Morgunblaðið - 19.06.1984, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 19.06.1984, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚNÍ 1984 MhOBOR fasleignasalan i Nýja bióhusinu Reykjavik Símar 25590, 21682 Opið 9—21 Ein8taklingsíbúöir í gömlu húsi viö Þingholtsstræti. Þarfn- ast mikillar endurnýjunar. Hverfisgata í risi við Hverfisgötu, timburhús, þarfn- ast lagfæringar. Verö 600 þús. 2ja herbergja Bólstaðarhlíð 60 fm íbúö á jaröhaaö, góö sameign. Laus strax. Verö 1350 þús. Eyjabakki Einstaklega rúmgóö íbúö, stórt svefn- herbergi og stór stofa, frábært útsýni. Verö 1.450 þús. Laut strax. Gamli bærinn Frekar litil ibúö í steinhúsi. Verö 1.050 þús. Laus strax. Reynimelur Mjög falleg ibúö í kjallara fjölbýlishúss. Verö 1.380 þús. Álfheimar Jaröhæö, tvöfalt mixaö gler, skápar i svefnherb., sérgeymsla. Verö 1250 þús. Bólstaðahlíð Rúmgóö 80 fm íbúö á jaröhæö. Góö sameign Ákv. sala. Verö 1350 þús. Blikahólar Góö 65 fm ibúö. Stórar suöursvalir. Gott útsýni. Ákv. sala. Verö 1250—1300 þús. Árbæjarhverfi Á 2. hæö i fjölbýlishúsi Þarfnast ein- hverrar standsetningar. Verö 1250 þús. Gamli bærinn Ibúö i steinhúsi, 2. hæö, sór inngangur. Útsýni yfir Óöinstorg. Verö 1250 þús. Alagrandi Einstök ibúö i nýju fjölbýlishúsi á 3. hasö. Verö 2.5 millj. Kríuhólar Rúmgóö 136 fm íbúö í lyftuhúsi. Góö sameign. Ákv. sala. Laus strax. Skipti möguleg á minni. Verö 1950 þús. Álftahólar ♦ bílskúr, frábært útsýni til suöurs og vesturs, 3 svefnherb., stór stofa. Verö 2 millj. Laus strax. Dalsel Glæsileg 4ra herb. íbúö meö góöum innréttingum. Nýleg teppi. Ákv. sala. Verö 1950 þús. 6 herbergja Háaleitisbraut 142 fm 6 herbergja stórglæsileg og rúmgóö ibúö meö 4 svefnherb. á sér gangi. Gestasnyrting er í íbúöinni, sem má breyta i sér þvottahús. íbúöin er á 4. haBÖ. Bilskúrsróttur. Varö 2,7 míllj. Sérhæð Kópavogur Ca. 1120 fm, 2 svefnh. 2 stofur, tvennar svalir, björt og falleg ibúö, stór 7 metra langur bílsk. Verö 2,5 millj. Ákv. sala. Rað/ Einbýlishús Flúðasel Sérlega fallegt raöhús ásamt bilskýli. Innr. í sérflokki. Ákv. sala. Verö 4,3— 4,4 millj. Óðinsgata Gamalt vel meö fariö timburhús sem skiptist í steinsteyptan kjallara sem er í 2ja herb. íbúö, hæö meö 3 stofum, eldhúsi og húsbóndaherb. í risi er baö- herb. og 4 svefnherb., öll meö skápum. Húsiö er vel meö fariö. Bílskúr fylgir. Verð 3,5 millj. 3ja herbergja Digranesvegur Kjarrhólmi Á 1. hæö i fjölbýlishúsi, nýleg og falleg ibúö, þvottahús í ibúöinni. Verö 1.6 millj. Njálsgata Nýuppgerö, falleg (portbyggö) ris. Laus ttrax. Verð 1.550 þús. S-svalir. Furugrund í nýlegu fjölbýlishúsi. Aögangur aö bilskýli íbúöin er á efstu hæö. lyfta i húsinu. Verö 1750 þús. 4ra herbergja Hraunbær Góö 110 fm ibúö á 2. haeö. Flisalagt baö. Parket og viöarklædd stofa. Ákv. sala. Verö 1850 þús. Steinsteypt einbýli, ca. 85 fm aö grunnfleti. hæö, ris og kjallari ♦ bílskúr. Hæö: 3 