Morgunblaðið - 12.05.1984, Side 38

Morgunblaðið - 12.05.1984, Side 38
OP 38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. MAÍ 1984 ^uO^nu* ípá HRÚTURINN |1 21. MARZ—19.APRIL Gódur dagur. I»ér gongur vel vinnunni og tekjur þínar aukast. Iní skalt vera óhræddur vid aó láta aódáun þína í Ijós. I>ad er mikil rómantík í loftinu. I»ú færd óskir þínar uppfylltar. »{j! NAUTIÐ ít 20. APRlL-20. MAÍ Þú skalt gera þaó sem dóm- greind þín býóur þér, þú hefur mjög góóan smekk fyrir hlutun- um. Þú hefur haft meira upp úr tómstundagamninu. Þú átt auó- velt raeó aó umgangast börn og greióa úr vanda þeirra. TVÍBURARNIR 21. MAl—20.JÚN1 h Góóur dagur, þaó getur verió gott fyrir þig aó hafa leynd yfir því sem þú ert aó vinna aó þessa dagana. Fjölskyldan er hjálpleg. Þú finnur aó þaó liggja hlýir straumar til þín. '3!& KRABBINN 21. JÍJNl—22. JÚLl l*ú skalt einbeita þér aó andleg um verkefnum og erfióum verk efnum þar sem þú þarft aó ein- beita þér. I»ú hefur aó markmiói aó gera veröldina aó betri íveru- staó, þú færó stuðning á þessum vettvangi. LJÓNIÐ ð%!||23- JtLl-22. ÁGÚST Skemmtilegt og samvinnuþýtt fólk gerir vinnu þína skemmti- leg. og árangursríka í dag. Faróu út aó skemmta þér, þú kynnist einhverjum sem þú veróur mjög hrifinn af. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þú sk.lt reyn. a* kom. lagi á all.r deilur, sérstakleg. ef þaA er viA fólk sem býr langt í burtu. Eink.líHó gengur vel. Ini kynn- ist einhverjum sem þú veróur hrifinn af. Qh\ VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. Fjármálin líta betur út og þú skalt nota hvert tækifæri til þess aó vinna meira á bak vió tjöldin. I»ú lendir í stuttu leyni- legu ástarævintýri. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. (ióóur dagur, þér gengur mun betur á framabrautinni og í vióskiptum. Heilsan veróur ekki til þess aó angra þig í dag. Boró- aóu einfaldan og lítió kryddaó- an mat. bogmaðurinn BnJ12 22. NÓV.-21. DES. Vinir þínir hjálpa þér til þess aó greióa úr leióindavandamáli og deilum sem þú hefur átt í upp á síókastió. I»ú lendir í nýju ást- arævintýri. E.t.v. hittiróu draumaprinsinn eða drauma- prinsessuna. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. I*ér tekst aó auka vióskipti þín í dag. Þetta er góóur dagur og fólk sem þú þekkir á fjarlægum stöóum er mjög hjálplegt. I»ú hefur mikla persónutöfra og átt auóvelt meó aó fá aóra á þitt band. Hfjjjl VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. I*etta er góóur dagur sérstak- ega hvaó varóar heimilis- og jölskyldulífió. I»ú getur grætt á asteignavióskiptum í dag. Ásta- nálin eru mjög ánægjuleg. í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þelta er góóur dagur til þess að .styrkja ástarsambönd. I>ú ert mjög rómantíakur. I>ú finnur fyrir hlýju og hjálpsemi í þinn garó. I>ú hefur bæói gagn og gaman af aó fara í stutt ferða- lag. X-9 Hú iR þA o lAUMU "Sfromhi/tlX ún mörj /rjóf a/ auqsýrriVefutr? o/f cfa/grfwfurr' dosco-6ov//M fi/rM'CnnJ ■ fy/itr VíRÞOff */£> \ ADSJAVfö- 4 f/iiiiiiyöA^j |w ^ 00>L O' uc/y/nr rsi /'rctrc* í.nn' WL IO>A**STyirift'lA(/W-VeAJZ//>' T> Mðwvi -xe/yí,vAPMTJsi/f/v/yfiVAf J L pxÁ 6WÍ/0/ - ersxiri. 