Morgunblaðið - 18.04.1984, Síða 10

Morgunblaðið - 18.04.1984, Síða 10
Harður árekst- ur þriggja bfla MJÖG harður árekstur varð í gærkvöld á milli þriggja bifreiða á mótum Breiðaholtsbrautar og Stangar, götuspotta sem tengir Breiðholtsbraut og Arnarbakka saman. Tveir slösuðust. Meiðsli annars voru lítil en ekki lá ljóst fyrir í gærkvöldi hversu alvarleg meiðsli hins voru. Ein bifreiðanna er talin gerónýt. Hinar skemmd- ust minna. Akureyri: Hitalögn sett í kirkjutröppurnar Akureyri, 10. apríl. SAMKVÆMT tillögum bæjarverk- fræðings á Akureyri um gatnagerð- arframkvæmdir í bænum í sumar. og bæjarráð hefur samþykkt fyrir sitt leyti, er gert ráð fyrir jarðvegsskipt- um og hita- og hellulögn í kirkju- tröppunum að Akureyrarkirkju á þessu sumri og er áætlað að verja til þessa verks kr. 1.260.000.- Mun ætlunin að leggja rafstreng í tröppurnar, þannig að hita megi þær upp að vetrum og ættu þær því að vera auðar á þeim tíma, Ifkt og göngugatan. GBerg Grásleppulönd- un á Ströndum Grásleppuvertíðin er nú víða hafin og hefur afli verið góður. Telja grá- sleppukarlar líkur á þokkalegri ver- tíð nú, en tvö síðastliðin ár hefur hún verið mjög léleg víðast hvar. Segja þeir margt benda til þess svo sem aukna rauðmagagöngu, hlýrri sjó og að grásleppan sé nú komin óvenju nálægt landi. Veið- arnar eru stundaðar á smábátum og eru tveir til þrír á hve'rjum bát. Hér er Sævar Guðjónsson frá Brekkugerði í Kaldrananeshreppi að landa grásleppunni, en hann hóf veiðar ásamt föður sínum 2. apríl. Agreiningur um landa mörk Reykjavíkur KKKI hefur verið Ijóst hvar landa- mörk Keykjavíkur og Kópavogs liggja. Aðallega er ágreiningur um landið hjá Skyggni í Mosfellssveit, og í nágrenni Vatnsenda. Björn Ólafsson verkfræðingur, skipaður af hálfu Kópavogskaup- staðar í samninganefnd, sagði í samtali við blaðamann Morgun- blaðsins að bráðlega yrðu fundir í nefndum sem sjá um málið og því myndi samkomulag ekki dragast úr hömlu. Þessi ágreiningur um landamörkin stæði á gömlum grunni og hægt væri að rekja hann mörg ár aftur í tímann. Stef- án Hermannsson aðstoðarborgar- verkfræðingur sagði að margvís- legar ástæður lægju fyrir óljósum landamörkum, meðal annars hefðu menn í fyrndinni aukið við sig land án þess að ráðgast um það við einn eða neinn. Ekki er einungis ágreiningur um landamörk Reykjavíkur og Kópavogs heldur eru landamerki Reykjavíkur og Mosfellssveitar líka óljós. Því er búist við að Mosf- ellssveit verði einnig með í við- ræðunum. Góð eign hjá... Góð eign hjá... 25099 ff 25099 Fþ Raðhús og einbýli MIÐVANGUR — HF. 190—200 fm raöhus á tveimur h. meö innb. bilsk. 