Morgunblaðið - 19.06.1984, Page 4

Morgunblaðið - 19.06.1984, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 19. JÚNÍ 1984 Peninga- markaðurinn / \ GENGIS- SKRANING NR. 113 - 15. júní 1984 Kr. Kr. TolÞ Ein. Kl.09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 29,590 29,670 29,690 1 St.pund 41,021 41,132 41,038 1 Kan. dollar 22,764 22,826 23,199 1 Don.sk kr. 2,9646 2,9726 2,9644 1 Norsk kr. 3,8076 3,8179 3,8069 1 Sjpn.sk kr. 3,6612 3,6711 3,6813 1 Fi. mark 5,1035 5,1173 5,1207 1 Fr. franki 3,5335 3,5430 3,5356 1 Belg. franki 0,5332 0,5347 0^340 1 Sv. franki 13,0226 13,0578 13,1926 1 Holl. gjrllini 9,6447 9,6708 9,6553 1 V þ. mark 10,8647 103941 10,8814 1 ít. líra 0,01748 0,01753 0,01757 1 Austurr. sch. 1,5480 1,5522 1,5488 1 PorL escudo 0,2109 0,2115 0,2144 1 Sp. peseti 0,1919 0,1924 0,1933 1 Jap. jen 0,12763 0,12797 0,12808 1 írskt pund 33,244 33,334 33,475 SDR. (Sérst dráttarr.) 30,8680 30,9515 Belg. franki 0,5275 0,5289 V Vextir: (ársvextir) Frá og með 11. maí 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur..............15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 17,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 19,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar. 0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 2,5% 6. Avísana- og hlaupareikningar... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður i dollurum....... 9,0% b. innstæður i sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 9,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir.... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar .... (12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf .......... (12,0%) 21,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi allt aö 2% ár 4,0% b. Lánstími minnst 2Vi ár 5,0% 6. Vanskilavextir á mán..........2,5% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er láriö vísitölubundiö með láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast við lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast við höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóðnum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæðin ber 3% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir júnímánuö 1984 er 885 stig, er var fyrir maímánuð 879 stig. Er þá miðað viö vísitöluna 100 í júni 1979. Hækkun milli mánaöanna er 0,68%. Byggingavísitala fyrir apríl til júni 1984 er 158 stig og er þá miöað viö 100 i januar 1983. Handhafaskuldabróf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. VZ terkur og k-/ hagkvæmur auglýsingamiöill! Rás 2 kl. 16.00: Eru unglingarnir utan- garðsfólk í samfélaginu? Unglingaþátturinn „Frí- stund“ verður á sínum stað á Rás 2 og verður í honum fjallað um unglinga og reynt verður að leita svara við spurningunni: „Eru unglingar utangarðsfólk í samfélaginu?“ Eðvarð Ingólfsson, stjórnandi þáttarins, sagði að til þess að ræða þessa spurningu hefði hann fengið til sín þær Bryndísi Guðmundsdóttur, kennara á unglingaheimili ríkisins, Jó- hönnu Gestsdóttur meðferðar- fulltrúa og Hjördísi Hjartar- dóttur, félagsráðgjafa og for- stöðumann fjölskylduheimilis fyrir unglinga, sem Reykjavík- urborg rekur. Eðvarð sagði að Eðvarö Ingólfsson nýlega hefði verið staðið fyrir kröfugöngu þar sem krafist var bættra aðstæðna fyrir unglinga og því væri ekki úr vegi að fjalla lítillega um málefni unglinga í útvarpsþætti og reyna að fá svör við því hvaða vandamál það eru sem þeir eiga helst við að glíma. Þá verður í þættinum talað við fréttaritara þáttarins í Búðardal og einnig verður skroppið ofan í miðbæ Reykjavíkur og unglingar teknir tali. Einnig verður lesið upp úr bréfum sem þættinum hafa borist og þar á meðal er eitt sem þættinum barst frá ís- lenskri stúlku sem búsett er í ísrael. Eðvarði til aðstoðar í þessum þætti verður Hrafnhildur Stef- ánsdóttir. Sjónvarp kl. 20.40: Rás 2 kl. 17.00: Jazz og Á Rás 2 í dag verður þáttur sem nefnist „Þjóðlagaþáttur" en að þessu sinni verður brugðið úUf vananum og spil- uð lög blues- og jazzlista- manna. Kristján Sigurjónsson, um- sjónarmaður þáttarins, sagði að þeir tónlistarmenn, sem hann ætlaði að spila lög með, væru blues Louis Armstrong, Memphis Slim, Pharoah Sanders, John Mayall og Mark Almond. Þá sagði Kristján að einnig væri í bígerð að spila eitt lag með þeim tónlistarmönnum sem hingað koma í tilefni