Morgunblaðið - 12.05.1984, Qupperneq 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. MAÍ 1984
^akarinn
i Seviíta
RAKARINN í SEVILLA
í kvöld kl. 20.00.
Allra síöusta sýning.
Miðasalan er opin frá kl.
15—19 nema sýningardaga til
kl. 20.00. Sími 11475.
LRNARHÓLL VEITINCAHLS L Á horni Hvf fisgötu ■TN og Ingólftstrtnis '^_^/Borðapanlonirs. 18833
Sími50249
í skjóli nætur
(Still of the night)
Afar spennandi mynd með
Scheider og Meryl Streep.
Sýnd kl. 9.
The Survivors
Sprenghlægileg gamanmynd.
Sýnd kl. 5.
Roy
LEÍKFÉI.AG
REYKJAVÍKUR
SIM116620
GÍSL
I kvöld. Uppselt.
Miðvikudag kl. 20.30.
FJÖREGGIÐ
3. sýn. sunnudag uppselt.
Rauð kort gilda.
4. sýn. þriðjudag kl. 20.30.
Blá kort gilda.
5. sýn. fimmtudag kl. 20.30.
Gul kort gilda.
BROS UR DJÚPINU
10. sýn. föstudag kl. 20.30.
Bleik kort gilda.
Stranglega bannað börnum.
Miðasala í lönó kl. 14—20.30.
08\ V7SA
X" BÍ NA0/\ RBA NKIN N
f 1 / EITT KORT INNANLANDS
V1- V OG UTAN
Þú svalar lestrarþörf dagsins
á ciVtnm lVIoacranc* /
Frumsýnir:
Augu næturinnar
TÓNABÍÓ
Sími31182
frumsýnir
páskamyndina í ár:
Svarti folinn snýr aftur
(The Black Stallion Returns)
i 'wmreeaMmv
Þeir koma um mlöja nótt til aö stela
Svarta folanum. og pá hefst eltinga-
leikur sem ber Alec um viöa veröld i
leit aö hestinum sínum. Fyrri myndln
um Svarta folann var ein vinsælasta
myndin á siöasta ári og nú er hann
kominn aftur í nýju ævintýrl. Leik-
stjóri: Robert Dalva. Aöalhlutverk:
Kelly Reno. Framleiöandi. Francia
Ford Coppola.
Sýnd kl. 3, 5, 7.10 og 9.10.
Sýnd í 4ra ráaa Staracope Stereo.
18936
A-salur
EDUCATING RITA
Ný ensk gamanmynd sem beöiö hef-
ur veriö eftir. Aöalhlutverk er í hönd-
um þeirra Michael Caine og Julie
Waltera, en bæöi voru útnefnd til
Óskarsverölauna fyrlr stórkostlegan
leik í þeasari mynd. Myndin hlaut
Golden Globe-verölaunin í Bretlandi
sem besta mynd ársins 1983. Leik-
stjóri er Lewia Gilbert sem m.a. hef-
ur leikstýrt þremur .James Bond"
myndum.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Cat-Ballou
Bráöskemmtileg og spennandi
kúrekamynd.
Sýnd kl. 3. Mióaverö kr. «5.
B-salur
Á fullu með
Cheech og Chong
Amerísk grínmynd í lltum meö þeim
ölrorganlegu Cheech og Chong.
Hlátur frá upphafi tll enda.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Köngulóarmaðurinn
birtist á ný.
Sýnd kl. 3. Miðaverö kr. 45.
Gulskeggur
qA ^HFPIíPAD of LAUQHS!
AÁSKÖLABÍD
SÍMI22140
álotuttenni
a rolliclýng yarr\.
a. *for the votmo in t
for thc young irythe íteati'
Drepfyndin mynd meö fullt af sjó-
ræningjum, þjófum, drottningum,
gleóikonum og betlurum. Verstur af
öllum er .Gulskeggur" skelfir heims-
hafanna. Leikstjórí: Mel Danaki
(M.A.S.H.) Aöalhlutverk: Graham
Chapman (Monty Python's), Marty
Feldman (Young Frankenstein, Sil-
ent Movie). Peter Boyle (Taxi Driver,
Outland), Peter Cook (Sherlock
Holmes 1978), Peter Bull (Yellow-
beard), Cheech og Chong (Up in
Smoke). James Maaon, (The Ver-
dict), David Bowie (Let’s Dance).
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö innan 12 ára.
ÞAD ER HOLLT AD HLÆJA.
fetonska stórmyndin byggð á aam-
nefndri skáldsögu Halldórs Laxnesa.
Leikstjóri: Þorsteinn Jónaaon.
Kvikmyndataka: Karl Óskarsson.
Leikmynd: Sigurjón Jóhannason.
Tónlist: Karl J. Sighvatsson.
Leikendur: Tinna Gunnlaugsdóttir,
Gunnar Eyjótfsaon, Arnar Jónason,
Árni Tryggvason, Jönína Ólafsdótt-
ir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Helgi
Björnsson, Hannes Ottósson, Sig-
uröur Sigurjónsson.
Fyrsta íslenska kvikmyndin. sem val-
in er á hátíðina i Cannes, vírtustu
kvikmyndahátiö heimsins.
dolbystmdI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðuslu sýningar.
\
ÞJÓDLEIKHÚSID
GÆJAR OG PÍUR
í kvöld kl. 20. Uppselt.
Sunnudag kl. 20. Uppselt.
Miövikudag kl. 20.
AMMA ÞÓ
Sunnudag kl. 15.
Tvær sýningar eftir.
Miðasala 13.15—20.
Sínrii 1-1200.