4 svefnherb. Til greina kemur aö taka 2ja herb. ibúö í Hf. uppí. Glæsil. útsýni. Verö 3,5 millj. KÁRSNESBRAUT 150 fm nýtt einbyli á einni hæö + 44 fm bilskur. Fullkl. aö innan en ópússaö aö utan. Fullkl. lóö Glæsil. útsýni. Möguleiki á skipt- um á sérhæö + bilskúr. Verö 4,5 millj. HÓLAHVERFI Glæsilegt 115 fm raöhús + 25 fm bílsk. JP- innr. Ákv. sala. Verö 2,8 millj. BAKKASEL Glæsilegt 260 fm raöhús á 3 h. + bílsk.plata. Mögul. á sérib i kj. Verö 3,7 millj. HAFNARFJÖRÐUR Fallegt 120 fm einbyli á 2 h. í járnkl. timb- urhúsi. Mikiö endurn. Verö 1900 þús. VÖLVUFELL Fallegt 135 fm raöhús á einni hæö. 23 fm bílskúr. Mjög ákv. sala. Verö 2700 þús. KEILUFELL — EINBÝLI 140 fm timburhús á 2 hæöum + bíls. Vönduö eign. Mjög ákv. sala Verö 2750 þús. SOGAVEGUR Fallegt 150 fm einbýli á 2 h. + kj. 45 fm bilskúr. Góöur garöur. Verö 3,5 millj. SOGAVEGUR 120 fm fallegt einb. + 60 fm kj. Mikiö endurn. Viöb.réttur. Verö 2,3 millj. ENGJASEL Glæsil. 150 fm raöhús a 2 h. + bilskýli. 4 svefnherb. Stórar stofur. Ákv. sala. Verö 3 m. KÚRLAND Glæsilegt 200 fm raöhús + 28 fm bilskúr. Mögul. á séribúö i kj. Verö 4,3 millj. STÓRITEIGUR — MOS. Glæsilegt 260 fm endaraöh. á 2 h. + bilsk og gróöurh Verö 3.5—3,6 millj. NÚPABAKKI Vandaö 216 fm pallaraöhús + bilskúr. 5—6 svefnherb. Til greina koma sk. á góöri sér- hæö eöa sérbýli meö bílskúr. Verö 4 millj. KLAPPARBERG 170 fm Siglufjaröarhús + 40 fm bílsk. Afh. fullfrág. aö utan, einangr aö innan. V. tilboö TÚNGATA — ÁLFTAN. Glæsilegt 135 fm einb. á einn h. 35 fm bílsk. 4 svefnherb. Ákv. sala. Verö 3,3 millj. SMÁRATÚN — ÁLFTAN. 220 fm raöhús á 2 h. + bilsk. Möguleg skipti á 4ra herb. Verö 2250 þús. HLÍÐABYGGÐ — GB. Nýlegt 140 fm endaraöhús + 30 fm einstakl. íb. á jaröh. + 35 fm bilsk. Ræktaöur garöur. Mikiö útsýni. Möguleiki á aö taka ódýrari eign uppi. BLESUGRÓF Nýtt 147 fm tilbureinb. á einni h. Bílskúrs- teikn. Verö 2,7 millj. GRUNDART. - MOSF. Fallegt 95 fm raöh. á hæö. Verö 1800 þús. 5—7 herb. íbúðir BÁRUGATA Falleg 160 fm íbúö á efstu hæð i þribyli + óinnr. manngengt ris í fallegu steinhúsi. Góöur garöur Afh. 1. ágúst. Verö 2,3—2,4 millj. HRAUNBÆR Falleg 135 fm endaibúö á 3. hæö 4 svefn- herb. Ákv. sala. Verö 2,2—2,3 millj. PENTHOUSE - ÁKV. SALA Glæsileg 170 fm ibúö á tveimur hæöum. 4 svefnherb., 2 baöherb. Verö 2.7 millj. MIÐTÚN — LAUS 140 fm íbúö á 1. h. i þríb. 3 svefnherb , 2 stofur. 42 fm bilskur Verö 3 millj. SÓLVALLAGATA Falleg 160 fm ibúö á 3. hæö. 4 svefnherb., nýtt eldhús, fallegt útsýni. Verö 2,6 millj. AUSTURBÆR — 2 ÍB. Ca. 135 fm hæö og ris í góöu húsi viö Lang- holtsveg. Gæti nýst sem tvær ib. + bílsk. LAUGATEIGUR Falleg 140 fm íbúö á 2. hæö í fjórb. Bíl- skúrsr. Skipti mögul. á 3ja. Verö 2,9 millj. 4ra herb. ibuðir ÁLFHEIMAR — SKIPTI Falleg 117 fm ib. Aöallega i skiptum fyrir góöa 3ja herb. íb. á 1. h. Verö 1950 þús. AUSTURBERG - BÍLSK. Falleg 110 fm íb. Ákv. sala. Verö 1750 þús. DALSEL — BÍLSKÝLI Glæsileg 110 Im endaíbúð á 2. hæð * auka- herb. í kj. Vandaöar innr Þvottaherb. í ib. Tvö stæði i bilskyli Verð 2,3 millj ASPARFELL 110 fm íb. á 3. h. Suöursv. Verö 1650 þús. ENGIHJALLI — 2 ÍB. Vandaöar 110 fm ib. á 3. og 4. h. Topp eignir. Verö 1800—1850 þús. ENGJASEL — ÁKV. 110 fm íbúö á 1. h. ásamt bílsk. Þvottah. i ib. Laus 15. júní. Verö 1950 þús. FLÚÐASEL Glæsileg 110 fm endaib. á 1. h. Furueldh. 