Morgunblaðið - 18.04.1984, Síða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. APRÍL 1984
ISLENSKAl
íil
í#SI8
kHWIATA
i kvöld kl. 20.00.
Laugardag 28. april kl. 20.00.
Allra síöasta sýning.
y^akarinn
iSevÚta
Mánudag kl. 20.00.
Föstudag 27. apríl kl. 20.00.
Örkin hnnsDóa
Laugardag 28. apríl kl. 15.00.
Allra síðasta sýning.
Miðasalan er opin trá kl.
15—19 nema sýningardaga til
kl. 20.00. Sími 11475.
RNARHÓLL
VEITIHC.AHLS
A horni Hve fisgötu
og Ingólfssirætis.
'Boróapantanir s /#8
Sími50249
Hrafninn flýgur
eftir Hrafn Gunnlaugsson.
Sjáiö þessa Irábæru íslensku mynd.
Sýnd í kvöld kl. 9.
Frumsýnir páskamynd 1984:
HEIMKOMA
HERMANNSINS
i.i.£N(w .iVN r. *Ji»' f'svsnr^jmy* jrj. r
Hrífandi og mjög vel gerö og leikin
ný ensk kvikmynd. Byggö á sögu eft-
ir Rebecca West. um hermanninn
sem kemur heim úr stríöinu — minn-
islaus. Glenda Jackson — Julie
Christie — Ann-Margret — Alan
Bates. Leikstjóri Alan Brídges.
ísienskur texti.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
JÓM
0DVU%
<* JÓM
Islenska gamanmyndin um tviburana
snjöllu. Leikstjóri: Þráinn Bertelson.
Sýnd kl. 3 og 5.
TÓNABÍÓ
Sími31182
í skjóli nætur
(Still ot the Night)
STILL
OF
THE
NIGHT
Óskarsverölaunamyndin Kramer
vs. Kramer var leikstýrt af Robert
Benton. í jjessari mynd hefur honum
tekist mjög vel upp og meö stööugri
spennu og ófyrirsjáanlegum atburð-
um fær hann fólk til aö grípa andann
á lofti eöa skríkja af spenningi. Aöal-
hlutverk: Roy Scheider og Meryl
Streep. Leikstjóri: Robert Benton.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Ath.: Einnig sýnd kl. 11.
Allra siöustu sýningar.
18936
A-salur
Frumsýnir Páskamyndina
EDUCATING RITA
Ný ensk gamanmynd sem beöiö hef-
ur veriö eftir. Aöathlutverk er i hönd-
um jjeirra Michael Caine og Julie
Walters, en bæöi voru útnefnd til
Óskarsverölauna fyrir stórkostlegan
leik f þessari mynd. Myndin hlaut
Golden Globe-verölaunin i Bretlandi
sem besta mynd ársins 1983. Leik-
stjóri er Lewis Gilbert sem m.a. hef-
ur leikstýrt þremur „James Bond"
myndum.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
B-salur
SNARGEGGJAÐ
Heimsfræg amerísk gamanmynd
meö Gene Wilder og Richard Pryor.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
FRUM-
SÝNING
Nýja Bíó
frumsýnir í dag
myndina
Stríðsleikir
Sjá auglýsinyu ann-
ars staöar í blaðinu.
Rbblniskouíio
U .L—riiimiiiirtíiíJ s/mi22140
■fcsiv Menem kncss's tlw <*f deys nir <rvvr-
nubotlv* Simna M<1 Mm te ven't ftwi theí rjood agitlrv
Myndin sem beöiö hefur veriö eftir.
Allir muna eftir Saturday Night
Fever, þar sem John Travolta sló svo
eftirminnilega i gegn. Þessi mynd
gefur þeirri fyrrl ekkert eftir. Þaö má
fullyröa aö samstarf þeirra John
Travolta og Silvester Stallone takist
frábærlega í þessari mynd. Sjón er
sögu ríkari.
DOLBYSTEHEO |
Leikstjóri: Silvester Stallone. Aöal-
hlutverk: John Travolta, Cinthia
Rhodes og Fiona Huges. Tónlist:
Frank Stallone og The Bee Gees.
Sýnd kl. 5, 7 og 9 og 11.
Ath.: 11 sýning.
Hækkaö verö.
MIM
ÞJÓDLEIKHUSIÐ
GÆJAR OG PÍUR
(Guys and Dolls)
7. sýn. miðvikudag kl. 20.
Uppselt.
Rauð aögangskort gilda.
8. sýn. fimmtudag. 26. apríl kl.
20.
AMMA ÞÓ
skírdag kl. 15.
2. páskadag kl. 15.
SVEYK í SÍÐARI
HEIMSSTYRJÖLDINNI
Skirdag kl. 20.
ÖSKUBUSKA
2. páskadag kl.20.
Þrlöjudag 24. april kl. 20.
Miövikudag 25. apríl kl. 20.
Síðustu sýningar.
Miðasala 13.15—20.
Sími 11200.
