Morgunblaðið - 18.04.1984, Síða 6

Morgunblaðið - 18.04.1984, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. APRÍL 1984 í DAG er miövikudagur 18. apríl, síöasti vetrardagur, 109. dagur ársins 1984. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 08.02 og síödegisflóö kl. 20.32. Sólarupprás í Reykjavík kl. 05.45 og sól- arlag kl. 21.12. Sólin er í há- degisstað í Reykjavík kl. 13.57 og tungliö er í suöri kl. 03.33 (Almanak Háskól- ans). Ekki getið þér drukkið bikar Drottíns og bikar illra anda. Ekki getið þér tekið þátt í borðhaldi Drottins og borðhatdi illra anda (1. Kor. 10,21). KROSSGÁTA 1 2 3 ■ m ■ 6 J i ■ u 8 9 10 ■ 11 13 14 15 m 16 I.ÁKKII: — 1. glenna upp munninn, 5. snáka, 6. brúka, 7. tveir eins, 8. hreinsa, 11. feði, 12. fæúa, 14. tóbak, 16. hendir. LÓÐRKTT. — 1. vél, 2. rekur í, 3. fujjl, 4. hnjód, 7. mál, 9 dugnaóur, 10. svalt, 13. for, 15. mynni. LAUSN SÍÐIJSTIJ KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. montin, 5. ai, 6. trunta, 9. sút, 10. át, II. tm, 12. frú, 13. atti, 15. ann, 17. auónin. LOf)RÉTT: — 1. mótstada, 2. naut, 3. tin, 4. Nóatún, 7. rúmt, 8. tár, 12. finn, 14. taó, 16. Ni. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag, 18. apríl, er sjötugur Garðar 1‘órhalls.son aðalféhirðir Búnað- arhanka íslands, Karfavogi 46. Foreldrar hans voru Þórhallur Sigtryggsson kaupfélagsstjóri og kona hans Kristbjörg Sveinsdóttir. Afmælisbarnið er erlendis: Hótel Bronsemar, Playa del Englesa, Grand Can- ary. Kona hans var Kristín Sölvadóttir. Hún lést fyrir tveim árum. FRÉTTIR HITI breytist lítið sagði Veð- urstofan í spárinnganginum í fyrrinótt hafði verið 8 stiga frost uppi á hálendinu, á Hvera- völlum og norður á Sauðanesi. Ekki mældist það meira á öðr- um veðurathugunarstöðvum um nóttina. Hér í Reykjavík komst hitinn í eitt stig í slyddu og var jörð grá snemma í gær- morgun, en snjóinn tók fljót- lega upp. í fyrrinótt hafði mest úrkomu mælst austur á Heið- arbæ í Þingvallasveit og var 20 millim. KÁLFATJARNARKIRKJA. f tilk. frá sóknarnefnd Kálfa- tjarnarkirkju í nýlegu Lög- birtingablaði segir að sóknar- nefndin hafi ákveðið að gera ýmsar lagfæringar í kirkju- garðinum, rétta af minnis- merki, fjarlægja ónýtar leg- staðagirðingar m.m. og hellu- leggja stétt frá sáluhliði að kirkjudyrum. Eru þeir sem telja sig þekkja ómerkta leg- staði og hafa eitthvað fram að færa í sambandi við þetta verk, beðnir að hafa samband við Jón Bjarnason, Aragerði 6, Vogum, innan 8 vikna. FRÁ HÖFNINNI í GÆRDAG var Eyrarfoss væntanlegur til Reykjavíkur- hafnar að utan og í gærmorg- un hafði Skaftá komið frá út- löndum. Þá kom hafrannsókn- arskipið Bjarni Sæmundsson úr l>á geturðu farið að græða Gróa mín, með því að skjóta einhverju aö henni nöfnu þinni á Leiti!! leiðangri í gær. Þá kom leigu- skipið Francop á vegum SÍS. Rússneskt olíuskip kom með farm til olíustöðvanna hér í Reykjavík. Þá kom í gær á ytri höfnina rússneskt rannsókn- arskip. Var skipverji fluttur frá því í land og í sjúkrahús, vegna veikinda. BLÖD & TÍMARIT FRÉTTABRÉF Eðlisfræðifélags íslands nr. 5 er nýútkomið. f ritinu eru fjölmargar greinar. M.a. skrifar dr. Guðni Sigurðs- son um fjölþjóðarannsókn- arstofuna CERN í Sviss þar sem margar merkar uppgötv- anir síðustu ára í háorkueðlis- fræði hafa verið gerðar. Garð- ar Mýrdal og Gísli Georgsson, geislaeðlisfræðingar á Land- spítalanum, fjalla um notkun línuhraðla til lækninga, en hagnýting eðlisfræðinnar í lækningaskyni á þessu sviði fer ört vaxandi. Tvær fræði- legar greinar eru í ritinu: dr. Jakob Yngvason skrifar um skammtasviðsfræði og dr. Þorsteinn I. Sigfússon skrifar grein um lífræna ofurleiðara. Fjölmargt annað efni er í rit- inu sem er 60 bls. að stærð. Ritstjóri og ábyrðarmaður er dr. Þorsteinn I. Sigfússon. KIRKJA DÓMKIRKJA KRISTS kon- ungs, Landakoti: Biskupsmessa og olíuvígsla kl. 18. VINKONURNAR Silja Jónsdóttir, Svava Kristinsdóttir og Hólm- fríður Kristín Jensdóttir efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Rauða kross íslands. Söfnuðu þær 845 krónum. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 13. ápríl til 19. apríl aó báöum dögum meö- töldum er i Laugavegs Apóteki. Auk þess er Holts Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuóum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eflir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuóir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavikur á þriójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér onæmisskirteini, Neyóarþjónusta Tannlæknafélags íslands í Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstíg er opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. urn lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfirói. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoó vió konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahusum eöa oröið fyrir nauógun. Skrifstofa Bárug 11, opin daglega 14—16, simi 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, simi 82399 kl 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Skrifttofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtökin. Eigir þú vió áfengisvandamál aö striöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Stuttbylgjueendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandió: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaö er vlö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landtpítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19 30. Kvannadeildin: Kl. 19.30—20. Steng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrir feður kl 19.30—20.30. Barnaapítali Hringsins: Kl 13—19 alla daga. Óldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Halnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudagakl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19 — Fæóingarheimili Beykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshaelið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknar- tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- efsspitali Hafn.: Alla daga kt. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna hiiana á veitukerfi vafns og hita- veitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanávakt 18230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar i aóalsafni, sími 25088. bjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Raykjavíkur: AOALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö júií. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opió á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uöum bókum fyrir fatlaóa og aldraóa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaö í júlí. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13— 16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina. Bókabil- ar ganga ekki í VÆ mánuö aó sumrinu og er þaö auglýst sérstaklega. Norræna húsió: Bókasafnió. 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa. 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir. 14— 19/22. Árbæjaraafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. í síma 84412 kl. 9—10. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Hóggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11 — 18. Safnhúsiö lokaö. Húa Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opió mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Néttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á mióvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er opiö Irá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin mánudaga — löstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa i afgr. Simi 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opin á sama tima þessa daga. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Moafallaayait: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunalími karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatimar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvöldum ki. 19.00—21.30. Almennir sauna- timar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmludaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gulubaöiö opiö mánudaga — fösludaga kl. 16—21 Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavoga er opin mánudaga—fösludaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — fösludaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Böðin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akurayraf er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23280.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.