30 fm stofa. Þvottaherb. i ib. Verö 1950 þús. HRAUNBÆR 110 fm falleg íbúö á 3 hæö. Flisalagt baö. Suöursv. Ákv. sala Verö 1800—1850 þús. HRAUNBÆR Falleg 100 fm ibúö á 3. hæö + aukaherb. i kj. Suöursvalir. Ákv. sala. Verö 1800 þús. HVASSALEITI - BÍLSK. Góö 110 fm ib. á 3. h. + bilskúr. 40 fm stofur, suöursv. Verö 2200 þús. HOLTSGATA Hlýleg 4ra herb. ibúö á 3. hæö í traustu steinhúsi. Nýtt verksm.gler. Verö 1750 þús. KAMBASEL — NÝ ÍB. 115 fm glæsileg ibúö á 1. hæö i tvibyli Fallegur ræktaöur garöur Verö 2,1 millj. KÁRSNESBRAUT 100 fm íb. á 2. h. i tvíb. Verö 1600 þús. LJÓSHEIMAR Falleg 110 fm íbúö í háhýsi. Verö 2,1 millj. MÁVAHLÍÐ 116 fm risibúö. Verö 1680 þús. KRÍUHÓLAR — BÍLSKÚR 130 fm endaibuö á 5. hæö. Góöur bilskúr. Ákv. sala. Verö 2,1—2,2 millj. LAUGAVEGUR 110 fm ib. Mikiö endurn. Verö 1600 þús. MIÐSTRÆTI — BÍLSKÚR Falleg 110 fm íb. á miöhæö í steinh. Nýtt eldhús. Nýtt baö Nýtt gler. 28 fm bílskúr. Verö 1900—1950 þús MIÐSVÆÐIS Til sölu glæsileg 3ja—4ra herb. 100 fm ib. á 1. hæö í fimmbýli. Afh. nóv.—des. Verö 1980 þús. Til greina kemur aö taka ódýrari eign uppi kaupverö. ORRAHÓLAR — BÍLSKÚR Falleg 110 fm ib. á 3. h. i 3ja h. blokk. Þvottaherb. í ib. Verö 2.1—2.2 millj. SELJAHVERFI Falleg 4ra—5 herb. íb. á 2. hæö + bilskýli. Ákv. sala. Verö 2 millj. STELKSHÓLAR — BÍLSK. Gullfalleg 115 fm ibúö á 3. h. Flisalagt baö. Parket 25 fm bílskúr. Verö 2,2—2.3 millj. VESTURBERG Falleg 110 fm íbúö á 2. hæö. Akv. sala. Verö 1800 þús. ÆSUFELL Falleg 3ja—4ra herb. 95 fm íb. á 7. h. Mjög ákv. sala. Glæsil. útsýni. Verö 1600 þús. ÖLDUGATA — LAUS 90 fm íb. á 3. h. i 3-býli steinh. Teikn. aö viöb. Verö 1700 þús. 3ja herb. íbúðir ÁLFTAMÝRI Fallegar 75—80 fm ibúö á 1. og 4. hæö. Mikiö endurn. Verö 1600—1700 þús. ÁLFHEIMAR Góö 90 fm íbúö á 1. h. Verö 1650 þús. BARÓNSSTÍGUR Hlýleg 60 fm risíb. í toppst. Verö 1200 þús. BERGÞÓRUGATA Góö 80 fm íb. á 1. h. + 35 fm bilskúr. Akv. sala. Góö eign. Verö 1350—1400 þús. BÓLST AÐ ARHLÍÐ 86 fm góö íbúö á jaröhæö. Verö 1500 þús. DALSEL Glæsileg 90 fm ibúö á 3. hæö. Fulninga- huröir. Suöursv. Verö 1700 þús. DVERGABAKKI Glæsileg 86 fm íb. á 1. h. Nýtt eldhús. Park- et. Flísal. baö. Verö 1650 þús. ENGIHJALLI Góö 90 fm ib. á 3. h. Verö 1600 þús. FRAMNESVEGUR 60 fm íbúö á jaröh. Verö 1150 þús. GRETTISGATA Falleg 65 fm íbúö á 1. hæö í þríbýli. Nýtt eldhus Ný teppi. Akv. sala. Verö 1050 þús. HOFTEIGUR Falleg 70 fm ib. i kj. Bilskúrsréttur. Parket. Mikiö endurn. Verö 1450 þús. HRAUNBÆR — ÁKV. Nýleg ca. 80 fm íb. á 3. h. í nýl. blokk. Lítiö notuö eign. Suöursvalir. Flisal. baö. Sauna í sameign. Gæti afh. fljótl. Verö 1600 þús. HRAUNBÆR Falleg 80 fm íb. á 3. h. Verö 