Morgunblaðið - 19.06.1984, Side 27

Morgunblaðið - 19.06.1984, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚNÍ 1984 31 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar húsnæöi : í boöi Kalifornía — hÚ8 til leigu Hver ætlar á Ólympiuleikana í Los Angeles? Til leigu lítiö ein- býlishús meö svefnpláss fyrir 6 manns. Öll þægindi. Stutt á leik- vanginn. Göngufærl á ströndina o.fl. Upplýsingar í síma 17959. íslenskar lopapeysur og lopi islenskar lopapeysur og lopi í stórum og litlum pöntunum óskast keyptar af norsku fyrir- tæki. Vinsamlegast sendlö sýn- ishorn i póstkröfu. Skrifið á norsku eða ensku til: Stein Finstad, Uranienborgveien 23, Oslo 3, Norge. Hílmar Foss Lögg. skjalaþýö. og dómtúlkur, Hafnarstræti 1, sími 14824. /aVF VEROBRÉFAMARKAÐUR HU9I VERSLUNARINNAR SIMI 6877KD SlMATlMAR KL.IO-12 CX3 16-17 KAUPOGSALA VEÐSKUIOABRÉFA Verslun og þjónusta Minka-, muskrattreflar. húfur og slár. Minka- og muskratpelsar saumaöir eftir máli. Viögeröir á pelsum og leöurfatnaöi. Skinnasalan, Laufásvegi 19, sími 15644. Fíladelfía Almennur biblíulestur kl. 20.30. Ræöumaöur Einar J. Gíslason. ÚLFAR JACOBSEN Feröaskrifstofa Austurstræti 9. Símar 13499 og 13491. 12 daga gönguferðir um Suðurland 2.—13. júlí og 16.—27. júlí Þórsmörk — Eldgjá — Land- mannalaugar — Veiöivötn. Gist veröur í tjöldum 2—4 nætur á hverjum staö og þaöan lagt upp í daglangar göngur um svæöiö. Verö 12.000 kr. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Sumarleyfisferöir Ferðafélags íslands 23. júní —28. júní (6 dagar). Skaftafell, gist á tjaldstæöinu og gengiö um þjóögaröinn. Þægileg gistiaöstaöa og fjölbreytt um- hverfi. 29. júni — 3. júlf (5 dagar). Húnavellir — Lltla Vatnsskarö — Skagafjöröur. Gist í húsum. Gengiö um Litla Vatnsskarö til Skagafjaröar. Gengiö í Glerhall- arvík. ekiö um Hegranes og farið heim aö Hólum og víöar. Á helm- leiöinni er ekiö fyrlr Skaga. Hornstrandaferöir 5. —14. júlf (10. dagar) 1. Hornvik — Hornstrandlr. Tjaldað i Hornvik. Gönguferöir frá tjaldstað. Verö kr. 3.750. 2. Aöalvik — Hornvík. Göngu- ferö meö viðleguútbúnaö. Verö kr. 3.450. 3. Aöalvík. Tjaldaö aö Látrum, gönguferöir (dagsferöir eöa tveir dagar). Fariö til Fljótavíkur, Hesteyrar og víöar. Verö kr. 3.080. 6. —11. júli (6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. Gönguferö milli sæluhúsa. Ath. Allar sumarleyfisferölr Ferðafélagsins eru á greiöslu- kjörum. Allar upplýsingar og farmiöasala á skrifstofu Fl, Öldugötu 3. Feröafélag Islands. m UTIVISTARFERÐIR Fimmtd. 21. júní kl. 20 Sótstööuferö i Viöey. Leiösögum. Örlygur Hálfdánarson o.fl. Verö 150 kr., frítt f. börn m. fullorö- num. Brottfrá frá Sundahöfn. Miðvikud. 20. júní kl. 20. Hrauntunga — fjárborgin o.fl. Létt kvöldganga f. alla. Verö 180 kr., frítt f. börn. Brotttör frá BSl bensínsölu. UTIVISTARFERÐIR Utivistarferðir Símar: 14606 og 23732 Jóntmeeeuferöir 22.—24. júnf 1. Jónsmessuhátiö á Snæ- fellsnesi. Gönguferöir um fjöll eöa strönd eftir vali. M.a. hrlng- ferö um Jökul og Jónsmessu- næturganga á Mællfell. Leitin aö óskasteininum. Kvöldvaka og fjörubál. Gist á Lýsuhóli. Ólkeldusundlaug, heitur pottur. Sigling um Breiöafjaröareyjar. 2. Jónsmessuferö i Purkey. 