4* /p/fe/öí/ úpoöim r HA//>//fffii/r mxd ' \t-£t'6JH£M0SSm /TÆKN'MÍMH fvAílHH SEM IAUMU- V&JNfEHALorrfÆRm \TEIKNiriGAFINAR- D 1983 Ktng F Syndicai*. Inc World ngh«» reserved ó/'eíjr í'/A/f<\ a-2 31 jfélA6\Co\o/eL r- þAf> /Efí&JFt SfCi K.AS) V£MX ...2Í.YWlfí- v/d . srvfvt/M y**///*'a sfo rft/M DYRAGLENS | > ,NV C^) lli f \y c/ 2T ( cRUMPH'^& n-zS þETTA SKAL ECt fVXONA, þ£I? þEGAR ée- ER OReilN/M STÓR i ----^5---- o O TOMMI OG JFNNI • ::í: Í Í ^ ' ::::::: : :: :: :: : LJÓSKA EG PANTAP/ SVÍNA- i S<ANKA l' SÆTK/ SÖSU/ . Oö ÍSMPINN LÆTC/KPU MlG FÁ S/KMlOKU MES> HMETUSMJÖKI OG SULTLM •%s HVAP KALLAKÐO p£TTA 7 FERDINAND -T- JT /i7/i r n 1— SMÁFÓLK HERE'5 THE WORLP FAM0U5 TENNI5 PRO ON HI5 UlAV TO 6IVE A LE550N.:. © 1963 United Feature SyfxJicale. Inc 8-20 DO VOUR 5TUPENT5 PLAY 6ETTER AFTER TAKIN6 LE5S0NS FROM YOU ? Hérna er heimsfrægi tennis- Leika ncmendur þínir betur Það skiptir ekki máli. kappinn að fara að kenna ... eftir að hafa verið í kennslu hjá þér? Ef þeir læra hjá mér, þá verða þeir ekki verri! ' BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Skoðum enn eitt dæmi um biðleik úr bók Terence Reece, The Expert Game: Norður ♦ ÁK53 V ÁD108 ♦ 94 ♦ D63 Suður ♦ 8642 VKG632 ♦ ÁD ♦ G5 Samningurinn er fjögur hjörtu í suður eftir opnun vesturs á einum tígli. Vestur byrjar á því að spila ás, kóng og þriðja laufinu, sem er besta vörnin. Besta vörnin, þvi hún þvingar sagnhafa til að taka strax ákvörðun um það hverju hann kastar niður í lauf- drottninguna. Það er ótrúlega auðvelt að tapa þessu spili, eins og það er nauða einfalt. En það býður upp á vissa „sjónskekkju", sem gerir það að verkum að menn komsta ekki auga á það sem þó blasir við. Við borðið að minnsta kosti. En gildran, sem ekki má falla í, er að henda tígul- drottningunni niður í stöllu sína í laufi. Þótt það sé nokkuð öruggt að vestur eigi tfgul- kónginn fyrir opnun sinni, þá liggur einfaldlega ekkert á þvf að losa sig við tíguldrottning- • una. Því ef spaðinn er 3—2 er alltaf hægt að fría annað niðurkast þar. Þess vegna er rétt að kasta spaða og halda þannig fleiri leiðum opnum. Norður ♦ ÁK53 ¥ ÁD108 ♦ 94 ♦ D63 Austur ♦ D1097 ¥95 ♦ G752 ♦ 1082 Suður ♦ 8642 ¥ KG632 ♦ ÁD ♦ G5 Eftir að hafa tekið tvisvar tromp er spaðinn prófaður. Þegar í ljós kemur að vestur á aðeins einn spaða er tígulás og drottningu spilað. Vestur verður að spila út í tvöfalda eyðu og gefa þannig tiunda slaginn. Vestur ♦ G ¥74 ♦ K10863 ♦ ÁK974 meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er2 24 80

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.