Morgunblaðið - 19.06.1984, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 19.06.1984, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚNÍ 1984 13 jmsp FASTEICNASALAN SKÓLAVÖROUSTlQ 14 i. hæö Seljahverfi — einbýli Einbýlishús viö Dynskóga 250 fm aö stærö. Húsið stendur í halla og er fyrir ofan götu. Á 1. hæö eru 4 svefnherb. öll meö fataskápum, stór stofa meö arinn, gengiö út í garö úr stofu, stórt og velbúið eldhús. Mjög rúmgott baðherb. meö fataskápum. í kjallara eru 2 herb., gestasnyrting, þvottahús ásamt bílskúr. Allar inn- réttingar sér smíöaöar. Lóö frágengin. Sér teiknuð. Ákv. sala. Verö 5,9 millj. 27080 15118 Helgi R. Magnússon. ‘"HÍjSVÁNcfjR"1 FASTEIGNASALA LAUGAVEGI24, 2. HÆD SÍMI 21919 — 22940 H Sérhæö og ris — Víðimel. Ca. 150 fm íbúö á efri hæö og i risi. Suöursvalir. Eign sem býöur upp á mikla möguleika. Barmahlíö. Ca. 115 Im lúxusibúð á elstu hæó i þribýli. Verð 2500 þús. Sérhæð — Básendi. Ca. 136 fm falleg neðri sérhseð i þribýli. Mögulelki á lágri útb. Verö 2,6 millj. Holtsbúö — Garðabæ. Glæsilegt einbýll ca. 270 fm. Tvöfaldur bilskúr. Fullfrágengin lóð í rækl með 18 fm gróðurhúsl. Möguleiki á séríbúð á jarðhæð. Má greiðast með lágri útb. og verötryggöum eftirstöövum. Hólahverfi — Penthouse. Ca. 170 fm glæsiíbuö á tveim efstu haBÖum í lyftublokk. 4 svefnherb. Tvennar svalir. Verö 2,7 millj. Einbýlishús — Seljahverfi. Ca. 360 fm glæsilegt einbýlishús meö fallegu útsýni. Tvöfaldur bílskúr. Miklir möguleikar fyrir 2 fjölskyldur. Möguleiki á vinnurými í kjallara meö sérinngangi. Einbýlíshús — Garöabæ. Ca. 145 fm fallegt einbýtlshús með rækt- uðum garði. 4 svefnherb. Stórar stofur o.fl. Ákveðín sala. Verð 3,3 millj. Raðhús — Seljahverfi. Ca. 212 fm raöhús á tveimur haBöum 60 fm i risi, innb. bílskúr. Húsiö er svo til fullbúiö. Verö 3—3,2 millj. Einbýlishús — Arkarholt — Mosfellssv. ca. 270 im einbýi- ishús á tveimur hæðum. Hæðin rúml. tilb. undir tréverk. Kjallari fokheldur. Parhús — Kópavogsbraut — Kópav. ca. 126 fm parhús a 2 hæðum + hluti af kjallara. Rúmgóður bilskúr. Stór sérgarður. Verö 2,5 millj. Sérhæð — Njörvasund. Ca. 117 fm falleg efri sérhæö i þríbýlishúsi. Verö 2.3 millj. Sérhæö — Herjólfsgata — Hafnarfiröi. Ca. 110 fm falleg efri sérhæö í tvíbýlishúsi. Mikiö endurnýjuö. Gott útsýni. Verö 2 millj. Einbýlishús — parhús og raðhús i byggingu á eftirsóttum stööum. Teikningar á skrifstofunni. » Sérhæö — Skipholti. Ca. 140 fm glæslleg neðri sérhæð í þríbýll. Mlklö endurnýjað m.a. nýl. eldhúsinnr., nýtt tvöfl. gler o.fl. Stórar suðursvalir. Nýr bilskúr. Verð 2.9 millj. Húseign í miðborginni. Ca 170 fm húseign sem skiptist í 2 hæöir og ris. Eignin þarfnast verulegrar standsetníngar. Verö 1,8 millj. 