Morgunblaðið - 19.06.1984, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 19.06.1984, Blaðsíða 45
 ■é* > \*"-j 1 ~ptt . (M «T2ií Bp *h íra « IfcíjSÍw EVROPUKEPPNIN I KNATTSPYRNU: Stórir sigrar Dana og Frakka ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚNÍ 1984 Sjá nánar 24 og 25 Glæsilegur árangur Torfa Olafssonar lyftingamanns: Fjögur heimsmet í unglingaflokki Slæm hegðun TÓLF áhangendur enska lands- liösins í knattspyrnu sem fylgdu liöi sínu til Chile á dögunum gerðu mikinn óskunda þar. Þeir gengu um meö merki nasista og iétu öllum illum látum. Máliö var tekið fyrir í breska þínginu og var lagt til aö tafarlaust yröi komist aö því hverjir þetta voru og þeir hínir sömu settir í ævilangt bann á knattspyrnuvöllum Englands. „Forsætisráöherrann hlýtur aö vera oröin hundleiö á aö biöjast afsökunar í hverju landinu á fætur ööru vegna hegðunar knattspyrnu- áhugafólks,“ sagöi Tom Pendry, einn af þingmönnum stjórnar- andstööunnar. Þess má geta aö tveir leikmenn Englands í þessari ferö voru svertingjar en þrátt fyrir þaö lýstu tólfmenningarnir sig fylgjandi stefnu stjórnvalda í Chile. • Torfi Ólafsson TORFI Ólafsson, lyftingamaöur úr KR, var heldur betur í sviðs- Ijósinu á Noröurlandamóti ungl- ina í kraftlyftingum, sem fram fór í Járfalla í nágrenni Stokk- hólms um helgina. Torfi geröi sér lítið fyrir og setti hvorki fleiri né færri en fjögur heims- met unglinga í +125 kílógr. flokki. Hann setti heimsmet í öllum lyftunum, hnébeygju, bekkpressu, réttstööulyftu og svo að sjálfsögöu í samanlögöu. Glæsilegur árangur hjá Torfa. i hnébeygju lyfti Torfi 290 kíló- um, 135 kílóum í bekkpressu og 320 kílóum í réttstööulyftu. Sam- anlagt gerir þetta 745 kílógrömm og fjórfalt heimsmet. Annar islendingur var á þessu móti og stóö hann sig einnig af stakri prýöi. Hjalti Árnason, fé- lagi Torfa úr KR, varö annar í sínum þyngdarflokki, 125 kólóa- flokknum. Hann lyfti 275 kílóum í hnébeygju, 160 kílóum í bekk- pressu og 300 kílóum í réttstööu- lyftu. Samtals 735 kíló. Á mótinu um helgina voru sett fimm heimsmet og þar af áttum viö íslendingar fjögur. Aldeilis frábær árangur hjá keppendum okkar, sem voru aðeins tveir. Samanlagt fengu þeir 21 stig út úr stigakeppninni en Svíar sigr- uöu meö 99 stig. I ööru sæti uröu Finnar meö 85 stig þá Norömenn meö 80 stig en þessar þjóöir sendu fullskipaö liö í keppnina, um 20 keppendur hver þjóö. — sus. sigur Piquet Fyrsti HEIMSMEISTARINN í Formula I kappakstri, Nelson Piquet, vann sinn fyrsta sigur á þessu keppn- istímabili þegar hann geystist fyrstur í mark í Grand Prix- kappakstrinum í Kanada um helgina. Piquet skaust framúr Niki Lauda viö endamarkiö og tryggöi sér þar meö sigur. Piquet hefur átt í miklum erfiö- leikum í þeim mótum sem hann hefur tekiö þátt í í sumar. Sex sinnum hefur hann brætt úr vél bílsins en nú viröist hann hafa náö tökum á vandamálinu og því veröa þeir félagar Prost og Lauda aö