Morgunblaðið - 12.05.1984, Side 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. MAÍ 1984
GULLNI HANINN
BISTRO Á BESTA
STAÐÍBÆNUM
Veitingasalurinn er ekki stór í sniðum,
hann er mátulega stór til að skapa
rétta stemmningu, góð persónuleg tengsl
á milli gesta og þeirra sem þjóna þeim til borðs.
Svo eru fáir, sem slá Gullna hananum við
í matargerð.
Mjög fáir.
LAUGAVEGI 178, SlMI 34780
OPIÐ 10—3
1 NÝTT
I Swtán
1 NÝTT DISKÓ
5
51
51
51
51
51
51
51
51
51
51
51
51
01 Við erum búnir að opna diskótek á 2. hæð sem er á
[n heimsmælikvarða. Diskótekararnir, þau Arnþrúður
rýji Karlsdóttir og Logi Dýrfjörð leika öll nýjustu og vin-
=J sælustu lögin í diskóheiminum i dag.
51 Á neón hæðinni verða bæði gömlu og nýju dansarn-
Qj| ir. Hljómsveitin Frílyst leikur.
51
51
51
51
51
51
51
51
51
51
51
51
51
51
Sigtún
verður opið á hverju kvöli.
Sunnudaga til fimmtudaga fré kl. 9— 1.
Föstudaga og laugardaga frá kl. 10—3.
ALDURSLÁ GMARK 20 ÁR
SPARIKLÆ DNA DUR
m
5
G
G
G
G
Ú
G
G
G
G
Ú
G
G
G
Ú
Ú
G
G
G
G
G
Ú
Ú
Ú
Ú
ú
ú
ú
ú
ú
I
G
G
G
G
G
G
G
G
G
G
G
G
G
G
G
S
G
5
G
G
G
G
G
[gj BlslsíaíalalaBlEÍlsIslaísBIalaíalala ll
Omar
í aldar-
fjórðung
í kvöld
Ómarskvöldin hafa veriö
hvert ööru betra enda fer
Ómar á kostum.
Þaö er mál manna aö
sjaldan hafi verið haldin
skemmtilegri skemmtun
noröan Alpafjalla.
Matseðill:
Heitar pönnukökur meö sjávar-
réttarfyllingu.
Rauövínssoöinn léttreyktur
lambavöðvi meö ristuöum an-
anas, sykurbrúnuöum jaröepl-
um, blómkáli, gulrótum, salati
og cherrylagaöri rjómasveppa-
Nú er um ad
drífa sig.
Borðapantanii
77500.
Verið velkomin vel
klasdd í
i
^terkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiöill!
í Húsi verslunarinnar viö Kringlumýrarúraut
Borðapantanir
í síma 30400
í Húsi verslunarinnar viö Kringlum ýrarbra ut
Hljómplötur
Því ekki aö kaupa plöturnar þar sem þær eru ódýr-
astar? Plötubúöin Bengan í Gautaborg byrjar nú meö
póstkröfuþjónustu. Eftir aö hafa haft lægsta plötu-
verö í Svíþjóö í 9 ár, viljum viö nú einnig gefa þér
tækifæri á aö versla hjá okkur. Okkar markmiö er aö
hafa allar plötur og snældur sem fáanlegar eru í
Svíþjóö í dag 30.000 titlar. Allt frá sígildri tónlist til
nútíma tónlistar. Okkar verö: Albúm 52 skr. Snældur
52 skr. Tvöfalt albúm 65—70 skr. Lítil plata 16 skr.
Velkomin meö pantanir.
Ef þú vilt panta skrá yfir þessar 30.000 plötur þá er
þaö ekkert mál. Settu bara inn 45 skr. á póstgíró
839687-1 svo sendum viö skrána.
Skrifið til BENGAN’S, Allmanna Vagen 26,
41460 Göteborg, Sverige eða hringiö í
síma 31-422242.
Söngskglinn í Reykjavik
Umsóknarfrestur um skólavist í
Söngskólanum
í Reykjavík
næsta vetur er til 22. maí nk. Umsóknareyöublöö fást
í Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og á skrifstofu
Söngskólans, Hverfisgötu 45, Reykjavík, sími 21942
og 27366, þar sem allar nánari upplýsingar eru veitt-
ar daglega frá kl. 15.00—17.30.
Skólastjóri.
Sumardvöl
fyrir fatlaöa
Á vegum svæöisstjórnar Noröurlands vestra veröur á
komandi sumri rekið sumardvalarheimili fyrir fatlaöa
aö Egilsá í Skagafiröi. Um er aö ræöa tvö tímabil:
1. 3.—16. júní einkum ætlaö einstaklingum
innan tvítugs.
2. 20. júní — 3. júlí, einkum fyrir einstaklinga sem
komnir eru yfir tvítugt.
Tekiö skal fram aö þessi aldursskipting er ekki bind-
andi. Þátttökugjald fyrir einstakling hvort tímabil er kr.
2000. Umsóknarfrestur er til 20. maí.
Umsóknir sendist formanni svæðisstjórnar: Páli
Dagbjartssyni, Varmahlíö, Skagafiröi.
Svæðisstjórn Norðurlands vestra.