Morgunblaðið - 25.05.1984, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. MAÍ 1984
í DAG er föstudagur 25.
maí, sem er 156. dagur árs-
ins 1984, Úrbanusmessa.
Árdegisflóð í Reykjavík kl.
2.44 og síödegisflóð kl.
15.21. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 3.41 og sólar-
lag kl. 23.11. Sólin er í há-
degisstaö í Rvík kl. 13.25 og
tunglið er í suðri kl. 9.35
(Almanak Háskólans).
En þetta er ritað til þess
að þér trúiö, aö Jesús sé
Kristur, sonur Guös, og
aö þér í trúnni eigið líf í
hans nafni. (Jóh. 20,31.)
KROSSGÁTA
1 2 3 4
■ m
6 7 8
9 jM10
11 13 ■ 14 . l_
16 ■
17
L\RÍTT: — 1. máttuK, 5. úsam.stæiV
ir, 6 jurtir, 9. flugfélag, 10. 51, II.
íþróttafélai;, 12. mann, 13. bára, 15.
títt, 17. sýjrur.
LÓtíRÍXT: — 1. hafa allt á hornum
sér, 2. bjartur, 3. Icynir huf> sínum, 4.
baktería /. aðalstitill, 8. fæóa, 12.
höfuðfat, 14. munir, 16. ósamstæAir.
LAI'SN SÍÐUSTl! KROSSGÁTU:
I.ARÍm : — I. blóm, 5. lóan, 6. ermi,
7. Ka, 8. korti, II. if. 12. ósa, 14. nafn,
16. granna.
LÓÐRÉTT: — 1. blekking, 2. ólmur,
3. mói, 4. anga, 7. ris, 9. ofar, 10.
lónn, 13. aka, 15. fa.
ÁRNAÐ HEILLA
grét Elíasdóttir frá Haugi {
Gaulverjabæjarhreppi. Hún
býr nú hjá dóttursyni sínum
og konu hans að Laufhaga 19 á
Selfossi. I kvöld ætlar Margrét
að taka á móti gestum f Fé-
lagslundi í Gaulverjabæjar-
hreppi eftir kl. 20. Eiginmaður
hennar var Steindór Gíslason,
bóndi. Hann lést fyrir all-
mörgum árum.
Rúml. 1.600
ljósmæður
INNAN skamms kemur
út hér í Reykjavík Stétt-
artal Ijósmæðra. Hafði
fyrsta eintakið verið
kynnt ljósmæðrunum á
aðalfundi Ljósmæðrafél.
íslands fyrir skömmu.
Það kemur í ljós í þessu
ljósmæðratali að starf-
andi ljósmæður á fs-
landi gegnum tíðina eru
alls 1.626. Á skrifstofu
Ljósmæðrafél. er nú
verið að vinna að því að
skila öllum þeim mynd-
um, sem bárust til birt-
ingar í bókinni. Verða
myndirnar til afgr. í
skrifstofunni á Grett-
isgötu 89 milli kl.
17—19. Ritstjóri þessa
verks er Steinunn
Finnbogadóttir.
FRÉTTIR
ÞAÐ KOM sennilega engum
heinlíni.s á óvart eftir aö hann
kastaði éli hér í Reykjavík í
fyrrakvöld, að enn skyldi snjóa í
Ksjuna í fyrrinótt. Hér í Reykja-
vík fór hitinn niður í eitt stig.
Hvergi hafði frost orðið á iág-
lendinu en hitinn verið 0 stig um
nóttina t.d. í Síðumúla í Kvígind-
isdal og austur á Hæli í Hrepp-
um. Frost var uppi á Hveravöll-
I um, þrjú stig. Þá má bæta því I
við að sólskin var hér ■ bænum í
hartnær fjóra og hálfa klst. (
fyrradag. Veðurstofan gaf undir
fótinn með það að um landið
vestanvert myndi hafa hlýnað
dálítíð í nótt er leið. Þessa sömu
nótt í fyrra hafði verið eins stigs
næturfrost vestur í Haukatungu.
Hér í bænum var hiti vel yfir
frostmarki.
ÆTTARMÓT niðja þeirra
Gríms Gíslasonar í Óseyrarnesi
og konu hans, Elínar Bjarna-
dóttur, er fyrirhugað að verði í
Oddfellow-húsinu við Von-
arstræti á sunnudaginn kem-
ur, 27. þ.m., og hefst það kl.
14.30. Grímur var fæddur
1841, dó 1898. Elfn var fædd
1842 og dó 1887.
GJALDÞROT. I nýju Lögbirt-
ingablaði tilk. skiptaráðand-
inn í Reykjavík alls 18 úr-
skurði um töku búa til gjald-
þrotaskipta. Er um að ræða
fyrirtæki og bú einstaklinga
hér í Reykjavík.
BRÍJÐUBÍLLINN, sem er i
ferðum milli barnaleikvall-
anna hér í bænum nú í sumar
verður í dag, föstudag, kl. 11, á
Tunguvegi, klukkan 14 í
Hólmgarði og kl. 15 í Safa-
mýri.