Listahátíð- ar og mætti því búast við ein- hverjum hljóðum sem The Chieftains, Modern Jazz Quartet og fleiri framleiddu. Kristján Sigurjónsson Fleiri járn- brautarleið- ir skoðaðar Breski heimildarþátturinn um járnbrautarleiöirnar verður á dagskrá sjónvarpsins í kvöld og nefnist hann „Drekarnir á Syk- urey“. Að þessu sinni verður farið til Filippseyja og skoðaðar þar eldgamlar eimreiðar sem enn eru notaðar til að flytja syk- urreyr til verksmiðjanna. Þýðandi er Ingi Karl Jó- hannsson og þulur er Ellert Sigurbjörnsson. Útvarp Reykjavík ÞRIÐJUDKGUR 19. júní MORGUNNINN______________________ 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. f bítið. 7.25 Leikfimi. 7.55 Dag- legt mál. Endurt. þáttur Marðar Árnasonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorö: — Oddur Alberts- son talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sumarið með Aðalsteini" eftir Trausta Ólafsson. Höfundur les (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Man ég það sem löngu leið“. Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.15 Tónleikar. Ólafur Þórðarson kynnir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Portúgölsk og spænsk lög. Linda de Suza og José Feliciano svngja. SÍDDEGID________________________ 14.00 „Endurfæðingin“ eftir Max Ehrlich. Þorsteinn Antonsson les þýðingu sína (14). 14.30 Miödegistónleikar. Andre Watts leikur á píanó „Rhapsody in Blue“ eftir George Gershwin. 14.45 Upptaktur — Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 fslensk tónlist Bernard Wilkinson, Daði Kol- beinsson, Einar Jóhannesson, Joseph Ognibene og Hafsteinn Guðmundsson leika Blásara- kvintett eftir Jón Ásgeirsson / Ólöf Kolbrún Harðardóttir syngur lög eftir Ingibjörgu Þorbergs. Guðmundur Jónsson leikur með á píanó / Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur „Eld“, balletttónlist eftir Jór- unni Viðar; Páll P. Pálsson stj. 17.00 Fréttir á ensku 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID________________________ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi: Gunnvör Braga. 20.00 Sagan: Flambardssetrið II hluti, „Flugið heillar" eftir K. M. Peyton. Silja Aðalsteins- dóttir les þýðingu sína (12). 20.30 Horn unga fólksins í umsjá Sigurlaugar M. Jónasdóttur. 20.40 Kvöldvaka a. Seyðisfjörður — Norðfjöður — Eskifjörður. Júlíus Einars- son les úr erindasafni séra Sig- urðar Einarssonar í Holti. b. Þar munaði mjóu. Lóa Þor- kelsdóttir les frumsamda frá- sögn. c. Gísli á Hólum. Eggert Þór Bernharðsson les íslenska stór- lygasögu úr safni Ólafs Davíðs- sonar. 21.10 Frá ferðum Þorvaldar Thoroddsen um ísland, 3. þátt- ur: Ódáðahraun 1884 og Vest- firðir 1886. Umsjón: Tómas Ein- arsson. Lesari með honum: Valtýr Óskarsson. 21.45 Utvarpssagan: „Glötuð SKJÁNUM ÞRIÐJUDAGUR 19. júní 19.35 Bogi og Logi. Teiknimyndaflokkur frá Tékkó- slóvakíu. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á járnbrautaleiðum. 3. Drekarnir á Sykurey. Bresk- ur heimildamyndaflokkur í sjö þáttum. Þessi þáttur er frá Fil- ipsseyjum þar sem eidgamlar eimreíöar eru enn notaðar til aö flytja sykurreyr til verksmiðj- \ anna. l>ýðandi Ingi Karl Jó- hannesson. Þulur Ellert Sigur- björnsson. 21.25 Verðir laganna. Fimmti þáttur. Bandarískur frambaidsmyndaflokkur um lögreglustörf í stórborg. Þýrtandi Bogi Arnar Finnboga- son. 22.15 Kjaramál og kvenréttindi. Umræðuþáttur í beinni útsend- ingu um stöðu kvenna á vinnu- markaðinum. Umræðum stýrir Elías Snæland Jónsson, aðstoð- arritstjóri. 23.05 Fréttir í dagskrárlok. _______________________________J ásýnd“ eftir Francoise Sagan. Valgerður Þóra les þýðingu sína (2). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldtónleikar: Stef og til- brigði. Knútur R. Magnússon kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 19. júní 10.00—12.00 Morgunþáttur Símatími: Spjallað viö hlustend- ur um ýmis mál líðandi stundar. Músíkgetraun. Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafs- son. 14.00—15.00 Vagg og velta Létt lög af hljómplötum. Stjórnandi: Gísli Sveinn Lofts- son. 15.00—16.00 Með sínu lagi Lög af íslenskum hljómplötum. Stjórnandi: Svavar Gests. 16.00—17.00 Þjóðlagaþáttur Komið við vítt og breytt í heimi þjóðlagatónlistarinnar. Stjórnandi: Kristján Sigurjóns- son. 17.00—18.00 Frístund (unglinga- þáttur) Stjórnandi: Eðvarð Ingólfsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.