Morgunblaðið - 18.04.1984, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 18.04.1984, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. APRlL 1984 15 Fermt verður í Suöureyrarkirkju á páskadag kl. 14.00. Prestur: Séra Kristinn Ágúst Friöfinnsson. Fermd- ir verða: Gissur Óli Halldórsson, Sætúni 9, Suðureyri. Ragnar Aron Árnason, Túngötu 13, Suðureyri. Þröstur Karlsson, Bæ, Staðardal. Örvar Ásberg Jóhannsson, Túngötu 6 b, Suðureyri. Ytri-Njarövíkurkirkja. Skírdagur 19. apríl kl. 10.30. Stúlkur: Aðalheiður Hilmarsdóttir, Hæðargötu 13. Bylgja Gunnlaugsdóttir, Hæðargötu 5. Ella Lilja Bolladóttir, Holtsgötu 26. Erla Jónsdóttir, Lyngmóa 2. Guðrún Soffía Björnsdóttir, Lyngmóa 5. Heba Friðriksdóttir, Gónhóli 3. Hildur Hauksdóttir Gígja, Hlíðarvegi 50. Jóhanna Björk Pálmadóttir Hraunsvegi 13. Sigríður Rósa Kristjánsdóttir, Hlíðarvegi 46. Sigríður Soffía Ólafsdóttir, Klapparstíg 10. Þórdís Björg Ingólfsdóttir, Hraunsvegi 27. Drengir: Anton Axel Gylfason, Hlíðarvegi 24. Baldvin Kristjánsson, Hæðargötu 11. Broddi Reyr Hansen Hauksson, Brekkustíg 31A. Friðrik Pétur Ragnarsson, Starmóa 6. Guðbergur Sveinsson, Hlíðarvegi 13. Jóhann Laxdal Jóhannesson, Hólagötu 27. Jón Jóhann Einarsson. Borgarvegi 26. Kristinn Arnarsson, Grænási 2. Kristinn Reynir Eiðsson, Kirkjubraut 15. Magnús Þórisson, Fífumóa 1B. Pétur Gauti Valgeirsson, Lyngmóa 3. Sigurður Steinar Þórisson, Hjallavegi 1P. Vilhjálmur Fannar Vilmundsson, Fífumóa 5B. Ögmundur Sæmundsson, Holtsgötu 4. Ytri-Njarövíkurkirkja. Annar páskadagur 23. aprfl kl. 10.30. Stúlkur: Vigdís Anna Kristinsdóttir, Kópubraut 13. Drengir: Arnar Steinar Sveinbjörnsson, Akurbraut 2. Einar Helgason, Háseylu 39. Helgi Skúlason, Njarðvíkurbraut 46. Þorgeir Ragnar Valsson, Njarðvíkurbraut 23. Fljótvirkur og sjálfvirkur búnaður: Óviðunandi dráttur á framkvæmd máls- ins að mati SVFÍ Á FUNDI sínum 12. þ.m. sam- þykkti stjórn Slysavarnafélags ís- lands svofellda ályktun: „Stjórn Slysavarnafélags ís- lands lýsir því yfir, að hún harm- ar, hversu lengi hefur dregist að búa skipa- og bátaflota lands- manna fljótvirkum og sjálfvirkum losunarbúnaði gúmbáta. Félagið hóf baráttu fyrir slíkum búnaði á árinu 1978, m.a. í samvinnu við Rannsóknarnefnd sjóslysa. Sá ár- angur náðist í þessari baráttu á árinu 1982 að sett var reglugerð um þessi efni. Taldi félagið að þar með væri mál þetta í höfn og tryggt væri að þessi nauðsynlegi búnaður yrði settur í allan flota landsmannaá tiltölulega skömm- um tíma. Sá dráttur, sem orðið hefur á framkvæmd málsins er að mati stjórnar SVFÍ óviðunandi og leggja verður áherslu á að þar verði ekki frekari töf.“ hORSCAFE BENIDORM fERÐAKVNNING SÍÐASTA VETRARDAG 18. APRÍL Húsið opnað kl. 19. Dagskrá: Fordrykkur í anddyri MATSEÐILL: Cldsteiktar grísasneiðar með steinselju kartöflum gratineruðu blómkáli og hrásalati. Desert: Súkkulaðiterta orange. SKEMMTIATRIÐI: Hollenski söngvarinn og fjörkálfurinn: John King Lobo bregður á leik og söng. DANSHOPIJR EDDU SCHEVING atriði sem vakið hafa óskipta athygli fyrir glæsileika Danshljómsveit hússins leikur fyrirdansi ogQuðlaugur Tiyggvi endurtekur hina stórskemmtilegu Ásadans- keppni og veitir verðlaun. Milljónasti gesturinn heimsækir Þórscafé á miðviku- dagskvöldið, síðasta vetrardag, og sá hinn heppni fer í boði Þorscafé í þriggja vikna ferð til Benidorm og dvelur þará fyrsta flokks hóteli við glæsilegt viðurværi. FERÐARYI'H'iING OG KVIKMYPtDASYNING Benidorm, Hvíta ströndin. Kynnir: Guðlaugur Tryggvi Karlsson. BORÐPArNTArtlR í síma 23333, frá kl. 4-7 alla daga. MIÐAVERÐ: 450 kr. ath. 50 kr. rúllugjald fyrir matargesti. FERÐABIINGO: Spi lað verður um ferðavinninga til Benidorm. FERÐAMIÐSTOÐIIM ADALSTRÆTI9 SIM128133 11255

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.