Morgunblaðið - 29.04.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.04.1984, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. APRÍL 1984 Útvarp Reykjavík W SUNNUD4GUR 29. apríl 8.00 Morgunandakt. Séra Fjalarr Sigurjónsson á Káirafcllsstad flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Fílharmón- íusveitin í Vínarborg leikur; Lorin Maazel stj. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. Brandenborgarkonscrt nr. 5 í D-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Kammersveit Jean- Francois Paillard leikur. b. „Te deum“ eftir Antonio Vi- valdi. Agnes Giebel og Marga Höffgen syngja með kór og hljómsveit Feneyjaleikhússins; Vittorio Negri stj. c. Óbókonsert í c-moll eftir Gio- vanni Pergolesi. Han de Vries og Einleikarasveitin í Zagreb leika. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Laugarneskirkju. Prestur: Ingólfur Guðmunds- son. Organleikari: Sigríður Jónsdóttir. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Vikan sem var. Umsjón: Rafn Jónsson. 14.15 Gagnvegir — Samskipti ungra og gamalla. Umsjónar- menn: Agnes M. Siguröardóttir, Eðvarð Ingólfsson, Níels Árni Lund og Þór Jakobsson. 15.15 í dægurlandi. Svavar Gests kynnir tónlist fyrri ára. í þess- um þætti: Lög eftir Jimmy McHugh. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veö- urfregnir. 16.20 Um vísindi og fræði. Fransk- ar bókmenntir á mijlistríðsár- unum. Þórhildur Ólafsdóttir lektor flytur sunnudagserindi. 17.00 Síðdegistónleikar a. Píanókonsert nr. 4 í g-moll eftir Sergej Rakhmaninoff. Zoltán Kocsis og Sinfóníu- hljómsveitin í San Francisco leika; Edo de Waart stj. b. „Concierto como un diverti- meiito“ fyrir selló og hljómsveit eftir Joaquin Rodrigo. Julian Lloyd Webber og Filharmóníu- sveit Lundúna leika; Jesús Lópes-Cobos stj. 18.00 Um fiska og fugla, hunda og ketti og fleiri Islendinga. Stefán Jónsson talar. 18.15 Tóitleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Bókvit. Umsjón: Jón Ormur llalldórsson. 19.50 „Og það var vor“, Ijóð eftir Þuríði Guðmundsdóttur. Elín Guðjónsdóttir les. 20.00 Utvarp unga fólksins. Stjórn- andi: Guðrún Birgisdóttir. 21.00 John Speight og verk hans. Sigurður Einarsson ræðir við tónskáldið og flutt verða tón- verk eftir Speight. 21.40 Útvarpssagan „Þúsund og ein nótt“. Steinunn Jóhannes- dóttir les valdar sögur úr safn- inu í þýðingu Steingríms Thor- steinssonar (2). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kotra. Stjórnandi: Signý Pálsdóttir (RÚVAK). (Þátturinn endurtekinn daginn eftir kl. 11.30.) 23.05 Franska vísnasöngkonan Andrea syngur á tónleikum í Norræna húsinu í febrúar 1983; fyrri hluti. Kynnir: Ýrr Bertels- dóttir. 23.50 Fréttir. Dagskráriok. A1hNUQ4GUR 30. aprfl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Kristján Björnsson flytur (a.v.d.v). A virkum degi. — Stefán Jök- ulsson — Kolbrún Halldórs- dóttir — Kristín Jónsdóttir. 7.25 Leikfimi. Jónína Bene- diktsdóttir (a.v.d.v). 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: — Helgi Þorláks- son talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Hnífaparadansinn“ eftir Jón frá Pálmholti. Höfundur les (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónieikar. Þulur velur og kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr./. Tónleikar 11.00 „Eg man þá tíð“. Lög frá liðnum árum. Umsjón: Her- mann Ragnar Stefánsson. 