Morgunblaðið - 20.05.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.05.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MAl 1984 BOK í DAG er sunnudagur 20. maí, sem er 3. sd. eftir páska. Árdegisflóö • í Reykjavík kl. 10.03 og síö- degisflóö kl. 22.28. Sólar- upprás í Rvík kl. 3.56 og sólarlag kl. 22.55. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.24 og tungliö er í suöri kl. 5.55. (Almanak háskólans.) Sá sem færir þakkar- gjörð að fórn, heiðrar mig, og þann sem breyt- ir grandvarlega, vil ég láta sjá hjálpræöi Guðs. (Sálm. 50, 23.) KROSSGÁTA 1 2 ~13 ■ ■ 6 1 r I u 8 9 10 ■ 11 ■ _ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 lifa, 5 kvenfugl, 6 næjji, 7 verkfæri, H ávöxtur, 11 svik, 12 sundfugl, 14 boröud, 16 hörku- frost. LÓÐRÉTT: — I klunnaleg, 2 bölva, 3 flýtir, 4 skemmtun, 7 elska, 9 gleöja, 10 hrún, 13 skepna, 15 ósamstædir. LAUSN SÍÐIJaSTU KROSSGÁTIJ: LuXHKTT: — 1 gjalda, 5 nú, 6 andast, 9 fáa, 10 óa, 11 mi, 12 far, 13 iója, 15 ann, 17 dugnaó. LÓÐRÉTT: — 1 njafmild, 2 anda, 3 lúa, 4 altari, 7 náió, H sóa, 12 fann, 14 jag, 16 Na. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. Á morgun, *7\J mánudginn 21. maí, verður níræð frú Sigrún Jón- asdóttir, saumakona, frá Hús- avík, nú til heimilis að Klapp- arstíg 4 í Njarðvík. Eiginmað- ur Sigrúnar var Jón Guð- mundsson verkamaður og er hann látinn fyrir allmörgum árum. Hún er fjarverandi. /*/k ára afmæli. I dag, vfv/ sunnudaginn 20. maí, er sextug frú María Pálsdóttir, Holtsgötu 21 hér í Reykjavík. — Eiginmaður hennar var Benedikt Helgason, sem var starfsmaður Reykjavíkur- hafnar. Hún verður að heiman. ÁHEIT & GJAFIR GJAKIR til kvenfélagsins Hringsins og Barnaspítala- sjóðs Hringsins. Minningargjöf um frú Maríu Bernhöft frá eigin- manni og börnum kr. 11.000. Til Barnaspítalasjóðs: Minn- ingargjöf um frú Soffíu Har- aldsdóttur frá stjórn Völundar hf. kr. 100.000. Frá N.N. 500 kr. Kvenfélagið Hringurinn þakkar þessar gjafir. FRÉTTIR BRÆDRAFÉL. Bústaðakirkju heldur afmælisfund sinn ann- að kvöld, mánudagskvöldið 21. þ.m., í safnaðarheimilinu og hefst hann kl. 20.30. KVENFÉLAGIÐ Heimaey held- ur aðalfund sinn nk. þriðju- dagskvöld, 22. maí, í Átthaga- sal Hótel Sögu. Að loknum fundarstörfum verður böggla- uppboð. Þá verður rætt um sumarferðina í ár. Kaffiveit- ingar verða. SEGLBRETTASKÓLI í Naut hólsvík. Þá segir í fundargerð borgarráðs að borist hafi bréf frá Árna B. Erlingssyni varð- andi aðstöðu fyrir seglbretta- skóla í Nauthólsvík. Æsku- lýðsráðið hefur fjallað um málið, það mun eiga að koma málinu í höfn í fullu samráði við það ágæta ráð, að því er segir í fundargerðinni. MS-FÉL. íslands heldur félags- fund annað kvöld, mánu- dagskvöldið 21. maí, í Sjálfs- bjargarhúsinu í Hátúni 12 og hefst fundurinn kl. 20. — John Benedikz læknir verður gestur félagsins og mun segja frá meðferð MS. Kaffiveitingar. VÍNVEITINGALEYFI voru til umræðu á fundi borgarráðs á þriðjudaginn var. Voru það er- indi komin frá dómsmálaráðu- neytinu þar sem sótt var um vínveitingaleyfi að Tryggva- götu 26, í Austurstræti 22 og í Stúdentaheimilinu. Borgarráð vísaði þessum umsóknum til umsagnar áfengisvarnanefnd- ar segir í fundargerð borgar- ráðs. BRÚÐUBÍLLINN kemur á morgun, mánudag, í Faxaskjól kl. 10, á Dunhaga kl. 11 og vestur á Hringbraut kl. 14. FRÁ HÖFNINNI____________ í FYRRADAG fór úr Reykja- víkurhöfn aftur til útlanda leiguskipið City of Perth (Eim- skip). Þá kom togarinn Karls- efni úr söluferð til útlanda. f gærdag, kom togarinn Ögri inn af veiðum til löndunar. f dag, sunnudag, eru væntanlegir írafoss og Fjallfoss, sem báðir koma frá útlöndum. Á morg- un, mánudag, er togarinn Ing- ólfur Arnarson væntanlegur inn af veiðum til löndunar. Þann sama dag er Hvítá vænt- anleg frá útlöndum. Flaggað FIMMTUDAG og föstudag var flaggð á flaggstöng Reykjavíkurflugvallar. A fimmtudaginn með stóra fánanum í tilefni af þjóð- hátíðardegi Norðmanna, á föstudaginn trúlega vegna þess að þá kom við á flug- vellinum Filippus hertogi og drottningarmaður Elísa- betar Englandsdrottningar. Kom flugvél hcnnar hátign- ar, „Drottningarflugvélin", við á flugvellinum kl. 14 á föstudaginn. Var hertoginn sjálfur við stjórnvölinn. Meðan gert var klárt fyrir næsta áfanga var hertogan- um boðið upp á te á flug- vellinum. Flaggað var með litla fánanum. Áfram elskurnar mínar, þetta er nú útsala! Kvöld-, nœtur- og h«lgarþjónu«ta apótakanna í Reykja- vík dagana 18. maí til 24. maí, aö báöum dögum meötöld- um, er i Borgar Apótoki. Auk þess er Roykjavíkur Apót- •k opiö til kl. 22 alla daga vaktvíkunnar nema sunnudag. Laaknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en haegt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En tlyaa- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upptýsingar um lyfjabúöir og læknapjónustu eru gefnar í simsvara 18888. ónjemiMÓg«róir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Roykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskirteini. Neyóarvakt 'annlaaknafélags slands i Heilsuverndar- stööinni viö Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjörður og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröí. Hafnarfjaróar Apótek og Noröurbaajar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17. S«lfott: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Skrifetofa AL-ANON, aöstandenda alkohólísta, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. StuttbylgjuMndingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada. Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaö er viö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar Landapítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvannadeildin: Kl. 19.30—20. Sang- urkvannadaild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknarlimi tyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaapítali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. Óldrunarlokningadaild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 16.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga Grensásdeild: Mánu- daga til fösfudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunr udaga kl. 14—19.30. — Hsilsuvsrndsrslöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fasöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 lil kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — KópevogshsaUö: Eftir umtall og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — Vffilsslaóaspftali: Heimsóknar- timl daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- efsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhliö hjúkrunsrheimili i Kópavogí: Heimsóknarlimi kl. 14—20 og eflir samkomulagí. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita- vaitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ímí á helgidög- um. Rafmagnavaitan bilanavakt 18230. SÖFN Landabókaaafn íalanda: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háakólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, símí 25088. Þjóðminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Liataaafn íalanda: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókaaafn Raykjavfkur: ADALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö júlí. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, siml 36814. OpiO mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er elnnig opiö á laugard kl. 13—16. Sögustund lyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27. síml 83780. Helmsendingarþjónusta á prenl- uöum bókum fyrlr fatlaða og aldraöa. Símatíml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaö í júlí. BÚSTADASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövlkudög- um kl. 10—11. BÓKABlLAR — Bæklstöð í Bústaöasafnl. s. 36270. Viökomustaðlr víös vegar um borglna. Bókabil- ar ganga ekki í 1Vi mánuð að sumrlnu og er þaö auglýst Blindrabókasefn fslands, Hamrahlíó 17: Vlrka daga kl. 10—16. sími 86922. Norræna húsió: Bókasafnið: 13—19. sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbajartafn: Opiö samkv. samtall. Uppl. í síma 84412 kl. 9—10. Áagrimaaafn Bergstaóastrætí 74: Opiö sunnudaga, priöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00 Höggmymfasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaatn Einara Jónaaonar Höggmyndagarðurinn oþlnn daglega kl. 11—18. Safnhúsiö lokað Húa Jóna Siguröaaonar i Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Oplð alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—fösl. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr tyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrulræöistofa Képavogs: Opln á miövikudögurn og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyrl síml 96-21840. Sigluljöröur 00-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalalsugin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30 Laugardag opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Braiöholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböO og sólarlampa (afgr. Simi 75547. Sundhöllin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—16.30. Böð og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Oplö á laugardðgum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opin á sama tíma þessa daga. Vaalurbæjarlaugfn: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 III kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaðlö í Vesturbæjarlauglnnl: Opnunarlíma sklpt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug ( Most uaavail: Opin mánudaga — (öatu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunmdaga kl. 10.00—15.30. Saunatíml karla miövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatmar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. ,9.00—21.30. Almennlr sauna- tímar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Sími 66254. Sundhöll Keflavikur er oþln mér.u'laga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12-19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaölö opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Símlnn er 1145. Sundlaug Köpavoga er opln mánudaga—föstudsga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þrlöjudaga 20—21 og miövíkudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heltu kerln opln alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akurayrar er opln mánudaga — fösludaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.