Morgunblaðið - 20.05.1984, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 20.05.1984, Blaðsíða 34
pft 82 »on' )am nn arm * rrrrr/T/Ttp mn» TWMrrriaow MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MAÍ 1984 (MorgunblaðiA/ KKK. Haukur og kona hans, Ragnheiður, taka við blómvöndum í tilefni dagsins. Haukur heiðraður „Það eru ekki margir sem hafa afrekað það að svngja látlaust í 40 ár eins og Haukur Morthens. Hann hefur stoppað til að sofa, en ekki mikið rneira," sagði Jónas Jónasson, útvarpsmaður og kynnir á afmælis- tónleikum Hauks Morthens, sem haldnir voru í Háskólabíói á fimmtu- dagskvöldið, en Haukur sló þar tvær flugur í einu höggi, hélt upp á sex- tugsafmæli sitt og 40 ára söngaf- mælL Lúðrasveit barna úr Laugar- nesskóla, undir stjórn Stefáns Stephensen, tók á móti hljóm- leikagestum með hornablæstri í anddyri Háskólabíós, en síðan hófst afmælishátíðin með því að Haukur og kona hans, Ragnheið- ur, voru kölluð upp á svið og heiðr- uð í tilefni dagsins og viðstaddir sungu „Hann á afmæli í dag.“ Þvínæst rak hvert skemmtiatriðið annað, Hrönn Geirlaugsdóttir og Guðni Guðmundsson léku samleik á fiðlu og píanó, íslandsmeistar- arnir í „free-style diskódansi" sýndu, Lögreglukórinn söng undir stjórn Guðna Guðmundssonar, Bubbi Morthens söng og lék undir á gítar, Sigríður Ella Magnúsdótt- ir söng, og svo auðvitað afmælis- barnið sjálft. Hinn þekkti jasspí- anisti, Poul Godske, kom frá Dan- mörku til að heiðra Hauk á af- mælinu og einnig komu fram fé- lagar úr hljómsveit Hauks Morth- ens og hljómlistarmenn úr „Big- bandi" FÍH. Þeir einu sem ekki voru alveg með á nótunum þetta kvöld voru tæknimennirnir og setti það nokk- urn svip á samkomuna framan af, en það íagaðist er á leið og Haukur náði sér upp í gömlu „sveifluna" og yljaði aðdáendum sínum um hjartaræturnar, eins og honum einum er lagið. í lok hljómleik- anna risu viðstaddir úr sætum og hylltu Hauk með langvinnu lófa- taki. Sýning á vatns- Fjórar stæröir og margir litir. Fáanlegir fylgihlutir, hreinsitæki, dælur, neöanvatnsljóskastarar og margskonar annar búnaöur. Hentar vel í garöinn, kjallarann eöa garöskálann. Geriö gæöa- og verösamanburð. Veriö velkomin í dag milli kl. 13 og 17. K. Auðunsson hf. Á. Óskarsson hf. Grensósvegi 8, sími 86088. sími 66600. nuddpottum Sýnum í dag frá kl. 13—17 vönduöu nuddpottana í full- um gangi ásamt sólbekkjum, hreinlætis- blöndunar- og nuddtækjum á Grensásvegi 8. Meira magn fyrir > lægra verð Veljum íslenskt! Neytendur Neytendur Eldhús- og klósettpappír: Eldhúsrúllur Eldhúsrúllur þykja nú mikið þarfa- þing. Yfirleitt eru tvær rúllur saman í hverri pakkningti. Upplýsingar á íslensku fylgdu Serla, Hagkaup og Papco. Serla greindi frá stærð og fjölda blaða. Hagkaup einungis frá fjölda blaða og Papco stærð en ekki fjölda. A Papco umbúðunum var hins vegar getið um að á hveri rúllu væru allt að 32 metrar. Lengd hvers blaðs er 28 cm. Ef lengd hverrar rúllu er 32 metrar eru um 114 blöð á hverri rúllu en á hinum rúllunum þar sem fjöldi blaða var gefinn upp var hann aðeins 72 blöð. Upplýsingar á Edet rúllunum voru af skomum skammti og var hvorki fjöldi blaða gefinn upp né stærðþeirra. Eldhúsrúllur. Verflsamanburður Þær tegundir sem eru i meðfylgjandi töflu eru sjálfsagt bara hluti af þeim tegundum sem hér eru á markaði. TU að neytendur geti með góðu móti gert verðsamanburð verður að gefa upp nákvæmar upplýsingar um innihald hverrar pakkningar. Nokkrar af þessum tegundum upplýsa mjög vel hvert innihaldið er en hjá nokkrum þeirra virðist skorta nokkuð á það. Þetta ættu innflytjendur þessara vara aö taka til gaumgæfUegrar athugunar. -APH. Urklippa úr Neytendasiðu DV fimmtudaginn16.febrúar 1984. Rúllan lOObloð Serla Fant, 2 rúllur, 72 arkir Edet, 2 rúllur, 7 arkir Hagkaup, 2 rúllur, 72 arkir Papco, 2 rúllur, um 32 m á rúllu 26,15 kr. 36,31 kr. 18,40 kr. 19,20 kr. 26,66 kr. 26,70 kr. 23,42 kr. popco I Simí687788

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.