11.30 Kotra. Endurtekinn þáttur Signýjar Pálsdóttir frá sunnu- dagskvöldi (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Nýtt og nýlegt popp. 14.00 Ferðaminningar Sveinbjarn- ar Egilssonar; seinni hluti. Þorsteinn Hannesson les (13). 14.30 Miðdegistónleikar. Pinchas 16.20 Síðdegistónleikar. St. Martin-in-the-Fields hljómsveit- in leikur balletttónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart; Neville Marriner stjórnar. / Boris Christoff syngur aríur úr óperum eftir Verdi og Gluck með hljómsveitinni Fflharm- óníu; Jerzy Semkov stj. / Marg- aret Price syngur aríur úr óper- um eftir Wolfgang Amadeus Mozart með Ensku kammer- sveitinni; James Lockhart stj. 14.45 Popphólfið. — Sigurður Kristinsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 17.10 Síðdegisvakan. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Borgþór S. Kjærnested. 18.00 Vísindarásin. Þór Jakobs- son ræðir við Pál llalldórsson eðlisfræðing um áhrif jarð- skjálfta á íslandi. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Sigurður Jónsson talar. 19.40 Um daginn og veginn. Olaf- ur Byron Guðmundsson talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þor- steinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka 21.10 Nútímatónlist. Þorkell Sig- urbjörnsson kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Þúsund og ein nótt“ Steinunn Jóhannes- dóttir les valdar sögur úr safn- inu í þýðingu Steingríms Thor- steinssonar (3). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Skyggnst um á skólahlaði. IJmsjón: Kristín H. Tryggva- dóttir. 23.00 Kammertónlist. — Guð- mundur Vilhjálmsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FRAM TÖLVUS KÓLI Almenn Grunnnámskeið um tölvur og tölvunotkun Námskeið þessi henta öllum þeim er hafa áhuga á að kynnast tölvum og notkunarmöguleikum þeirra, sem og starfsmönnum fyrirtækja og stofnana er munu koma til meö að nota tölvur. Markmið námskeiðanna er að veita almenna grunnþekkingu á tölvum og tölvu- vinnslu, uppbyggingu tölva, helstu gerðir og notkunarmöguleikar. Farið er m.a. í eftirfarandi atriði: ★ Saga, þróun og uppbygging tölva. ★ Hugtökín vélbúnaður og hugbúnaður. ★ Stýrikerfi. ★ Tölvulausnir og framkvæmd tölvuvinnslu. ★ Forritun og uppbygging forrita. ★ Forritunarmálin BASIC, COBOL, FORTRAN, Pascal o.fl. ★ Notkun tölva við m.a. ritvinnslu og gagnasöfnun. ★ Framtíðarhorfur í tölvumálum. Námskeiöin standa yfir í tvær vikur (samtals 18 tímar), kennt er annan hvern dag og hægt er aö velja á milli tveggja tíma, þ.e. kennsla frá 18.15 til 20.30 eða 20.45 til 23.00. Námskeiðin eru í formi fyrirlestra og dæma, ásamt raunverulegum verkefnum er þátttakendur þurfa að leysa sjálfstætt með aðstoð tölvu. Nemendur skólans eru á öllum aldri, úr öllum starfsstéttum, með mismunandi menntun að baki og alls staðar að af landinu. Stöðugur straumur nýrra nemenda sýnir svo ekki verður um villst að FRAMSÝN er tölvuskóli með tilgang og nám við skólann hentar allra þörfum, enda er skólinn nú í dag sá stærsti sinnar tegundar á sviði tölvumenntunar. NÝ NÁMSKEIÐ AÐ HEFJAST Innritun og nánari upplýsingar fást í síma 39566, frá kl. 13 til 18. TÖLVUNÁM ER FJÁRFESTING í FRAMTÍD ÞINNI FRAMSÝN — TÖLVUSKÓLI — TÖLVULEIGA, SÍÐUMÚLA 27, PÓSTHÓLF 4390, 124 REYKJAVÍK, SÍMI 91-39566. SKJÁNUM SUNNUDAGUR 29. aprfl 18.00 Sunnudag.shugvekja Jóhanna Sigmarsdóttir flytur. 