Morgunblaðið - 19.06.1984, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.06.1984, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚNÍ 1984 7 Garötætarar AFKASTAMIKLIR HANDHÆGIR, LÉTTIR (AÐEINS 27 KG) Nú þarf ekki að stinga upp garð- inn. Notið Honda garðtætara. Verð aðeins honda á íslandi 15.900.- VATNAGARÐAR 24, REYKJAVÍK, SÍMI 28772. r Tann Security since 1795 Enskir Sænskir peningaskápar Eldtraustir — þjófheldir heimsþekkt framleiösla. E. TH. MATHIESEN H.F. DALSHRAUNt 5 — HAFNARFIRDI — SIMI 51888 Datalife merkið sem tryggir þér gæðin Datalife Datalife Gód vardveisla gagna er ákaflega mikilvæg. Glötuð gögn eru glatað fé og glataður tími. Þess vegna er mikilvægt að gögn séu geymd á diskettum, sem tryggja mikla endingu og öryggi við gagnaskráningu, lestur og varðveislu gagna. Datalife diskett- urnar eru framleiddar eftir kröfum, sem eru langtum strangari en gerðar eru til venju- legra disketta. Það er því engin furða að Datalife diskettur eru þær diskettur sem aðrir miða sig við. Prófaðu Datalife disketturnar og þú kemst að raun um að þetta er satt. i F ARMÚLA 11 SlMI 81500 SNOTRA_________________ ISLENSKA METSÖLUVÉLIN Snotur - sterk - ódýr_ Heildsala - Smasala Smiðjuvegur 30 E-gata, Kópavogur Simi 77066 Fáanleg m/ Aspera eða B&S mótor. I Stjómtæki fyrir mótor á skaftinu. • Sterkur, ryðfrír stálskjöldur. • Stillanlegur hjólabúnaður. • Klippir jafntog vel. • Með og án grassafnara. • Hægt að leggja saman. • Fyrirferðalítil í geymslu og flutningum. • Olía fylgir, ásett. | • Ábyrgðarskirteini fylgir hverri vél, | ásamt leiðbeiningum um geymslu og 'A meðferð. Aspera mótoraöeins kr. 10.980. B&S mótor aðeins kr. 11.659. Si* Ghetí cfEtat ou de gouvemement lancent un appel au gel des armes nucléaires Lc* chefs d'Elat et de gouverne* ment de six pays appartenant á qua- tre continents ont lancé mardi 22 mai un appel aux puisaances nu- cléatres dénoncant . I ncalade tl ta coane amx arnemems el la montée °e* *«•»/«>» • Comme premiére mesure indtspemable, déclare cet *P|Kl. nous exhonoiu les Etats- Cms el lumon smiétique, aussi mVnu Ro>“um'-Um. la France el la Chine. a arréler lous essais production, déplolcmem d armes nucléaires et de leurs systémes de loncemem el d réduire ensuile subs- annellemenl leur forc, de /rapp, . * i’appartenance du Canada á lalliance atlantique En revanche I appartenance de la Gréce á la 2r“* P«* empíché M. Papandréou de signcr. A Waihinjton, un porte-parole du département d í-Iat s'est dit . d’ac- cord avec les objectifs . des signa- taires, dont il respecte . la slncériié el la volomé de paix .. mais dont il n approuve pas la . taciique . - Nous ne pensons pos qu ’un gel global par les puissances nucléaires renforcerail la slabiliié ou rédutrait les risques de guerre .. a dit ce porte-parole. - (AFP.) Friöarauglýsing Úrklippan í Staksteinum í dag er úr franska blaðinu Le Monde frá 24. maí síöastliðnum og sýnir hún hvernig þetta virta og áreiðan- lega blaö mat „kaflaskilin i heimssögunni" sem Ólafur R. Grímsson og fólagar stóðu fyrir. En því hefur verið haldið að íslendingum aö þetta mál hafi verið „frétt þessa árs í erlendum