Morgunblaðið - 29.04.1984, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 29.04.1984, Blaðsíða 30
ro ..... 30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. APRlL 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skólastjóri tónlistarskóla Tónlistarskólinn í Vogum Vatnsleysustrandar- hreppi óskar aö ráöa skólastjóra viö skólann frá 1. agúst 1984. Æskilegt er að umsækj- andi geti tekiö aö sér organistastarf viö Kálfatjarnarkirkju. Nánari uppl. gefur Ragn- heiöur í símum: 92-6608 eöa 91-78776. Um- sóknir sendist á skrifstofu hreppsins, Voga- geröi 2, Vogum, fyrir 15. maí 1984. Skrifstofa Vatnsleysustrandarhrepps. Sími 92-6541. Auglýsing Við embætti skattstjórans í Vesturlandsum- dæmi er laust til umsóknar starf skattendur- skoðanda eða fulltrúa. Umsóknarfrestur er til 1. júní nk. og veitist starfið frá þeim tíma. Launakjör eru samkv. hinu almenna launa- kerfi opinberra starfsmanna. Allar upplýsingar um starfiö gefur skattstjóri Vesturlandsumdæmis, Akranesi, og ber að senda skriflegar umsóknir til hans. Fjármálaráðuneytið, 27. apríl 1984. HÖFÐALEIGAN áhalda- og vélaleíga FUNAHÖFÐA 7. SÍMI 686171. Til leigu mjög fullkomnar 190 kg jarövegs- þjöppur með áfram og afturábak gír, einnig minni þjöppur, víbratorar, steypuhrærivélar, múrfræsarar, múrfleygar, dælur o.fl. Ath. allt ný verkfæri. Hljómsveit — hljómlistarmenn óskast í Þórscafé frá byrjun júní. Umsóknir sendist í pósthólf 5224, 105 Reykjavík. STAÐUR HINNA VANDLÁTU Starfsfólk óskast Getum bætt viö okkur starfsfólki í snyrtingu og pökkun. Fæöi og húsnæöi á staðnum. Upplýsingar í síma 97-2401. Fiskvinnslan hf. Seyðisfirði. íbúð óskast Vantar 3ja til 4ra herb. íbúö fyrir hjón meö eitt barn, helst sem mest miðsvæðis. Fasteignamiðlun. Simi 68-7768 Sverrir Kristjánsson heima 68-7072 Sendill Óskum eftir aö ráöa sendil. Æskilegt að viö- komandi hafi vélhjól til umráða og þarf að geta byrjaö strax. Upplýsingar á staðnum og í síma 26488. íslenska umboðssalan, Klapparstíg 29. Verkstjóri í prentsai Höfum verið beðnir aö leita aö starfskrafti meö réttindi á offsett sem letterpress prent- vélar. Starfsreynsla og lipurð í samskiptum manna er æskileg. Viökomandi á aö sjá um móttöku og meðferð prentverka og venjuleg innkaup þar aö lút- andi. Um er að ræöa góöa vinnuaðstööu í prentsmiöju af þægilegri stærð. Áhersla er lögö á fyllsta trúnað varöandi um- sóknir. Þær sendist til okkar fyrir 3. maí merktar Hauki Haraldssyni. Auglýsingastofan hf., Gísli B. Björnsson, Lágmúla 5. Pósthólf 887, 121 Reykjavík. Lögfræðingur eða viðskiptafræðingur Fasteignasala, vel staösett miösvæðis í góðu nýlegu húsnæði, óskar eftir lögfræöingi eöa viðskiptafræðingi. Góö vinnuaöstaöa. Við- komandi þarf aö geta hafið störf sem fyrst. Tilb. sendist augl.deild Morgunblaösins merkt: „Fasteignasala — 1866“, fyrir 4. maí nk. Heimilistæki hf. Tölvudeild Heimilistæki hf. umboösaðilar WANG LABORATORIS INC. óska eftir aö ráöa í eftirtalin störf: í viðhaldsdeild Starfssviö viðhald og uppsetning tölvubún- aðar hjá viöskiptavinum okkar. Viðkomandi þarf aö hafa áhuga á tölvum og vera mennt- aður í rafeinda-, verk- eða tæknifræðum. I kerfisfræðideild Viökomandi mun koma til meö að starfa viö þróun viðskiptaforrita og önnur sérforrit og viðhald forrita fyrir viöskiptavini okkar. Viö- komandi þarf aö vera menntaöur í tölvunar- fræöum og hafa þekkingu á Basic og RPGII. Viökomandi aöilar veröa að hafa til aö bera snyrtimennsku og samskiptahæfileika í ríkum mæli, kunnátta í erlendum tungumálum er æskileg. Boöiö er upp á góöa vinnuaöstöðu og góö laun hjá traustu fyrirtæki Skriflegar umsóknir óskast sendar deildar- stjóra tölvudeildar fyrir 11. maí nk. Heimilistækf hf tölvudeild. RADNINGAR oskar eftir DJÓNUSTAN s*I2*3i Afgreiðslumann fyrir sportvöruverslun í Reykjavík. Við leitum aö liprum starfsmanni meö góöa framkomu. Framtíöarstarf. BÓKHALDSTÆKNIHF Laugavegi 18, 101 Reykjavík. Sími 25255. Bókhald Uppgjör Fjárhald Eignaumaýala Réöningaþjönuata Bifvélavirkjar Óskum eftir aö ráöa bifvélavirkja sem fyrst. Upplýsingar í síma 93-8113 og 93-8440. Nýja-Bílaver hf., Stykkishólmi. Kennarar athugið Kennara vantar að Þelamerkurskóla í Hörg- árdal næsta skólaár. Meöal kennslugreina: Byrjendakennsla. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 96-21772 eöa hjá formanni skólanefndar í s. 96-21923. Atvinnutækifæri Laghenta og samviskusama menn vantar nú þegar eða seinna til vinnu viö kliþpur, stansa og fleira í vélasal. Upplýsingar hjá tæknideild í síma 50022. Rafha, Hafnarfirði. Snyrtivöruverslun Starfskraftur á aldrinum 25—40 ára óskast til framtíðarstarfa. Heilsdagsstarf. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist augl.deild Morgunblaösins fyrir 3.5 merktar: „Miöbær — 1865“. Tölvusetning Starfskraft vantar á setningatölvu. Upplýsingar í síma 39892 og 22133. Prentsmiöjan Rún sf., Brautarholti 6. Kjötafgreiðsla Óskum eftir að ráöa mann vanan kjötaf- greiðslu sem fyrst. Uppl. í síma 15330. Verslunin Þingholt Húsaviðgerðir — Húsaviðgerðir Verkfræðistofan Línuhönnun er í sívaxandi mæli beðin um aöstoð viö skemmdagrein- ingu og skipulagningu á viðhaldi húsa. Viö leitum aö fagmönnum sem vilja taka aö sér aö vinna verk á vegum stofunnar. Þeir sem áhuga hafa á viðhaldsverkum eru beðnir aö hringa í síma 39120. Línuhönnun hf. Bifreiðastjórar Óskum eftir að ráöa nú þegar vanan bifreiöa- stjóra á dráttarbíl. Skriflegar umsóknir sendist til augl.deild Mbl. fyrir 4. maí merkt: „B — 3080“. Gunnar Guðmundsson hf. Kjötiðnaðarmaður Kaupfélag Austur-Skaftfellinga óskar eftir aö ráöa kjötiðnaðarmann til starfa við kjöt- vinnslu kaupfélagsins. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist kaupfélagsstjóra er veitir nánari upplýsingar um starfið. é Kaupfélag Austur-Skaftfellinga Hornafirði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.