stofur, eldhús og baöherb. Ris: 4 svefnherb., baöherb., skáli. Kjaliari: einstaklingsibúö. Stór og góöur bilskúr. Frábært útsýni, gróskumikill og fallegur garöur. Verð 3,9 millj. Seltjarnarnes Fallegt 155 fm parhús á einni hæö ásamt góöum bilskur Húsiö skiptist i 3 svefnherb , 2 stofur, húsbóndaherb. Ákv. sala Verö 3,9 millj. Skólavöröuholt 2x50 fm, 3 svefnherb., 2 saml. stofur, 30 fm atvinnuhúsnæöi. Verö 2,3 millj. Verslunarhúsnæði Viö Óöinsgorg, jaröhaBöar-verzlun, ca. 65 fm aö grunnfleti ásamt 65 fm geymslurými i kjallara. Óskum eftir öllum tegundum fasteigna á söluskrá. Komum og skoöum/ verðmetum samdægurs. Utanbæjarfólk ath. okkar þjónustu. Lækjargata 2 (Nýja Bió husinu) 5. hasó Símar: 25590 — 21682. Brynjolfur Eyvindsson, hdl. . 83000 i Einbýlishús við Sunnubraut Kóp. Vandaö fallegt einbýlishús á einum grunni, 215 fm, ásamt 30 fm bílskúr. Húsiö skiptlst í stóra stofu, boröstofu, skála og góða sjónvarpsstofu meö fallegum arni, klæddum grjóti, (geng- iö 3 tröppur niður í sjónvarpsstofuna), stórt eldhús meö vönd- uöum tækjum, þvottahús og geymsla. I svefnálmu 4 svefnherb., fallegt baöherb. Útisundlaug sirka 4x5 fm. Samþ. bátaskýli, gróinn garöur, hornlóö. (Einkasala). Húsiö stendur viö sjávar- síöuna. p-| Einbýlishús við Alfhólsveg Kóp. Vandaó einbýlishús um 270 ferm. samliggjandi stofur — ný- byggö setustofa með arni og þar útaf garðhús úr gleri, stór hitapottur í garöinum, eldhús, baöherb., meó sturtuklefa, 5 svefnherb., bílskúr, ákveöin sala. (Einkasala). Teikning á skrifstofunni. 2ja herb. viö Gautland Fossv. Vönduö og falleg 2ja herb. íb. á jaröh. meö sérgaröi. Allar innr. af vönduöustu gerð. Bein sala. Vió Eskihlíð Góð 2ja herb. íb. + herb. í risi. Stór geymsla í kj. Gott þvottahús. (Einkasala.) Viö Gnoðarvog Vönduö 110 fm íbúð í þribýll. Ákv. sala. Opið alla daga. FASTEICNAÚ RVALIÐ Silfurteigii 10 ARA1973-1983 Sölustióri: Auðunn Hermannsson, kristján Eirrksson hæstaréttarlögmaður Einbýlishús — Tvíbýl- ishús í Hlíðunum Höfum fengiö til sölu eitt vandaöasta húsiö i Hliöunum. Húsiö er 2 hæöir og kjallari. Samtais um 300 fm. Tvöf. bíl- skúr. Húsiö er endurnýjaö aö öllu leyti. Allar innréttingar eru sér teiknaöar og sérsmiöaöar, öll hreinlætistæki af vönd- uöustu gerö. Nýtt þak. Nýtt gler. Góöur garöur. Eignin hentar hvort heldur sem einbýlis- eöa tvíbýtishús. Allar uppiýs- ingar á skrifstofunni (ekki í sima). 1 millj. viö samning Höfum fjársterkan kaupanda aö góöri 3ja herb. íbúö í lyftuhusi, t.d. Heimum, Kleppsvegi, Vesturbaanum. Fleiri staöir koma til greina. í Fossvogi 4ra herb. mjög góö ibúö á 2. hæö (efstu). Laus strax Einbýlishús v/Starrahóla Hér er um aó ræóa 285 fm vandaó full- búiö einbýlishús Fallegt útsýni yfir Ell- ióaárdalinn, 45 fm bilskur Húsió skipt- ist m.a. i 8—9 herb., stórt hobbyherb. og stóra stofu. Skipti möguleg á minni eign í Vesturbænum Kóp. 150 fm tvílyft