Morgunblaðið - 29.04.1984, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 29.04.1984, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. APRÍL 1984 15 Opið 1—4 Frostaskjól — endaraöhús 300 fm glæsilegt endaraðhús á 2 hæðum og kjallari, samtals 300 fm. Innbyggður bílskúr. 4 svefnherb., 2 stofur með bogadyrum. Sérlega skemmtileg herbergjaskipan. Húsið er fullgert að öðru leyti en því að innihuröir vantar, eftir er aö tyrfa lóð og mála að utan. Ákv. sala. Verð 4,5 millj. ínfj Séreign, sími 29077 — 29736. Til sölu í Garðabæ Þetta glæsilega einbýlishús er til sölu. Húsiö er um 450 fm alls á tveimur hæöum. Á efri hæö er setu- stofa, boröstofa, arinstofa, eldhús og þvottahús. Á sérgangi er hjónaherb., 2 barnaherb. og stórt baö- herb. með baökeri og sturtuklefa. Tvöfaldur bílskúr er einnig á efri hæð. Neöri hæöin er tengd meö hringstiga og hefur einnig sérinng. Þar eru m.a. sjónvarpsherb., 2—3 sv.herb., stór skrifstofa m.bar, sauna, baöherb., leikherb. o.fl. Gardínur, ísskápur og uppþvottavél fylgja meö. Laus í júlí nk. Verö 7 millj. Opiö 1—4 28444 HOSBGNM VOTUSUNDI1 o efti •IMIM444 mL ðllir Daníel Árnason, lögg. fast. örnólfur örnólfsson, sölustj. 16767 Hraunbær Raöhús 140 fm á einni hæö. Bein sala eöa skipti á 4ra herb. ibúö i lyftuhúsi. Byggöarholt Nýtt raöhús á 2 hæöum ca. 130 fm. Bein sala. Verö 1900 pús. Tunguvegur Litiö raöhús á 2 hæöum og kjallara. Makaskipti á 4ra herb. íbúö i lyftuhúsi. Verö 2200 þús. Kjarrhólmi Góö 4ra herb. íbúö ca. 100 fm á 2. hæö. Suöur svalir. Sér þvottahús. Verö 1850 þús. Vesturberg 3ja herb. ibúö á 1. hæö i góöu ástandi. Möguleiki á skiptum á ibúö í Hafnarfiröi. Vesturberg 2ja herb. ibúö á 3. hæö. Þvottahús inn- af eldhúsi. Víöimelur Falleg 2ja herb. ibúö i kjallara. Litiö niöurgrafin. Snýr i suöur. Vesturgata 3ja herb. ibúö á jaröhæö. Sér hiti. Nýtt gler. Verö 1100 þús. Hraunbær Rúmgóö og falleg 2ja herb. íbúö á 3. hæö i mjög góöu ástandi. Suöur svalir. Vantar 2ja—3ja herb. íbúö í Þingholtunum eöa vesturbæ. Möguleiki á makaskiptum á 2ja herb. ibúö i miöbæ Kopavogs. Hús eöa sérhæö, helst í Smáíbúöahverfi i skiptum fyrir fallega 4ra herbergja ibúö i lyftuhúsi i Heimunum. Höfum kaupendur aö ódýrara ibuöar- húsnæöi Mætti gjarnan þarfnast standsetningar. 