Morgunblaðið - 19.06.1984, Blaðsíða 48
26
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚNÍ 1984
„Aldrei
ánægóur"
„ÉG ER aldrei ánægður," sagöi
lan Ross, þjálfari Vals eftir fyrsta
sigur liðs síns um helgina gegn
Breiöablík. „Við fengum að vísu
mjög dýrmæt stig en það tókst
ekki án fyrirhafnar. Þetta var
nauðsynlegur sigur fyrir okkur,
þó ekki væri til annars en aö leik-
menn fengju trú á sjálfa sig. Þaö
hefði óneitanlega verið skemmti-
legra aö vinna þennan leik meira
sannfærandi og meö betri knatt-
spyrnu en viö höfum leikiö góða
knattspyrnu til þessa án árang-
urs,“ sagði Ross og var sýnilega
ekkert yfir sig hrifinn af leiknum
sem slíkum, þó svo þrjú mjög
mikilvæg stig hefðu bæst ( fá-
tæklegt safn Vals. — SUS.
„Ánægður
með stigin"
Morgunblaöiö/Júlíus
„Veróum að
nýta færin"
„EF VIÐ nýtum ekki þau mark-
tækifæri sem við fáum þá gengur
dæmiö einfaldlega ekki upp,“
sagði Magnús Jónatansson, þjálf-
ari Breiðabliks, eftir að lið hans
hafði beöiö lægri hlut í viðureign
sinni viö Val í Kópavoginum um
helgina.
„Ég held aö allir geri sér grein
fyrir því aö viö erum nú í fallbarátt-
unni en þaö er rétt aö þaö komi
fram aö þaö er enginn brestur hjá
okkur. Ef menn taka sig bara sam-
an í andlitlnu þá kemur þetta. Hug-
arfarið hefur veriö gott hjá liöinu
og ef þaö helst eins þá skal þetta
ganga upp hjá okkur.“
— SUS.
• Jöfnunarmark Vals oröið
staöreynd. Friðrik missti af
knettinum eins og allir aörir
leikmenn sem voru inni
í teignum.
Loksins sigraði Valur
„ÉG ER ánægöur meö stigin þrjú
sem viö fáum út úr þessum leik
en við áttum að gera endanlega
út um leikinn í byrjun síöari hálf-
leiks,“ sagði Guðni Bergsson,
Valsmaöurinn ungi, sem nú lék í
stöðu framherja. Guöni hefur
leikiö stöðu miövaröar til þessa,
en var settur fram í leiknum gegn
UBK. Hann er nýkominn úr
sumarleyfi sem hann tók sér eftir
aö hafa lokiö stúdentsprófi í vor.
„Ég kann ágætlega viö mig
þarna frammi. Mig vantar aö vísu
dálítiö úthald núna eftir sumarfríiö
en þaö kemur fljótt. Þaö má ef til
vill segja aö viö höfum veriö
heppnir aö fá öll stigin í dag fyrst
viö vorum ekki búnir að gera út um
leikinn fyrr þvi Blikarnir sóttu stíft í
síöari hálfleik," sagöi Guöni. sus
„Fallbaráttan
blasir við“
„ÉG HEF bara ekkert um þennan
leik að segja,“ var þaö fyrsta sem
Ólafur Björnsson fyrirliöi Breiða-
bliks sagöi þegar viö hittum hann
aö máli eftir leikinn gegn Val.
„Það er þó alveg á hreinu aö viö
veröum aö nýta færin sem viö
fáum mun betur ef viö ætlum að
fá einhver stig út úr leikjum
okkar. í opnum leik eins og þess-
um er ekki nóg aó gera eitt mark.
í bili blasir fallbaráttan við okkur,
ég veit ekki hve lengi ástandið
veröur þannig en ég tel okkur
meö of gott lió til að vera í fall-
baráttunni. Við veröum að skora
fleiri mörk og þaó er eins gott
fyrir okkur aö gera okkur grein
fyrir því aö við erum í fallbarátt-
„ÞESSI sigur okkar er hluti af
þeirri heppni sem viö Valsmenn
höfum ekki oröiö aönjótandi í
sumar. Þaó var annaöhvort aö
duga eöa drepast fyrir okkur
núna og ég er því reglulega
ánægöur meö sigurinn. Hann er
mjög góður fyrir sálarlíf okkar
það var nefnilega fariö aö örla á
smávegís vonleysi hjá okkur,“
sagöi Grímur Sæmundsen fyrir-
liði Vals eftir aö lið hans haföi
unniö sinn fyrsta sigur í íslands-
mótinu í knattspyrnu í sumar.
Valsmenn sigruðu Breiöablik á
Kópavogsvelli, 1—2, og fengu þar
meö sín þrjú stig og hafa því hlot-
ið sex stig í sumar.
Leikurinn í Kópavogi var ekki sá
besti sem þessi lið hafa leikiö í
sumar. Fyrri hálfleikurinn var þó
mun skemmtilegri og opnari og
fengu bæöi liðin þá ágætis mark-
tækifæri sem ekki nýttust. Aö visu
voru öll mörk leiksins skoruö í fyrri
hálfieik en þau heföu vel getaö
veriö fleiri.
