Morgunblaðið - 25.05.1984, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. MAÍ 1984
'4
Sjónvarp kl. 21.05:
Læknir á lausum kili
Útvarp kl. 23.15:
KVÖLDGESTIR
Þáttur Jónasar Jónassonar,
Kvöldgestir, verður á sínum stað á
dagskránni í kvöld og verða gestir
þáttarins að þessu sinni þau Krist-
jana Milla Thorsteinsson og
Magnús Bjarnfreösson.
Bæði eru þau Kristjana og
Magnús flestum landsmönnum
kunn vegna starfa sinna á und-
anförnum árum. Kristjana hefur
látið til sín taka á vettvangi
stjórnmála, setið á Alþingi og
verið í stjórn Flugleiða, og
Kristjana Milla Magnús
Thorsteinsson Bjarnfreðsson
Magnús er þekktur vegna af-
skipta sinna af fjölmiðlum.
Margir muna eflaust eftir fram-
haldsmyndaflokknum sem sýndur
var fyrir nokkrum árum í sjónvarp-
inu um Upton-læknanema og fé-
laga hans. í sjónvarpinu í kvöld
verður sýnd bíómynd þar sem
sumir þessara gömlu kunningja
birtast aftur.
Myndin í kvöld heitir Læknir
á lausum kili og fjallar um hinn
unga lækni, Simon Sparrow.
Námsárin eru að baki og öll sú
léttúð sem þeim fylgir og Símon
er kominn til starfa á gamla
góða spítalann sinn, St. Swith-
ins.
Símon vill ólmur fá verðug
verkefni að fást við á spítalanum
og sækir hann stift að komast að
á skurðstofunni. Leiðin þangað
reynist ýmsum þyrnum stráð og
er einn þeirra Bingham, sem
einnig sækist eftir stöðu á
skurðstofunni. Að vonum gengur
á ýmsu spaugilegu en stóra
spurningin er hvort Símoni tak-
ist að komast í þá stöðu sem
hann keppir að.
Með aðalhlutverk fara Dirk
Bogarde, Muriel Pavlow, Donald
Sinden og James Robertson
Justice.
Úlvarp Reykjavík
Peninga-
markadurinn
-----------------------------------\
GENGIS-
SKRANING
NR. 99 - 24. MAÍ 1984
Kr. Kr. Toll-
Ein. Kl. 09.15 Kaup Saia gcngi
1 Doltar 29,720 29,800 29540
1 Stpund 40,872 40,982 41,297
1 Kan. dollar 22,932 22,994 23,053
1 Ddn.sk kr. 2,9384 2,9463 2,9700
1 Norsk kr. 3,7897 3,7999 35246
1 Sren.sk kr. 3,6669 3,6767 3,7018
1 Fi. mark 5,0890 5,1027 5,1294
1 Fr. franki 3,4996 3,5090 35483
1 Belg. franki 0,5298 0,5312 0,5346
1 St. franki 13,0666 13,1018 13,1787
1 Holl. gjllini 9,5584 9,5842 9,6646
1 V-þ. mark 10,7619 10,7908 10,8869
1ÍL líra 0,01746 0,01751 0,01759
1 Austurr. sch. 15316 15357 1,5486
I PorL ewudo 0,2119 05125 05152
1 Sp. peoeli 0,1922 0,1928 0,1938
1 Jap. jen 0,12837 0,12872 0,13055
1 írskt pund SDR. (SérsL dráttarr. 33,064 33,153 33580
225.) 305147 305979 -4
Vextir: (ársvextir)
Frá og með 11. maí 1984
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur.............. 15,0%
2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1’.17,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 11... 19,0%
4. Verðlryggðir 3 mán. reikningar. 0,0%
5. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 2,5%
6. Ávisana-og hlaupareikningar........5,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæöur í dollurum........ 9,0%
b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0%
e. innstæður i v-þýzkum mörkum... 4,0%
d. innstæöur i dönskum krónum.... 9,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
HÁMARKSVEXTIR
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir..... (12,0%) 18,5%
2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0%
3. Afurðalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0%
4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstimi allt að 2V: ár 4,0%
b. Lánstimi minnst 2V4 ár 5,0%
6. Vanskilavextir á rnán..........2,5%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæð er nú 300 þúsund krónur
og er lániö vísitölubundiö meö láns-
kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóðurinn stytt lánstímann.
