Morgunblaðið - 20.05.1984, Síða 34

Morgunblaðið - 20.05.1984, Síða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MAl 1984 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast Lagerhúsnæði óskast 1.000—1.500 m2 lagerhúsnæöi óskast á leigu á Reykjavíkursvæöinu sem fyrst. Tilboð merkt: „J — 1950“ sendist Morgun- blaöinu fyrir 22. maí nk. Hver situr á drauma- húsnæðinu okkar? Viö erum teiknistofa í örum uppgangi og framtíöarhúsnæði okkar þarf að vera 80—100 fm, á góöum staö í bænum, ódýrt, vandaö og gott, að sjálfsögöu. Vinsamlegast hafiö samband við: Fyrirtæki til sölu Til sölu er gjafavöruverslun í miðborginni, lítil en góö verslun. Tvö erlend umboö geta fylgt. Til sölu sportvöruverslun miösvæöis í Reykjavík. Góöur sölutími framundan. Bl l I. Laugavegi 18. S-25255. iarlsson. IBIRTÆKI& F&STEIGNIR Söluturn Finnur P. Fróöason, innanhúsarkitekt FHI, Skólavörðustíg 1A, sími 29565. 2ja herbergja íbúö óskast fyrir starfsmann. Upplýsingar í síma 16576 á skrifstofutíma. Atvinnuhúsnæði Lager- og skrifstofuhúsnæöi ca. 100 m2 óskast sem fyrst. Æskileg staösetning Grensássvæöi. Uppl. í síma 25796. Lagerhúsnæði Innflutningsfyrirtæki í miðbænum vantar lag- erhúsnæði á jaröhæö á leigu nú þegar. Helst í miöbænum. Stærö ca. 50—150 fm. Má vera til skammtíma (3—6 mán.) eöa lengur. Tilboð óskast sent augl.deild Mbl. fyrir fimmtudaginn 24. maí merkt: „Ö — 769“. Til sölu söluturn miðsvæðis í borginni. Góö velta. Videóleiga Til sölu ný videóleiga í Reykjavík, hagstætt verö, gott húsnæöi. Matvöruverslun Til sölu góö matvöruverslun í gamla bænum. Þjónustufyrirtæki til sölu. Verksvið m.a. viðhald og endurnýjun fasteigna. Byggingafyrirtæki Til sölu vélar og tæki til framleiðslu á eining- arhúsum úr steinsteypu. Fyrirtæki óskast á söluskrá. Verðbréf og vöruvíxlar í umboðssölu. innheimtaiisf Innheimtuþjónusta Veróbréfasala Suóurlandsbraut 10 @31567 OPIÐ DAGLEGA KL 10-12 OG 13.30-17 4ra—5 herb. íbúð óskast á leigu. Uppl. í síma 84302 milli kl. 16—20. Fasteignaeigendur lesiö þessa auglýsingu Ég er fjársterkur aðili meö sjálfstæðan at- vinnurekstur og er aö leita mér aö stórri íbúö, raö- eða einbýlishúsi. Óskastaösetning vesturbær eöa Seltjarnarnes. Ef þiö fast- eignaeigendur hafiö lausa eign í 2—3 ár þá vinsamlega hafiö samband viö miq í síma 29699. til sölu Videoleiga Til sölu er videoleiga í fullum rekstri á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Lysthafendur leggi inn símanúmer á augl.deild Mbl. fyrir 22. þ.m. merkt: „LS — 1874“. IBM System/32: Til sölu IBM System/32 tölva meö línuþrent- ara, 120 Ipm., og 13.7 mb. seguldiski. Upplýsingar í síma 12388 og 23388. Beltakrani Lima 750 (eldri gerö) til sölu. Byggingariöjan hf., Breiöhöföa 10, sími 36660. Fyrirtæki til sölu Matvöruverslun. — Lítil en góö matvöru- verslun á sanngjörnu verði. Vídeóleiga. — Ný og glæsileg vídeóleiga með góöum greiðslukjörum. Tölvuþjónusta. — Vel staðsett fyrirtæki í miöborginni er annast tollskýrslugerö, verö- útreikninga o.fl. Gott verö. Hagstæö kjör. Fyrirtækjaþjónustan Austurstræti 17, 3. hæö. Sími 