Þaö var Jón Einarsson sem
skoraöi fyrsta markiö. Hann lék á
þrjá varnarmenn Vals og skaut
góöu skoti í horniö hjá Stefáni
markveröi Vals án þess hann gæti
nokkuö aö gert. Fallega gert hjá
Jóni, sem er nú aftur búinn aö ná
sinni fyrri snerpu og nú mega varn-
armenn fara aö vara sig á honum.
Jöfnunarmark Vals var meö
þeim klaufalegri sem maöur sér.
Hilmar Sighvatsson tók auka-
spyrnu skammt utan við vítateigs-
hornið hjá UBK. Laus bananabolti •
og í markiö án þess nokkrum tæk-
ist aö koma viö hann. Stórfuröu-
legt en mark engu aö síöur.
Valsmenn skoruöu síöan sitt
annaö mark á 34. mínútu. Guöni
Bergsson, sem nú lék sem senter í
liöi Vals, stakk Ómar af á hægri
kantinum, gaf háan bolta á fjær
stöng beint á kollinn á Bergþóri
sem hamraði hann í netið. Fallegur
undirbúningur og ágætis mark.
Valsmenn voru heldur atkvæða-
meiri i fyrri hálfleik ef á heildina er
litið en bæði liöin fengu þó sín
færi. Valur þó opnari færi.
Blikarnir geróu tvær skiptingar
hjá sér í hálfleik. Jón Einarsson fór
útaf vegna meiösla og Ómar
Rafnsson einnig en hann haföi ekki
ráöiö nógu vel viö leikmenn Vals.
Snemma í hálfleiknum bjargaöi
Ólafur af línu góöu skoti Guö-
mundar Þorbjörnssonar. Síðustu
tuttugu minúturnar voru Breiöa-
bliksmenn í stanslausri sókn og
tvívegis fékk trausti alveg gulliö
„ÞAÐ VAR grátlegt aö fá ekki
þrjú stig í þessum leik. Vió vorum
mikiu betri og áttum skiliö aó
sigra. Þróttarar skoruöu úr einu
færunum sem þeir fengu,“ sagói
Erlingur Kristjánsson, hinn sterki
varnarmaöur KA, eftir að KA og
Þróttur höföu gert jafntefli, 2—2,
á Akureyri á laugardaginn. Stað-
an í hálfleik var 1—1. KA-liðió var
mun sterkara í þessum leik en
gegn gangi leiksins var þaó hlut-
verk KA aó jafna tvívegis í leikn-
um.
Þaö var aðeins á fyrstu mínút
unum sem jafnræöi var meö liö>,n-
um og strax á 6. mín skr.uðu
Þróttarar. Ásgeir Elíasson oraust
upp vinstri kantinn og gaf háan
bolta fyrir mark KA þar sem Arnar
Friöriksson skallaöi í netið af
stuttu færi.
KA tók nú öll völd á vellinum og
sóttu án afláts og á 18. mín. jöfn-
uðu þeir. Hár bolti barst inn í teig
Þróttara þar sem Erlingur nikkaði
til Hinriks Þórhallssonar sem skall-
aöi í netiö af stuttu færi. Rétt áöur
enzKA jafnaói munaöi litlu aö Jó-
hann Hreiöarsson heföi gert
sjálfsmark, Jóhann var meö bolt-
tækifæri til aö jafna metin en hon-
um tókst þaö ekki og sigurinn var
Valsmanna.
Breiöabliksmenn voru óheppnir
aö missa Jón Einarsson útaf í hálf-
leik því hann haföi gert mikinn usla
í vörn Vals og þaö skapaöist ætíö
hætta ef hann fókk boltann. Friörik
í markinu átti slæman dag og þaö
sama má segja um Trausta og
Ómar, aðrir léku sæmilega og
Vignir þeirra best.
Valsmenn stilltu Guöna Bergs-
syni í fremstu víglínu og stóö hann
sig ágætlega þar og greinilegt aö
hann kann aó leika þessa stööu.
Liöið var frekar jafnt en bestir voru
þeir Bergþór og Valur. Ekki heföi
undirritaöur oröið hissa á þvt þó
Hilmar Haröarson heföi fengiö aö
reyna sig í þessum leik þar sem
hann er meðal markahæstu leik-
manna liösins. Skoraöi í síöasta
leik og ekki i liöinu í næsta leik
þrátt fyrir ágæta frammistööu.
ann rétt utan við eigin teig og ætl-
aöi aö senda á Guðmund mark-
vörð, en Guömundur náöi ekki aö
verja ágætt skot Jóhanns og hafn-
aöi boltinn í stöng og út!