NÝ ÞJÖNUSTA
PLÖSTUM VINNUTEIKNINGAR, ^
VERKLÝSINGAR, VOTTORÐ, /ÚS
MATSEÐLA, VERÐLISTA,
KENNSLULEIÐBEININGAR.
TILBOÐ, BLAÐAÚRKLIPPUR.
VIÐURKENNINGARSKJÖL. UÖSRITUNAR-
FRUMRIT OG MARGT FLEIRA.
STÆRÐ: BREIDD ALLT AÐ 63 CM.
LENGD ÖTAKMÖRKUÐ.
0PIÐ KL. 9-12 OG 13-18.
□ISKORT
^HJARÐARHAGA 27 S2268CK,
Hlutavelta og
kökubasar
veröur haldin í Fákshúsinu viö Breiðholtsbraut
sunnudaginn 13. maí. Húsiö opnar kl. 2. Allt eigulegir
munir og gómsætar kökur veröa á boðstólum. Eng-
inn núll.
Eyfirðingafélagið Reykjavík.
Sjomannadagurinn
1984
Sjómannadagurinn 1984 er sunnudaginn 3. júní. Sjó-
mannadagsráö úti um land vinsamlega pantiö merki og
verðlaunapeninga sem allra fyrst í síma 38465. Róöra-
sveitir sem ætla að róa í kappróöri á Sjómannadaginn
tilkynni þátttöku í síma 38465 sem fyrst.
Sjómannadagurinn í Reykjavík.
bími 11544,
Páskamynd 1984:
STRÍÐSLEIKIR
Er þetta hægt? Geta unglingar i.
saklausum tölvuleik komist inn á
tölvu hersins og sett þriðju heims-
styrjöldina óvart af sfaö??
Ögnþrungin en jafnframt dásamleg
spennumynd. sem heldur áhorfendum
stjörfum af spennu allt til enda. Mynd
sem nær til fólks á öllum aldri. Mynd
sem hægt er aó líkja við E.T. Dásamleg
mynd. Tímabær mynd.
(Erlend gagnrýni)
Aöalhlutverk: Matthew Broderick,
Dabney Coleman, John Wood og
Ally Sheedy. Leikstjóri: John Ba-
dham. Kvikmyndun: William A.
Fraker, A.S.C.
Tónlist Arthur B. Rubinatain.
Sýnd f
ÖDl
og Panaviaion.
Hakkaö varó.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
LAUGARÁS
B I O
Símsvari
32075
Páskamyndin 1984
Scarface
PRODL'CEDBY 1r”
MAMiEGMN "
WKITTEN BY
ÖíiVERm'E 1
DIRECTED BY _
BRIASDeISUIA 1
Ný bandarisk stórmynd sem hlotiö
hefur frábæra aösókn hvarvetna
sem hún hefur verið sýnd. Vorið
1980 var höfnin í Mariel á Kúbu
opnuð og þúsundir fengu aö fara til
Bandaríkjanna Þeir voru aö leita að
hinum ameríska draumi. Einn þeirra
fann hann í sólinni á Miami — auö,
áhrif og ástríöur, sem tóku öllum
draumum hans fram. Hann var Tony
Montana. Heimurinn mun minnast
hans meö öóru nafni Scarface —
mannsins meö öriö. Aöalhlutverk: Al
Pacino. Leikstjóri: Brian DePalma.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkaö verö.
Bönnuö yngri en 18 ára.
Nafnskírtaini.
Siöasta sýningarhelgi.
ALÞYÐU-
LEIKHÚSIÐ
Á Hðtel Loftleiðum:
Undir teppinu
hennar ömmu
Sunnudag 13. maí kl. 17.30.
Fáar sýningar eftir.
Miðasala frá kl. 17.00 alla daga.
Simi 22322.
Matur á hóflegu verði fyrir sýn-
ingargesti í Veitingabúö Hótels
Loftleiöa.
Ath.: Leið 17. fer frá Lækjar-
götu á heilum og hálfum tima
alla daga og þaöan upp á
Hlemm og síðan að Hótel Loft-
leiöum.
Spennandi og hrollvékjandi ný bandarísk
litmynd um heldur íhugnanlega gesti i
borginni, byggö á bókinni „Rotturnar"
eftlr James Herbert meö Sam
Groom, Sara Botsford og
Scatman Crothers.
íslenskur tsxti.
S.ýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö innan 16 ára.
Bráöskemmtileg og (jörug ný bandarísk gam-
anmynd. um tvo eldfjöruga aldraóa unglinga,
sem báöir vilja veróa afar, en þaö er bara ekkl
svo auövelt alltaf . . . Aöalhlutverk leika urvals-
leikararnir: David Niven (ein hans siöasta
mynd), Art Carney og Maggie Smith.
isleskur texti.
Sýnd kL 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05.
Myndin sem beöiö hefur veriö
eftir.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
11.10.
Hin frábæra skemmti-
mynd um Prúöuleikar-
ana vinsælu, Kermit,
Sviknu og alla hina.
Sýnd kl. 3.15.
Hðrkuspennandi litmynd, um
örlagaríka svallveislu þegar
þriöja ríkiö er aö byrja aö
gliöna sundur, með Eslo
Miani og Fred Williams.
islenskur tsxti.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,9.15
og 11.15.
Bönnuó innan 16 ára.
Leikkonan Jessica Lange var tilnefnd
til Óskarsverölauna 1983 fyrir hlutverk
Frances, en hlaut þau fyrir leik í ann-
arri mynd, Tootsie. Önnur hlutverk:
Sam Shepard (leikskáldiö fræga) og
Kim Stanley.
Leikstjóri: Graeme Clifford.
islenskur texti.
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
Hsskkaö verö.