1600 þús. HRINGBRAUT Til sölu 2 85 fm ib. í steinh. Verö 1480 þús. KÁRSNESBRAUT 75 fm ibúö á jaröh. Verö 1400 þús. KJARRHÓLMI — ÁKV. Gullfalleg 90 fm íbúö á 1. hæö. Nýl. innr. Þvottaherb. i íb. Verö 1600—1650 þús. LANGHOLTSVEGUR 70 fm íbúö á 1. hæö Verö 1350 þús. MELGERÐI — KÓP. Góö 75 fm risib. i tvíb. Akv. sala. NJÖRVASUND Falleg 90 fm íb. á jaröh. Verö 1480 þús. ORRAHÓLAR — BEIN Glæsileg 90 fm íbúö á 4. hæö. Suöursv. Flísal. baö. Bilskúrsplata. Verö 1600 þús. RÁNARGATA Falleg 75 fm íbúö á 2. hæö. Verö 1500 þús. RAUÐALÆKUR Falleg 95 fm ib. á jaröh. Nýtt gler. Verö 1550 þ. RAUÐARÁRSTÍGUR Björt og falleg 80 fm ibúö á jaröhæö. Park- et. Tvöf. verksm.gler. Góöur garöur. Verö 1350 þús. SELJAVEGUR Falleg 80 fm íb. á 2. h. Nýtt eldhús. Nýir gluggar og gler. Ný teppi. Verö 1550 þús. SPÍT ALASTÍGUR 70 fm íbúö á 1. hæö. Verö 1300 þús. SPÓAHÓLAR Fallegar 85 fm ibúöir á jaröh. og 3. h. Glæsil. innr. Verö 1600—1650 þús. 2ja herb. ÁSGARÐUR Falleg 50 fm ibúö á jaröhæö. Sérinng. ÁSBRAUT — 2 ÍBÚÐIR Ca. 55 fm íbúöir. Verö 1150 þús. BLIKAHÓLAR - LAUS Falleg 65 fm íbúö á 3. hæö. Nýleg teppi Flísal. baö. Bein sala Verö 1350 þús. BLÓNDUHLÍÐ Falleg 70 fm íbúö í kjallara. Verö 1250 þús. DALSEL Glæsileg 70 fm ibúö á 4. h. + bilskýli. Fallegt útsýni. Verö 1500—1550 þús. DVERGABAKKI Falleg 50 fm ib. á 1. h. Verö 1200 þús. ENGIHJALLI — LAUS Falleg 60 fm íbúö á jaröh. Verö 1300 þús. HÁALEITISBRAUT Falleg 51 fm íb. i kj. Góöar innr. Bein sala. Verö 1250 þús. HRAUNBÆR Falleg 80 fm íbúö á jaröhæö. Flísal. baö. Stór stofa. Ákv. sala. Verö 1350 þús. KRUMMAHÓLAR 55 fm íbuöir á 2. 3. og 5. hæö Bílskýli. Góöar innr. Ákv. sala. Verö 1200 þús. LEIRUBAKKI — ÁKV. Góð 75 fm ib. á 1. h. Stór stofa Laus 1. júní. Verö 1350—1400 þus. EINSTAKLINGSÍBÚÐIR Til sölu tvær 35—45 tm íb. v Mánagötu og Miklubraut. Verð frá 600—650 þús. ÓÐINSGATA 50 fm ibúö + aukaherb. i kj. Verö 1100 þús. SNÆLAND Glæsileg 50 fm íbúö a jaröh. Flísal. baö. Góö sameign Ákv. sala. Verö 1250—1300 þús. SKARPHÉÐINSGATA Mikiö endurn. 45 fm kj.ibúö. Sérinng. Nýir gluggar ósamþ. Verö 850—900 þús. VESTURBERG Falleg 65 fm íbúð á 2. hæð. Flísal. bað. Þvottaherb. í íb. Verö 1370 þús. VESTURBERG Glæsileg 65 fm íb. á 4 h. Verð 1370 þús. VÍFILSGATA Falleg 65 fm ibúð á 2. hæð Akv sala Verð 1300 þús. ÞANGBAKKI — LAUS Falleg 65 fm íbúö á 3. hæö. Vandaöar innr. Ný íbúö. Verö 1350—1400 þús. í smíðum MIÐSVÆÐIS Til sölu 3ja—4ra herb. ibúö á 1. hæö i fimmbýli. Afh. nóv — des Verö 1980 þús. LEIRUTANGI — MOS. 190 fm fokhelt einbýli. 45 fm bilskúr. Akv. sala. Verð 2,2 millj. HEIÐARÁS Sk. koma til greina. Verð 3.4 millj. GIMLIGIMLI Pórsgata 26 2 hæö Simi 25099 Þórsgata26 2 hæð Simi 25099 ^arðu' Tryggv»»on. Ólafur Benedikta* Arm Stefansaon viöakiptafr U Baröor Tryggvaaon Olafur Benediktaa . Arni SfeTnr.naon vióakiptafr

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.