Lífeyríssjóóur verzlunarmanna:
Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild aö
lifeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir
hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast
viö lánið 10.000 krónur, unz sjóösfélagi
hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á
timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild
bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns-
upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs-
fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er
lánsupphæöin oröin 300.000 krónur.
Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón-
ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Þvi
er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggður meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
3% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravíeitala fyrir maimánuö
1984 er 879 stig, er var fyrir aprílmánuö
865 stig. Er þá miöaö viö visitöluna 100
í júní 1979. Hækkun milli mánaöanna er
1,62%.
Byggingavísitala fyrir apríl til júni
1984 er 158 stig og er þá miöaö við 100
í janúar 1983.
Handhafaskuldabréf i fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18-20%.
V^terkurog
L/ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
FOSTUDtkGUR
25. maí
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Á virkum degi. 7.25 Leikfimi.
7.55 Daglegt mál. Endurt. þátt-
ur Marðar Arnasonar frá kvöld-
inu áður.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: — Gyða Jónsdóttir
talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Afastrákur" eftir Ármann Kr.
Einarsson. Höfundur les (5).
9.20 Leikfimi. 9.30 tilkynningar.
Tónleikar, þulur velur og kynn-
ir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 „I>að er svo margt að minn-
ast á“. Torfi Jónsson sér um
þáttinn.
11.15 Tónleikar
11.35 Heimaslóð. Ábendingar um
ferðaleiðir. Umsjón: Ari Trausti
Guðmundsson.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
SÍODEGID ________________________
14.00 Ferðaminningar Sveinbjarn-
ar Egilssonar; seinni hluti.
Þorsteinn llannesson les (32).
14.30 Miðdegistónleikar. St.
Martin-in-the-Fields-hljómsveit-
in leikur þrjá þætti úr Svítu op.
40 eftir Edvard Grieg; Neville
Marriner stj.
14.45 Nýtt undir nálinni. Hildur
Eiríksdóttir kynnir nýútkomnar
hljómplötur.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
17.00 Fréttir á ensku
17.10 Síðdegisvakan
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDID
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn. Stjórnendur:
Margrét Ólafsdóttir og Jórunn
Sigurðardóttir.
20.00 Lög unga fólksins. I’óra
Björg Thoroddsen kynnir.
20.40 Kvöldvaka
a. Tíbrá. Úlfar K. Þorsteinsson
les úr Ijóðmælum Einars Bene-
diktssonar.
25. maí
19.35 Umhverfis jörðina á áttatíu
dögum.
Þriðji þáttur.
-Þýskur brúðumyndaflokkur.
Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
Sögumaður Tinna Gunnlaugs-
dóttir.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Á döfinni.
Urasjónarmaður Karl Sig-
tryggsson. Kynnir Birna
Hrólfsdóttir.
21.05 Læknir á lausum kili.
(Doctor at Large)
Bresk gamanmynd frá 1957,
gerð eftir einni af læknasögum
Richards Gordons.
Leikstjóri Ralph Tomas.
Aðalhlutverk: Dirk Bogarde,
Muriel Pavlow, Donald Sinden
og James Robertson Justice.
kSímon Sparrow læknir er kom-
b. Dalamannarabb. Ragnar
Ingi Aðalsteinsson ræðir við
Pétur Ólafsson í Stórutungu á
Fellsströnd, um trúarskoðanir
hans og trúarreynslu.
21.10 Hljómskálamúsík. Guð-
mundur Gilsson kynnir.
21.35 Framhaldsleikrit: „Hinn
mannlegi þáttur“ eftir Graham
Greene. Endurtekinn III. þátt-
ur: „Brúðkaup og dauði“. Út-
varpsleikgerð: Bernd Lau. Þýð-
andi: Ingibjörg Þ. Stephensen.
Leikstjóri: Árni Ibsen.
