Morgunblaðið - 18.04.1984, Síða 13

Morgunblaðið - 18.04.1984, Síða 13
bs<pr rtít<TA ar «TTrt*rrTrvn\rnTM rnri* TCT.rrT^cor* Sl- MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 18. APRÍL 1984 13 Frá kynningardegi í Leikskólanum Tjarnarlandi á Egilsstöóum. Egilsstaðir: Leikskólinn Tjarnarland kynnir starfsemi sína KgilKstöAum, 2. apríl. í GÆR var opið hús í Leikskólanum Tjarnarlandi hér á Egilsstöðum. Var þar margt um manninn og þáðu menn veitingar og horfðu á brúðuleikhús, auk þess sem yngstu kynslóðinni gafst kostur á að njóta hæfileika sinna í föndri hvers konar. Leikskólinn á Egilsstöðum tók til starfa í núverandi húsnæði fyrir tæpum 5 árum, en áður hafði hann starfað í bráðabirgðahús- næði um 5 ára skeið. Á leikskólanum Tjarnarlandi er nú rými fyrir 64 börn hálfan dag- inn. Fullnægir þetta engan veginn þörfinni fyrir dagvist barna á Eg- ilsstöðum í dag, og er biðlistinn því mislangur dag frá degi. Mörg börn eru í einkagæslu hjá svonefndum „dagmömmum", en eftirspurnin eftir slíkri gæslu er langt umfram framboð. Að sögn formanns dagvistar- nefndar Egilsstaðahrepps, Guð- mundar Steingrímssonar, er ætl- unin að byggja nýjan 2ja deilda leikskóla og breyta núverandi hús- næði í dagheimili, en framkvæmd- ir hafa hingað til strandað á fjár- skorti. Það voru fóstrur leikskólans ásamt stjórn foreldrafélags er gengust fyrir kynningardeginum í gær. Forstöðumaður leikskólans á Egilsstöðum hefur verið frá upp- hafi Aðalbjörg Pálsdóttir, en nú- verandi formaður foreldrafélags leikskólans er Björn Kristleifsson, arkitekt. _ ólafur. Ljósm.: Mbl./Ólafur Dagskrá Friðarviku ídag DAGSKRÁ Friöarviku 1984 í Norræna húsinu í dau. miðviku- dag, er sem hér segir: 15.00—22.00 Myndlistarsýning. 16.00—19.00 Myndsmiðja fyrir börn og fullorðna. 16.00—18.00 Setið fyrir svörum. 15.00—16.00 Barnatími. Kórsöngur. Söngur og hreyfileikir. 17.00—19.00 Umræðufundur. Erindi: fslenskt friðar- frumkvæði: Kristín Ást- geirsdóttir. Erindi: Víg- búnaður á norðurslóðum: Árni Hjartarson. Erindi: Varnarviðbúnaður á ís- landi: Kjartan Gunnarsson. Erindi: Hugmyndir um kjarnorkuvopnalaus Norð- urlönd. Þórður Ingvi Guð- mundsson. Björn Bjarnason og Steingrímur Sigfússon ræða framsöguerindin og sitja síðan við pallborðið ásamt frummælendum. Almennar umræður og fyrirspurnir. Fundarstjóri: Magnús Torfi Ólafsson. 20.30 Fjölmiðlar og skoðana- myndun. Erindi: Heims- mynd fréttamiðlanna: Þorbjörn Broddason. Fulltrúar frá fjölmiðlum segja frá og sitja fyrir svör- um. Fundarstjóri: Árni Gunn- arsson. Fróóleikur og skemmtun fyrirháa sem lága! Þrýstimælar Allar stæröir og gerðir ©ðyiíllMUiDyiP Vesturgötu 16, sími 13280 Mónuegg no. 1 Auglýst verö 24.00 4Q Okkarverö IOl I U Mónuegg no. 2 Auglýst verö 102.40 "7A AC Okkar verö iðiWW Mónuegg no. 4 Auglýst verö 204.85 ICft QC Okkar verð IwwiOw Mónuegg no. 6 Auglyst verö 275.50 41C AA Okkar verö tm IwaUU Mónuegg no. 8 Auglýst verö 365.05 OQO CC Okkarverö faObiWW Mónuegg no. 10 Auglyst verö 540.40 401 "TC Okkar verö ifc lil W Wissol konfekt 400 gr. Auglýst verö 196.00 4C1 4C Okkar verö IU liWW Appelsínur aöeins Auglýst verö 46.35 OA QA Okkarverö faWiwU Epli rauð Auglýst verö 51.40 07 Q(1 Okkar verö OI aOU Epli gul Auglýst verö 44.95 04 Q(1 Okkarverö wliOU Eldföst föt í kopargrind ný sending komin. Póstsendum . . . KJÖTMIÐSTÖÐIN Laugalæk 2. s. 86511. .^Vpglýsinga- siminn er 2 24 80

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.