Morgunblaðið - 19.06.1984, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 19.06.1984, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚNÍ 1984 33 Bridge Arnor Ragnarsson Bridgedeild Skagfirðinga Þriðjudaginn 12. júní var spil- að að venju og nú í tveimur riðl- um, 12 og 10 para. Efstu pör urðu: A-riðill Jón Oddsson — Gunnlaugur Sigurgeirsson 181 Sigmar Jónsson — Vilhjálmur Einarsson 177 B-riðill: Högni Torfason — Steingrímur Jónasson 145 Erlendur Björgvins. — Guðmundur Kr. Sigurðss. 115 Næst verður spilað í Drangey, Siðumúla 35, þriðjudaginn 19. júní. Allt bridgefólk velkomið meðan húsrúm leyfir. Aðalfundur Bridge- félags Kópavogs Vetrarstarfi BK lauk 19. maí sl. með aðalfundi félagsins. Á fundinum var kjörin ný stjórn fyrir næsta ár. Eftirtaldir voru kjörnir: Gróa Jónatansdóttir, formaður, Óli M. Andreasson, varaformað- ur, Ragnar Björnsson, ritari, Guðrún Hinriksdóttir, gjaldkeri, Sigrún Pétursdóttir, bronsstiga- ritari, og til vara: Sigurður Vilhjálmsson og Þorsteinn Berg. Fulltrúi í stjórn Reykjanessam- bands var kjörinn Sigurður Sig- urjónsson og til vara Krist- mundur Halldórsson. Á fundinum kom fram að spil- að hafði verið alls í 32 kvöld á síðasta spilaári. Gefin voru út um 6.200 bronsstig til 90 spilara. Bronsstigameistari BK spilaárið 1983—84 var Vilhjálmur Sig- urðsson. í fyrstu viku ágústmánaðar á félagið von á heimsókn frá Bridgefélagi Klakksvíkur en fé- lögin hafa skipst á heimsóknum um árabil. Vetrarstarfið mun svo hefjast í byrjun sept. Bridgefélag Breiðholts Síðastliðinn þriðjudag var síð- asta spilakvöld á þessu starfsári. Var spilað í einum átta para riðli og urðu úrslit þessi: Hermann Lárusson — Hjálmar Pálsson 99 Guðmundur Baldursson — Jóhann Stefánsson 96 Anton Gunnarsson — Friðjón Þórhallsson 93 Meðalskor 84 Aðílokum vill félagið þakka dagblöðunum fyrir reglulegar birtingar á fréttum frá félaginu í vetur, og einnig spilurum sem spilað hafa hjá félaginu. Næsta starfsár félagsins hefst með aðalfundi í september í haust, og kemur nánari frétt um hann síðar. TOYOTA Líttu við í Hafnarstrætinu, hinum nýja sýningarsal okkar. Þar er opið virka daga frá kl: 10:00-18:00. TOYOTA - þjónustan er í sama gæðaflokki og bílarnir. rj'' TOYOTA Söludeild Hafnarstræti 7 101 REYKJAVÍK Sími 91 25111 FLUGOG HÚSBÍLL Frjáls eins og fuglinn í húsbfl frá Luxemburg. Þú ert þinn eigin bílstjóri, hótelstjóri og leiðsögumaður. Þúsundir gistisvæða og akstursleiða og endalausir möguleikar. OTCfKVTIK FERÐASKRIFSTOFA, Iðnaðarhúsinu Hallveigarstígl. Simar 28388 og28580

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.