Morgunblaðið - 29.04.1984, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 29.04.1984, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. APRÍL 1984 | raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar bátar — skip tilkynningar Lokaö mánudaginn 30. apríl vegna lengingar orlofs. Fiskiskip til sölu 275 lesta, byggt 1963. Aðalvél 1350 Ha. Wichmann 1980. Skipið er útbúiö fyrir loðnu-, net- og togveiðar. Fiskiskip, Austurstræti 6, 2. hæö, simi 22475, heimasími söiumanns 13742. Tónlistarskólinn Grindavík Vortónleikar skólans verða haldnir mánu- daginn 30. apríl kl. 20.30 í Félagsheimilinu Festi. Skólanefnd Dragnót — skarkoli Viljum komast í samband við báta sem ætla aö stunda dragnótaveiðar í sumar, ýmis fyrir- greiðsla fyrir hendi. Uppl. í síma 91-41412. Lokað verður vegna sumarleyfa starfsfólks mánu- daginn 30. apríl 1984. Bókfell hf„ Skemmuvegi 4, Kópavogi. Humarkvóti Vegna lítils humarkvóta viljum við kaupa viöbótarkvóta. Uppl. í síma 91-43272. kennsla Lærið vélritun Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Ný námskeið hefjast mánudaginn 7. maí, engin heimavinna. Innritun og upplýsingar í síma 36112 og 76728. Vélritunarskólinn, Suöurlandsbraut 20, sími 85580. Enska í Englandi í Concorde International málaskólanum. Sumarnámskeið fyrir 10—25 ára júlí—ág. frá £226 fyrir 2 vikur. (Gisting, fæði, nám og skemmtanir.) Almenn námskeið allt árið, frá £75 á viku. Uppl. s. 36016. ýmislegt Kópavogsbúar Kópavogsbær mun starfrækja sumardval- arstað og skammtímavistun fyrir þroskahefta á komandi sumri. Um er að ræða dvöl fyrir einstaklinga á ýmsum aldri. Dvalartími hvers einstaklings fer eftir þörfum og getur bæði veriö um styttri eða lengri dvöl að ræða. Tilgangur þessarar sumardvalar er fyrst og fremst aö gera aðstandendum kleift að fara í sumarleyfi eða njóta skemmri hvíldar. Nauðsynlegt er að umsóknir berist sem fyrst vegna skipulagningar þessa starfs. Upplýsingar veitir atvinnumálafulltrúi í síma 41570. Félagsmálastjóri. þjónusta Hótelrekstur Húseignin Höfðagata 1 Hólmavík ásamt bún- aöi til hótelreksturs er til leigu til hótelrekst- urs. Lágmarksleigutími er 1 ár, nánari uppl. gefur kaupfélagsstjóri Kaupfélags Stein- grímsfjaröar og sveitastjóri Hólmavíkur- hrepps. Umsóknum skal skilað til Kaupfélags Steingrímsfjarðar eöa skrifstofu Hólmavík- urhrepps fyrir 15. maí 1984. Tilkynning til skattgreiðenda Dráttarvextir vegna vangreiddra þinggjalda verða reiknaðir að kvöldi föstudagsins 4. maí nk. Vinsamlega gerið skil fyrir þann tíma. Fjármálaráðuneytið, 26. apríl 1984. Borgfirðingafélagið í Reykjavík Þeir félagsmenn sem hugsa sér að taka sumarhús félagsins í Svignaskarði (Borgar- sel) á leigu í sumar sendi skriflegar umsóknir til Magnúsar Skarphéöinssonar, Rauðalæk 31, sími 35847, eða Sævars Kjærnested, Suð- urlandsbraut 48, sími 38174, fyrir 20. maí nk. Leigutími er frá föstudegi til föstudags. Stjórnin. Orlofshús sjómanna- félags Reykjavíkur Tekið verður á móti umsóknum um dvöl í orlofshúsum félagsins að Hraunborgum Grímsnesi og Húsafelli frá og með miðviku- deginum 2. maí á skrifstofu félagsins Lind- argötu 9. Nánari skilmálar varöandi útlán orlofshús- anna á skrifstofu félagsins. Stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur. Orlofshús Félag starfsfólks í veitingahúsum auglýsir eft- ir umsóknum um dvöl í sumarhúsum félags- ins að Húsafelli og Svignaskarði. Tekið verð- ur á móti umsóknum á skrifstofu félagsins F.S.V frá 2. til 15. maí, á eyðublöðum sem þar liggja frammi. F.h. stjórnar orlofsheimila- sjóðs F.S. V„ Siguröur Guömundsson, form. I 41 U IGÍSLI J. JOHNSEN SKRIFSTOFUBÚNAÐUR SF LbmbbbJ Smiðjuvegur8-Kópavogi-Sími:73111 Ferðastyrkir Fulbright-stofnunin auglýsir til umsóknar tvo ferðastyrki til handa íslendingum sem hyggja á nám í Bandaríkjunum í sumar eða haust. Umsóknum skal skilaö á skrifstofu stofnun- arinnar Neshaga 16, Reykjavík, fyrir 12. maí nk. á eyðublöðum sem þar fást. Byggung Kópavogi auglýsir endurúthlutun á raðhúsi í Sæbóls- hverfi í Kópavogi. Allar nánari uppl. eru á skrifstofu félagsins að Hamraborg 1 3. hæð sími 44906. Opið 10—12 og 13.30—15.30. Stjórnin. Tölva Viljum kaupa notaða tölvu. Þ. Þorgrímsson & Co. Ármúla 16, sími 38640. fundir — mannfagnaöir | Aðalfundur FR D-4 verður haldinn laugardaginn 5. maí kl. 14.00 að Hótel Hofi við Rauðarárstíg. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Leikfélag Hafnarfjarðar Aðalfundur verður haldinn sunnudaginn 13. maí kl. 17.00 í Gúttó. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Aðalfundur Félags starfsfólks í veitingahús- um verður haldinn á Hótel Borg þriðjudaginn 8. maí kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Reikningar félagsins liggja frammi á skrif- stofu félagsins. Stjórnin Hádegisverðarfundur Efni: Starfsmannamál — Störf erlendis. Fyrirlesari: Margrét Guðmundsd. cand. merc. hagfræöingur í starfsmannadeild Danske Esso. Fundarstaöur: Þingholt, Hótel Holt, fimmtu- daginn 3. maí kl. 12.15—13.45. Þátttaka tilkynnist í síma 25544. Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga. (

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.