vara sig á honum. Olíklegt veröur þó aó teljast aó hann nái þeim aó stigum í heimsbikarkeppninni því hann hefur aöeins 9 stig en Prost, sem enn hefur forystuna, hefur hlotiö 32,5 stig. Úrslit keppninnar í Kanada varö þannig aö Nelson Piquet frá Bras- ilíu sigraöi, Niki Lauda frá Austur- ríki varö annar og félagi hans Alain Prost hafnaði í þriöja sæti en þeir hafa veriö mjög sigursælir í sumar. italinn Elio De Angelis varö fjóröi og Rene Arnoux fimmti. Staöan í keppninni um heims- meistaratitilinn er nú þessi: stig Alain Prost Frakklandi 32,5 Niki Lauda Austurríki 24,0 Rene Arnoux Frakklandi 16,5 De Angelis Ítalíu 15,5 Derek Warwick 13,0 Keke Rosberg Finnlandi 11,0 • Nelson Piquet, núverandi heimsmeistari í Formula I kapp- akstri, vann sinn fyrsta sigur á keppnistímabilinu nú um helgina. 100. sigur Ed Moses EDWIN Moses vann sinn eitt- hundraöasta sigur í röö á hlaupabrautinní um helgina þegar hann sigraöi í 400 metra grindahlaupi á Ólympíubraut- inni í Los Angeles. Moses, sem hefur ekki tapaö 400 m grindahlaupi síöan 26. ágúst áriö 1977, hljóp vegalengdina að þessu sinni á 48.83 sek. og tryggöi sér þar með sæti í undanúrslitum móstsins. Sig- urganga hans er meöal þeirra glæsilegustu sem þekkjast í frjálsíþróttum fyrr og síöar. Barton rekinn Frá Bob Hennessy, fréttamanni Morgunblaó«»ns é Englandi. Hareide ekki með AGE Hareide, norski varnarmaö- urinn sterki, sem lék meö Nor- wich í Englandi — en leikur nú meö Molde í Noregi — kemur ekki hingaö til lands meö norska landsliðinu í leikinn gegn íslandi á morgun, skv. upplýsingum, sem Morgunblaöiö fékk frá Nor- egi í gær. Fjarvera Hareide, sem er meiddur, veikir norsku vörnina HEIL umferð var leikinn í 2. deild í knattspyrnu á laugardaginn og uröu úrslit þau að FH vann Skallagrím í Borgarnesi, 1—0, og var þaö Pálmi Jónsson, sem skoraði eina mark ieiksins á 80. mínútu. Hafnfiröingarnir voru heppnir aö fá öll stigin úr þessari viöureign því Skallagrímsmenn sóttu mun meira í leiknum. Kosta-Boda golfkeppnin KOSTA-Boda opna kvennamótiö í golfi veröur haldiö á Hólmsvelli í Leiru, fimmtudaginn 21. júní, en ekki 7. júlí eins og segir í kapp- leikjaskrá. Mótiö hefst kl. 16:00. Ræst verður út til kl. 18:30. (Frá Golfklúbbi Suðurnesja) • Tony Barton Völsungur frá Húsavík sótti þrjú stig til Vestmannaeyja og var sá sigur langt frá því aö vera í sam- ræmi við gang leiksins. Úrslit leiks- ins uröu 1—2 Húsvíkingum í vil og eru þeir nú í ööru sæti deildarinn- ar, næstir á eftir FH. Lúövík Berg- vinsson kom heimamönnum yfir á 20. mín. en tæplega tíu mínútum síöar var dæmd mjög vafasöm vítaspyrna á ÍBV sem Helgi Helga- son skoraöi úr. Staöan 1 — 1 í hálf- leik. Olgeir Sigurösson tryggöi Völsungum sigur meö marki sem hann skoraöi beint úr hornspyrnu á 69. mínútu. Víöir og ÍBÍ geröu jafntefli, 2—2, í Garðinum. Kristinn Kristjánsson kom ísfiröingum yfir strax á 13. mín. meö fallegu skallamarki. Guö- jón