4ra herb. íbúðir Dvergabakki. Ca. 110 tm íbuð a 3. hæö i blokk. Verð 1,9 millj. Kríuhólar. Ca. 110 fm góð íbúð með bílskúr. Verð 2,3 millj. Ásbraut. Ca. 110 fm björt og falleg ibúð meö bílskúr. Frábært útsýnl. Efstasund. Ca. too fm rlshæö i þribýli. Verö 1850 þús. Flúöasel. Ca 110 fm talleg ibúð á 3. hæð. Bílageymsla. Verð 2050 þús. Noröurmýri. Ca. 117 tm endaíbúð á 2. hæö í blokk. Suðursvalir. Verö 2 mlllj. Fífusel. Ca. 110 fm endaíb. á 3. hæð í blokk. Stórar suðursv. Verö 1950 þús. Nökkvavogur. Ca. t05 tm kjallaraíbúö i þribýllshúsi. Sérinng. Sérgaröur. Álfaskeið Hf. Ca. 100 fm íbúö í blokk. Bílskúrssökklar. Verö 1850 þús. Kársnesbraut Kópavogi. Ca. 96 fm íbúö i steinhúsi. Verö 1600 þús. Asparfell. Ca. 110 fm íbúð á 3. hæð i lyftublokk. Verö 1650 þús. írabakki. Ca. 115 lm ibúö á 2. hæð auk herb. i kjallara. Tvennar svalir. Langholtsvegur. Ca. 100 lm rlshæð með sérlnngangi. Verö 1500 þús. herb. íbúðir Seljahverfi. Ca. 105 tm á 2. hæð í blokk. Bílageymsla. Verð 1800 þús. Flyðrugrandi. Ca. 75 lm lalleg ibúO á etslu hæð. Verö 1900 þús. Kjarrhólmi KÓp. Ca. 90 fm góð iþúð á efstu hæð. Verö 1600 þús. Brekkubyggö Garðabæ. ca. eo fm ibúo, am sér. vero 1500 þús Furugrund. Ca. 90 fm ibúö á 7. hæð í lyftublokk. Bílskýli. Verð 1750 þús. Hamraborg. Ca. 90 fm ibúð á 4. hæð í lyflublokk. Bilskýli. Verð 1750 þús. Sundlaugavegur. Ca. 75 fm rlsibúð. Laus 1. JúIí. Verö 1400 þús. Framnesvegur. Ca. 70 fm falleg íbúð á 2. hæð. Verð 1400 þús. Kópavogur. Ca. 96 fm Ibuð i nýlegu fjórbýll. Bílskúr Aukaherb. i kjallara. Laugavegur. Ca. S0 fm Íbú0 a 3. hæö í steinhúsl. Verö 1400 þús. 2ja herb. íbúðir Arahólar. Ca. 65 fm íbúö a 4. hæð í lyftublokk. Gott útsýnl. Krummahólar. Ca. 60 fm falleg ibúð á 3. hæð Verö 1250—1300 þús. T Hverfisgata. Ca. 50 fm risíbúö i fjórbýlishúsl. Nýtt þak. Verö 950 þús. íj í* HoltSgata. Ca. 55 fm lalleg ibúö á jaröhæð Verð 1150 þús. Mánagata. Ca. 35 fm einstaklingsibúö í kjallara Verö 650 þús. 3ja S26933S fbúð er öryggi 2ja herb. Rofabær 65 fm. Verö 1350 þús. Asparfell 65 fm. Verö 1350 þús. Hamraborg 60 fm. Verð 1300 þús. Bílskýli. Krummahólar 60 fm. Verö 1250 þús. Austurberg 65 fm. Verö 1350 þús. Arahólar 65 fm. Verö 1350 þús. Klapparstígur 65 fm. Verö 1150 þús. Stelkshólar 65 fm. Verð 1350 bús. 3ja herb. Dalsel 95 fm + bílskýli. Verö 1850 þús. Sléttahraun 95 fm + bílskúrsréttur. Verö 1600 þús. Krummahólar 80 fm + bílskýli. Verð 1650 þús. Hraunbær 95 fm jaröhæö. Verö 1700 þús. Vesturberg 85 fm. Verö 1600 þús. Hamraborg 90 fm + bílskýli. Verö 1800 þús. Orrahólar 90 fm + bílsk.plata. Verð 1550 þ. 4ra herb. Hvassaleiti 100 fm + bílsk. Verö 2.200 þús. Seljabraut 110 fm + bílskýli. Verö 2.100 þús. Ljósheimar 105 fm, lyfta. Verö 1850 þús. Ásbraut 100 fm + bftsk.r. Verö 1850 þús. Fífusel 110 fm. Verö 1950 þús. Álftahólar 115 fm + bftsk., laus. Verö 2 millj. 