150—200 þús. viö samning. Opiö í dag milli kl. 14 og 17. Einar Sigurðsson, hrl. Laugavegi 66, sími 16767. Nýi miðbærinn Nýtt tækifæri Vorum aö fá á söluskrá sambýlishús viö Ofanleiti 19—21, í hvoru húsi er 2ja—3ja og 5 herb. íbúöir sem skilast tilbúnar undir tréverk í ágúst 1985 og sameign og lóö frágengin. íbúöirnar eru mjög vel hannaðar og er þvottahús, búr og geymsla innan hverrar íbúöar. Svalir snúa í suður. Sumum íbúöunum fylgir stæöi í bílageymslu eöa bílskúr. Kjör: Útb. í 18 mán, beöið eftir veödeildarláni, byggingameistari lánar allt aö 300 þús. kr. í 10 ár. Verö: 2ja herb. íbúöir verö kr. 1400 þús. 3ja herb. íbúðir verö kr. 1660 Jdús. 5 herb. íbúöir verö kr. 2.180 þús. Bílskýli verö kr. 305 þús. Byggingaraðili: Arnljótur Guömundsson. Hönnuöur: Teiknistofan Klöpp. ~ FASTEIGNASALAN FJÁRFESTING ÁRMÚLA 1 105 REYKlAVlK SÍMI68 7733 Lögfræðingur: Péfur Þór Sigurösson hdl. Sími 2-92-77 — 4 línur. 'ignaval Laugavegi 18, 6. hæö. (Hús Méls og meiningar.) SjáltvirKur símsvari gefur uppi. utan skrifstofufíma. Opið kl. 1—3 2ja herb. Hjallavegur ibúð á jarðhæð i tvíbýli. Sór- inng. Sérhlti. Verð 1250 þús. Hamraborg Falleg ca. 70 fm íbúð á 1. hæð í 4ra hæða blokk. Nýjar innr. Verð 1350 þús. Holtsgata 55 fm á jarðhaeð i blokk. Ákv. sala. Verð 1200 þús. 3ja herb. Eskihlíð 95 fm íbúð á 2. hæð + herb. herb. i risi. Nýtt þak. Danfoss. Nýleg eldhúsinnr. Verð 1700 þús. Orrahólar Góð 90 fm íbúð á 3. haeö, efstu. Mjög gott útsýni. Ákv. sala. Njálsgata 70 fm íbúð á 2. hæð í tlmbur- húsi í góðu standi. Verð 1200—1300 þús. Nesvegur 84 fm mikið endurnýjuð kj.íbúð. Verö 1500 þús. Reynimelur Góð ca. 80 fm ibúð á 2. hæð í fjölbýli. Ákv. sala. Verð 1.700 þús. Kleppsvegur 65 fm ibúð á 1. hæð. Verö 1300 þús. Hverfisgata 90 fm mikið endurnýjuð íbúð á 3. hæð. Ákv. sala. Verð 1200 þús. Hverfisgata Ca. 70 fm ibúð í miðbænum. Ákv. sala. Verð 1050 |tús. Hrafnhólar m/bílskúr Góð ca. 90 fm íbúð meö bíl- skúr. Ákv. sala. Laus strax. Lokastígur Sérlega falleg nýuppgerð 75 fm íbúð á 2. hæð. Allt nýtt. Ákv. sala. Verð 1650 þús. Álftamýri 80 fm íbúð á 4. hæö i vinsælu hverfi. Ákv. sala. Verð 1600 þus. Austurberg Ágæt ca. 90 fm íbúö með bíl- skúr. Verð 1600—1650 þús. -5 herb. Hæðarbyggð Gb. Falleg 135 fm jarðhæð í tvíbýli. Ekki fullbúin en vel íbúöarhæf. Verð 2 millj. Spóahólar 5 herb. 124 fm mjög góð íbúð á 2. hæð. Vandaðar innr. Góö teppi. Suðursvalir og bítskúr. Verð 2,3 millj. Æsufell 95 fm ibúð á 7. hæð. Vel um gengin. Parket. Frábært út- sýni. Góð sameign. Verö 1700 þús. Frakkastígur Ný 105 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Fallegar nýjar innr. Park- et. Gufubað. Bilskýli. Verð 2,4 millj. Hraunbær 120 fm 5 herb. íbúð á 3. hæð i góðu standi. Verð 2 millj. Arahólar Falleg 110 fm íbúö á 6. hæð í lyftuhúsi. Glæsilegt úlsýni. Ákv. sala. Verð 1850 þús. Flúðasel 4ra herb. ca. 100 fm íbúð á 