Morgunblaðið - 29.04.1984, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 29.04.1984, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. APRÍL 1984 27 TÓNLIST OG TÖLVUR Tölvur hafa ekki einungis rutt sér til rúms í tækni- og viöskiptaheiminum, heldur einnig í listum. Tölvur eru notaöar í dag sem hljóöfæri og sem hjálpartæki viö tónsmíöar og tónmennt. Á þessu námskeiöi fá þátttakendur innsýn í hlutverk þessara tækja og leysa raunhæf verkefni meö aöstoö tölvanna. Þetta er fyrsta námskeiö sinnar tegundar á íslandi. Efni er m.a. ★ Almenn kynning á tölvum. ★ Tölvur sem kennslutæki í tónlist. ★ Hugtök, flokkun og aöferöir í nútímatónlist. ★ Hugleiöingar um fagurfræði nútímatónlistar. ★ Eðlisfræði og skynjun hljóös. ★ Yfirlit yfir tæki og hugbúnað. ★ Tónsköpun og tónsmíöar meö aöstöö tölva. ★ Þróun tónlistar á næstu árum. Tími 12.—15. júní kl. 13—17 NOTKUN TÚLVA VIÐ LÖGFRÆÐISTÖRF Námskeiö þetta er ætlaö lögfræöingum, sem vilja kynnast tölvum og notkun þeirra á lögf ræöiskrif stof u m. Dagskrá: Laugardagur: ★ Grundvallaratriöi um tölvur. x ★ Forritunarmál. ★ Notendaforrit fyrir gagna- söfn og áætlanagerö. Sunnudagur: ★ Tölvur og tölvuval. ★ Fyrirlestur: Hrafn Braga- son borgardómari ræöfr um lögfræöileg atriöi viövíkjandi tölvunotkun, höfundarrétti á forritum og einkamálarétti. ★ Notkun ritvinnslu á lög- fræðiskrifstofum. Útskrift á bréfum, stefnum, inn- heimtum o.fl. ★ Umræður. TÍMI OG STAÐUR: 5.-6. maí nk„ kl. 14—18 ad Ármúla 36. TÖLVUNÁMSKEIÐ FYRIR VERKFRÆÐINGA Námskeiöið er mikiö fyrir þá sem ekki hafa mikla reynslu af smá- tölvum, en vilja kynnast þeim stórkostlegu möguleikum sem þær bjóöa uppá. Dagskrá: ★ Grundvallaratriöi um tölvur. ★ Forritunarmál almennt. ★ Forritunarmáliö Basic. ★ Kostnaöaráætlanir meö smátölvum. ★ Tölvur á verkfræöiskrifstofum. ★ Tæknilegir útreikningar og töflugerö. ★ Gagnasafnskerfiö D-Base II. Tölvur og tölvuval. ★ Fyrirspurnir um tölvumál. TÍMI og STAÐUR: 7.—11. maí kl. 14—17. Ármúla 36, Reykja- vík. SMÁTÚLVU- NOTKUNí LÆKNISFRÆÐI Námskeiö þetta er ætlaö lækn- um sem vilja kynnast tölvum og möguleikum þeirra. ★ Grundvallaratriði um innri gerö tölva. ★ Tengsl tölva viö læknisfræöi- leg mælitæki. ★ Forritun á smátölvur. ★ Gagnagrunnar í læknisfræöi. ★ Notendahugbúnaður. TÍMI: 19. og 20. maí kl. 14—18. LEIÐBEINENDUR: C\ \ ■“•cr* ~ A jtá ■Æ Hraln Bragason, Sœvar Hilberlaaon. borgardómari yfirkannari. Dr. Kristján ingvarsson Jóhann Fannberg verkfriaóingur verkfraeðingur Jón Búi Guólaugaaon verkfraóingur Halldór Krial- jónaaon verklræóingur Báróur Sigurgeirsson laaknir PC-námskeiö Námskeið ffyrir þá sem vilja kynna sér þá miklu möguleika sem IBM-PC tölvan býöur uppá. Dagskrá: Laugardagur: Uppbygging IBM-PC. Stækkunar- og tengimöguleikar. PC-DOS-stýrikerfiö. Notendaforrit. Ritvinnsla og áætlanagerö. Sunnudagur: Gagnasöfnun. D-Base ll-kerfiö. íslenska bókhaldskerfiö plús. Aörar tölvur sem vinna eftir IBM-PC-staölinum. Tími: 12. og. 13. apríl kl. 14—18. LEIÐBEINENDUR: Islenak lækni Jóhann Fannberg verklraaóingur Bjórgvin Guómunda- aon, verkfraeóingur Orlólvutaakni hf. örn Karlaaon tólvufraeóingur lalenek forritaþróun af. Kennt er á IBM-PC-tölvuna og aðrar tölvur sem vinna eftir sama staðli TÖLVUFRÆÐSLAN Vf Ármúla 36, Reykjavík. INNRITUN I SIMUM 687590 og 86790.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.