Morgunblaðið - 12.05.1984, Síða 43

Morgunblaðið - 12.05.1984, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. MAÍ 1984 43 SALUR 1 JAMES BOND MYNDIN ÞRUMUFLEYGUR (Thunderball) orni SEAM CONNERV THUNDERBALL' Hraöi, grín, brögö og brellur, allt er á ferö og flugi í James Bond myndinnl Thunderball. Ein albesta og vinsælasta Bond mynd allra tíma. James Bond er engum líkur. Hann er toppurinn i dag. Aöalhlutverk: Sean Connery, Adolf Celi, I Claudine Auger og Luciana Paluzzi. Framleiöandi. Albert | Broccoli og Harry Saltzman. Byggö á sögu: lans Fleming I og Kevin McClory. Lelkstjóri: | Terence Young. Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10. Hækkað verö. SILKWOOD Reykjavik og London. I Splunkuný heimsfrseg stór- mynd sem útnefnd var til fimm óskarsverölauna fyrir nokkr- | um dögum. Cher fékk Gold- I en-Globe verðlaunin. Myndin sem er sannsöguleg er um Karen Silkwood, og þá dular- fullu atburði sem skeöu í Kerr-McGee kjarnorkuverinu 1974. Aöalhlutverk: Meryl Slreep, Kurt Russel, Cher, Diana Scarwid. Leikstjórl: Mike Nichols. Blaöaummæli *** Streep æöisleg i sínu hlutverki. I.M. H.P. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkaö verö. Mjallhvít og dvergarnir 7 Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 50. HEIÐURS- K0NSÚLLINN (The Honorary Consul) Aöalhlutverk: Richard Gere og j Michael Cane Blaöaummæli *** Vönduö mynd. A.Þ. H.P. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð bömum innan 14 ára. Hækkaö verö. Allt á hvolfi Sýnd kl. 3. Míöaverð kr. 50. SALUR 4 STÓRMYNDIN Maraþon maðurinn Aðalhlutverk Duatin Hoffman, | Roy Scheider og Laurence | ONver. Sýnd 9. Bönnuö innan 14 ára. P0RKYS II Sýnd kl. 3, 5 og 11.10. | Hækkað verö. Bönnuö bömui innan 12 ára. Guðmundui Haukur og félagar á Skálafelli í kvöld. Njótiö kvöldsins og hlýöiö á einstakan söng og orgelleik hins vinsæla Guðmundar Hauks. Skála fell #ND1TEL# Höfóar til .fólksíöllum starfsgreinum! íatSIaBlálálalaBia I@r» kl. 2.30 í dag, laugardag. Aðalvinningur: Vöruúttekt fyrir kr. 12.000. Frá Auto ’84 Ósóttir lukkuvinningar: Nr. 20813 fulloröinsmiöi Nr. 20900 fulioröinsmiöi Nr. 2050 barnamiöi Nr. 23531 fulloröinsmiöi Nr. 20001 fulloröinsmiöi Nr. 20105 fulloröinsmiöi Nr. 26302 fulloröinsmiöi Nr. 2888 barnamiöi Nr. 28653 fulloröinsmiöi Nr. 2291 barnamiöi Nr. 28599 fullorðinsmiði Nr. 30747 fulloröinsmiöi Nr. 32538 fuiloröinsmiöi Nr. 35335 fulloröinsmiöi Nr. 3667 barnamiöi Nr. 42472 fulloröinsmiði. Upplýsingar í síma 81550 eöa 81551 á skrifstofu Bílgreinasambandsins, Húsi verslunarinnar, 108 Reykjavik. OPIÐ 10—3. ALDURSTAKMARK F. ’68. í kvöld verður tískusýning frá verzluninni VIKTORÍU. MODEL-SPORT sýna. Sýnd verður sumarlínan eins og hún leggur sig. TOSKA -dansflokkurinn kemur og sýnir nýjan, pott- þéttan frumsamin dans. LOVE FOR SALE heitir hann og nú er bara aö koma og sjá. Rúsínan í pylsuend- anum er íslensk útgáfa af Thriller sem samiö hefur veriö sérstaklega fyrir Þessa sérstöku útgáfu af Thriller má engin láta framhjá sér fara. Hún er flutt af plötusnúöunum okkar þeim bráðhressu GUMMA OG DADDA Fylgstu meö auglýsingunum á morgun frá okkur. Þar komum viö á óvart. STAÐUR UNGA FÓLKSINS, ' ^ LAUGAVEGI 118 Miðaverð 250,- Allír keyrðir heim Áttu afsláttarmiða? „Grínarar hringsviðsins" slá í gegnum allt » *** /Z / sem fyrir verður, enda valinkunnir söngmenn **' ♦ ' yL og grínarar af bestu gerð; I * ... i Laddi, Jörundur, Örn Árna og Pálmi Gests. (Jpa Leikstjóri: Gísli Rúnar Jónsson fy feU Hljómsveitarstjóri: Vilhjálmur Guðjónsson e ,r Lýsing: Gísli Sveinn Loftsson cir9es(j Þrefaldur matseðill í tilefni kvöldsins. Þú velur um þrjár stórsteikur, heldur þig við eina eða smakkar þær allar! Aðgangseyrir með kvöldverði aðeins kr. 790 Eftir kl. 23.15 er aðgangseyrir kr. 150, með innifalinni dularfullri og óvæntri uppakomu Smáréttamatseðill frá kl. 23.00 - 02.00 Húsið opnar kl. 19.00. , ^ Borðapantanir í síma 20221. ^Íá Pantið strax og mætið tímanlega. Plötusnúður: Gísli Sveinn Loftsson fiTSl 1 1 llil \

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.