stórblöðum“. „Frétt ársins“ í dag, þriðjudaginn 19. júní, eni nákvæmlega fjór- ar vikur síðan sex þjóöar- leiðtogar í fjórum heimsálf- um sendu frá sér yfirlýs- ingu um að frysta bæri kjarnorkuvopn. Töluvert var gert með þessa yfirlýs- ingu hér á landi, einkum þó í Þjóðviljanum, sjón- varpinu og Helgarpóstinum og stóð Olafur R. Gríms- son, fymim þingmaður AF þýðubandalagsins, fyrir áróðri vegna tillögunnar. í því efni var viðtal við hann í Helgarpóstinum tvímæla- laust athyglisverðasL Þetta viðtal hófst á þessum orð- um: „Friðarfrumkvæði sex virtra þjóðarleiðtoga sem opinberað var með yfirlýs- ingu þeirra í fyrradag, hef- ur verið nefnt frétt þessa árs í erlendum stórblöð- um. Siðan er vakið máls á því í Helgarpóstinum, að Olafur R Grímsson sé sagður vera „höfundur þessa friðarfrumkvæðis" og svo segir blaðamaður HP: „Eða hvað segir hann sjálfur?" Og Ólafur svarar af alkunnri hógværð: ,Já, það er óhætt að segja sem svo.“ Þar með hefur tónn- inn verið gefinn í einhverju sjálfsánægðasta viðtali sem birst hefur í íslensku blaði um árabil og þótt lengra væri leitað og í fieiri lönd- um. Ólafur R. Grímsson lýsir því hvernig hann og hópur manna í lftt eða alLs ekki kunnum samtökum sem kalla sig Parliament- arians for World Order (PWO) — er nefna mætti á íslensku Þingmenn er vilja koma á reglu í heiminum — og stefna að einhvers- konar rlkisstjórn veraldar (væntanlega undir forsæti Islendings) fóru að „móta hugmyndina um þennan hóp virtra þjóðarleiðtoga sem gæti sameinast um að koma afvopnunarviðræð- unum af stað aftur". „Heimsfrétt“ Þetta gerðist í apríl/maí 1983 og eftir það lagðist Ólafur R. Grímsson í ferðalög að eigin sögn og kom við í Afríku, Indlandi Ameríku. f HP segin lafur nefnir næst að alF ur undirbúningur þessa framtaks hafi mjög líkst þriller, eins og þeir gerast mest spennandi i kvik- myndum. Leynimakkið í kríngum hlutina hafi oft á tíðum verið hjákátlegt, en þess hafi þó nauösynlega þurft við.“ Segir Ólafur að aðeins einum blaðamanni í veröldinni, Ingólfi Mar- geirssyni, ritstjóra Helgar- póstsins, hafi næstum tek- ist að komast að hinu sanna um tíðar utanferðir sinar. Er Ólafur þeirrar skoðunar, að það „hefði orðið heimsfrétt" ef Ingólfi hefði tekist að fletta ofan af ferðalögunum og jafn- framt orðið „stórt atriði" í sögu HP! KGB og CIA Blaðamaður HP spyr hvort leyniþjónustumar, KGB í Sovétríkjunum og CIA í Bandaríkjunum, hafi aldrei komist „í spilið". Ölafur svarar „Þetta er spurning sem við höfum spurt okkur oft. Það voru reyndar margir á því að þessi gríðarlega leynd væri ekki möguleg, ekki væri unnt að halda þessu utan vitneskju beggja leyniþjón- usta risaveldanna. Ég hygg þó að það hafi tekist, enda bendir ekkert til hins gagn- stæða, og kannski eru þessar frægu leyniþjónust- ur aðilanna tveggja ekki eins klárar og af er látiö." Af þessum orðum er ekki unnt að ráða annað en Ólafur R. Grímsson sé helst á borð við James Bond þegar KGB og CIA era annars vegar, en eins og menn vita tekst hinum snjalla Bond jafnan að fara sínu fram, hvað svo sem risarnir gera. Lítil athygli Undir lok þessa ein- stæða samtals segir Ólafur R. Grímsson að friðar- frumkvæðið sem