StwfenUh
feikhúsið
Litli prinsinn og
píslarsaga síra
Jóns Magnússonar
Tónverk eftir Kjartan Ólafsson.
Látbragösleikgerö/leikstjórn:
Þórunn Magnea Magnúsd.
Grímur og búningar: Dominique
Poulain og Þórunn Sveinsd.
Lýsing: Ágúst Pétursson.
Frumsýning 2. í páskum kl.
20.30 í Félagsstofnun stúdenta.
Veitingar. Sími 17017.
Islenska stórmyndin byggð á sam-
nslndri skáktoögu Halktórs Laxnsss.
Leikstjóri: Þorstainn Jöntson.
Kvikmyndataka: Karl Óskarsson.
Leikmynd: Sigurjón Jöhannsson.
Tónlist: Ksrl J. Síghvatsson.
Leikendur: Tinna Gunnlaugsdóttir,
Gunnar Eyjólfsson, Arnar Jónsson,
Ámi Tryggvason, Jónina Ólalsdótt-
ir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Hslgi
Björnsson, Hannss Ottósson, Sig-
uröur Sígurjónsson.
Fyrsta íslenska kvikmyndin, sem val-
in er á hátíöina í Cannes, virtustu
kvikmyndahátfö heimsins.
IXXBYSTERÍdI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
<*J«
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
SÍM116620
GUÐ GAF MÉR EYRA
í kvöld kl. 20.30.
Næst síðasta sinn.
GÍSL
Skírdag uppselt.
BROS ÚR DJÚPINU
4. sýn. þriöjudag kl. 20.30.
Blá kort gilda.
Stranglega bannað börnum
Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30.
FRUM-
SÝNING
Reynboyinn
frumsýnir í day
myndina
Heimkoma
hermannsins
Sjá auylýsinyu ann-
ars staðar í blaðinu.
KIENZLE
Úr og klukkur
hjé fagmannínum.
ijími 11544.
Páskamynd 1984:
STRÍÐSLEIKIR
Er þetta hægt? Geta unglingar í
saklausum tölvuleik komist inn á
tölvu hersins og sett þriöju heims-
styrjöldina óvart af staö??
Ógnþrungin en jatnframt dásamleg
spennumynd. sem heldur áhorfendum
stjörfum af spennu allt til enda. Mynd
sem nær til tólks á öllum aldri. Mynd
sem hægt er aó líkja viö E.T. Dásamleg
mynd. Tímabær mynd.
(Erlend gagnrýni)
Aöalhlutverk: Matthew Broderick,
Dabney Coleman, John Wood og
Ally Sheedy.
Leikstjóri: John Badham. Kvikmynd-
un: William A. Fraker, A.S.C.
Tónlist Arthur B. Rubinstein.
Sýnd í
□□[ OOLBYSTBIÍÖI
og Panavieion.
Hækkaö verö.
Sýnd i dag, miövikudag, kl. 5, 7.15
og 9.30
Sýnd á morgun, skírdag, kl. 2.30, 5,
7.15 og 9.30.
Sýnd aftur á II í páakum kl. 2.30, 5,
7.15 og 9.30.
LAUGARAS
Símsvari
32075
B I O
Smokey and
the Bandit 3
Ný, fjörug og skemmtileg gaman-
mynd, úr þessum vinsæla gaman-
myndaflokki. meö Jacky Gleason,
Poul Williams, Pat McCormick og
Jerry Reed i aöalhlutverkum
Sýnd kl. 5 og 7.
Allra sióasta sinn.
Svarta Emanuelle
Siöasta tækifæri aö sjá þessa djörfu
mynd.
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuö yngri en 16 ára.
BRYN- TRUKKURINN lu thc Kwkkiimi w I Vn/ii fctv Ikmrn n um *• liln GALLIP0LI Sfórkostleg kvikmynd, spennandi og átakan- leg. — Mynd sem þú gleymir aldrei. Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10.
-^§hogun' Spennandi og sériega vel gerö kvikmynd byggð á sögu James Clavells Leikstj.: Jerry London Aóalhlutv.: Richard Camberlain og Toshiro Mifune. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 9.10. HEFNDARÆÐI Hörkuspennandi banda- risk litmynd um lög- reglumann sem ter út af línunni — meö Don Murray — Diahn Willi- ama. islenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3.15, 5.15 og 7.15.
Bl v Ný kvikmynd byggö á hinni ævintýralegu og átakanlegu örlagasögu Martin Gray, ein- hverri vlnsælustu bók, sem út hefur komiö á íslensku. Með Michael York og Birgitta Foasey. Sýnd kl. 9.15. Hækkaö varö. Síðustu sýningar.
Frances
Leikkonan Jessica Lange var
tilnefnd til Óskarsverölauna
1983 fyrir hlutverk Frances, en
hlaut þau fyrir leik í annarri
mynd, Tootsy. Önnur hlutverk:
Sam Shepard (leikskáldið
fræga og Kim Stanley.
Leikstjóri: Graeme Clifford.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
Haskkeö verö.