Morgunblaðið - 12.05.1984, Page 15

Morgunblaðið - 12.05.1984, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. MAÍ 1984 15 Sigurður Örlygsson sýnir í Ás- mundarsal SIGURÐUR Örlygsson opnar málverkasýningu í Ásmundar- sal í dag, laugardaginn 12. maí, klukkan 14. Á sýningunni eru 15 verk, unnin með akrýllitum, öll unnin á þessu ári. Þetta er níunda einkasýning Sigurðar. Hann stundaði nám við Myndlista- og handíðaskól- ann 1967—71 og framhaldsnám í Kaupmannahöfn og New York. Sigurður við eitt verka sinna. Wterkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamióill! o x$wib I ahi m r i i LÁ — ( O/ ÍA a/j Br a. 'ÍA n n J 1. ,\%V I V- - iWAÁVi AViAV, 'T N FRABÆRT UNDRAEFNI Firmaloss Firmaloss-kúrar fyrir þá sem vilja grenna sig. Stööin er opin fyrir frjálsar mætingar þriöjudaga, fimmtudaga og laugar- daga 14 — 22. Innritun frá kl. 13—18 í síma 35000. Námskeið fyrir konur — kennsla í líkamsrækt meö tækjum í 2 sölum, tækjasal og upphitunarsal. Kennsla og ráögjöf í mat- aræöi o.fl. Meginahersla lögö á brjóst, lendar og mitti. Leíðbeinendur. Hrafnhildur Valbjörnsdóttir, sem haldiö hefur bikarnum sem íslandsmeistari í vaxtarrækt í tvö ár, og Ómar Sigurösson sem er núverandi islandsmeist- ari í júdó í 78 kg þyngdarflokki, ásamt Daða Daöasyni. Kennt er á mánudögum, miövikudögum og föstudög- um frá 14—22. Konur Nú bætum viö viö þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 14—22 og laugardögum frá kl. 11—17. Við notum eingöngu hin frábæru Weider-líkamsrækt- artæki. Weider er einn fremsti og virtasti frömuöur í líkamsrækt sl. 40 ár. Miiijiæ Kiiii DUGGUVOGI 7 - REYKJAVÍKlSími 35000. J 1 1 I I I I-----1-L Sumarhjólbaróar Heilsóluð radial- dekk á verði sem fáir keppa við 155 x 12 155 x 13 165 x 13 175 x 14 185 x 14 175/70x 13 185/70x 13 kr. 1.080,- kr. 1.090,- kr. 1.095,- kr. 1.372,- kr. 1.396.- kr. 1.259.- kr. 1.381,- VEITUM FULLA ÁBYRGÐ ÆkdUD Síöumúla 17, inngangur aö neöanveröum austurenda. Sími 68-73-77.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.