Morgunblaðið - 03.06.1984, Page 48

Morgunblaðið - 03.06.1984, Page 48
96 — MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JÚNl 1984 Lágmúla 7, Reykjavík — Sími 85333 SJÖNVARPSBOÐlN sendir sjómönnum hjartanlegar hamingjuóskir í tilefni dagsins FINLUX Œ FISHER TÆKI SEM TREYSTA MÁ kágmúla 7, U Reykjavík — Sími 85333 mboðsmenn * um í Hafnargötu 54, ! Keflavík — Sími 3634 SJÓNVARPSBÚÐIN allt land ( UÓNVARPSBÚDIN Við tökum lífinu létt, að vanda, þvf nú ber vel í veiði: FINLUX 22“ litasjónvarp, þrautreynt gœðatœki með hinum víðkunna OBC „Hi-focus, Hi-bright“ myndlampa, 100 rásum, tölvuminni, sjálfleitara og sjálfvirkri skarpleikastillingu. Tækið hefur úrtak fyrir auka hátalara og heyrn- artól, og tengi fyrir segulband eða magnara. Spennustilling er sjálfvirk, 187—260 volt og tœk- ið notar aðeins 70 watta raforku. Verö aðeins kr. 29.950 stgr. FISHER P-615 myndsegulbandið er fyrirferðarlftið og létt úrvalstœki, sem hefur 12 sjónvarpsrásir, 9 daga upptökuminni og klukku með stillingu fyrir byrjun upptöku. Spólun til baka að lokinni snældu er sjálfvirk, kyrrmynd er truflanalaus og myndleitun fram og til baka er á 5-földum hraða. Tækinu fylgir fjarstýring með þræði. Verö aðeins kr. 34.900 stgr. FISHER VFT 480 skápur. Glæsilegur skápur á hjólum, með hillu, sem lokast með glerhurð, fyrir myndsegulband og skúffu fyrir spólur. Verö aðeins kr. 3.700 stgr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.