4. ferö í þessa náttúruparadís á Breiöafiröi. Náttúruskoöun, fuglaskoöun. sigling um eyjarnar m.a. að Klakkseyjum. 3. Jónsmessuferö i Þórsmörk. Gönguferöir f. alla. Tjaldaö í hlý- legu umhverfi í Básum. Uppselt í Útivistarskálanum. Fararstj. Trausti Sigurösson. 4. Jónsmessunæturganga á Heklu. Laugard. kl. 14 e.h. Verö 650 kr. Uppl. og farmiöar á skrifst. Lækjarg. 6a. 5. 10. Jónsmessunssturganga Útivistar laugardagskvöldiö 23. júni kl. 20. 6. Einsdagsferö í Þórtmörk kl. 8 á sunnudag. Verö 500 kr. Fyrsta fimmtudagsferöin er 28. júnf. Sjáumst. Feröafélagiö Útivist FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Fimmtudag 21. júní kl. 20: Miðnæturganga á Esju (sumar- sólstööur). Brottför frá Umferö- armiðstööinni. Verö kr. 200.00. Helgarferöir 22.-24. júní: 1. Staöarsveit — Bláfeldar- skaró — Grundarfjöróur. Geng- iö um Bláfeldarskarö á laugar- dag. Gist í svefnpokaplássi. Ný ferö. áhugaverö gönguleiö (ekki erfiö). Fararstjóri: Arni Björns- son. 2. Þórtmörk. Gist í Skagfjörós- skála. Gönguferðir um Mörk- ina. Ath.. Nú er komið aó sumarleyfisferöunum f Þórs- mörk, fyrsta miövikudagsferöín 27. júnf, kl. 8. Aöstaóan i Skag- fjörösskála eina og best veröur á kosið. 3. Sunnudag 24. júní veröur dagsferð f Þórsmörk, brottför kl. 8. Verö kr. 650. Leitiö upplýs- inga á skrifstofu Fi.. Öldugötu 3. Feröafélag íslands. ÚLFAR JACOBSEN Feróaskrifstofa Austurstræti 9. Símar 13499 og 13491. I sumar bjóðum við eftirtaldar ferðir: 12 daga hálenditferóir meö lóttum göngum Landmannalaugar — Mývatn — Herðubr.lindir — Askja — Hljóðaklettar — Skagafjöröur — Laugarvatn — Reykjavik. Verö 12.000 kr. 12 daga feröir um suóaustur- land og Sprengisand Þórsmörk — Skaftafell — Þór- isdalur — Hallormsstaöur — Heröubreiöalindir — Askja — Hljóöaklettar — Mývatn — Landmannalaugar — Reykjavik. Verð 12.000 kr. 6 daga ferð um Fjallabak Þingvellir — Landmannalaugar — Kirkjubæjarklaustur — Jök- ullón — Skaftafell — Þórsmörk. Verö 6.000 kr. 19 daga langferð meö létum gönguferöum Lýsuhóll (Snæfellsnesi) — Þing- velllr — Þórsmörk — Skaftafell — Þórisdalur — Hallormsstaöur — Heröubreiöalindir — Askja — Hljóðaklettar — Mývatn — Landmannalaugar — Reykjavík. Verö 19.000 kr. 12 daga gönguferö um Suóurland Þórsmörk — Eldgjá — Land- mannalaugar — Veiöivötn. Verö 12.000 kr. Brottfarir alla mánudaga frá 2. júlí. Fullt fæöi, tjald, dýna og leiösögn er innifaliö í veröi allra feröa. Leitiö nánari upplýsinga á skrifstofunni. raöauglýsingar raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi óskast Opinber stofnun vill taka á leigu ca. 100 fm húsnæöi undir skrifstofu, má vera 4ra—5 herb. íbúö. Leitað er aö húsnæui í alfaraleiö, eöa sem næst miðborginni. Nánari uppl. í síma 39730. íbúð óskast Reglusöm kona óskar aö leigja 3ja herb. íbúö helst í austurbænum. Skilvísum greiöslum og góöri umgengni heitiö. Vinsamlegast hringiö í síma 38412 eftir kl. 18.30. nauöungarnppboö Nauðungaruppboö sem auglýst var í 19., 22. og 24. tbl. Lögbirtlngablaöslns 1984 á Skólabrekku 5. Fáskrúðsfiröi, þinglesinnl eign Reynis Jónssonar fer fram samkvæmt kröfu Vilhjálms H. Vllhjálmssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 21. júni 1984 kl. 10.30. Sýslumaðurinn í SuOur-Múlasýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 