18.10 Stundin okkar Umsjónarmenn: Ása H. Ragn- arsdóttir og Þorsteinn Marels- son. Stjórn upptöku: Tage Ammcndrup. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmaöur Guðmundur Ingi Kristjánsson. 20.55 Tökum lagið Fjórði þáttur. Kór Langholts- kirkju ásamt gestum f Gamla bíói syngur undir stjórn Jóns Stefánssonar. Þessi þáttur er tileinkaður kvæðum um vorið og sumarið. Umsjón og kynn- ing: Jón Stefánsson. Stjórn upp- töku: Tage Ammendrup. 21.30 Gönguleið í Búrfellsgjá Ekki þarf ávallt að fara langt inn í óbyggðir til að finna fagra og sérkennilega staði til göngu- feröa. Einn slíkur er I grennd við Hafnarfjörö og nefnist Búr- fell og Búrfellsgjá. Myndin, sem Sjónvarpið lét taka sumar- ið 1982, sýnir gönguleið á þess- ar slóðir. Leiðangursstjóri er Baldur Her- mannsson. Hljóð: Böðvar Guð- mundsson. Þulur: Guömundut Ingi Kristjánsson. Kvikmynda- taka, texti og stjórn: Baldur Hrafnkell Jónsson. 22.10 Nikulás Nickleby Sjötti þáttur. Leikrit í níu þáttum gert eftir samnefndri sögu Charles Dick- ens. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 23.10 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 30. aprfl 19.35 Tommi og Jenni Bandarísk teiknimynd. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 F'réttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 fþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.15 Ástir á skrifstofunni (Office Romances). Breskt sjón- varpsleikrit eftir William Trev- or. Leikstjóri: Mary McMurray. Aðalhlutverk: Judy Parfitt, Ray Brooks og Suzanne Burden. Þar sem karlar og konur starfa sam- an fer ekki hjá því að ástin rugli einhverja í ríminu á vinnustað. Þýðandi Ragna Ragnars. 22.10 Nótt kólibrífuglanna. Heimildarmynd frá breska sjónvarpinu um atburði sem gerðust i Þýskalandi 30. júní 1934 og nefndir hafa verið „nótt löngu hnífanna". Þá gerði Hitler upp sakir við fyrri félaga sína í stormsveitunum, braut veldi þeirra á bak aftur og lét taka foringja þeirra af lífi. Þýð- andi Gylfi Pálsson. 23.10 Fréttir í dagskrárlok Nýjasta hefti Dædalus tileinkað Norðurlöndunum ÚT ER komið ritið Dædalus, og er það að þessu sinni tileinkað Norður- löndum. f ritið skrifa 10 höfundar sem allir eru sérfróðir um menningu og staðhætti á Norðurlöndunum. Meðal þeirra eru Per Olov En- quist, sem skrifar á ljóðrænan hátt um Svíþjóð og vandamál landsins, W.R. Mead segir frá landslagi á Norðurlöndunum og hvernig það hefur haft áhrif á þjóðir þeirra, Patricia McFate rannsakar eðli norrænnar sam- vinnu sem hún segir að sé byggð á frændsemi og trausti, og að lokum kemst Gylfi Þ. Gíslason að þeirri niðurstöðu að fjölbreytileikinn — arfleifð hvers lands — auðgi Norð- urlöndin. Ritið, sem er 232 blaðsíður, er gefið út af Bandarísku lista-’ og vísindaakademíunni, í samvinnu við Scandinavia Today sem er rek- ið í samvinnu Norðurlandanna og Norrænu ráðherranefndarinnar. Áætlað er að seinna heftið sem tileinkað er Norðurlöndum komi út í lok apríl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.