KA héit áfram aö sækja og áttu
þeir Njáll og Steingrímur þrumu-
skot á Þróttarmarkiö en rétt fram-
hjá. Síöari hálfleikur var jafnari til
aó byrja meö og á 55 mín. náöu
Þróttarar forystu á ný, og var þar
mjög vel aö verki staöiö. Ásgeir
fékk knöttinn á miðjum vellinum
og gaf út á vinstri kantinn á Pál
Ólafsson, sem lék upp aö enda-
mörkum og gaf fyrir markiö þar
sem Ásgeir var mættur og kastaöi
sér fram og skallaöi boltann í net-
iö. Sérlega glæsilegt mark og vel
aö því staöiö. KA sótti mun meira
þaö sem eftir var og á 70. mín átti
Njáll skalla á mark Þróttar sem
Guömundur varöi glæsilega. Á 77.
mín jafnaöi KA. Gústaf Baldvins-
son fékk boltann í þvögu inní teig
og þrumaöi á markiö, og fór bolt-
inn í varnarmann og netiö. KA-
menn fengu síöan nokkur færi til
aö skora þaö sem eftir var leiksins
en tókst ekki.
„Viö máttum þakka fyrir aö ná í
Þetta á sérstaklega viö þegar haft
er í huga aö nafni hans Sighvats-
son var meö ólíkindum daufur t
þessum leik.
EINKUNNAGJÓFIN.
UBK: Frlörik Friörlksson 4, Benedikt Guö-
mundsson 6, Ómar Rafnsson 4, Ólafur
Björnsson 5, Loftur Ólafsson 6, Vignir Bald-
ursson 7, Jóhann Grétarsson 5, Trausti
Ómarsson 4, Þorsteinn Geirsson 6, Jón Ein-
arsson 7, Magnús Magnússon (vm. á 46. mín.)
5, Guðmundur Baldursson (vm. á 46. min.) 5.
VALUR: Stefán Arnarsson 6, Guömundur
Kjartansson 5, Þorgrimur Þráinsson 6, Jóhann
Þorvarösson 6, Grimur Sæmundsen 6, Guö-
mundur Þorbjörnsson 5, Bergþór Magnússon
7, Valur Valsson 6, Hilmar Sighvatsson 4, Örn
Guðmundsson 6, Guöni Bergsson 6.
i STUTTU MÁLI:
Kópavogsvöllur 1. deild.
UBK — Valur 1—2 (1—2)
Mörk Vals skoruöu Hitmar Sighvatsson (á
23. mín.) og Bergþór Magnússon (á 34. mín.)
en mark UBK geröi Jón Einarsson á 15. min.
Gult spjald fákk Trausti Ómarsson, UBK.
Oómari var Þóroddur Hjaltalín og dæmdi hann
ágætlega nema hvaö gula spjaldiö sem hann
sýndi var alveg út í hött.
stig í þessum leik. Þetta var mjög
slakt hjá okkur og var þetta slak-
asti leikur okkar í sumar," sagöi
Jóhann Hreiðarsson, fyrirliöi Þrótt-
ar, aö leik loknum.
KA-liöiö var sterkari aöilinn í
þessum leik og átti sigur skiliö,
þeir sóttu mun meira allan leikinn,
en Þróttur náöi nokkrum skyndi-
sóknum og úr tveimur þeirra skor-
uöu þeir einmitt. Ásgeir þjálfari var
bestur Þróttara.
í jöfnu liöi KA voru þeir Erlingur
og Njáll einna bestir.
110,6. i stuttu máli: Akureyrarvöllur 1. deild
KA-Þróttur2—2(1 —1)
Mörk KA: Hlnrik Þórhallsson á 18 mín. og
Gústaf Baldvinsson á 77. mín.
Mörk Þróttar: Arnar Frlöriksson á 6. mín og
Ásgeir Elíasson á 55. mín.
Dómari var Friögeir Hallgrímsson og þurfti
ekki aö nota spjöldin. Áhorfendur 1.030.
Einkunnagjöfin. KA: Þorvaldur Jónsson 6.
Ormar Örlygsson 7, Friöfinnur Hermannsson
6, Asbjörn Björnsson 6, Erlingur Krístjánsson
7, Njáll Eiösson 7, Steíngrímur Ðirgisson 7,
Gústaf Baldvinsson 6, Hinrik Þórhallsson 6,
Mark Duffield 6, Bjarni Jónsson 6.
Þróttur: Guömundur Erlingsson 6, Arnar
Friöriksson 5, Kristján Jónsson 5, Jóhann
Hreiöarsson 5, Ársæll Kristjánsson 7, Pétur
Arnþórsson 6, Júlíus Júlíusson 5, Páll Ólafs-
son 5, Ásgeir Elíasson 7, Þorvaldur Þorvalds-
son 5, Björn Björnsson 6, Daöi Haröarson (vm
lék of stutt), Sverrir Pétursson (vm lék of
stutt).
unni,
Firmakeppni
Hin vinsæla firma og félagahópakeppni
Vals í knattspyrnu veröur á Valsvellinum
aö Hlíðarenda 29. júní — 1. júlí og 6. júlí
— 8. júlí. 7 manna lið — Vegleg verölaun.
Þátttökugjald aöeins kr. 500.
Tilkynniö þátttöku í síma 24711 kl.
10—12 og 11134 eftir kl. 17.00. Valur
Áhorfendur: 885
— sus
„Þaö var grátlegt
aö fá ekki þrjú stig“
Frá Aöalsteini Sigurgeirssyni fréttamanni Mbl. é Akureyri.