hann stóð fyrir marki „kafiaskil í mannkynssögunni" og ný atburöarás hafi verið búin til „sem stig af stigi mun þróa samningaviðleitni þjóða heims". Friðarfnimkvæðinu hef- ur verið tekið vinsamlega af páfanum og Alkirkjuráð- inu, en af yfirlýsingu Vatík- ansins mátti ráða að hún væri samin sem svar við beiðni um álit. Talsmaður Bandaríkjastjórnar klapp- aði vingjarnlega á kollinn á sexmenningunum. Sovét- stjórnin sendi frá sér langa yfirlýsingu og sagðist auð- vitað fyrír löngu hafa verið tilbúin að gera það sem sexmenningarnir vildu. En að frumkvæðið hafi vakið athygli í erlendum blöðum er rangt. Virt blöð sem leggja sig fram um að birta allt stórt og smátt er gcrist á vettvangi alþjóða- stjórnmála sögðu frá því I smáfréttum sbr. meðfylgj- andi úrklippu úr Le Monde i Frakklandi. í heimalönd- um sexmenninganna var eitthvert veður gert út af þessu enda ráða þeir flestir yfir fjölmiðlum í einni eða annarrí mynd. Tveir þeirra, Palme frá Svíþjóð, og Pap- andreou frá Grikklandi, komust í bandarískan sjónvarpsþátt út af málinu en þóttu ekki flytja það af festu. f leiðara Svenska Dagbladet stóð að Palme hefði með þessu ekki tekið sér neitt nýtt fyrir hendur og hafi raunar verið næsta vandræðalegur þegar hann kynnti tillögurnar. Kostnaðurinn Frá því hefur verið skýrt að Alþingi íslendinga greiði póstkostnað fyrir Kriðarhreyfingu kvenna vegna þess að Guðrún Helgadóttir, þingmaður Al- þýðubandalagsins, setur nafn sitt á dreifibréf hreyf- ingarinnar. Skyldi Alþingi íslendinga hafa staöið straum af kostnaðinum við þátt Ólafs R. Grímssonar, fyrrum þingmanns Alþýðu- bandalagsins. f friðar- frumkvæðinu? Vonandi þarf ekki að hvíla jafn mik- il leynd yfir þessu atriði og feröalögum Ólafs R. Grímssonar. JSílamalka^utLnn Subaru 1600 GFT Hatchback Hvítur, ekinn 48 þús. Sportlegur fram- drifsbíll. Verö kr. 235 þús. Ford Mustang Chia 1981 Grásans m. vinyltopp, 6 cyl, ekinn 32 þús. km. Sjálfskiptur, aflstýri, útvarp, segulband. Verð 390 þús. Volvo 245 GL 1982 Blásans, ekinn 37 þús. Sjálfsk. m/öllu 2 dekkjagangar o.fl. sem nýr bíll. Verö kr. 480 þús. Toyota Corolla Dx Station 1982 Blásans, ekinn 26 þús. km. Utvarp og fl. Verð 265 þús. Saab 99 GLI Blásans, 4ra dyra, ekinn 42 þús. Verö Toyota Hilux Pick up 1983 Rauöur, ekinn 24 þús. Sóllúga, sport- felgur o.fl. Verö kr. 380 þús. Honda Accord 1982 Rauösans, ekinn 16 þús. km. Aflstýri, útvarp, segulband. Verð 385 þús. Dodge Aries station 1981 Silfurgrár 4ra cyl (2600). Sjálfsk. m/öllu gullfallegur bíll. Verö kr. 395 þús. BMW 1980 Rauöur ekinn 52 þús. Sílsalistar, 2 dekkjagangar. Verö kr. 280 þús. Mazda 626 1982 Hvítur, ekinn 28 þús. km. Útvarp og segulband. Verö 270 þús. Daihatsu Charade 1982 Ljósbrúnn (Sans) 2 dekkjagnagar o.fl. Sparneytinn framdrifsbíll. Chevrolet Chevelle Coupé 1967 Allur endurnýjaóur, 8 cyl. (350) sjálfsk. m. öllu. 4ra bolta vél, 4 hólfa blöndungur, pústflækjur. Breiö dekk á teinafelgum. Læst drif. Glæsivagn. Citroén Cx 2400 Pallas 1977 Grænsans, ekinn 53 þús. Verð kr. 190 Honda Quintet 1981 Grásans, ekinn 37 þús. Km. Útvarp og fl. 5 dyra framdrifsbíll. Verö 270 þús.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.