Morgunblaðið - 20.05.1984, Síða 30

Morgunblaðið - 20.05.1984, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MAÍ 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Laus staða Sjávarútvegsráöuneytið óskar að ráða ritara til starfa sem fyrst. Góð vélritunarkunnátta nauösynleg, tungumálakunnátta svo og reynsla í almennum skrifstofustörfum. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist ráðuneytinu að Lindargötu 9, 101 Reykjavík, fyrir 25. maí 1984. Sjávarútvegsráðuneytið, 17. maí 1984. Keflavík Við leitum að röskum, kunnáttusömum, lipr- um og samviskusömum starfsmönnum til þessara verka: Gjaldkerastörf. Útskrift reikninga, launaútreikninga. Stjórn tölvuvinnslu á viðhald forrita, skipulag og framkv. skráningar, útskrifta og annarra aðgerða. Bókhaldsmerking, samanburöur gagna og reikninga, viðskiptauppgjör og hlutaskipti. Við bjóöum störf hjá vaxandi þjónustufyrir- tæki sem hefur á hendi trúnaðarstörf fyrir fjölda einstaklinga og fyrirtækja í þrem fjórðungum landsins og annast bókhald, ársreikninga, framtöl, áætlanir ýmiskonar útreikninga o.fl. með eigin tövlubúnaði. Upplýsingar veittar á stofunni að Víkurbraut 11, Keflavík frá kl. 16—17 mánudag til föstu- , dags. Starfar jafnframt í Vestmannaeyjum og á Selfossi. Viðskipta- fræðinemi sem lýkur 3ja ári í fyrirtækjakjarna í vor óskar eftir sumarstarfi. Til greina kemur hlutastarf næsta vetur. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 53503. Símavarsla — Ritari Viljum ráöa nú þegar stúlku til afleysinga í sumar. Góð vélritunar- og enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknareyðublöð á skrifstofunni. REYKJALUNDUR Viljum leigja góöa hesta til notkunar við heilsusport vistmanna frá júní byrjun til ágúst loka. Upplýsingar veitir Guðrún Jóhannsdóttir í síma 66200 milli 12.00 og 16.00 virka daga. Vinnuheimilið Reykjaiundi. Sölumaður óskast Heildverslun óskar að ráða sölumann til sölu á þungavinnuvélum og byggingavörum. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi þekkingu á vélum og gott vald á enskri tungu. Starfið er lifandi og fjölbreytt og er æskilegt að viðkomandi gæti byrjað sem fyrst, þó ekki skilyröi. Þeir sem hafa áhuga eru vinsamlegast beönir að skila inn umsóknum er tilgreini menntun og fyrri störf til Morgunblaðsins fyrir 20.5.’84 merkt: „H — 772“. Ráðskona Ráðskona óskast í þvottahús okkar sem fyrst. Vinnutími 8—16.10 virka daga. Uppl. á skrifstofunni f.h. (ekki í síma.) Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. 1. vélstjóri óskast 1. vélstjóra vantar strax á b/v Rauðanúp Þ.H. 160 frá Raufarhöfn til afleysinga. Nánari upplýsingar í síma 96-51202 og 96- 51200 á skrifstofutíma. Jökull hf., Raufarhöfn. Heildsala með barnafatnað óskar eftir sölumanni. Um hlutastarf er að ræða, (t.d. ársfjóröungslega). Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. f. 26. maí nk. merkt: „B-13 — 1875“. Kerfisfræðingur Ört vaxandi tölvuþjónustufyrirtæki óskar eftir að ráöa starfsmann við kerfissetningu og for- ritun. Leitað er eftir: 1. Fólki með reynslu í kerfissetningu og for- ritun fyrir IBM S/34. 2. Fólki meö menntun í tölvunarfræðum, við- skiptafræðum eða annarri sambærilegri menntun. í boöi er: 1. Fjölbreytilegt starf í frjálslegu umhverfi. 2. Laun á bilinu 30—50 þús. á mánuði. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer á augld. Morgunblaðins fyrir 25. maí 1984 merkt: „IBM — 1951“. Kennarar óskast til Vestmannaeyja nokkrir almennir kennarar. Handmennta- kennari (smíðar), 2 sérkennarar og 2 tón- menntakennarar. Einnig blindrakennari. Umsóknarfrestur er til 21. maí. Frekari upplýsingar veita skólastjórar eða skólafulltrúi. Skólanefnd Grunnskóla Vestmannaeyja. Keflavík - Njarðvík lagermaður Skipasmíöastöö Njarövíkur hf. óskar að ráöa lagermann til starfa. Nauðsynlegt er að um- sækjendur hafi þekkingu á vélvirkjun og rafmagni. Uppl. veittar í síma 922844. Prentari óskast til framtíðarstarfa í prentsmiöju okkar að Höfðabakka 9, Reykjavík. Reglusemi og stundvísi áskilin. Upplýsingar veitir Árni Þórhallsson verk- stjóri, á milli kl. 10.00 og 12.00 í næstu viku. Plastprent hf. Höfðabakka 9, Reykjavik. Sjúkrahúsið Patreksfirði Hjúkrunarfræðingur með húsmæðramenntun eöa Ijósmóðir óskast til afleysinga vegna veikinda og sumarleyfa. Nánari uppl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 94-1110 eða 94-1386. Vaktmaður óskast Vaktmaður óskast til starfa við bifreiða- geymslur í miðbæ Kópavogs. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Starfið er fólgið í eftirlits- og gæslustörfum í bifreiða- geymslum og á miðbæjarsvæði Kópavogs. Umsóknareyðublöð liggja frammi á tækni- deild Kópavogskaupstaðar, Fannborg 2. Umsóknarfrestur er til 30. maí nk. Rekstrardeild Kópavogskaupstaöar. Skrifstofustúlka óskast Starfið er fólgið í vélritun, símavörslu og vinnu á tölvu. Uppl. veittar á skrifstofunni en ekki í síma. Marinó Pétursson hf., Sundaborg 7. Skrifstofustarf 9—1 Stúlka óskast til almennra skrifstofustarfa hálfan daginn kl. 9—1. Góð vélritunarkunn- átta nauðsynleg. Umsóknir ásamt uppl. um menntun, aldur fyrri störf og fleira sendist augl.deild Mbl. fyrir miðvikudagskvöld merkt: „Skrifstofustarf 9—1 — 1873“. Óskum eftir að ráða Viöskiptafræðing til þjónustu- og sölustarfa á tölvusviði. Upplýsingar veitir Kristján Sigur- geirsson. "[[1) rekstrartækni sf. Síðumúla 37 — Sími 85311 Nafnnr. 7335-7195 105 Reykjavík Offsettprentari óskast Óskum eftir að ráða offsettprentara. Upplýsingar veitir verkstjóri í prentsal. Ríkisprentsmiðjan Gutenberg, Síðumúla 16. Tölvuinnskrift Starfskraftur óskast hálfan daginn fyrir há- degi fyrir töivuinnskrift. Góörar vélritunar- og íslensku kunáttu krafist. Auðbrekku 22, sími 44260. Matsveinn Nýr veitingastaður í austurbænum í Reykja- vík, sem opnar í lok júní, óskar eftir mat- sveini. Uppl. í síma 20150.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.