Morgunblaðið - 19.06.1984, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 19.06.1984, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚNÍ 1984 29 Átján sæmdir heiðursmerki hinnar ís- lensku fálkaorðu FORSETI íslands sæmdi þann 17. júní sl. eftirtalda íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu, að tillögu orðunefnd- ar: Bjarka Elíasson, yfirlögreglu- þjón, Reykjavík, riddarakrossi fyrir störf að lögreglumálum og fangahjálp, Bjarna Rafnar, yfir- lækni, Akureyri, riddarakrossi fyrir störf að heilbrigðismálum, Björn Bjarnason, magister, Reykjavík, riddarakrossi fyrir kennslustörf,, , Guðjón Ingi- mundarson, kennara, Sauðár- króki, riddarakrossi fyrir fé- lagsmálastörf, Guðmund Kjærnested, fv. skipherra, Reykjavík, stórriddarakrossi fyrir landhelgisstörf, Hannes Þ. Hafstein, framkvæmdastjóra, Reykjavík, riddarakrossi fyrir störf að slysavarnamálum, Hauk Guðlaugsson, söngmála- stjóra þjóðkirkjunnar, Akra- nesi, riddarakrossi fyrir störf að söngmálum, Ingibjörgu Jóhannsdóttur, Blesastöðum, Skeiðum, riddarakrossi fyrir störf að félags- og líknarmálum, Jón Sveinsson, rafvirkja- meistara, Reykjavík, ridd- arakrossi fyrir störf að fiski- rækt, Kristin Olsen, flugstjóra, Reykjavík, riddarakrossi fyrir störf að flugmálum, Olaf Björnsson, prófessor, Reykjavík, stjörnu stórriddara fyrir emb- ættis- og fræðistörf, Sigurbjörn Þorbjörnsson, ríkisskattstjóra, Reykjavlk, riddarakrossi fyrir embættisstörf, Soffíu E. Jóns- dóttur, Kópavogi, riddarakrossi fyrir störf að félagsmálum aldr- aðra, Stefán Jasonarson, bónda, Vorsabæ, Flóa, riddarakrossi fyrir félagsmálastörf, dr. phil Sverri Magnússon, lyfsala, Garðabæ, riddarakrossi fyrir framlag til menningarmála, Þórarin Kristjánsson, bónda, Holti í Þistilfirði, riddarakrossi fyrir félagsmálastörf, Þórð Björnsson, ríkissaksóknara, Reykjavík, stjörnu stórriddara fyrir embættisstörf, dr. Þóri Kr. Þórðarson, prófessor, Reykja- vík, riddarakrossi fyrir embætt- is- og fræðistörf. Frumkvæoi Iðnaðartjankans. FVrir þá forsjálu IB - lánum hefur nú verið gjörbreytt. Þau eru nú einstakur kostur fyrir alla þá sem sýna fyrirhyggyu áður en til framkvæmda eða útgjalda kemur. Þú leggur upphæð, sem þú ákveður sjálfur, mánaðarlega inn á reikning í IÐNAÐARBANKANUM. Eftir að minnsta kosti þriggja mánaða sparnað, áttu réttá IB-láni, sem erjafnháttog innistæðan þín. Þú greiðir síðan lánið á jafnlöngum tíma og þú sparar, flóknara er það ekki. Lestu vandlega hér, þessar eru breytingarnar: Sjávarútvegsrád- herra heimsæk- ir Sovétríkin Sjávarútvegsráðherra, Halldór Ás- grímsson, heldur í opinbera heimsókn til Sovétríkjanna næstkomandi föstu- dag. Hefst heimsóknin á sunnudag. I för með Halldóri verður Þor- steinn Geirsson, ráðuneytisstjóri, og munu þeir verða í um það bil eina viku í heimsókninni. Með þessari heimsókn er sjávarútvegsráðherra að endurgjalda opinbera heimsókn starfsbróður síns Kamenchev hingað til lands á síðasta ári. Loðnuveiðar hefjast 1. okt. Sjávarótvegsráðuneytið hefur nú ákveðið að loðnuveiðar megi hefjast 1. október næstkomandi. Heildarafla- kvótinn fyrir ísland á komandi vertfð hefur verið ákveðinn 195.000 lestir til bráðabirgða. Ráðuneytið hefur ennfremur ákveðið, að heildaraflakvóta verði skipt á milli skipa á sama hátt og á síðustu vertíð, það er tveimur þriðju hlutum verði skipt jafnt á skipin og einum þriðja milli skipa í hlutfalli við burðargetu. Þá er áætlað, að ákvörðun um heildaraflamagn verði endurskoðuð eftir leiðangra Ilaf- rannsóknastofnunar í október og nóvember næstkomandi. 1. Hærri vextir á IB reikningum Iðnaðarbankinn brýtur isinn í vaxtamálum og notfærir sér heimild Seðlabankans til að hækka innlánsvexti á IB-Iánum. Vextir af þriggja til fimm mánaða IB-reikningum hækka úr 15% í 17%, en í 19% ef sparað er í sex mánuði eða lengur. 2 IB spamaóur ♦ ereRki bundinn Þú getur tekið út innistæðuna þína hvenær sem er á sparnaðartímabilinu, til dæmis til að mæta óvæntum útgjöldum. Eftir sem áður áttu rétt á IB - láni á IB-kjörum, ef þrír mánuðir eru liðnir frá því spamaður hófst.' 3. igrúmí rgunum Þú getur skapað þér aukið svigrúm í afborgunum með því að geyma innistæðuna þína allt að sex mánuði, áður en IB - lán er tekið. Lánið er þá afborgunarlaust í jafnlangan tíma og sparnaður hefur legið óhreyfður. Hafðu samband við næsta útibú okkar eða hringdu beint í IB-símaþjónustuna í Reykjavík, síminn er: 29630 Fáðu meiri upplýsingar, eða bækling. Iðnaðarbankinn QÍÍ BBiomwrl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.