19., 22. og 24. tbl. Lögbirtingarblaösins 1984 á fasteigninni Söxuveri, Stöövarfiröi, þinglesinni eign Hraöfrystihúss Stöövarfjaröar hf. fer fram samkvæmt kröfu Vilhjálms H. Vilhjáms- sonar hdl. á eigninnl sjálfri fimmtudaginn 21. júni 1984 kl. 13.00. SýslumaOurlnn i SuOur-Múlasýslu. Nauðungaruppboð sem auglyst var í 15., 17. og 20. tbl. Lögbirtingarblaösins 1984 á eigninni Vesturgata 65, Akranesi, ásamt tilheyrandi lóðaréttindum, þinglesinni eign Eövarös L. Arnasonar fer fram eftir kröfu Árna Guö- jónssonar hrl. á eignlnni sjálfri 25. júní nk. kl. 11.15. Bæjarfógetinn á Akranesl. tilkynningar Reiðnámskeið/heiðarferðir aö Sigmundarstöðum Hálsasveit, sími um Borgarnes. 17.—23. júní almennt námskeiö og undir- búningur fyrir íþróttamót, 23.—24. júní íþróttamót, 11.—15. júlí heiöarferð, 17.—21. júlí heiöarferö, 25.—31. júlí undirbúningur fyrir próf F.T., 8.—14. ágúst sérnámskeið eftir pöntun, 16.—22. ágúst sérnámskeiö eftir pöntun, 23.—27. ágúst heiöarferö, 30. ág.—3. sept. heiöarferö. Kennari: Reynir Aöalsteinsson. Kennarar unglinga og barna: Ingunn Reynisdóttir og Sigríöur Aöalsteinsdóttir. Verö heiðarferð: 1500 kr. á dag, námskeið fyrir fulloröna 800 kr. á dag, námskeiö fyrir börn og unglinga 600 kr. á dag. Innifaliö í veröi er fæöi, svefnpokapláss og hestar. Innifaliö í námskeiðum er 1 reiötími á dag, fleiri reiötímar ef óskaö er. Lyfsöluleyfi er forseti íslands veitir Lyfsöluleyfi Vestmannaeyjaumdæmis (Apó- tek Vestmannaeyja) er auglýst laust til um- sóknar. Fráfarandi lyfsala er heimilað aö neyta ákvæöa 11. gr. laga um lyfjadreifingu nr. 76/1982. Lyfsöluleyfinu fylgir kvöö um breytingar í samráöi viö Lyfjaeftirlit- ríkisins, sbr. ákvæöi 3. málsgr. bráðbirgðaákvæða lyfjalaga nr. 49/1978, er komu til framkvæmda 1. janúar sl. Verðandi lyfsali skal hefja rekstur lyfja- búöarinnar 1. janúar 1985. Umsóknir um ofangreint lyfsöluleyfi sendist heilbrigöis- og tryggingamálaráöuneytinu fyrir 15. júlí nk. Heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytið, 15. júní 1984. [ húsnæöi i boöi Laugavegur Ca. 70 fm verslunarhúsnæði, getur veriö laus strax. Tilboö sendist Mbl. fyrir fimmtudaginn 21. júní merkt: „Laugavegur — 0873“. Skeifan 11 Til leigu er 250 fm húsnæöi á 3. hæö í ný- byggingu viö Skeifuna 11. Möguleiki á vali um tilhögun innréttinga. Upplýsingar í síma 82220. bátar — skip 25—30 tonna frambyggður bátur óskast Höfum góðan kaupanda aö 25—30 tonna góö- um frambyggðum bát, 17 tonna frambyggöur bátur í skiptum. Óskum einnig eftir 11 tonna bát fyrir góðan kaupanda á Vestfjöröum. Allar geröir báta og fiskiskipa óskast á skrá. Miðborg, fasteigna- og skipasala, sími 25590. Vestmannaeyja- rsu»7 ferö Helgina 7. og 8. júli mun Helmdallur SUS efna tll Vestmannaeyjaferö- ar. Fariö veröur meö Herljólfi morguninn þann 7. og dvaliö fram á seinni parl sunnudags. Eyverjar FUS í Vestmannaeyjum munu kynna fyrir borgarþúum lif og störf ibúanna ásamt hinni heimsþekktu náttúrufegurö Vestmannaeyja. Heimdelllngar eru hvattir til aö fjöl- menna. Nánarl upplysingar eru veittar á skrifstofu télagsins í Valhöll, Háaleit- isbraut1,(s.mi 82900). Heimdallur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.