AKRABORG siglir nú fjórar
ferðir á dag milli Akraness og
Reykjavíkur alla daga vikunn-
ar og kvöldferð er farin á
sunnudagskvöldum. Skipið
siglir sem hér segir:
Frá Ak.: Frá Rvík.:
kl. 08.30 kl. 10.00
kl. 11.30 kl. 13.00
kl. 14.30 kl. 16.00
kl. 17.30 kl. 19.00
Ferðin á sunnudagskvöldum
er farin kl. 20.30 frá Akranesi
og kl. 22 frá Reykjavík.
FRÁ HÖFNINNI_________
í FYRRAKVÖLD fór Askja úr
Reykjavíkurhöfn í strandferð.
Togarinn Engey fór aftur til
veiða og Álafoss lagði af stað
til útlanda. í gær kom Helga-
fell frá útlöndum með korn-
farm. Togarinn Ásgeir kom inn
af veiðum til löndunar og
Mælifell lagði af stað til út-
landa með vikurfarm. Þá var
Vesturland væntanlegt af
ströndinni í gær. Fjallfoss fór á
ströndina. Dísarfell lagði af
stað til útlanda og Hekla kom
úr strandferð. Rússneskt olíu-
skip kom með farm í gær.
„Hagkaup ryðjast inn á markað'
inn leyfislaust og með frekju“
- segir Ingi Tryggvason, stjórnarformaður GL
•iíMiiiin
Passaðu þig bara, frekjan þín, mínar klessast mikið betur!!
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja-
vík dagana 25. mai til 31. maí, aö báöum dögum meötöld-
um, er í Holts Apóteki. Auk þess er Laugavegs Apótek
opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Lœknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á
helgidögum.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(simi 81200) En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi
81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og
frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu-
dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplysingar um
Ivfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888
Ónasmiaaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöö Raykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Neyöarvakt Tannlæknafélags íslands i Heilsuverndar-
stööinni viö Baronsstig er opin laugardaga og sunnudaga
kl. 10—11.
Akurayri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garöabær: ApóteHn i Hatnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbœjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi iækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i
simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum. svo og laugardögum og sunnudögum
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf: Opió allan sólarhringinn, simi 21205.
Húsaskjól og aöstoö vió konur sem beittar hafa verió
ofbeldi í heimahúsum eöa oróiö fyrir nauögun. Skrifstofa
Barug 11. opin daglega 14—16. sími 23720. Póstgiró-
númer samtakanna 44442-1.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Sióu-
múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (símsvari) Kynningarfundir i Sióumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10— 12 alla laugardaga, simi 19282.
Fundir alla daga vikunnar.
AA-samtökin. Eigir þú vió áfengisvandamál aó striöa, þá
er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega.
Foreldraréógjöfin (Barnaverndarráó íslands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i sima 11795.
Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd-
in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl.
12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og
Meginlandió: Kl 19.45—20.30 daglega og kl
12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og
Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug-
ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Mióaó er viö
GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng-
urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim-
sóknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaepítali
Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Oldrunarlækningadeild
Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu-
lagi. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga
til fösiudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir:
Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild:
Heimsóknartími frjáls alla daga Grensásdeild: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14
til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30. — Kleppsepítali: Alla daga kl. 15.30 til
kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóaspitali: Heimsóknar-
tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós-
efsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Sunnuhlíó hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartijni
kl. 14—20 og eftir samkomulagi.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, sími 27311. kl. 17 til kl. 08 Sami s ími á helgidög-
um Rafmagnsveitan bilanavakt 18230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu:
Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19,
laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um
opnunartima þeirra veittar i aöalsafni, sími 25088.
Þjóóminjaaafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — Útláns-
deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga —
föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á
þriöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl.
13—19. Lokaó júlí. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing-
holtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept — april er einnig
opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára
börn é miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól-
heimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prent-
uðum bókum fyrír fatlaöa og aldraóa. Símatími mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN —
Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 16—19. Lokaó í júlí. BUSTAOASAFN —
Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl.
13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög-
um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni,
s. 36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina. Bókabil-
ar ganga ekki í 1V? mánuö aó sumrinu og er þaö auglýst.
Blindrabókasafn íalanda, Hamrahlíö 17: Virka daga kl.
10—16, simi 86922.
Norræna húaió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Árbæjaraafn: Opió samkv. samtali. Uppl. i sima 84412 kl.
9—10.
Áagrímaaafn Bergstaóastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00.
Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Liataaafn Einara Jónaaonar: Höggmyndagaröurinn opinn
daglega kl. 11 — 18. Safnhúsió lokaö.
Húa Jóna Siguróaaonar í Kaupmannahöfn er opió mió-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalaataóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán —föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577.
Néttúrufraaóiatofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyrl sími 96-21040. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 20.30. Laugardag opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudag
kl. 8—17.30.
Sundlaugar Fb. Braióhoiti: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30. laugardaga kl.
07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um
gufuböö og sólarlampa í afgr. Simi 75547.
Sundhóllin: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga
kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og
sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opin á sama
tima þessa daga
Veaturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20
til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—13.30.
Gufubaöió í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli
kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004.
Varmárlaug í Moafellaaveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími
karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl.
10.10—17.30. Saunatimar kvenna þriðjudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna-
tímar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Sími
66254.
Sundhóll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar
þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö opiö
mánud^ga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18
og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Böóin og heitu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Simi 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.