Morgunblaðið - 20.05.1984, Page 15

Morgunblaðið - 20.05.1984, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MAÍ 1984 15 81066 Leitid ekki langt yfir skammt Skoðum og verðmetum eignir samdægurs. Heimahverfi Vorum að fá í sölu eina af þessum vinsælu þakíbúðum í Heima- hverfi með 30 fm svölum. ibúðin er öll endurnýjuð í hólf og gólf og í ákv. sölu. Getur losnað fljótlega. Verð 2.350 þús. Framnesvegur 130 fm glæsileg 5 herb. íbúð með 3—4 svefnherb., sér þvottahús og búr. Ákv. sala. Verð 2.050 þús. Rjúpufeli 130 fm gott raðhús á einni hæð með rúmgóðum bílskúr. Skipti möguleg á minni eign. Ákv. sala. Verð 2,8 millj. Vitastígur Hf. Ca. 100 fm traust einbýlishús sem er mikið endurnýjaö. Góður garður. Bílskúrsréttur. Ákv. sala. Verð 2,7 milij. Heiðnaberg 160 fm endaraöhús með suðurgarði. Til afhendingar fljótlega full- búið aö utan með gleri og hurðum en fokhelt aö innan. Teikningar hjá skrifstofunni. Verð 2.250 þús. Seltjarnarnes 86 fm eldra einbýlishús á einni hæð með miklum viöbyggingar- möguleikum i ákv. sölu. Verö 2 millj. Húsafell FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 ( Bætarletóahustnu ) simi 8 10 66 Aóaisteinn Petursson Bergur Guónason hcH í mióborginni Til sölu snotur 4ra herb. íbúö á 2. hæö í steinhúsi, ca. 95 fm. íbúöin er laus strax. Ný máluö. Ný teppi. Frábært verö 1350 þús. Brunabótamat 2 millj. Hús- næðiö hentar einnig vel fyrir skrifstofur. Upplýsingar gefur: Huginn, fasteignamiölun, Templarasundi 3, sími 25722. 26277 Allir þurfa híbýli 26277 Opid í dag frá kl. 2—4 ★ Inánd v/miöborgina Einbýlishús sem er kjallari og tvær hæðir. samtals 300 fm auk bílskúrs. ★ Skólavörðustígur Heil húseign á 3 hæðum. um 110 fm að grfl. Á jarðhæð er skrifstofu- eða verslunar- húsnæði. Á miðhæð er gott skrifstofuhúsnæði. Á efstu hæð er falleg 4—5 herb. íbúð. Aö auki er byggingar- éttur f. ca. 100 fm hús á 3 hæðum. Þarf ekki að seljast allt í einu lagi. ★ Smáíbúðahverfi Einbýlishús sem er kjallari hæð og ris, samt. um 170 fm. Nýtt eldhús. 40 fm bíl- skúr. Skipti á minni eign möguleg. ★ Seláshverfi Húseign með tveimur íbúð- um. Efri hæð er rúml. tilb. u. tréverk. Neðri hæð er rúml. fokh. Kjörin eign fyrir tvær fjölskyldur. Verð 3,8 millj. •k Við Norðurbrún Parhús á pöllum. Samt. 250 fm m. innb. bílskúr. Ein- staklingsíb. í kj. ★ Flúðasel Endaraöhús á 3 hæðum m. innb. bílskúr. Samt. 240 fm. Verð 3,5 millj. ★ Dalsel Endaraðhús, kjallari og tvær hæðir. Samt. um 240 fm. Fullbúið bilskýli. ★ Efra Breiöholt Fokheldt raðhús á 2 hæöum m. innb. bílskúr. sam.t 165 fm. Ver 2,2 millj. ★ í vesturborginni Efri sérhæð 160 fm. 4 svefnherb. bílskúrsréttur. Verð 3,5 millj. k Guðrúnargata Gæsileg sérhæð um 130 fm. Nánast allt endurnýjað. Verð 2,8—2,9 millj. k Lundarbrekka Glæsileg 3ja herb. 90 fm íb. á 2. hæð. Góð sameign. Verð 1700 þús. ★ Engihjalli Falleg nýleg 3ja herb. 95 fm ib. á 2. hæð. Laus fljótlega. Ákv. sala. ★ Álftamýri Falleg 3ja herb. 85 fm íb. á 4. hæö.Verð 1700 þús. ★ Lindargata Góð 2ja—3ja herb. 70 fm nýstandsett íb. Laus strax. Gott verð ★ Stelkshólar Fallegt 2ja herb. íb. á 2. hæð í 3ja hæöa húsi. Verð 1350 þús. ★ Valshólar Nýleg 2ja herb. ib á 2. hæð í 3ja hæða húsi. Laus fljót- lega. Verö 1350 þús. ★ Vantar Vantar allar stærðri fast- eigna á söluskrá. Skoðum og verðmetum þegar óskaö er. Brynjar Fransson, sími: 46802. Gisli Olafsson. sími 20178. HIBYLI & SKIP Garöaatræti 38. Sími 26277. Jón Ólafsson, hrl. Skúli Pálsson, hrl. Opinn fund- ur um Ut- varpslaga- frumvarpið SAMBAND ungra sjálfsta'ftismanna og Heimdallur munu halda opinn fund um útvarpslagafrumvarpið í Valhöll við Háaleitisbraut næstkom- andi miðvikudag. Hefst fundurinn klukkan 19.30. Ræðumenn á fundinum verða: Friðrik Friðriksson, varaformaður Sambands ungra sjálfstæðis- manna, Halldór Blöndal, alþingis- maður, Guðmundur Einarsson, al- þingismaður og Jón Baldvin Hannibalsson, alþingismaður. Fundarstjóri verður Haukur Þór Hauksson, varaformaður Heim- dallar. 2tlí»r0imMúfc»it> reglulega af ölhrni fjöldanum! QLÆSILEIKI OQ ÞÆGINDI albesta stad i nyja midbænum rm áyi n!ril nn IU' i • Jf. SMmg! jsay jli pramnníjED' .uj]i ju.'iJLX!i jli LLBJ ;t siÉÉlss r.r.:a íbúöirnar skilast tilbúnar undir tréverk og málningu í júní 1985. Geymsla og þvottaaðstaða innan hverrar íbúðar, suöursvalir. Aöeins þriggja hæða hús. Bílskúrar fylgja flestum íbúðunum. Verð kr. 377.000.- í húsinu eru: 4 fjögurra herb. íbúðir 123,1 m2 2.340 þús. 6 þriggja herb. íbúðir 102,2 m2 1.940 þús. 2 tveggja herb. íbúðir 95,5 m2 1.815 þús. Einstæö kjör Við undirskrift kr. 200.000 Dæmi, Til áramóta 1984 kr. 500.000 tvegflia herb. Veðdeild kr. 640.000 íbúð 95,5 m2 Áárinu 1985 kr. 430.000 Lán frá B.M. til 5ára kr. 45.000 kr. 1.815.000 Hönnuðir: Vinnustofan Klöpp h/f. Húsið er steypt úr M steinsteypu frá StfiJfPUStÖðíll llf ''fllW'T Traustir byggingaraðilar Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofunni. Símatími milli 13 — 15 í dag. Allar greiösiur á tímabilinu er föst krónutala. FASTEIGNASALAN FJÁRFESTING ÁRMÚLA1 105 REYKJAVÍK SÍMI 68 77 33 LÖGFRÆÐINGtJR PÍTUR PÓR SIGURÐSSON

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.