Morgunblaðið - 03.06.1984, Qupperneq 48
96
—
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JÚNl 1984
Lágmúla 7,
Reykjavík — Sími 85333
SJÖNVARPSBOÐlN
sendir sjómönnum
hjartanlegar hamingjuóskir
í tilefni dagsins
FINLUX Œ FISHER
TÆKI SEM TREYSTA MÁ
kágmúla 7, U Reykjavík — Sími 85333 mboðsmenn * um í Hafnargötu 54, ! Keflavík — Sími 3634
SJÓNVARPSBÚÐIN allt land ( UÓNVARPSBÚDIN
Við tökum lífinu létt, að vanda,
þvf nú ber vel í veiði:
FINLUX 22“ litasjónvarp, þrautreynt
gœðatœki með hinum víðkunna OBC „Hi-focus,
Hi-bright“ myndlampa, 100 rásum, tölvuminni,
sjálfleitara og sjálfvirkri skarpleikastillingu.
Tækið hefur úrtak fyrir auka hátalara og heyrn-
artól, og tengi fyrir segulband eða magnara.
Spennustilling er sjálfvirk, 187—260 volt og tœk-
ið notar aðeins 70 watta raforku.
Verö aðeins kr.
29.950
stgr.
FISHER P-615 myndsegulbandið
er fyrirferðarlftið og létt úrvalstœki, sem hefur 12
sjónvarpsrásir, 9 daga upptökuminni og klukku
með stillingu fyrir byrjun upptöku. Spólun til
baka að lokinni snældu er sjálfvirk, kyrrmynd er
truflanalaus og myndleitun fram og til baka er á
5-földum hraða. Tækinu fylgir fjarstýring með
þræði.
Verö aðeins kr. 34.900 stgr.
FISHER VFT 480
skápur. Glæsilegur skápur á hjólum, með hillu,
sem lokast með glerhurð, fyrir myndsegulband og
skúffu fyrir spólur.
Verö aðeins kr. 3.700 stgr.