1. hæð. Fullgerð f góöu standi. Verð 1,9 millj. Flúðasel Falleg 120 fm íbúð á 3. hæð. 4 svefnherb. á sérgangi. Góöar stofur. Fullgert bílskýli. Akv. sala. Kaplaskjólsvegur Endaíbúð á 4. hæð + ris ca. 140 fm. 4 svefnherb. • Sjónvarps- herb. Stofa. Stórt eldhús. Verð 2.1—2.2 millj. Álftahólar 115 fm mjög góð íbúð á 3. hæð. Bílskúr. Laus 1. mai. Verð 2000 þús. Háaleitisbraut Sérlega glæsileg 117 fm íbúö á 3. hæð. íbúöin er í mjög góðu standi. Nýtt parket. Flísalagt bað. Bilskúr. Stærri eignir Seljahverfi Raðhús á tveimur hæöum 200 fm meö innb. bílskúr. 4 svefn- herb. Vandaðar innr. Ákv. sala. Verð 3.5 millj. Vesturbær Stórglæsileg nýleg 6—7 herb. 160 fm íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi. Allar innr. í sérflokki. Verö 3.3 millj. Erluhólar 270 fm einbýli á tveimur hæð- um. 30 fm bílskúr. Húsið er svo til fullgert. Sér 2ja herb. ibúð á jarðhæð einnig tll sölu. Efstasund — 140 fm Sérhæö og ris. Hæðin er ca. 95 fm og risiö sem er 3ja ára gam- alt ca. 45 fm með 3 stórum og björtum svefnherb. Eignin er öll i toppstandi úti sem inni. Nýr 42 fm bílskúr. Steinhús. Stór og fallegur garöur. Hrísholt Glæsilegt ca. 300 fm einbýlis- hús á 2 hæðum með sérbyggð- um bílskúr. Húsið er að mestu leyti fullgert en lóð ófrágengin. Frábært útsýni. Neshagi 120 fm neöri sérhæð með stór- um bilskúr. íbúöin er i góðu standi og laus nú þegar. Garðabær Einbýli á 2 hæðum 2x125 fm. Neðri hasð er steypt en efri hæð úr timbri. Húsiö er aö mestu fullgert. 5 svefnherb. Innb. 52 fm bílskúr. Verð 4 millj. Útb. 2 millj. Starrahólar Stórglæsilegt 280 fm einbýlis- hús auk 45 fm bílskúrs. Húsiö má heita fultkláraö meö miklum og fallegum innr. úr bæsaðrl eik. Stór frágenginn garöur. Húsiö stendur fyrir neðan götu. Stórkostlegt útsýni. Verð 5,8 millj. Krummahólar' Penthouse á 6. og 7. hæö 132 fm. Rúml. tilb. undir tréverk. Geta verið 5 svefnherb. Stórar suöursvalir. Bílskursplata. Verö 1950 pús. Seljahverfí 320 fm hús á byggingarstigi. 160 fm efri hæö tilb. undir múr- verk. Fullgerö ca. 95 fm ibúö á jarðhæð. Innb. 42 fm tvöf. bílskúr. Húslð er á besta staö í Seljahverfi og stendur sérlega skemmtilega á stórri lóð. Skálagerði Til sölu ca. 230 fm fokhelt rað- hús meö bílskúr. Einstakt tæki- færi i Smáíbúðahverfi. Uppl. á skrifst. Fiskakvísl 128 fm 5 herb. ibúð á 2. hæð + 38 fm baðstofa í risi. Innb. 44 fm bilskúr og geymsla á -jarö- hæö. Afh. fokhelt i júní. Verð s| 1.9 millj. Höfum fjölda kaupenda — verðmelum samdægurs Eggert Magnússon og Grétar Haraldsson hrl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.