Lekendur: Helgi Skúlason, Arn-
ar Jónsson, Ragnheiður Stein-
dórsdóttir, Erlingur Gíslason,
Helgi Björnsson, Róbert Arn-
inn til starfa á St. Swithins-
sjúkrahúsinu þar sem hann var
áður léttúðugur kandídat. Hann
gerir sér vonir um að komast á
skurðstofuna en leiðin þangað
reynist vandrötuð og vörðuð
spaugilegum atvikum.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22.40 Setið fyrir svörum í Wash-
ington.
í tilefni af 35 ára afmæli Atl-
antshafsbandalagsins svarar
George Shultz, utanríkisráð-
herra Bandaríkjanna, spurning-
um fréttamanna frá aðildarríkj-
um AtlanLshafsbandalagsins,
e.Lv. ásamt einhverjum ráð-
herra Evrópuríkis. Af hálfu is-
lenska sjónvarpsins tekur Bogi
Ágústsson fréttamaður þátt í
fyrirspurnum. Auk þess verður
skotið á umræðufundi kunnra
stjórnmálamanna og stjórn-
málafréttamanna vestanhafs og
austan.
Dagskrárlok óákveðin. .
finnsson, Rúrik Haraldsson,
Steindór Hjörleifsson, Sólveig
Pálsdóttir, Karl Guðmundsson,
Sigurjóna Sverrisdóttir, Jó-
hanna Norðfjörð, Randver Þor-
láksson, Jón S. Gunnarsson,
Gísli Guðmundsson, Þorsteinn
Gunnarsson og Jóhann Sigurð-
arson.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Djassþáttur. Umsjónarmað-
ur: Gerard Chinotti. Kynnir:
Jórunn Tómasdóttir.
23.15 Kvöldgestir — þáttur Jónas-
ar Jónassonar.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Næturútvarp frá rás 2 hefst
með veðurfregnum kl. 01.00 og
lýkur kl. 03.00.
FÖSTUDAGUR
25. maí
10.00—12.00 Morgunþáttur
Stjórnendur: Páll Þorsteinsson,
Ásgeir Tómasson og Jón Ólafs-
son.
14.00—16.00 Pósthólfið
Stjórnendur: Valdís Gunnars-
dóttir og Arnþrúður Karlsdóttir.
16.00—17.00 Jazzþáttur
Stjónandi: Vernharður Linnet.
17.00—18.00 í Töstudagsskapi
Stjórnandi: helgi Már Barða-
son.
23.15—03.00 Næturvakt á rás 2
Stjórnandi: Olafur Þórðarson.
Rásir 1 og 2 samtengdar með
veðurfréttum kl. 01.00 og heyr-
ist þá í rás 2 um allt land.
FÍÍSTUDAGUR
Sjónvarp kl. 22.40:
Shultz situr
fyrir svörum
SETIÐ fyrir svörum í Washington heitir síðasti dagskrárlið-
urinn í sjónvarpinu í kvöld og er það utanríkisráðherra
Bandaríkjanna, George Shultz, sem svarar spurningum
fréttamanna frá aðildarríkjum Atlantshafsbandalagsins.
Einnig verður sýnt frá pallborðsumræðum sem fram fóru í
Briissell en í þeim tóku þátt þrír háttsettir bandarískir
embættismenn og fulltrúar blaðanna Le Monde, Die Zeit
og La Stampa.
Ögmundur Jónasson, fréttamaður, sagði að öll þessi
dagskrá væri mjög löng og því yrði ekki nema hluta
hennar sjónvarpað hér. Hann sagði að dagskráin hefði
verið tekin upp í gær, fimmtudag, og hefði þá frétta-
mönnunum gefist tækifæri til að bera upp spurningar
sínar. Fulltrúar hvers aðildarlands eiga þess kost að
bera fram tvær til þrjár spurningar eh fá hins vegar
ekki tækifæri til að fylgja þeim eftir.
Það eru fréttamenn erlendra frétta á sjónvarpinu
sem spyrja Shultz, utanríkisráðherra, og hafa allan veg
og vanda af þessum þætti sem ekki er vitað hvað stend-
ur lengi og eru því dagskrárlok óákveðin.
Reagan og Shultz ræðast við í Hvfta húsinu í Washington. f þættinum f kvöld svarar
Shultz spurningum fréttamanna aðildarlanda Atlantshafsbandalagsins.