5 herb. Dalsel 120 fm + bílskýli. Verö 2.200 þús. Engjasel 125 fm + bílskýli. Verö 2.100 þús. Sérhæðir Melhagi 110 fm á 4. h., laus. Verö tilb. Klapparstígur 110 fm á 3. h. Verð 1600 þús. Þingholtsstræti 55 fm, allt nýtt. Verö 1300 þús. Unnarbraut 100 fm + bílsk. Verö 2.500 þús. Gnoöarvogur 90 fm á 3. hæö. Verö 1750 þús. Laufbrekka 120 fm á 2. h. Verö 2.500 þús. Guörúnargata 130 fm á 1. h. Verö 2.900 þús. Básendi 136 fm á 1. h. Verö 2.600 þús. Hagamelur 135 fm á 2. h. Verö 2.800 þús. Hringdu og fádu nánari upplýsingar um ofantald- ar eignir og fjölda ann- arra eigna sem eru á söluskrá okkar. ÍBÚÐ ER ÖRYGGI öföar til fólks í öllum starfsgreinum! Menntamálaráðuneytið sem- ur við Radíóbúðina um kaup á Apple-tölvum fyrir skóla Á ÞESSU ári fór fram, að tilhlutan menntamálaráðuneytisins, útboð á vegum Innkaupastofnunar ríkis- ins vegna tölvubúnaðar fyrir fram- haldsskóla, í þeim tilgangi fyrst og fremst að ná eins hagstæðum kjör- um og unnt væri með sameiginleg- um innkaupum fyrir skólana. Við mat á verði í tilboðunum var m.a. tekið tillit til útfærslu íslenskra séreinkenna, gæða vél- búnaðar, hugbúnaðar og leiðbein- ingagagna, stykieika fyrirtækja og framboðs á aukaútbúnaði. Þrjár tölvugerðir voru taldar koma helst til greina. Þær eru: Apple Ile frá Radíóbúðinni hf., BBC frá Steríó hf. og Microbee frá Steini hf. Að vel athuguðu máli var ákveð- ið að mæla með því að gengið yrði til samninga við Radíóbúðina hf. Gert er ráð fyrir að skólar byrji á að kaupa nokkrar tölvur og bæti síðan við búnaðinn í áföngum. Skólar sem bjóða framhaldsnám- skeið í tölvufræði gætu þurft að verða sér úti um öflugri tölvubú að. 68-77-68 FASTEIGIMAMIOLUIM Sverrir Kristjánsson Hús Verslunarlnnar 6. haeö Lögm. Hafsteinn Baldvinsson hrl. Nesbali — einbýli Erum nýbúnir aö fá i einkasölu ca. 200 fm fokhelt einbýlishús vió Nesbala meö ca. 45 fm innbyggóum bílskúr. 4 svefnherb., stórar stofur, stórt eldhús, á baöi er gert ráö fyrir sauna. Húsió selst meö járni á þaki, plasti í gluggum og bráóabirgóahuróum. Allar nánari uppiýsingar og teikningar á skrifstofu. Flyðrugrandi Höfum fengiö til sölu eina af glæsilegri ibuöum vestan viö læk. Failegar viöar- innr. Parket. Baöiö klætt greni og steinflísar á gólfi. Garöur tyigir ibúöinni. Góö sameign m.a. sauna. Verö ca. 1800 þús. Akv. sala. Einstaklings- og 2ja herb. íbúðir Blómvallagata Rúmg. falleg einstakl íb. meó sérinng. öll nystandsett, eldhúsinnr. frá 3K. íbúöinni fylgir stór geymsla i sameign. Verö ca. 1,2 millj. Dalsel Ca. 50 fm 2ja herb. íb. á jaröh. Teppi á allri ibúöinni. Fífusel 35 fm einstakl.ib. á jaröh. Maríubakki Litil 2ja herb. einstakl.íb. ca. 50 fm, ósamþykkt. 3ja herb. íbúðir Tómasarhagi Falleg kjallaraibúö. Íbúóínní fylgir auka- herb. Góö sameign. Verö ca. 1,6 millj. Urðarbraut Kóp. Falleg jaróhæö á einum besta staó i Kóp. (rétt hjá sundlauginni). Veró ca. 1450 þús. Mávahlíð Ca. 85 fm risibúó, stór og góö herb. Góöar suöursvalir. Lítiö baö. Óinnr. ris gefur mögul. á sérherb. Verö 1650 þús. 4ra herb. íbúðir Furugrund Falleg 4ra herb. íbúö ásamt aukaherb Verö 2,3 millj. Arahólar Ca. 115 fm auk bilskúrs. Stórkostlegt