög þröngan hluta þess sviðs,“ sagði Helga Agústsdóttir, umsjónarmað- ur „Við — þáttar um fjölskyldu- mál“, sem verður á dagskrá út- varpsins í kvöld kl. 22.40. „Það sem einkum vekur áhuga okkar í kvöld eru tilfinningatengsl karla, tilfinningaleg tjáning og hvernig vináttusamböndum er háttað í samanburði við þessi mál hvað áhrærir kvenmenn. Við heyrum pistil frá fimmt- ugri konu, þar sem hún gerir að umræðuefni tjáskiptaleysi innan hjónabands, en hún er tvífráskil- in. Fulltrúi karlmanna, Egill Eg- ilsson líffræðingur og rithöfund- ur, kemur til viðtals og Guðfinna Eydal sálfræðingur svarar nokkrum spurningum varðandi málefnið," sagði Helga og bætti því við að henni þætti full ástæða til að huga að málefnum karlmanna almennt með þeirri miklu umræðu sem undanfarið hefur verið um kvennapólitík, kvennabókmenntir, kvennahcpa og hreyfingar hverskonar. Menn hlytu einn góðan veðurdag að setja spurningamerki við það hvort hugsanlegur möguleiki væri að karlmenn stæðu einir eftir með krepptan hnefann, lok- aðir inni í eigin skel. Sjónvarp kl. 20.55: Barrokksöngvar á föstu Barrokksöngvar á föstu nefnist tónlistina stendur saman af dagskrárliður sjónvarpsins sem Andreas Schmidt baritonsöngv- sýndur verður klukkan 20.55 í ara, Ingu Rós Ingólfsdóttur kvöld. sellóleikara og Herði Áskelssyni Tónlistartríóið sem flytur orgelleikara. k Úlvarp ReykjavíK A1IÐMIKUDKGUR 18. apríl Síðasti vetrardagur MORGUNNINN_______________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leiknmi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: — Bjarni Guðráðs- son, Nesi, Reykholtsdal, talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Elvis Karlsson" eftir Maríu Gripe. I’ýðandi: Torfey Steins- dóttir. Sigurlaug M. Jónasdóttir les (13). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 l'ingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.15 Úr ævi og starfi íslenskra kvenna. llmsjón: Björg Einars- dóttir. 11.45 íslenskt mál. Endurt. þáttur Jóns Aðalsteins Jónssonar frá laugard. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍDDEGIO_________________________ 14.00 Ferðaminninar Sveinbjarn- ar Egilssonar; seinni hluti. Þorsteinn Hannesson les (6). 14.30 Miðdegistónleikar. Ingrid Haebler leikur píanólög eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 14.45 l’opphólfið. — Jón Gústafs- son. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónlcikar. Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leikur Sin- fóníu nr. 6 í h-moll op. 74 eftir Pjotr Tsjaíkovský; Loris Tjeknavorian stj. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Snerting. l'áttur Arnþórs og Gísla Helgasona. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnendur: Margrét Olafsdóttir og Jórunn Sigurðardóttir. 20.00 Barnalög. 20.10 Ungir pennar. Stjórnandi: Hildur Hermóðsdóttir. 20.20 Útvarpssaga barnanna: „Veslings Krummi" eftir Thög- er Birkeland. I'ýðandi: Skúli Jensson. Einar M. Guðmunds- son les (3). 20.40 Kvöldvaka. a. Kristin fræði forn. Stefán Karlsson handritafræðingur blaðar í kirkjulegum bókmennt- um miðalda. b. Kirkjukór Akraness syngur. Stjórnandi: Haukur Guðlaugs son. c. Hverf er haustgríma. Ævar R. Kvaran les frásögn af dulræn- um atburðum. 21.10 Hugo Wolf — 3. þáttur: „Eichendorff- og Goethe-ljóð“. Umsjón: Sigurður Þór Guð- jónsson. Lesari: Guðrún Svava Svavarsdóttir. 21.40 Útvarpssagan: „Syndin er lævís og lipur" eftir Jónas Árna- son. Höfundur lýkur lestrinum (16). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (49). 22.40 Við. Þáttur um fjölskyldu- mál. Umsjón: Helga Ágústsdótt- ir. 23.20 Fréttir. Dagskrárlok. 23.30 í vetrarlok. Frá RÁS 2 til kl. 02.00. Vetur kvaddur og sumri heilsað með söng og spili. Stjórnendur: Hróbjartur Jóna- tansson og Valdís Gunnarsdótt- ir. MIÐVIKUDAGUR 18. apríl 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafs- son. 14.00—16.00 Allra handa Stjórnandi: Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 16.00—17.00 Rythma-blús Stjórnandi: Jónatan Garðars- son. 17.00—18.00 Úti í eyjum Stjórnandi: Guðmundur Rúnar Lúðvíksson. 23.20—02.00 í vetrarlok Stjórnendur: Hróbjartur Jóna- tansson og Valdís Gunnarsdótt- ir. SKJANUM MIÐVIKUDAGUR 18. apríl 18.00 Söguhornið Páskasaga. Sögumaður Ásdís Emilsdóttir. IJmsjónarmaður Hrafnhildur Hreinsdóttir. 18.05 Tveir litlir froskar 2. þáttur. Teiknimyndaflokkur frá Tékkóslóvakíu. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. Sögumaður Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.15 Afi og bíllinn hans 2. þáttur. Teiknimyndaflokkur frá Tékkóslóvakíu. 18.20 Dýraríkið á Ólympíuskaga Náttúrulífsmynd frá víðlendu verndarsvæði á norðvestur- strönd Bandaríkjanna með fjöl- breyttu og sérstæðu dýralífi og gróðurfari. Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjörnsson. 18.55 Fólk á lornum vegi Endursýning — 22. Híbýla- prýði. Enskunámskeið í 26 þátt- um. 19.10 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður , 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sigtryggs- son. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.55 Barrokksöngvar á föstu Flytjendur eru Inga Rós Ing- ólfsdóttir, selló, Hörður Ás- kelsson, orgel og Andreas Schmidt, bariton. Stjórn upp- töku: Tage Ammendrup. 21.45 Synir og elskhugar Fjórði þáttur. Framhafds- myndaflokkur í sjö þáttum frá breska sjónvarpinu, gerður cftir samncfndri sögu eftir D.H. Lawrence. Þýðandi Veturiiði Guðnason. 22.40 Apaplánctan (The Planet of the Apes) Bandarísk bíómynd frá 1968. Leikstjóri Franklin J. Schaffn- er. Aðalhlutverk: Charlton Heston, Roddy McDowall, Kim Hunter og Maurice Evans. Myndin gerist í fjarlægri fram- tíð. Geimfarar frá jörðinni nauðlenda á framandi plánetu eftir óralanga ferð. Þar ráða sið- menntaðir mannapar ríkjum en menn teljast til óargadýra. Þýð- andi Kristmann Eiðsson. 00.30 Fréttir í dagskrárlok. J

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.