Morgunblaðið - 19.06.1984, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 19.06.1984, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚNÍ 1984 41 fólk í fréttum + William prins, sonur þeirra Karls og Díönu, átti tveggja ára afmæli fyrir nokkrum dögum og var aö sjálfsögöu haldiö upp á þaö á viögeigandi hátt. Viö svona tækifæri er þaö venjan aö bjóöa til Ijósmyndurum frá fjölmiðlunum, en aö þessu sinni voru þeir óvenjulega fáir. Kenna Ijósmyndarar Díönu um og segja, að hún hafi horn í síöu þeirra. Myndin var tekin í garöi Kensington-hallarinnar. Michael Jackson og bræður hans: 1,2 milljarðar kr. fyrir hljóm- leikahaldið + Hljómleikaferöin, sem þeir Michael Jackson og bræöur hans hafa verið meö í undirbúningi i langan tíma, er nú loksins aö hlaupa af stokkunum og augljóst, aö þeir muni ekki þurfa aö kvíöa aðsókninni. Þeir þurfa heldur ekki Michael Jackson aö kvíöa lélegum fjárhag á næst- unni, því aó skipuleggjendur hljómleikanna hafa tryggt a.m.k. 40 milljónir dollara, um 1,2 milljaröa ísl. kr., í þóknun fyrir feröina. Hljómleikarnir veröa haldnir á stórum leikvöngum, sem taka 65—78.000 manns hver, og þeir fyrstu veröa í Kannsas City 6. júlf nk. Veröur þar mikiö um dýröir. Sviöiö verður t.d. á fimm hæöum og aragrúi af laser-geislatækjum veröur notaöur til aö búa til undur- samlegt Ijósaflóð í öllum regnbog- ans litum. Aögöngumiðasala er raunar ekki hafinn enn, en strax og fréttist, aö hún stæöi fyrir dyrum linnti ekki símhringingum til út- varpsstööva, miöasölufyrirtækja, og til leikvanganna sjálfra, þar sem aödáendur Jacksons voru aö leita sér upplýsinga. Hver miöi á aö kosta 30 dollara eöa um 900 kr. ísl. Warren Beatty í snöruna hjá Adjani + Nú nýlega sagöi frá því í vikuritinu „Paris Match“, aö bandaríski leikarinn Warren Beatty, eitt af mestu kvenna- gullunum í Hollywod, væri loksins á leiö í hnappelduna. Sú sem tókst aö snara hann, er franska leikkonan Isabelle Adjani. Þau Warren og Isabelle hafa fariö mjög leynt meö samband sitt, en þaö var hins vegar fariö aö vekja nokkra furöu, að þau voru alltaf á fartinni milli New York og Par- ísar til aö geta veriö samvist- um. Til marks um, hve mikil alv- ara er á milli þeirra, má nefna, aö Isabelle hefur hætt viö söngskemmtanir, sem hún ætlaöi aö halda víöa í Frakk- landi áöur en upptökur hæfust á mynd, sem hún leikur í undir leikstjórn Andrzej Zulawski. Isabelle er góö söngkona og ekki alls fyrir löngu sendi hún frá sér stóra plötu ásamt landa sínum Serge Gains- bourg. f staö þess aö syngja ætlar Isabelle aö vera í New York með Warren Beatty. Warren Beatty Cpib COSPER 9COSPER — Ég seldi sellóiö þitt. Einhversstaöar varð ég aö fá peninga fyrir mat. ARMAPLAST Brennanlegt og tregbrennanlegt. Sama verö. Steinull — glerull — hólkar. f 'Armúla 16 sími 3864Ó Þ. ÞORGRÍMSSON & CO SUMARPAKKI NAUÐSYNJAVÖRUR HVERS BIFREIÐAEIGANDA PAKKINN INNIHELDUR: Kerti — Kveikjulok — Platínur (hamar) Reym(ar) — Tvist — Splendo töflur. Sumarpakki fyrir Opel Ascona/Corsa kr. 400.- Sumarpakki fyrir Isuzu Trooper kr. 500.- Sumarpakki fyrir Citation/Skylark 4 cyl kr. 500,- Sumarpakki fyrir Malibu 6 cyl kr. 700.- BilVANGURsf■ HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687BOO PICC0L0 Finnskar gæðableyjur Ódýrustu bleyjurnar í dag. Q | Touhupeppu pötDatxitppqja 50 Ja«iNö>or pH()ver 9 kg s m jjl iM >m i m ’M Fást í flestum verzlunum og apótekum. Heildsölubirgðir fyrirliggjandi. Ó.H. Jónsson hf. Sundaborg 31. Sími 83144—83518.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.