Guömundsson jafnaöi fyrir heimamenn skömmu síöar úr víta- spyrnu en Guömundur Knútsson TONY Barton, framkvæmdastjóri Aston Villa, var rekinn frá félag- inu um kaffileytiö í gær. Þar meö losnaöi ein besta framkvæmda- stjórastaöan og veröa örugglega margir sem sækjast eftir henni. „Ég hélt aö ég væri aö fara á ósköp venjulegan stjórnarfund — í 2. deild kom heimamönnum yfir. Þaö var Guðmundur Jóhannsson sem tryggöi ÍBÍ annaö stigiö á síöustu stundu, jafnaöi á 88. mínútu. Jafntefli, 1 — 1, varö á Siglufiröi í leik KS og UMFN. Þaö var Haukur Jóhannsson sem kom Njarövíking- um yfir í síöari hálfleik en Höröur Júlíusson jafnaöi fyrir KS en hann haföi komið inn á í síðari hálfleik sem varamaöur. Einherji tapaöi fyrir Tindastól þegar liöin mættust á Vopnafiröi. Úrslitin uröu .1—4 og skoruöu Tindastólsmenn þrjú mörk á síö- ustu mínútum leiksins. Heima- menn komust yfir, 1—0, á 15. mín. meö marki Kristjáns Davíössonar en Sigfinnur Sigurjónsson jafnaöi eins og skot. Þannig var staöan þar til um fimm mín. voru eftir þá komu þrjú mörk. Sigfinnur skoraöi tvö til viöbótar og loks Elvar Grét- arsson. eg er vægast sagt sjokkeraöur," sagöi Barton viö blaöamenn eftir aö stjórnarfundi Villa lauk, en þar var honum tilkynnt ákvöröun stjórnar félagsins. Barton hefur veriö valtur í sessi undanfariö. Villa gekk ekki sérlega vel í vetur — hafnaöi reyndar í 10. sæti 1. deild- arinnar og komst í undanúrslit mjólkurbikarins. „Gordon Cowans var meiddur allt keppnistímabiliö og Gary Shaw átti viö meiösli aö stríöa í langan tíma,“ sagöi Barton í gær er hann rakti raunir sínar meö liðið í vetur og útskýröi sínar ástæöur fyrir gengi þess. — SH Nafn Bjarna Sveinbjörnssonar, Þór, Akureyri, datt einhverra hluta vegna út úr einkunnagjöf- inni á laugardaginn eftir leik Þórs og ÍBK. Bjarni fékk einkunnina 6. JACK Charlton hefur veriö ráðinn framkvæmdastjóri Newcastle United. Charlton hefur veriö í fríi frá knattspyrnu í heilt ár — síöan hann hætti hjá Sheffield Wednes- day. Staöa framkvæmdastjóra hjá Newcastle er ein sú besta á Eng- Staðan STAÐAN í fyrstu deildinni í knattspyrnu er nú þessi: ÍA 7 5 11 12—4 16 ÍBK 7 4 3 0 7—3 15 Þróttur 7 2 4 1 9—6 10 Víkingur 7 2 4 1 11—10 10 KA 7 2 3 2 11—11 9 Fram 7 2 1 4 8—10 7 Þór 7 2 1 4 7—11 7 UBK 7 1 3 3 5—7 6 Valur 7 1 3 3 4—6 6 KR 7 1 3 3 7—13 6 Nú veröur stutt hlé á 1. deildar keppninni vegna landsleiks fslands og Noregs á morgun en næsti leikur í deíldinni er á föstudaginn. KA og UBK leika þá á Akureyri. Sjá nánar um leiki helgarinnar á bls. 24, 25 og 26. landi — félagið er meö þeim auö- ugri í landinu. Charlton sagöist vera „kominn heim“, er hann fékk þessa stööu. „Þetta var ekki erfiö ákvöröun", sagöi hann. Hann er frá Tyneside og Newcastle var „hans liö“ í æsku. mikið. — SH. FH-ingar enn efstir Charlton til Newcastle Fré Bob Hennessy, fréttamanni Morgunblaösins í Englandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.