Morgunblaðið - 29.04.1984, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 29.04.1984, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. APRÍL 1984 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Tækniteiknun — Skrifstofustörf Óskum aö ráöa starfskraft til aö sinna tækni- teiknun og almennum skrifstofustörfum á verkfræðistofu í Reykjavík. Viökomandi þarf aö hafa reynslu og geta unnið sjálfstætt. Umsóknir merktar: „T — 0236“ leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 5. maí 1984. Verkstæðisformaður Vegna síaukinna umsvifa þurfum viö aö ráða mann til þess aö veita verkstæöi okkar for- stööu. Viö leitum aö duglegum manni meö menntun í bifvélavirkjun eða aöra tækni- menntun. I boöi er lifandi og krefjandi starf í ört vaxandi fyrirtæki þar sem miklir framtíðarmöguleikar eru fyrir hæfa menn. Bifvélavirkjar Okkur vantar einnig fleiri góöa bifvélavirkja í þann harösnúna hóþ sem viö þegar höfum. Góöir tekjumöguleikar og mikil vinna. Upplýsingar um þessi störf veitir Friðbjörn G. Jónsson í síma 77200 og 77756. EGHJL vilhjAlmsson HF. innnn m| LAUSAR STÖÐUR HJÁ W\ REYKJAVIKURBORG Vinnuskóli Reykjavíkur óskar eftir umsókn- um um eftirtalin störf. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. Rekstrarstjóri. Æskileg menntun bygg- ingartæknifræöi. Yfírverkstjóri. Æskileg menntun búfræði eöa garðyrkjumenntun. Viökomandi þarf að hafa reynslu í verkstjórn. Ráöningartími er frá maíbyrjun til loka ágúst- mánaðar. Upplýsingar veitir skólastjóri Vinnuskólans í síma 18000. Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást fyrir kl. 16.00 mánudaginn 7. maí 1984. Viltu selja? Vilt þú selja vörur þínar fljótt og vel? Vantar þig einhvern sem hefur góö sambönd bæöi á Reykjavíkursvæðinu og út um allt land? Ég er til í að selja fyrir þig upp á prósentur ef þú hefur samband fljótt. Vinsamlegast skiliö inn nafni og símanúmeri á afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Strax — 1243“ fyrir 5. maí. 1. vélstjóra vantar á m/b Dagfara ÞH 70 sem fer á rækju- veiðar. Upplýsingar í síma 19190. Útboð — málun Tilboð óskast í aö mála fjölbýlishús viö Krummahóla 4, Reykjavík. Tilboéiö miðast við efni og vinnu. Tilboðsgögn og nánari uppl. gefur stjórnin í síma: 75680 og 71458. Hússtjórn Lögmannsskrifstofa óskar aö ráða vanan ritara í hálfs dags starf eftir hádegi. Þarf að vera röskur og geta unnið sjálfstætt. Góö vélritunar- og íslensku- kunnátta áskilin. Þarf aö geta hafið störf sem fyrst. Tilboð sendist fyrir miðvikudag 2. maí merkt: „Lögmenn — 3060“. Tónlistarskóli Skólastjóra vantar viö Tónlistarskóla á Hólmavík frá og meö 1. september nk. Upplýsingar veitir Gunnar Jóhannsson í síma 95-3180 á kvöldin. Starf í bókaverslun Bókaverslun í miöborginni óskar eftir aö ráöa starfskraft til starfa í blaðadeild verslunarinn- ar. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar augld. Mbl. fyrir 10. maí nk. merktar: „Framtíö — 191“. Roskinn maður leitar aö starfi sem hægt er aö vinna heima. Vanur alhliöa skrifstofustörfum en margt annað kemur til greina. Svar sendist augl.deild Mbl. merkt: „Vinna — 0194“. Sölumaður Getur þú starfað sjálfstætt?! Ert þú — Á aldrinum 20—30 ára. — Meö eldlegan áhuga og mikla reynsu í sölumennsku. — Meö haldgóöa verslunarmenntun. — Lipur, kurteis og snjall að koma fyrir þig oröi. Ef svo er, höfum viö skemmtilegt starf handa þér, og góöar tekjur, ef þú selur vel. Leggöu inn nafn og helst uppl. um fyrri störf ásamt símanúmeri á afgr. Morgunblaösins fyrir 4. maí nk. merkt: „Sölumaður — 1748“. Þér veröur svarað. Kerfisdeild Sambandsins óskar eftir aö ráöa starfsmann viö kerfissetn- ingu og forritun. Leitaö er eftir: 1. Fólki með menntun í tölvunarfræöum, viöskiptafræðum eða annarri sambæri- legri menntun. 2. Fólki meö reynslu í kerfissetningu og for- ritun fyrir IBM 4341. 3. Fólki meö reynslu í kerfissetningu og for- ritun fyrir IBM S/36. Kerfisdeild býður upp á góöa aöstöðu og fjölbreytilegt starf í tölvuumhverfi þar sem notuö eru nýjustu hjálpartæki við skipulagn- ingu og forritun. Sambandiö er meö IBM 4341, S/34 og 5280 tölvur. Umsóknarfrestur er til 12. maí nk. Umsókn- areyðublöð fást hjá starfsmannastjóra Sam- bandsins, Sambandshúsinu viö Sölvhólsgötu, og skal skila umsókn þangaö. Upplýsingar um störf gefur forstööumaöur Kerfisdeildar Sambandsins. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA STARFSMANNAHAU) Fjölbreytt starf Óska eftir röskum manni vönum kolsýrusuðu og akstri vörubifreiöar (meirapróf). Starfiö felst aö hluta til í kolsýrusuðu á hreinlegu verkstæöi og aö hluta í akstri vörubifreiðar. Starfiö krefst reglusemi, stundvísi áhuga, lip- uröar og góörar framkomu. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist til augl.deildar Mbl. fyrir 10. maí 1984 merkt: „Ábyrgðarstarf — 3059“. Framreiðslunemi óskast Uppl. í dag og næstu daga hjá yfirþjóni. Byggingaiðn- fræðingur óskar eftir atvinnu. Hefur 10 ára reynslu sem húsasmiður. Tilboð sendist augl.deild. Mbl. fyrir 5. maí merkt: „B — 0193“. Sérverzlun sem verzlar meö ytri kvenfatnað óskar eftir aö ráöa starfskraft til starfa. Æskilegur aldur 30—40 ára. Starfssvið: Rekstur verzlunarinnar og sjá um innkaup innanlands og erlendis frá. Reglusemi áskilin. Reynsla æskileg. Umsóknir meö ítarlegum upplýsingum um fyrri störf sendist auglýsingadeild Morgun- blaösins merkt: „Lifandi starf — 557“ fyrir n.k. fimmtudag. Kerfisfræðingar Óskum eftir aö ráða kerfisfræðing til starfa í Skýrsluvéladeild nú þegar. Nauösynleg er þekking á COBOL forritun- armáli og sívinnslu. Við óskum einnig eftir að ráða verktaka til kerfisbindingar í gagnasafnsumhverfi. Nauösynleg er þekking á töflugagnasafns- kerfum. Frekari upplýsingar veitir Starfsmannahald, á skrifstofu. Samvinnutryggingar G.T. Ármúia 3. Kennara vantar Nokkra kennara vantar að grunnskóla Fá- skrúösfjaröar næsta skólaár. Æskilegar kennslugreinar: Tungumál, myndmennt, íþróttir, söngur, eölisfræði, handmennt pilta og kennsla yngri bekkja. Nýtt skólahúsnæöi. Vinnutími frá kl. 9—4. Gott húsnæöi í boði. Uppl. gefur Páll Ágústsson skólastjóri í síma 97-5159 og 5224. Skóianefnd. Saumastörf Vanur starfskraftur óskast til saumastarfa strax. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Lexa hf., Skeifan 9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.