26278. Dráttarvél — víkurvagn Zetor 7045, 4 hjóla drifinn, keyröur 250 tíma ásamt víkurvagni í góöu ásigkomulagi til sölu. Upplýsingar í síma 93-8400. Skipasmíöastööin Skipavík hf., Stykkishólmi. Verktakar — Járnamenn Járnaklippur til sölu þriggja fasa (notaðar). Klippa járn allt að 32 mm. 300 kg aö þyngd, auövelt aö setja á hjól og draga aftan í bíl. Uppl. í síma 72500 í dag og eftir kl. 20, næstu kvöld. ýmislegt Ódýrar ferðir til Færeyja Norræna félagiö vekur athygli á aö ennþá eru sæti laus í Færeyjarferðum félagsins. Brottfarardagar eru 19. júní, 10. júlí og 24. júlí. Félagsmenn ráði sjálfir heimkomudegi innan 3ja mánaöa frá brottför. Nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu félags- ins símar 10165 og 19670. Á slóðir Eirfks rauða Norræna félagiö efnir til þriggja hópferða til Grænlands á slóöir Eiríks rauöa dagana 23. júlí, 30. júlí og 6. ágúst í sumar. Hver ferö er í 8 daga og kostar kr. 22.000. Innifaliö í fargjaldinu eru ferðirnar til og frá Grænlandi, ferðakostnaður í Grænlandi, gist- ing, ein máltíð á dag og íslensk fararstjórn. Meðal staða sem heimsóttir verða í ferðinni eru Narsarsuaq, Brattahlíö, Garðar, Hvalsey og Julíanehab. Siglt verður um Eiríksfjörð og og farið meö þyrlu frá Julíaneháb til Narsarsuaq , yfir hina gömlu „Eystri byggö“ íslendinga í Grænlandi. Þar sem sætaframboð er takmarkaö í þessar ferðir er fólki ráölagt að hafa sem fyrst sam- band viö skrifstofu Norræna félagsins í Nor- ræna húsinu, símar 10165 og 19670 en nán- ari upplýsingar eru veittar á skrifstofunni. Fyrirtæki Fyrirtæki óskast til kaups. Ýmis konar rekst- ur kemur til greina. Áhugasamir leggi upplýs- ingar inn á augld. Mbl. fyrir miðvikudag 23. maí nk. merkt: „Traust — 1222“. Fariö verður meö allar upplýsingar sem trún- aðarmál og öllum aöilum svarað; Námsstyrkur Fulbrightstofnunin auglýsir til umsóknar einn námsstyrk til MA-náms viö University of Bridgeport Connecticut, USA. Styrkurinn verður veittur einum Norðurlanda- búa. Styrkurinn felst í $4000, auk fæöis og húsnæöis á bandarísku heimili. Umsóknir þurfa aö hafa borist skólanum fyrir 1. júlí næstkomandi. Nánari upplýsingar og umsóknareyöublöð fást á Fulbrightstofnuninni. Neshaga 16, Rvk. Sími 10860. Áskorun til eigenda og ábyrgðarmanna skipa og báta um greiðslu hafnargjalda til hafnarsjóös Akraness. Hafnargjöld til Hafnarsjóðs Akra- ness fyrir áriö 1983 eru öll fallin í gjalddaga. Eigendur sem ekki hafa gert skll innan 30 daga frá birtingu auglýsingar þessarar mega búast viö aö óskaö verði eftir nauðungar- uppboöi á bátum þeirra eða skipum í sam- ræmi viö lög númer 49/1951 um sölu lögveða án undangengins lögtaks. Akranesi 17. maí 1984, Innheimta Akraneskaupstaöar. tilkynningar Frá Tónlistaskóla Kópavogs Skólanum verður slitiö og prófskírteini afhent í Kópavogskirkju þriðjudaginn 22. maí kl. 16.00. Skólastjóri. Frá Menntaskólanum í Kópavogi Skólaslit og brautskráning stúdenta verða föstudaginn 25. maí í Kópavogskirkju kl. 14.00. Kennarafundur verður 30. maí. Skólameistari.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.