einbýlishús (steinhús). Stór ræktuö lóö. Verð 3—3,2 millj. Eínbýlí Árbæ 160 fm vandaó einlyft einbýlishús á góöum staö. Góó ræktuó lóö. Stór bflskur Akveóin sala. Þríbýlishús í Vogahverfi Höfum fengiö til sölu vandaö 240 fm þríbýlishus á góöum staó i Vogahverfi. A 1. hæó er 3ja herb. ibúö, í risi er 3ja herb. ibúö og í kjallara er 2ja herb. ibúö. Tvöf. bilskúr og verkstæöispláss. Stór og fallegur garöur. Hér er um aó ræöa vandaóa og góöa eign. Teikn- ingar og frekari upplýsingar á skrifstof- unni. Einbýlishús í Skógahverfi Höfum fengió tíl sölu vandaó einbýlis- hús á tveimur hæöum. Uppi: 5 herb., stofa, skáli, baó, snyrting, þvottahús, eldhus o.fl. I kjallara er herb., vinnu- pláss, geymsla o.fl. Tvöf. bílskur 1000 fm fullfrág. lóö. Allar innréttingar sér- teiknaóar. Verð 5,6—5,8 millj. Einbýli Fossvogsmegin í Kópavogi Glæsilegt 230 fm fullbúiö einbýlishús á góöum staó í Grundunum Ræktuó lóö. Tvöf. bilskúr. Bein sala eöa skipti á minni eign æskileg. V/Ægisgrund Garöabæ 140 fm gott einingahús á frábærum staó. Gott rými i kjallara. Skipti á minní eign æskileg Efri hæö og ris vió Garðastræti Höfum fengió til sölu efri hæö og ris á eftirsóttum staö vió Garöastræti. Á aö- alhæó eru 3 glæsilegar saml. stofur, 1—2 herb.. eldhús. baó o.fl. í risi er stofa, 2 herb . baö o.ff. Fagurt útsýni yfir tjörnina og nágrenni. Teikningar og upplýsingar á skrifstofunni. Viö Akrasel 165 fm einbýlishús meö innbyggöum 26 fm bílskúr. Fokhelt 165 fm rými undir öllu húsinu Verö 4,7 millj. í Seljahverfi A Flötunum Einlyft 180 fm mjög vandaö einbýlíshús. Tvöf. bílskúr. Verð 4,2 millj. Einb. v/Klapparberg Fokhelt en einangraö 240 fm einbýlis- hús á góöum staö. Teikn. á skrifstof- unní. í Skjólunum Vorum að fá i einkasölu 240 fm fokhelt einbýlishús á einum besta staö i Skjól- unum. Teikn. á skrifstofunni. Einbýlishús viö Bergstaöastræti Járnklætt timburhús á steinkjallara. Húsiö 2 hæöir og kjallari, samtals um 175 fm. Bílskur Verö 4 mlllj. í Háaleitishverfi 6 herb. stórglæsilegt 150 fm endaibúó á 3. hæó 37 fm bílskúr. Gott útsýni. Verð 3,2 millj. Endaraðhús vió Ljósaland 200 fm gott pallaraðhús með bilskúr Varö 47 millj. Viö Biikahóla m/bílskúr 4ra—5 herb. 120 Im falleg ibúð á 2. hœO (þriggja hæöa blokk). Góö sam- eign. Laus fljótlega. Viö Hraunbæ 4ra—5 herb. 126 fm góö endaíbuö á 3 hæö. Tvennar svalir. Verð 2 millj. 4ra herb. 112 fm góö íbúö á 1. hæð Frábært útsýni. Verölaunalóö m. leik- tækjum. Mikil sameign m.a. gufubaö. Ðilskýli Verö 2,1 millj. í-æiE Við Reykjavíkurveg Hf. 140 fm 6 herb. góö efri sérhæö í þribýl- ishúsi. Verö 2,8—2,9 millj. í Norðurbænum Hf. 4ra—5 herb. 117 fm góö íbúö á 4. hæö. Gott útsýni. Verö 2—2,1 millj. Viö Krummahóla 4ra herb. góö 110 fm íbúö á 7. hæö. Bílskúrsréttur Verö 13—1.9 millj. Viö Dalsel 4ra—5 herb. 120 fm vönduö íbúö á 3. haeð Verö 1950 þús. Við Þverbrekku 5 herb. glæsileg ibúö á 10. haBö (efstu). Frábært útsýni. Tvennar svalir. Laus fljótlega. Viö Laugarnesveg 4ra herb. mjög góö endaibuö á 4. haBö. Gott útsýni. Verö 1,9—2 millj. Viö Fífusel 4ra—5 herb. 112 fm góð íbúð á 3. hæö Suöursvalir Verö 17 millj. Laus strax. . Hæö m/bílskúr í Hlíöunum 120 fm neöri sérhaBÖ meö bílskúr. VerC 2,5 millj. í Ártúnsholti Hæö og ris samtals rúmir 200 fm vlö Fiskakvisl. Stór bílskúr. Laus strax. Teikn. á skrifstofunni. EiGnnmiÐLunin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SIMI 27711 • SöiuBtfóri Sverrir Kristinseon, Þorleifur Guömundsson aölum., Unntteinn Beck hrl., «ími 12320, Þórótfur Halldórsaon lögfr. Orlofsdvöl aldraöra Vestfirðinga Orlofsdvöl aldraðra Vestfirð- inga verður að Laugum í Sæl- ingsdal 9.—14. ágúst nk. Að Laugum er öll aðstaða til hvíld- ar og skemmtunar mjög góð. Eins og áður verða haldnar kvöldvökur og stiginn dans. Far- ið verður í dagsferð um Borg- arfjörð og Stykkishólmur heim- sóttur. Dvalargestir geta ekki orðið fleiri en 45 og er þátttökugjald kr. 5.000. Þeir sem áhuga hafa láti skrá sig hjá Sigrúnu Gísla- dóttur á Flateyri frá og með 25. júní. (Kréttatilkynning) Björgunaræfing í frásögn af sjómannadeginum í Keflavík í Mbl. á sunnudag láðist að geta þess að Hjálparsveit skáta í Vestmannaeyjum og björgunar- félag Vestmannaeyja aðstoðuðu við sýningu á björgunarnetinu Markúsi. Vió Hraunbæ Ca. 65 tm 2ja herb. íbúð á 1. hæð með íbúðarherb. í kj. ásamt snyrtingu. Mögul. aö taka minni eign uppí eöa bein sala. Verð 1450 þús. Viö Mávahlíð Ca. 85 fm 3ja herb. íbúö. Mikiö endurnýjuð. Nýtt bað. Nýtt eldhús. Bein sala. Verö 1700—1750 þús. Við Gunnarsbraut Ca. 120 fm sérhæð meö bíl- skúr. Verð 2,5 millj. Viö Hraunbæ Ca. 80 fm 3ja herb. íbúö á 2. hæð. Bein sala. Verö 1650 þús. Vió Langholtsveg Ca. 90 fm 4ra herb. íbúö. Bein sala. Verð 1500 þús. Vió Hverfisgötu Ca. 70 fm 4ra herb. íbúö í risi, lítið undir súö. Laus eftir sam- komulagi. Verö 1350 þús. Seljahverfi Glæsileg 4ra herb. endaíbúö á 1. hæö í blokk. 6 ibúöir í stiga- gangi. Þvottahús innaf eldhúsi. Suöursvalir. Frágengiö bílskýli meö þvottaaöstööu. Laus eftir samkomulagi. Bein sala. Við Flúöasel Glæsileg 4ra herb. endaíbúö meö þvottahúsi á hæöinni. Mik- iö útsýni. Fullfrágengiö bílskýli. Bein sala. Verö 2300 þús. Viö Mávahlíð Ca. 150 fm efri hæö meö tveim herb. í risi + geymslu og sam- eign í kjallara. Bílskúrsréttur. Mögul. á skiptum á 3ja—4ra herb. íbúö í nýlegu húsi á sömu slóöum, vesturbæ eöa Heimum. Viö Hjallaveg Ca. 70 fm 3ja herb. íbúö. Verö 1350 þús. Bein saia. Viö Dalsel Raöhús á þrem hæöum meö fullfrág bílskýli og frág. lóö. Bein sala. Verö 3,8 millj. Viö Byggðarholt Mosf. Ca. 130 fm raöhús á tveim hæöum. Bein sala. Verö 2 millj. Kvöld- og helgarsími 77182. Höröur Bjarnason. Helgi Scheving. Brynjólfur Bjarkan viösk.fr. Markaósþjónuslan SKIPHOLT 19

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.