Morgunblaðið - 20.05.1984, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.05.1984, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDÁGUR 20. MAÍ 1984 63 FRABÆRISLENSK HONNUN NÚ TIL FYRIRMYNDAR í VESTURHEIMI ATHUGIÐ SERSTAKLEGA ÞESSAR TÆKNILEGU STAÐREYNDIR: 1) Viö framleiðslu okkar er aðeins notað POLYETHELENE-efni, viðurkennt af U.S. Food and Drug Administration. sem er langstrangasta reglugerð um allt er.varðar matvælaiðnað. Þetta teljum við höfuðatriði. 2) Stærðir eru samkvæmt alþjóðlegum flutn- ingastaðli. 3) Ny hönnunartækm genr okkur mögulegt að bjóða bæði einangruð og óeinangruð ker 4) Kerin eru hifanleg í stroffum og 180 snúningur með lyttara mögulegur. 5) Þrir lokaðir bitar eru á botni kerjanna og brettanna. sem stórauka öryggi við snún- ing og stöflun 6) Lok ur sama efm fást á öll ker frá okkur sé þess óskað 7) Kerin henta sérstaklega vel i gámautflutn- ing á fiski 8) Nyjasta tækniþekking og nytísku vélabún- aður. 9) Veitum viögeröarþjonustu á kerjum frá okkur. 5SPUTBA OEINANCRAÐ KR 4 800 - ♦ $0 tlTRA OtfNANC.MAO KR S 900 EtNANC.RUN KERjA ER K« t 400 AUKALEGA IOK A KERiN kosta KR 1 T00 ,ÍSLENSK GÆÐAVARA Á GÓÐU VERÐI“ BORGARPLASTIHF sími 91-46966 Vesturvör 27 Kópavogi simi 93-7370 Borgamesi -jriékvinnóluókóliwi Umsóknarfrestur nýrra nemenda er til 10. júnf nk. Inntökuskilyrði eru: Nemandi skal hafa lokiö námi á fiskvinnslubraut 1 viö fjölbrautaskóla eftir grunn- skólapróf (36 ein.) eöa sambærilegu námi. Nú í síðasta sinn geta þeir sem eru 25 ára eöa eldri og hafa starfað viö fiskiönaö í a.m.k. 5 ár sótt um fiskiönaðarmannsnám (öldungadeild). Nánari upplýsingar í skólanum, Trönuhrauni 8, Hafnarfiröi, sími 53544. Skólastjóri. Sjómannadagurinn í Reykjavík Kappróöur Sjómannadagsins fer fram í Reykjavíkurhöfn, sunnudaginn 3. júní. Þeir sem hafa áhuga á aö taka þátt í kappróöri eða sundgreinum Sjómannadagsins tilkynni þátttöku sem fyrst. TILKYNNIÐ ÞÁTTTÖKU í SÍMA 38465 SJómaimadagiirinn í Reykjavík Fyrstir íEvrópu! VC-481 SHARP Módel 84/85 Myndsegulband Við í Hljómbæ erum fyrstir í Evrópu til að geta boðið þetta nýja vídeó- tæki frá SHARP — Módel ’84—’85 VIDEOTÆKI Nýjungar: Fullkomnari framhlaöning. Sjálfvirk endurspólun. Sjálfvirkur myndleitari. Stórir litaöir stjórntakkar. Auk þess hefur tækiö 7 daga prógram- minni. 8 aðgeröa fjarstýringu. Snertitakka. 10 faldan hraöa á myndleitara. Truflanalausa kyrrmynd. Stillanlegan litatón. Og allt þetta á þessu ótrúlega veröi. HLJOMBÆR HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999 Með fjarstýringu “ 35.900-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.