útsýni. Verö 2,2 millj. Kóngsbakki 110 fm á 3. hasö. 3 svefnherb., baö flisalagt, suöursvalir Veró ca. 1950 þús. Sólvallagata — skipti Til sölu ca. 110 fm á 3. haBö. 3 svefn- herb. og ein stofa eöa tvö svefnherb. og tvaBr saml. stofur, geymsluloft. Fæst i skiptum fyrir raöhús, má vera í smiöum, eöa góöa sérhæð meö garöi í vestur- bænum eöa á Seltjarnarnesi. Sérhæðir Efstasund Hsbö og ris 90 fm aöalhaBö, forstofa, hol og saml. stofur, nýstandsett eldhús, baö og svefnherb. i rlsl eru góö svefn- herb. og fl. Kvistir, nýtt þak. Bilskúr. Ákv. sala eöa skipti á minni ibúó. Borgargeröi Ca. 150 fm, 6 herb. sérhæö, 3—4 svefnherb. Fæst í skiptum fyrir enda- raóhús eöa lítiö einbýli (ca. 150 fm). Bilskur skilyröi Raðhús Kjarrmóar 170 fm gott svo til rýtt hús. Forstofa, geymsla, þvottur, hol, tvö herb. og baö. Uppi er eldhus, stofa og tvö svefnherb. í risi er möguleiki á stórri baóstofu og •uðurlóð. Utsýni. Ákv. sala. Dalsei 225 fm endaraöhus. 4 svefnherb., baö og kjallari ófrágengió. Veró ca. 3,8 millj. Gott raðhús í Kópavogi 2x125 fm auk bilskúrs. Hæöin skiptist i stofur, boróstofu, svefnherb. og baö, forstofuherb., gestasnyrtingu og eld- hús. Niöri er stórt hol, tvö herb., mögul. á eldhúsi, geymsla, sérinng, sex svefn- herb. Einbýli Einbýli Kóp. Til sölu ca. 215 fm einbýli ásamt 45 fm bilskur á mjög góöum staó. Eins og húsiö er i dag eru 3 svefnherb. meö mögul. á 4. Stór stofa og eldhús meó borökrók. Baöiö er nýstandsett m.a. hlaóin kerlaug úr Höganessteinum, sturta og sauna. Stór og góöur garður Ýmis eignaskipti koma til greina. Verö ca. 6 millj. Hrauntunga Kóp. Ca. 230 fm einbýlishús. A haBöinni er fjögur svefnherb. og innb. bilskur. íbúö- in er mest á einni hæö. Gróin og falleg lóö. Mikiö útsýni. Ákv. sala eöa skipti á minni eign. Garðaflöt — hornlóð Til sölu 160 fm einbýlish. á einni haBÖ auk 2ja herb. í kjallara. Svefnálma og baö nýstandsett, tvöf. 50 fm bílskúr, stór lóö og mikiö ræktuö. Fallegt út- •ýni. Verö ca. 5,7 millj. Ákv. sala. Hjarðarland — Mos. 160 fm timbureiningahús frá Húsasmiöjunni, allt á einni haBÖ, 4 svefnherb., stór stofa. Stórbrotiö út- sýni. Eftir er aó setja á gólf og ganga frá loftum. Gert ráö fyrlr ca. 40 fm bílskúr — sökklar komnir. Verö ca. 3 millj. í byggingu Vogar — Vatnsl.strönd Til sölu um 175 fm parhús. 4 svefnherb , garóskáli o.fl. Innb. bílskúr. Húsiö selst fokhelt Veró ca. 2 millj. Ákv. sala Ártúnsholt — einbýli — fokhelt Vorum aö fá um 210 fm stórt einbýlis- hús meö miklu útsýni til sölu. Húsiö selst fokhelt. Upplýsingar aingöngu veittar á akrifatofu. Lóóir Álftanes Lóö á besta staó ca. 900 fm. öll gjöld greidd. Verö ca. 450 þús. Víkurströnd — Seltjn. Rúml. 800 fm byggingalóö til sölu. Teikn. af tæpl. 240 fm einbýlish. til staó- ar. Allskonar eignaskipti koma til greina. Sölumenn: Baldvin Hafsteinsson, Grétar Már Sigurösson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.